Tíminn - 19.11.1978, Side 7
Sunnudagur 19. nóvember 1978
27
var enginn annar en Jóhann
Hallsson sem reisti fyrsta bjálka-
kofann og var aöalhvatamaöur
þess, aö kirkjan var reist, sem
enn er kennd viö hann.enda þótt
hann fengi ekki aö njóta hennar
nema óbeint af þvi aö fyrsta at-
höfnin í nýju kirkjunni sem hann
haföi mestu fórnaö til aö yröi
byggöivar jaröarför hans sjálfs
1897.
Nú var blásiö til hátiöar. Þaö
var búiö aö lita til lofts og spá um
veöur. Ský höföu sést úti viö sjón-
deildarhring og þaö var engin
furöa, þótt prestur einn I ná-
grenninu léti þau orö falla af
sjálfum predikunarstólnum, aö
þaö væri ekki á þessa íslendinga
logiö um samböndiþar sem þau
giltu af þvi aö alls staöar heföi
rignt i' kringum Mountain þessa
helgi þótt þar kæmi ekki dropi úr
lofti. Fannst okkur þó sumum aö
hitinn væri slikur, aö hann hlyti
aö kalla fram kvöldskúr i þaö
minnsta en þaö beiö allt, þótt þaö
kæmi regn siöar í vikunni og rok
svo mikiö aö braut niöur eitt tré
fyrirframan kirkjuna i Mountain.
Veramá aö þar hafi aöeins komiö
vísbending um þaö aö huga nú
strax aö framtiö og gróöursetja
annaö á þeim hinum sama staö
svo aö þaö geti veitt skjól fyrir
sólinni á næstu stórhátiö. Ekkert
stendur i staö og aldrei má
gleyma morgundeginum I ann-
riki eöa gleöi stundarinnar.
Föstudagskvöldiö var helgaö
baöstofu dagskrá. Þar var spunn-
iö á rokk og ull kembd, lesin saga
og sungiö teflt og spilaö og glimu-
Gardar Pioneer Lutheran
rikja I flutningi hátlöardagskrár,
heyröisthúnþóeinsogt.d. er flutt
varkveöja forseta Islands, herra
Kristjáns Eldjárns. Og siöar reis
upp níræöur öldungur og þó ári
betur, Guömundur Jónasson, en
hann haföi veriö heiöursforingi
mikillar skrúögöngu þá fyrr um
morguninn og flutti af munni
fram mikiö kvæöi og ruglaöist
hvorki i máli né rööun á visum.
Er þaö hreint furöulegt, hversu
vel hann hefur varöveitt máliö og
væri þess viröi aö taka segulband
I heimsókn til hans, meöan enn er
þaöhægt, svo margt man hann og
kann.
Sunnudagurinn rann upp heiöur
og bjartur, enda þótt skuggar
væru eftirsóttari heldur en sól-
baöaöir fletir. Var hringt til guös-
ASTUR
MOUNTAIN
tök tekin. Aödáun vakti iöni unga
fólksins og barnanna viö islensk-
una sina, enda þótt þar mætti
glöggt greina áhrif búsetu i þvi
landi, sem kallar fram aörar
framburöarvenjur en hér rikja.
