Tíminn - 24.11.1978, Qupperneq 1
Föstudagur 24. nóvember 1978
262. tölublað 62. árgangur
Tlmabærar ábendingar
I vetrarumferðinni
— bls. 9
Siðumúla 15 ■ Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Drög að frumvarpi um efnahagsráðstafanir 1. des. lagt fram í ríkisstlórn:
Deilt um hvort lögbinda eigi
ráðstafanirnar á næsta árí
• eða hvort yfirlýsingar í
greinargerð verði
látnar nægja
• Málið leitt til lykta á ríkis-
stjórnarfundi fyrir hádegi
Kás — „Við leggjum áherslu á það grundvallaratr-
iði stjórnarsamstarfsins, að aliar aðgerðir verði
gerðar i samráði við launþegasamtökin, þannig að
þau geti sætt sig við þær”, sagði Steingrímur
Hermannsson, dómsmálaráðherra* i samtali við
Timann i gærkveidi. „Við lögðum fram okkar
upphaflegu tillögur, sem tillögur til viðræðna við
launþegasamtökin. Formaður flokksins, ólafur
Jóhannesson, átti síðar þær viðræður við fulltrúa
frá þessum samtökum, og i þeim kom i ljós, að á
þessu stigi málsins er ekki grundvöllur fyrir þeim
aðgerðum sem i tillögunum fólust. í ijósi þeirrar
vitneskju hefur hann lagt fram þetta frumvarp sem
nú er til umræðu”.
Eins og fram kemur i máli
Steingrims þá lagöi ólafur
Jóhannesson, forsætisráöherra,
fram frumvarp I rikisstjórninni I
gær þar sem m.a. er kveöiö á um
hvernig bregöast skuli viö þeim
vanda sem blasir nú viö 1. desem-
ber. 1 þvi frumvarpi er gert ráö
fyrir 6,13% beinni kauphækkun.
Einnig er gert ráö fyrir aö niöur-
greiöslur nemi 3%, og félagslegar
umbætur skattalækkanir, og
annaö nemi um 5%.
Siödegis í gær var siöan skipuö
sex manna vinnunefnd til aö
vinna frekar aö þessu frumvarpi,
og eiga sæti i henni tveir fulltrúar
frá hverjum stjórnarflokkanna.
Hún sat á fundi fyrir kvöldmat i
gær, og á öörum eftir kvöldmat,
og stóö sá langt fram á kvöld. Þaö
er siöan á rikisstjórnarfundi i
dag, þar sem endanleg ákvöröun
veröur tekin um þaö hvort frum-
varpiö yfir höfuö veröur lagt
fram.
„Þaö er ekkert launungar-
mál”, sagöi Steingrimur
Hermannsson, „aö Alþýöubanda-
lagiö hefur fallist á þetta frum-
varp i megin atriöum. Alþýöu-
flokkurinn hefur hins vegar ekki
viljaö samþykkja þaö nema meö
vissum breytingum. Þeir geta út
af fyrir sig sætt sig viö þær tölur
sem i frumvarpinu koma fram,
en vilja láta lögbinda til hvaöa
efnahagsráöstafana veröi gripiö
á næsta ári, m.a. 4% kauphækkun
Framhald á bls. 21
Stund milli striöa. Þessa mynd tók Róbert Ijósmyndari Tlmans I gerkvöldi þar sem vinnunefnd
stjórnarflokkanna satá einum sinna funda. Fyrir Framsóknarflokkinn sitja ihenni Tómas Arnason, og
Steingrimur Hermannsson. Fyrir Alþýöubandalag Ragnar Arnaids og Svavar Gestsson, og fyrir
Alþýöuflokk Kjartan Jóhannsson, og Vilmundur Gylfason.
Ákveða verður launahækk
unina fyrir laugardag
— eigi ríkisstarfsmenn að tá hana greidda 1. des.
