Tíminn - 24.11.1978, Síða 10
10
. Föstudagur 24. nóvember 1978
Vinsældalistiim:
..Finnst vkkur ég
kvnæsandi?”
ESE — Gamli kappinn
Rod Stewart skýst
öllum á óvart upp i
fjórða sæti vinsælda-
listans i Lundúnum i
þessari viku með lagið
„Da’ya’think I’m
sexy” og má segja að
það sé eina umtais-
verða breytingin frá
þviisiðustu viku, ef frá
er talið fall Donnu
Summer út af listanum
i siðustu viku var hún i
þriðja sæti.
Þá vekur athygli aö banda-
rísia „nýbylgju” hljómsveitin
Blondie er komin i áttunda sæti
listans meö lag af hinni ágætu
nýju plötu sinni Parallel Lines.
Þá hlýtur þaö aö vera
fagnaöarefni öllum þeim sem .
breytingar vilja aö Olivia og
Travolta eru á hraöferö Ut af
listanum, ef frá er tahö lagiö
„Hopelessly Devoted to You”.
I New York eru Barbara og
Neil komin i efsta sætiö meö
lagið „You Don’t Bring Me
Flowers”og hafa þaunU stokkiö
upp um 16 sæti á undanförnum
tveim vikum (vonandi eru þar
ekki ný Travolta og Olivia á
ferö)
Hiö nýja lag Dr. Hook, „Shar-
ing the Night together” af plöt-
unni ,,Pains and Plesasure”
þokast hægt upp á viö og má
búast viöþvi aöþaö sæki sig enn
frekar er fram liöa stundir.
— spyr Rod
Stewart
í fjórða
sætí
breska
vinsælda-
listans
London — Music Week
1 (1) Rat Trap...............................Boomtown Rats
2 (2) Hopelessly Devoted to You...........Olivia Newton-John
3(8) My Best Friend’s Girl.............................Cars
4 (26) Da’ya’think I’m sexy.....................Rod Stewart
5 (9) Pretty Little AngelEyes...............Showaddywaddy
6 (7) Instant Reptay...........................Dan Hártman
7 (6) Darlin’.................................Frankie Miller
8 (12) Hangin’ on the Telephone......................Blondie
9 (5) Summer Nights........Olivia Newton-John og John Travolta
10 (4) Sandy...................................John Travolta
New York — Billboard
1 (6) You Don’t Bring Me Flowers..............Barbara og Neil
2(2) How Much I Feel...............................Ambrosia
3 (1) MacArthur Park..........................Donna Summer
4(3) Hot Child in the City........................Nick Gilder
5 (9) I just Wanna Stop..........................Gino Vanelli
6(4) Kiss You All over.................................Exile
7 (7) Ready to Take a Chance again............Barry Manilow
8 (10) Sharing the Night together...................Dr. Hook
9 (5) Double Vision................................Foreigner
10 (12) I Love the Night Life (disco round)....Alicia Bridges
Fulltrúafundur Landverndar:
Brvnt að
undirbúa
áframhaldandi
sókn — í landgræðslumálui
Um heigina hélt Landvernd
fulltrúafund aö ölfusborgum. Aö-
ildarfélög og sveitarfélög voru 38
i ár, eöa svipaöur fjöldi og undan-
farin ár.
1 upphafi fundarins flutti for-
maöur samtakanna Hákon Guö-
mundsson, skýrslu og fram-
kvæmdastjórinn ræddi um starf-
semina á liönu ári.
Þáttur landgræöslu og gróöur-
verndar hefur alltaf veriö veiga-
mikill I starfi Landverndar og
fjármagniö, sem samtökin fengu
til þessa starfs var 4 milljónir
krónur af landgræðslufé en mót-
framlög sveitastjórna, sýslusjóös
og félaga út um allt land voru
rúmar 4 milljónir. Þannig má
segja aö þaö fjármagn sem Land-
vernd fær til ráöstöfunar skili sér
vel i framkvæmd þar sem upp-
hæöin tvöfaldast.
Landvernd fékk styrk úr Þjóö-
hátlöarsjóöi til umhverfiskönn-
unar og til útgáfu. Umhverfis-
könnun er mjög viöamikiö verk-
efni og augljóst er af þvi úrtaki,
sem gert var I sumar, aö full þörf
er á aö fá heildarmynd af ástandi
þessara mála af öllu landinu.
Guömundur Kristjánsson,
landafræöinemi, vann aö þessari
könnun og flutti mjög fróölegt
erindi meö myndum á fulltrúa-
fundinum.
Erindi, sem flutt voru á full-
trúafundinum voru:
Um umhverfiskönnun — Guö-
mundur Kristjánsson, landa-
fræöinemi.
Um landgræösluáætlun 1974-’79
— Sveinn Runólfsson, land-
græöslustjóri, Siguröur Blöndal,
skógræktarstjóri, Björn Sigur-
björnsson, forstjóri Tilrauna-
stofnunar landbúnaöarins og
Úlafur Dýrmundsson, landnýt-
ingarráöunautur.
Framhaid iandgræösluáætl-
unar Jónas Jónsson, ritstjóri.
