Tíminn - 24.11.1978, Síða 7
Föstudagur 24. nóvember 1978
v
7
Kristján Sigurðsson:
Verum vel
á verði um
elgnir okkar
Nýlega var flutt á Alþingi
þingsályktunartillaga af Arna
Gunnarssyni og fl. um að skatt-
leggja erlenda laxveiöimenn,
sem koma til landsins.
Það er með óllkindum, að
alþingismenn gjaldeyrissvelt-
andi þjóðar skuli láta hafa sig i
tillöguflutning af þessu tagi, þvi
tilgangurinn er sá, að Utiloka
laxveiðar erlendra manna, eins
og fram kemur siöar.
Erlendir laxveiðimenn greiða
meira I erlendum gjaldeyri
fyrir veru sina hér á landi, en
nokkrir aörir útlendingar, sem
hingað koma. Svo dettur mönn-
um I ábyrgðarstöðum I hug að
skattleggja þessa menn sér-
staklega.
Tillaga þingmannanna er
óframkvæmanleg. HUn felur i
sér aðhéryrðium að ræða skatt
á nokkur hundruð bændur.
Talaö er um að erlendu lax-
veiðimennirnir séu auðmenn.
Það er ekki rétt. Mikill meiri-
hluti þeirra eru millistéttar-
menn, sem geta þó leyft sér aö
koma til veiða á Islandi 7-10
daga.
Svo er flm. með ósmekklegar
aðdróttanir um slæleg gjald-
eyrisskil vegna veiða Utlend-
inga. Þaö er hart fyrir saklausa
menn að liggja undir þeim
áburði.
Sannleikurinn er sá, að gjald-
eyrisdeild Seðlabankans hefur i
mörg undanfarinár fylgst mjög
samviskusamlega meö gjald-
eyrisskilum fyrir sölu á
Margar hugmyndir hafa
komið fram um verkefni
þjóðarinnar á alþjóöaári
barnsins 1979.
Hvert á að vera hlutverk
skólans? 1 hinum öru þjóö-
félagsbreytingum siöari ára
hefur hið talaða orö verið á
sifelldu undanhaldi með þeim
afleiðingum, aö fjöldi barna er
ill-talandi við upphaf skóla-
göngu.
Börnhafa verið einangruð og
afskipt. Viö höfum ekki I öllu
hinu tittnefnda lifsgæða-
kapphlaupi haft tima til að tala
viö þau og leggja þannig grund-
völl aö málfari þeirra og
málþroska.
Og skólinn hefur ekki fengiö
rönd við þessu reist.
Þessari þróun verður aö snúa
viö. Þaö þarf að samræma
meginreglur I framburði
málsins, ætla nægan tlma til
lestrar og fjölbreytilegrar
framsagnar, gefa út leiö-
beiningar og handbækur og
halda námskeið og fræðslufundi
fyrir foreldra og kennara, alla
kennara.
Þennan þátt móðurmálsins,
hiötalaða orð, á að rækta íallri
kennslu.
Hér er vissulega verk aö
vinna. Aö minni hyggju ætti
-
veiöileyfum til útlendinga. Er
það tiltölulega auövelt fyrir
bankann þvi málið er ekki flókið
né umfangsmikið.
Meðal annarra oröa, hvernig
skyldi vera háttaö gjaldeyris-
skilum, frá bilaleigum, hótelum
og verslunum? Hefur þing-
maðurinn ekki áhuga á þvi?
Hlutur útlendinga litið
breytst
Undirrótin að þessum tillög-
uflutningi er þrýstihópur, sem
er búinn að vera starfandi all-
lengi. Þaö er hluti islenskra lax-
veiðimanna.
Nú sáu þeir sér leik á boröi, —
komnir nýir menn á þing, ef til
vill mundu þeir bita á agnið,
þótt eldri þingmenn vildu ekki
taka undir hugmyndir þeirra
um einokun á islenskum
veiðiám.
Svo fór aö þeim varö að ósk
sinni. Þingmennirnir maga-
gleyptu agnið eins og snemm-
gengnir laxar, sem varast ekki
slynga veiðimenn. Vel má vera
að einhverjir af flutningsmönn-
um tillögunnar séu sjálfir i
þrýstihópi islenskra lax-
veiðimanna, hver veit nema,
þeir séu aö vinna að eigin hags-
munamáli.
Talað er um að erlendir
veiöimenn sæki hingaö i aukn-
um mæli á siðustu árum, þannig
að Islenskir veiðimenn komist
ekki að. Þvi' er til að svara, aö
fyrir eitt hundraö árum komu
Hefjum
hið talaða orð
til vegs og
virðingar á ný
Guðmundur
Magnússon
fræðslustjóri
fyrstuerlendu laxveiöimennirn-
ir til Islands. Þeir kenndu
Islendingum aö veiða lax á
stöng.