Heföi veriö gaman aö flytja smá
þætti þessarar dagskrár, þar sem
allt var tekiö upp á band.en þaö
veröur aö biöa betri tima. Og eins
og vera ber lauk baöstofusamver-
unni meö þvi aö bóndinn gekk
fram , flutti bæn sem lauk meö
Faöir vorinu sem allir tóku undir
og siöan var sunginn sálmur, auö-
vitaö á islensku. En i persónu
þess.sem þáttbóndans flutti voru
enn ein tengsl viö forfeöur af þvi
aö hann var bróöursonur séra
Kristins K. Olafssonar, sem
þjónaöi þessum byggöum og var
forseti Islenska kirkjufélagsins
sem einnig haföi veriö stofnaö á
þessum slóöum. Var heimili
þeirra Ólafssonfrænda i þeirri
byggö Dakota sem heitir Garöar,
nefnd eftir Garöari Svavarssyni
landkönnuöi. En i Garöar hefur
æti"ö risiö hvaö hæst reisn
menningar og listræn framtaks-
semi. Og er til marks um þaö,aö
aöeins tveimur árum eftir land-
námiö fyrir 100 árum var efnt til
hátiöar á þjóöhátlöardeginum
bandariska og áriö eftir 1881,
samdi skáldiö Stefan G. Stefans-
son.sem þá átti heima þarna.leik-
rit sem var flutt á hátiöinni en
Vilhjálmur Stefánsson.þá ungur
maöur, las upp frelsisyfirlýsingu
Bandarlkjanna. Og enn daginn
eftir á sjálfrihátlöarsamkomunni
núna i' sumar voru tengsl viö for-
feöur og gengna leiötoga i aug-
sýn, þar sem séra Harald Sigmar
var kvaddur til aö halda hátlöar-
ræöu þá. sem helguö var for-
feörum, en afi séra Haralds var
bróöir séra Páls Þorlákssonar
fööur byggöarinnar.
Og þótt ekki fengi Islenskan aö
þjónustu fyrir byggöirnar allar á
hátíöarpallinum fyrir framan hiö
veglega elliheimili,sem heitir aö
Borg og rekiö er af söfnuöunum
öllum. Söng kirkjukór safnaö-
anna auk einsöngvara og var
þarna margt manna saman kom-
iö og margir prestar, en þaö er
einkenni byggöarsögunnar eins
og reyndar landnámssögu Is-
lendinga I Ameriku yfirleitt aö
þar hefur kirkjan gegnt sinu stóra
og mikla hlutverki. Hún hefur
varöaö veginn á ókunnum og
nýjum slóöum meö arfinum, sem
tekinn var meö og rótfestur er I
sálu mannsins og þrá hans eftir
þvi aö skynja og vita vilja Hins
hæsta. Kirkjan hlúöi lika aö
rótarstreng menningar og máls
meöan veriö var a ö hasla sér völl
I framandi heimi og bjó þannig
komandi kynslóöir betur undir
framtiöina. tslenskan erhorfin úr
máli kirkjunnar meöal Islendinga
vestra eins og eölilegt er,en kirkj-
an hefur hjálpaö þeim viö aö
muna og rækta hiö besta sem tjáö
hefur veriö á islensku og tengt þá
viö arfleifö sem ausiö er af þá
vökva þarf nýjar greinar þótt
gróöursettar séu á öörum stööum.
Þaö færöist kyrrö yfir
Mountain og byggöirnar allar
sem myndaöar eru i kringum
kirkjurnar sjö. Hver hélt heim
til sln á ný en tilgangur hátiöar
hvarf ekki, þar sem var vonin um
þaöaö meö minningum hins liöna
styrktust þeir sem forfeöur slna
og sögu þeirra vilja muna til
átaka morgundagsins. Þaö
bendir allt til þess aö þetta hafi
tekist,þess vegna var þaö gott aö
þeir héldu hátiö á Mountain.
Og þótt kyrrö færöist fljótlega
aftur yfir allt, þar sem fyrr haföi
ólgaö svo streymandi mannllf og
presturinn þurfti aö taka sér þaö
hlutverk aö stjórna umferö á
þeim götum.sem nú voru næstum
því auöar, þá var i kyrröinni
viöurkenning á því aö ekkert yröi
alveg eins og þaö haföi fýrr veriö.
Mörg voru sporin sem legiö
höföu I kirkjugaröinn viö Aöal-
strætiö en ennþá fleiri voru
minningarnar sem gestirnir
höföu rifjaö upp úr eigin lifi og
eignast nýjar viö þaö aö koma til
hátiöar. Og nú var enginn til þess
aö hafa uppi þann spádóm sem
fyrir 50 árum haföi ekki þótt
óeölilegur aö þá yröi siöast blásiö
til hátiöar, þegar minnst væri ls-
lands og Islenskra áhrifa og upp-
runa. Nei, nú datt engum i hug aö
sú ógæfa ætti eftir aö dynja yfir
afkomendur þeirra, sem troöiö
höföuslóöina 1 upphafiaö landinu
i noröri yröi gleymt — eöa þeim
arfi, sem þaöan haföi veriö flutt-
ur.