Danir verðlauna Álafoss
teppi og Gefjunaráklæði
t siöasta hefti danska tlmarits-
ins „Bo bedre” er gerö grein
fyrir verölaunaveitingum
biaösins tQ hönnuöa fyrir bestu
vörur tii heimilisbdnaöar sem
komiö hafa á markaö I Dan-
mörku á þessu ári og hannaöar
eru af Dönum. Þrenn verölaun
voruveitt, fyrstu verölaun fyrir
eldfastan boröbúnaö, uliarteppi
hannaö af Vibeku Klint fékk
önnur verölaun og þriöju
verölaun komu I hlut úrsmiös
fyrir sérlega fagra og látlausa
klukku
Ullarteppi þaö, sem verölaun-
in fékk, er framleitt I Alafossi.
Fariöer I blaöinu mjög lofsam-
legum oröum um gerö teppisins
og notagildi, en þaö er sagt aö
þaö henti jafn vel á heimilum
sem I hótelherbergjum, og þrátt
fyrir mikla notkun IIti teppiö
mjög lengi út sem nýtt væri. Þá
er mýkt og áferö teppisins hælt
mjög og sagt aö vel megi nota
þaö sem sjal.
Auk þeirra þriggja hönnuöa
sem verölaun fengu eru nefndar
25 vörutegundir sem fá viöur-
kenningu. Er þar efst á blaöi
áklæöi, sem Anne Birgette
Hansen hefur hannaö og ber þaö
nafniö Breida, sem áreiöanlega
er stytting á okkar gamla og
góöa oröi ábreiða.Uppistaöa I
éklæðjnu er bómull en Ivafiö
islensk ull og áklæði sagt ofiö I
nyrstu dúkagerö heimsins sem
sé á Akureyri og er þaö klæöa-
verksmiöjan Gefjun.
Þess má geta, aö hvert ullar-
teppi er sagt kosta kr. 300
danskar, og hver metri af
áklæðinu, sem er 150 cm breitt,
kosti kr. 210.
Frá fulltrúafundinum. t pontu er
Sveinn Runólfsson, landgræöslu-
stjóri.
A fundinum voru samþykktar 3
tillögur og eru þær svohljóöandi:
1. Fyrir tilstuölan Land-
græösluáætlunar ’75-’79 hafa orö-
iö þáttaskil I landgræöslu- og
gróöurverndarmálum. Þjóöar-
gjöfin, þó myndarleg sé, er þó
ekki nema fyrsta stóra skrefiö til
aö endurheimta horfin iandgæöi.
Nú er aöeins eftir eitt ár af áætl-
unartlmanum og þvl oröiö brýnt
aö undirbúa áframhaldandi
sókn. Bent er á aö samhliöa
framlögum af þjóöargjöfinni
hefur dregiö úr beinum fjárveit-
ingum til þeirra stofnana, sem
unniö hafa aö framkvæmd land-
græösluáætlunarinnar. Er þvl
augljóst aö ef ekki verður fram-
hald á áætluninni eöa hliöstæöar
fjárveitingar komi I hennar staö,
hlýtur starf þessara stofnana aö
lamast.
Fundurinn skorar á stjórnvöld
aö sjá til þess aö ekki veröi hlé á
sókn til þeirra markmiöa, sem
Alþingi setti Islendingum meö
samþykkt sinni 28. júll 1974.
Fundurinn beinir þvl þeirri
áskorun til Alþingis aö þaö sjái til
þess aö nú þegar veröi hafinn
undirbúningur aö framhaldi land-
græösluáætlunarinnar.
2. Fundurinn béinir þeim til-
mælum til stjórnar Landverndar
aö hún skipi nefnd til þess aö
fjalla sérstaklega um land-
græösluáætlunina og framhald
landgræöslustarfsins. Nefnd
þessi vinni aö þvi aö leggja mat á
árangur framkvæmda viö
áætlunina 1975-1979 og kynna
máliö og vinna þvl fvlgi útáviö I
Frh. á bls. 21
Nýr lög-
fræðingur
Mæðra-
styrks-
nefndar
Drifa Pálsdóttir
Hinn 1. nóvember sl. hóf frú
Drifa Pálsdóttir lögfr. störf sem
lögfræöingur Mæörastyrksnefnd-
arinnar I Reykjavik. Jafnframt
lét þá af störfum, aö eigin ósk, frú
Sigriöur Asgeirsdóttir, héraös-
dómslögmaöur, en hUn hefur und-
anfarin ár starfaö sem lögfræö-
ingur nefndarinnar.
Mun Drifa halda áfram þeim
endurgjaldslausu lögfræöilegu
leiöbeiningum viö efnalitlar
mæöur, sem Mæörastyrksnefnd
hefur rekib um áratuga skeiö á
skrifstofu sinni aö Njálsgötu 3,
Reykjavík. Veröur viötalstimi
Drlfu alla mánudaga kl. 10-12 f.h.,
slmi 14349. Eru þær konur, sem á
þurfa áö halda, eindregiö hvattar
til aö snúa sér til skrifstofu
Mæörastyrksnefndar og hitta lög-
fræöing hennar aö máli.
Frú Drifa Pálsdóttir innritaöist
I lagadeild Háskóla tslands
haustiö 1972 og lauk lögfræðiprófi
að vori 1978. Var prófritgerö
hennar á sviöi sif jaréttar og f jall-
aöi um forsjá barna viö skilnaö
foreldra þeirra.