S.l. 15-20 ár hefur hlutur
útlendinga I laxveiöinni mjög
lltiö breytst. Þeir hafa veitt að
jafnaði helming veiðitlmans I
10-11 ám ár hvert. Til eru á
landinu um 40 viöurkenndar
laxveiöiár. Þetta teljum við
veiðiréttareigendur að sé sann-
gjarnt. og farið bil beggja.
Erlendir veiða helming timans,
en Islendingarhinn helminginn.
Þeir siðarnefndu veiða oftast
70% af sumarveiöinni, enda eru
árnar fullar af laxi þegar
útlendingarnir fara.
Þaö má benda á i þessu sam-
bandi, aö þetta fyrirkomulag
lengir nýúngartima ánna veru-
lega. Veiði helst allgóð út
veiðitímann sem að öðrum kostí
væri mjög litil eftir miðjan
ágúst, ef notaöar væru allar teg-
undir af agni samtlmis.
Svipað og laugardags-
kvöld fyrir hjón
Þá kemur að veröi fyrir
veiöileyfin. Innlendir veiöimenn
segja aö verðið hækki óheyri-
lega vegna samkeppni útlend-
skólinn aö taka frumkvæðiö i
sinar hendur og hefja þetta
göfuga framtiöarverkefni á
alþjóðaári barnsins 1979.
Myndarlegt átak i þessum
efnum mundi að sjálfsögðu
kosta eitthvert fé, en þó fyrst og
fremst skilning og vilja. Einnig
má spyrja, hvort hér sé ekki á
feröinni meira nauðsynjamál I
uppeldismálum þjóöarinnar en
kennsla erlends tungumálsílO
ára bekkjum meö fullri virðingu
fyrir danskri tungu.
Fræðsluráð Austurlands-
umdæmis samþjickti nýverið á
fundi sínum tilmæli til mennta-
málaráðherraað taka þessi mál
tíl gaumgæfilegrar athugunar.
A þeim sama fundi kom fram sú
athyglisverða hugmynd, að það
væri .veröugt verkefni I tilefni
barnaársins ,,að gefa börnunum
foreldra sina aftur.” Þetta er
margslungin hugmynd. Hún
felur það m.a. i sér að tryggja
eðlileg og nauösynleg samskipti
barna og foreldra i gjörbreyttu
þjóðfélagi nútimans. Andlegur
þroski barnanna krefst þess, og
þá ekki sist málþroskinn. Sú
þróun yrði ein styrkasta stoöin i
baráttunni fyrir betra og feg-
urra talmáli. Og fagurt
tungutak er höfuöprýði sérhvers
manns.
inga. Það er ekki rétt. Veiöileyfi
hafa ekki hækkað meira en
annað á Islandi s.l. 15-20 ár. Eitt
laxveiöileyfi hefur I mörg ár
kostað svipað og eitt gott
laugardagskvöld á vlnveitinga-
húsi i Reykjavlk fyrir hjón.
Annaö dæmi má nefna:
Veiöimaöur sem veiöir 6-8 laxa
á dag er búinn aö afla fyrir
kostnaöi. Þannig hefur það lengi
verið.
Eitt er athyglisvert þegar
rætter um verö á laxveiðileyf-
um. Það er til laxveiöiá á
Islandi, sem seld eru I veiðileyfi
á hærra verði en I nokkurri á
annarri. Þau veiðileyfi kaupa
eingöngu Islendingar, og munu
fá færri en vilja. Ekki er vitaö
að útlendingar hafi komið þar
nærri til að móta verð veiöileyf-
anna.
Hér eru i húfi miklir hags-
munir fyrir þá veiðiréttareig-
endur, sem hlut eiga aö máli. I
þessu sambandi má nefna, að
við nokkrar laxveiöiár hafa ver-
ið byggö ný veiðihús á síðustu
árum. Lán hafa verið veitt til að
byggja þau. Þessi lán eru 100%
gengistryggö.
Var ákvæðið um gengistrygg-
ingu lánanna rökstutt með þvl,
að árnar væru leigðar útlend-
ingum. Þessi lán eru nú þegar
að sliga sum veiöifélög, vegna
þess að I flestum tilfellum eru
árnar ekki leigöar útlendingum
nema aðhluta. Hjá þessum aðil-
um mundi fara illa ef tíl skerð-
ingar kæmi á erlendum leigu-
tekjum.
Sumir ættu að halda sig
við þorskinn
Þaö er mikill munur á hugar-
fari útlendinga og Islendinga
við laxveiöar. ÍJtlendingarnir
fara það vel meö árnar, að i
reynder um mikla fiskirækt aö
ræða. Það þarf ekki að sleppa
rándýrum seiðum I ár sem þeir
veiða í.
