Tíminn - 19.11.1978, Síða 14
34
Sunnudagur 19. nóvember 1978
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband Soffia Björnsdóttir
og Guöjón Snæbjörnsson, þau
voru gefin saman af séra Ólafi
Skúlasyni i Bústabakirkju.
Heimili þeirra er aö Klepps-
vegill8. — (Ljósmynd Mats —
Laugavegi 178.)
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband i Bústaöakirkju af
séra Siguröi Hauk Guöjóns-
syni Unnur Baldursd. og Jón
Ingi Jónsson. Heimili þeirra
er aö öldutúni 16 Hf. —
Ljómyndastofa Kristjáns
Hafnarf.
Gefin hafa veriö saman 1
hjónaband af sr. Þóri
Stephensen i Dómkirkjunni
Margrét Auöunsdóttir og
Konráö Þórisson. Heimili
þeirra veröur aö Lindargötu
42 Reykjavik. — Nýja Mynda-
stofan Laugavegi 18
Gefin hafa veriö saman i
hjónaband af sr. Þóri
Stephensen 1 Dómkirkjunni
Helga Eyfeld og Hilmar
Bergmann. Heimili þeirra
veröuraö Austurgeröi9 Kópa-
vogi. — Nýja Myndastofan
Laugavegi 18
DATSUN bílarnir hafa fengið orð fyrir smekklegt útlit og
frábæran frágang bæði utan sem innan, auk góðra
aksturshæfileika, mikils krafts og sparneytni.
En lengi má gott bæta og er þessi nýi Datsun 120 Y
gott dæmi um það
HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN SEM VEITA AU.AÍf
UPPLÝSINGAR UM BÍLINN, VERÐ OG GREIÐSLL'KJÖR.
INGVAR HELGASON
Vonarlandð v/Sogaveg — Símor 84510 og 84511
Tvær gerðir 120 Y og 140 Y sami bíll m/ stærri vél
Gefin hafa veriö saman i
hjónaband af sr. Einari Glsla-
syni i Filadelfíukirkjunni
Unnur ólafsdóttir og Sigur-
mundur G. Einarsson. Heimili
þeirra veröur að Njálsgötu 17
Reykjavlk. — Nýja Mynda-
stofan Laugavegi 18
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband Edda Stefánsdóttir
og JakobStefánsson. Þau voru
gefin saman af séra Siguröi
Hauki Guöjónssyni I
Langholtskirkju. Heimili
þeirra er að Helluhrauni 7.
Mývatnssveit.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband Geröur Steinars-
dóttir og Guöbjartur Lárus-
son, þau voru gefin saman af
séra Arngrími Jónssyni I
Háteigskirkju. Heimili þeirra
er aö Skipasundi 5. Rvk. —
(Ljósmynd Mats —
Laugavegi 178.)
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband Björn U.
Björgvinsson og Fanney
Olfljótsdóttir, þau voru gefin
saman af séra Halldóri Grön-
dal I Háteigskirkju. Heimili
þeirra er aö Stekkhólum 8
Rvk. — (Ljósmynd Mats —
Laugavegi 178)