HEI — ,,Ég vona að ekki
þurfi að koma til þess að
við verðum að borga
laun fyrir desember
eftir núverandi töxt-
um”, sagði Guðmundur
Karl Jónsson, deiidar-
stjóri launadeildar fjár-
málaráðuneytisins er
Timinn spurði hann i
gær hvort svo kynni að
fara, að ekki yrði hægt
Fjárfesting vegna Hrauneyjafossvirkjunar á næsta ári lækkar um
2600 milljónir frá upphaflegri áætiun
Gangsetning fyrri vélasam-
stæðu fyrir árslok 1981
— þrátt fyrir samdrátt framkvæmda
t frétt frá Landsvirkjun segir
aö er framkvæmdir hófust viö
Hrauneyjafossvirkjun á siöast-
liönu sumri, hafi veriö gert ráö
fyrir aö fyrri vélasamstæöa
virkjunarinnar yröi komin I
rekstur haustiö 1981 og sú siöari
væntanlega haustiö 1982. Sam-
kvæmt þágildandi fjárhags-
áætlun var kostnaöur viö
Hrauneyjafossframkvæmdirn-
ar á árinu 1979 áætlaöur 6212
milljónir króna á júliverölagi
1978 og sú ijárhæö tekin i
fjárlagairumvarpiö fyrir næsta
ár. Um miöjan september barst
stjórn Landsvirkjunar siöan
bréf frá iönaöarráöherra meö
ósk um aö framkvæmdaáætlun-
in fyrir Hrauneyjafossvirkjun
yröi endurskoöuö meö þaö fyrir
augum aö dreifa framkvæmd-
um á lengri tima og draga úr
fjárfestingunni i ár. Landsvirkj-
un svaraöi meö bréfi, þar sem
gert var ráö fyrir frestun fram-
kvæmda viö háspennulinu og
öörum samdrætti, sem lækkaöi
fjárfestingu þessa árs i 41S8
millj. á júli veröl. 1978.
Ráöuneytiö óskaöi siöar enn
frekari frestunar, sem mundi þó
ekki hafa i för meö sér umtals-
veröa hættu á aö gangsetning
fyrri vélasamstæöu drægist
fram yfir 1981.
Þá segir I frétt Landsvirkjun-
ar að i gær hafi verið samþykkt
endurskoöun á framkvæmda-
áætlun virkjunarinnar, sem
gerir ráö fyrir aö fyrri vélasam-
stæöa veröi komin i fullan rekst-
ur fyrir árslok 1981, en Lands-
virkjun hefur taliö þaö mjög
mikilvægtaö nægileg orka veröi
til reiöu veturinn 1981-82 á hinu
samtengda orkusvæöi.
Samkvæmt hinni endurskoö-
uöu áætlun áætlast nú fjárfest-
ingin á næsta ári vegna
Hrauneyjafossvirkjunar án
vaxta um 3600 millj. króna á
júliverölagi 1978, sem þýöir um
2600 millj. kr. lækkun frá hinni
upphaflegu áætlun. Sé hins
vegar gert ráö fyrir 35% meöal-
hækkun frá júli 1978 til sama
tima á næsta ári, næmi fjárfest-
ingin 1979 um 4860 millj. króna,
sem svarar tilum 3500 millj. kr.
lækkunar á þvi verölagi.
Við Hrauneyjafossvirkjun er
nú veriö aö vinna aö uudirbún-
ingi byggingarvinnunnar á
næsta ári.
að reikna 1. des visitölu-
hækkunina með kaupi i
þessum mánuði.
Guömundur sagöi þetta fara
nokkuö eftir þvi hverjar breyting-
arnar raunverulega yröu. Ef um
væri aö ræöa einfalda prósentu-
hækkun, eöa jafnvel prósentu-
hækkun meö þaki, ætti aö takast
aö koma þvi I gegn ef ákvöröunin
væri t«*kin, fyrir hádegi á laugar-
dag.
Ef aftur á móti væri um aö ræöa
einhverjar meiri breytingar, þá
væri timinn til útreikninga þegar
oröinn of naumur.
Bann við
loðnu
veiði
Sjávarútvegsráöuneytiö gaf
út í gær regiugerö sem kveöur
svo á aö öll loönuveiði er bönn-
uö á timabilinu 15. desember
til 10. janúar aö báöum dögum
meðtöldum. Eru þessar ráö-
stafanir geröar til aö tak-
marka sóknina I ioönustofn-
inn, en fiskifræöingar hafa
lagt til aö ársaflinn veröi ekki
nema 1 mitlj. tonn á timabii-
inu 1. júli til 1. júli.
Veiöibanniöersettá isamráöi
viö öll hagsmunasamtök sem
V^viö loönuveiöi eru riöin. v