Tíminn - 19.11.1978, Síða 9

Tíminn - 19.11.1978, Síða 9
rmrtvrmimrrmrr Sunnudagur 19. nóvember 1978 29 Jerry Rubin og Mimi kona hans sem á annaó þúsund manns koma til aö fræöast um sálina sköpunarmáttinn, sjálfiö og kynlifiö — og tala um þetta allt viö aöra. t þessa verksmiöju sjálfs- hyggjunnar koma margir merkismenn. Buckminster Fuller talar um sköpunargáf- una,Masters og Johnson tala um gleöi kyniifsins, George Sheenan spjallar um skokk, Wayne Dyer fræöir um vald persónuleikans aörir tala um heilbrigt fæöi, og hvernig haft veröi vald á likama og sál. Svo eiga þátttakendur aö ræöast viöum hvaö sem þeim dettur i hug. Rubin segist ekkihafa vitaö hvaö hann átti aö gera af sér þegar Vietnam og stúdenta- róttækni var úr sögunni. Hann varö þunglyndur, fylltist ótta viödauöann og fór á eitt nám- skeiöiö af ööru i alls kyns sálarfræöum. Dáleiösla, náttúrufæöi, skokk, nála- stungulækningar ,Reich-sálar- fræöi o.s.frv., o.s.frv. Loks kynntist hann konuefninu sinu sem er dóttir auðugs útgef- enda og sjálf upptekin af sálarþroska samræöum og þrotlausri sjálfsrýni. Kannski hefur Jerry Rubin eftir allt saman hitt á þá einu leiö sem fær var — aö skoöa sjáifan sig æ betur, og færast frá samfélaginu inn i sjálf- skoðun og sjálfsdýrkun I staö Frá Víetnam tíl sjálfsskoöunar Man einhver eftir Jerry Rubin? Fyrir áratug var nafn hans á alira vörum sem vildu láta líta svo út sem þeir fylgd- ust meö þvi sem var aö gerast f veröldinni og þá einkum þeim hluta hennar sem kallast Bandariki Ameriku. Mótmæl- in gegn sty rjöldinni f Vietnam ný gildi á ölium sviöum, rót- tæk námsmannahreyfing, notalegur og mánnúölegur marxismi i allsnægtasam- félögum Noröurálfunnar, kvennahreyfingar og náttúru- fræðLöflugt og heilsusamlegt kynlif, framtíðin falin æsku sem sjálf fann út hvaö átti aö læra og hvernig átti aö byggja upp samfélagið. Allt þetta og miklu fleira tengdist nafni Jerry Rubins. og annarra þeirra sem predikuðu hinn nýja mann og hiö nýja samfélag. A þessum tima fundu þeir Evrópumenn sem reyndu aö skilja hinar nýju hreyfingar i Bandarikjunum aö þar var aö hefjast langtum afdrifarlkari bylting en sú sem feykti burt Rússakeisara og rfki hans áriö 1917. Hin bandariska bylting var aö dómi franska heim- spekingsins Revel bylting á andlega sviöinu og fólst i þvi aö kanna alla hugsanlega möguleika mannsins á sviöi tilfinninga og vitsmunalifs. Jerry Rubin lét að sér kveöa á mörgum sviðum. Hann var leiðtogi Yippy-hreyfingarinn- ar og ásamt Abbie Hoffman Hringið og við sendum blaðið um leið % áhrifamikill um mótun viö- horfa og skoöana mennta- mannakynsióöarinnar nýju. Nú er Jerry Rubin fertugur aö aldri nýgiftur i fyrsta sinn. Kona hans er ellefu árum yngri en hann. Þau búa i glæsilegri Ibúö i New York. Verkefni þeirra þessa dagana er aö undirbúa Atburöinn, the Event. Þaö er nokkurs konar samtals og atferlissmiöja þar þess aö gera byltingu sem engu breytir nema hvaö rikis- valdiö tekur aö sér aö hugsa fyrir alla. Nú er boðið upp á luxusinnréttingu á Trabant Allur gjörbreyttur að innan. Nytt mælaborð, bakstilling á framsætum og hægt að leggja þau niður og allur frágangur mjög vandaður. Komið og kynnið ykkur ótrúlega vandaðan bíl á því sem næst leikfangaverði. TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonar/anc/i við Sogaveg Símar 8-45-10 & 8-45-11

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.