Eöa umgengnin meðfram án-
um: útíendingarnir henda ekki
frá sér eldspýtu eöa vindlings-
stubb án þess að hylja jarövegi.
Iðulega koma þeir heim i
veiðihús með veiðarfæradræs-
ur, bj órdósir o g an nað sorp, sem
landar okkar hafa kastaö frá
sér. Þá er ekki gaman að vera
tslendingur. Þvi miöur er það
þannig, aö nokkrir Islenskir lax-
veiðimenn ættu ekki aö fá leyfi
til að koma nærri Islenskum
laxveiöiám. Þeir ættu að stunda
þorskveiðar á sjó umhverfis
landið. Lax er það merkilegt
náttúrufyrirbæri, aö hann á ekki
að veiða meö hugarfari þorsk-
veiðimannsins.
Skylt er aö taka fram, að
þarna er um litiö brot islenskra
laxveiöimanna að ræöa.
Þversagnir og van-
þekking i málflutningi
Vist má telja að mikill
meirihluti Islenskra lax-
veiðimanna sé andvigur þvi aö
Alþingi fjalli um mál sem þetta.
Þaö hafi þarfari störfum að
gegna. Þaö sé hæpin leiö aö leita
tíl iöggjafarvaldsins um aöstoð
tíl þess að stangarveiöimenn fái
notið tómstundagamans sins
meö sem allra minnstum
fjárútlátum. Þannig komst
Ólafur Einarsson alþm. að oröi I
ágætri ræðu um þetta mál á
Alþingi. Einnig talaöi Páll
Pétursson alþm. gegn tillög-
unni. Þessum þingmönnum ber
að þakka fyrir góðan málflutn-
ing. Þvl miöur var afstaöa land-
búnaðarráðherra til málsins
óskýr.
Þegar ræöa Arna Gunnarsson-
ar alþm. um þetta mál er lesin,
er erfitt að gera sér grein fyrir
hver tilgangurinn á aö vera.
Allur málflutningur lýsir
ótrúlegri vanþekkingu á þeirri
hliö málsins, sem snýr að
veiðiréttareigendum.
Þversagnir koma fyrir aftur
og aftur. Dæmi: Skattleggja á
veiöileyfi til útlendinga, samt á
að losna við samkeppni þeirra.
Síðar segir alþm. i ræðu sinni,
aöekkimegitaka orö sln þannig
að hann sé að amast viö útlend-
ingum. Stuttu seinna segir
hann, aö rangt sé aö selja þessi
dýrmætu hlunnindi úr landi.
Aö lokum til islenskra lax-
veiöimanna: Veiðiréttareigend-
ur hafa ekki hug á að útiloka
ykkur frá Islenskum lax-
veiðiám, siöur en svo. Hins
vegar viljum við vera frjálsir aö
þvi að eiga viöskipti við hvern
sem er. Þann rétt viljiö þið
áreiöanlega hafa lika, og þess
vegna hljótið þið aö skilja okkar
sjónarmiö.
Lævisleg aðför að
eignarréttinum
Spyrja má: Er þá ekkert að I
þessum málum? Jú, dæmin um
Hofcá, Laxá I Dölum og ef til vill
Haukadalsá eru óæskileg.
Dalaárnar báðar voru nýttar
af Islendingum. Aö margra
dómi átti sér stað veruleg
rányrkja i þeim, svo islenskir
laxveiðimenn geta að nokkru
sjálfum sér um kennt hvernig
fór. Þeir sem kunnugir eru
undrast ekki viöbrögð
veiðiréttareigenda við þessar
tvær ár.
Þingsályktunartillaga sú sem
hér hefur verið gerð að um-
ræðuefni er stuttbuxnadeild
krata á Alþingi litt til sóma. Ef
þeirhefðukomiðmeð tillöguum
aö hætta öllum laxveiöum inet,
og raöa I þess stað útlendingum
ábakka ölfusárog Hvitár, hefði
þaö verið til hagsbóta fyrir
islenska laxveiðimenn ,
veiðirétta reigendur og
þjóöfélagið.
Allir veiðiréttareigendur
þurfa að vera vel á veröi I þessu
máli. Þaö snýst fyrst og fremst,
á lævisan átt, um eignarrétt
okkar á hlunnindum, sem hafa
fylgt jöröum okkar frá land-
námsöld.
Skýrum málstað okkar fyrir
alþingismönnum, hvar i flokki,
sem þeir standa.
Gerum allt, sem I okkar valdi
stendur til að verjast þessari
árás á eignarrétt okkar og af-
komu.
Skólinn og alþjóðaár
barnsins 1979