Þær voru þvi margar kveöjurn-
ar sem okkur,séra Hjalta Guö-
mundssyni dómkirkjupresti og
fjölskyldum okkar,var faliö aö
flytja hingaö heim, kveöjur og
þakkir. Og þaö var i sjálfu sér
táknrænt aö málverkiö sem þjóö-
ræknisfélag Islendinga i Reykja-
vík sendi vestur,sýndi eitt af hin-
um helgufellum hér um slóöir og
skal nú standa þar sem landnem-
arnir litu hæö risa og kölluöu f jall,
og hafa helgaö þaö meö viröingu
sinnifyrir þvisem þeir fluttu meö
séraöheiman og viöleitni sinni til
aö bæta þar um, þótt nýtt væri
umhverfi. Hátiöin efldi ræktar-
semi og hún skóp minningar sem
brýna til frekari átaka. Já,fyrir
okkur hér heima var þaö lika gott
aö þeir héldu hátiö á Mountain af
Fjallkonan, Helga Hannesson,
haföi Guömund Jónasson frá
Mountain sér viö hliö.
þvi aö þaö minnir okkur á þaö.aö
þar vestra eigum viö frændur og
vini sem gera land okkar rikara.
Vikur Lutheran — Mountain
Gunnar Bene-
díktsson lýk-
ur endurmlnn-
ingum sinum
SJ—Aö leikslokum, Ahugaefni og
ástriöur nefnist fjóröa og siöasta
endurminningabók Gunnars
Benediktssonar prests, kennara,
rithöfundar og byltingarmanns.
Endurminningabækur Gunnars
hafa veriö meöal vinsælustu bóka
á Islenskum bókamarkaöi siöast-
liöin ár. Gunnar hiröir ekki um aö
rekja minningar sinar I réttri
timaröö, heldur eins og andinn
blæs honum i brjóst hverju sinni,
og blandar þær atburöum líöandi
stundar. I engri minningabók-
anna hefur frásögnin þó veriö
eins samfelld og I þessari. Hér
fjallar hann um flest árin frá þvi
hann kveöur prestskap 1931 og til
nýliöins sumars, en hann dagsetur
slöustu setninguna 10. júli, þegar
stritast er viö aö hamsa saman
rikisstjórn að afstöönum sögu-
legustu kosningum i þingræöis-
sögu þjóöarinnar. Fjöldi lands-
kunnra manna kemur viö sögu.
Margar ljósmyndir eru I bókinni.
Að leikslokum er 171 bls. og
kostar kr. 6.960. Hilmar Þ.
Helgason geröi kápu. Orn og
örlygur gefur út.
Islensk skáld-
saga um
meðgöngu
og fæðingu
SJ—Einkamál Stefanlu nefnist
fyrsta skáldsaga Asu Sólveigar,
sem kunn er fyrir leikrit sin, en
þauhafa verið flutt i útvarpi, sjón-
varpi og á leiksviöi hér á landi og
i Noregi og Sviþjóö.
Einkamál Stefaniu fjallar um
unga barnshafandi konu I blokk.
Reynslu hennar I hjónabandi,
innan f jölskyldunnar og á
fæöingardeildinni er m.a. lýst I
sögunni. Bakgrunnurinn er
Islenskur hversdagur, mótaöur af
löngum vinnudegi og draumum
um auöveldari lifsbaráttu annars
staöar.
Einkamál Stefaniu er raunsæ
samtimasaga, sem fjallar um
atburöi daglegs lifs, sem ekki
hafa veriö áberandi I bók-
menntunum.
Einkamál Stefaníu er 176 siöur
og kostar kr. 6.480 innbundin og
kr. 4.920 sem kilja. Rósa Ingólfs-
dóttir geröi kápu, útgefandi er
örn og örlygur.