Tíminn - 24.11.1978, Qupperneq 4
4
Föstudagur 24. nóvember 1978
I spegli timans
Eftirsótt
bílnúmer
Chanel-
tískuföt í
fjöldafram-
leiðslu
Þaö heföi einhvern tima
þótt tiöindi aO Chanel-tiskan
sem áratugum saman hefur
veriö þaö fínasta af ötlu finu,
yröi sjáanleg á götum stór-
borganna borin af ungum og
frisklegum stúikum á leiö til
vinnu sinnar. Áöur voru þaö
einungis forrikar konur sem
gátu leyftsér þann munaö aö
ganga i Chanel-fötum. En þá
var allt sem tilheyröi
Chanei-tískuhúsinu ,,há-
tiska” (Haute Couture) og
fötin sérsaumuö fyrir viö-
skiptavinina.
Hér á myndinni sjáum viö
Elaine Learson sem er ame-
risksýningarstúlka sem hef-
ur getiö sér gott orö og er
eftirsótt til fatasýninga.
Henni er likt viö Farrah
Fawcett ieikkonu. Fötin sem
hún sýnir þarna eru nú kom-
intil sölu i fjöldaframleiöslu
— en eru engu aö siöur mjög
„chanelsk”.
Pippa Page, leikkona var
aö aka íbílnum sinum, þegar
náungi i Rolls Royce gaf
henni merki um aö nema
staöar. En þaö var ekki hún,
sem hann haföi áhuga á.þaö
var billinn hennar eöa öllu
heldur bilnúmeriö hennar.
Hann sagöist eiga sama
fangamark og væri f bilnúm-
erinu hennar og bauö henni
300 stpd. fyrir plötuna. Pippa
er aöalstjarnan I gaman-
leiknum Backs To The Land
sem sýnd er I ITV stööinni.
Hún segir aö sér detti ekki I
hug aö selja þetta stööutákn
sitt, 56 PP. Ef hún geröi þaö
yröi hún sú eina i fjölskyld-
unni, sem ekki heföi per-
sónulegt bilnúmer. Faöir
hannar Michael Page hefur
númeriö MP 30. Móöir henn-
ar Helen hefur HP plötu á
sinum Mercedes og bróöir
hennar Andrew hefur AP á
Triump sinum. En Pippa
segir aö sitt númer sé þaö
allra f iottasta þvi aö hún býr
hjá foreldrum sinum i Ban-
stead I húsi nr. 56. Pippa
viöurkennir aö ástriöa henn-
ar fyrir hraöa hafi þegar
kostaö hana skildinginn. En
ef allt um þrýtur og hún
skyldi missa ökuleyfiö getur
hún bjargaö sér i vinnuna
meö þvi aö fijúga. Pippa er
23 ára gömul og hefur flug-
mannsréttindi. Á myndinni
er Pippa Page og bilnúmeriö
hennar.
skák
Þessi staöa kom upp f skák, sem tefld
var iLeipzig 1963 og vará milli Maedlers
og Uhlmanns.
Maedler
Uhlmann
Hv:Kh2 Sv: Hel skák
KxHhl Hhl skák!!
Gefið Dh3 skák
Þvi Hvitur er mát i næsta
leik
bridge
..Tvöföld kastþröng”
Tvöföld kastþröng grundvallast á þvi aö
báöir andstæöingarnir þurfa aö valda sinn
hvorn Btinn en geta þvi aðeins gert þaö með
þvi að sleppa valdi á þriðja litnum. Eftir-
farandispilergottdæmi um tvöfalda kast-
þröng, en þaö kom fyrir i æfingaleik i
sveitakeppni nýlega.
Norður
S. G2
H. G854
T. 8 4
L.A8763
Vestur
S 8 7
H. AKD 963
T.10 2
L.DG2
Austur
S. A 10 9 6
H. 10 7 2
T. A 3
L. 10 9 4
Suöur
S. KD53
H. -
T. KDG9765
L.K5
Suður spilar fimm tigla eftir að vestur
hafði strögglaö á hjarta. Útspil er hjarta ás.
Suöur trompaði hjarta ásinn og spilaöi tigul
kóng. Austur átti slaginn á ásinn og spilaöi
hjarta sem sagnhafi trompaði, tók siðasta
tigulinn af andstæðingunum, og spilaöi svo
litlum spaða á gosann. Austur tók á ásinn
og spilaöi hjarta. Sagnhafi trompaði
hjartað, tók kóng og drottningu I spaða og
renndi niður trompunum sinum. Þegar suð-
ur átti eitt tromp eftir var staðan þessi.
Noröur S, - H. G T. - L.A87
Vestur Austur
S,- S. 10
H.K H. -
T.- T. -
L. DG2 Suöur S. 5 H. - T. 5 L. K 5 L. 10 9 4
Þegar siðasta trompinu er spilað verður
vestur aö kasta hjartakóng, en þá kastar
sagnhafi hjarta gosa úr borði og nýtur þess
að horfa á austur svitna. Austur veröur að
kasta laufi og safnhafi á þrjá siðustu slag-
ina á lauf. (Þú hefur kannski tekiö eftir þvi
aö austur getur brotið kastþröngina með
þviaðspila laufiþegar hann er inni á ásana
sina.)