Tíminn - 24.11.1978, Page 13

Tíminn - 24.11.1978, Page 13
12 13 Seljum í dag: Tegund: árg. Verð Ch. Malibu V-8 Mazda 818station Opel Rekord Coupe Ch.Nova LN Ch. Blazer Cheyenne Fiat 127C-90Ó Opel Record Volvo 142 Ch. Nova Ch. Nova 4 dyra sjálfsk. Ford Cortina 2d Ch. Malibu Sedan Mazda 929 sjálfsk. Ford Fairmont Dekor Ford Econoline sendif. Vauxhall Viva Mazda 929Coupé Vauxhall Chevette st. Bronco V-8 sjálfsk. Lada Topaz Vauxhall Viva Toyota Cressida 4d Citroen GS Ch. Blazer beinsk. V-8 Volvo 144 DL sjálfsk. CH. Nova Concours Pontiac Fönix G.M.C. Vandura sendib. Ch. Blazer diesel Datsun 160 J Chevrolet Vega G.M.C. Jimmy v-8 Datsun 220 C disel Ch. Malibu Classic Ch. Malibu sjálfsk. Scout II V-8 sjálfsk. ’72 2.200 ’76 2.600 ’72 1.100 ’75 3.700 ’74 4.200 ’78 2.200 ’76 2.900 ’70 1.400 '76 3.800 ’74 2.500 ’72 ’78 4.800 '76 3.300 ’78 4.600 ’74 1.950 '75 1.500 ’77 3.600 ’77 3.300 '73 2.650 '77 2.000 '73 1.050 ’78 4.500 ’78 3.000 '77 6.500 ’72 2.100 ’76 4.200 ’78 5.800 '78 5.000 '73 3.800 ’77 3.100 '76 2.800 ’76 5.900 '74 1.850 '78 5.500 ’74 3.200 '74 3.700 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMÍ 38900 Keflavík Blaðbera vantar frá 1. desember n.k. i vesturbænum. Upplýsingar hjá umboðsmanni i sima: 92- 1373. Hj ólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta GUMMI VINNU STOFAN HF Skiphott 3S 105 REYKJAVlK slmi 31055 Nú er rétti timinn til aö senda okkur hjólbarða til sólningar Eixtim 'fyrirtíggjandi fleslar stardir hjóibarda, sblaAa og r ijui og goð þjónusta M UM LAND ALLT gerðarhlekkur settur i stað þess brotna. Hlekkurinn lokast af þunga bilsins og keðjubandið er þar meö viðgert. — Nauðsynlegt þeim, sem nota snjókeðjur. — Póst- sendum um allt land. 1 Sjálflokandi viðgerðarhlekkir fyrir snjó- i | keðjuþverbönd 1 smy: RJEHLpH: a L ÁRMÚLA 7 - SÍAAI 84450 Föstudagur 24. nóvember 1978 Föstudagur 24. nóvember 1978 Athugasemd blaðsins Það eráreiðanlega rétt, sem forstjóri Strætisvagna Reykja- vikur segir i tilskrifi sinu til Tlmans, aö fólk geri sér ekki nægilega far um að kynna sér leiðakerfi SVR til að hafa af þvi fuU not, þótt það sé kannski ekki nauðsynlegt að vera útlending- ur og ólæs á íslenska tungu til að feröast með strætó'. En það er vissulega ástæða fyrir forráða- menn SVR tn að hyggja vel aö þvi, hvers vegna þessi ókunnug- leiki er þröskuldur I vegi fyrir þvl að heimamenn hafi full not af kerfinu, og af hverju sumt fólk virðist fyrirfram ákveðiö I að nota ekki strætisvagna, eins og forstjórinn orðar það. Þarna er einhver veikur hlekkur, hverju svo sem um er að kenna. Um skipulag byggöa og sam- gönguleiöir má endalaust deila, og greinilegt er að samgöngu- kerfi hefur ekki átt upp á pall- boröið hjá þeim aðilum, sem skipulögðu þau sveitarfélög, sem getið er um í nefndri „viða- vangsgrein”, og þess gjalda þeir sem þurfa aö halda uppi ferðum almenningsvagna fyrir helming þjóðarinnar. Annars var aðalefni pistilsins, sem Eirlkur Ásgeirsson víkur að, ekki gagnrýni á SVR heldur þá óttalegu Ihaldssemi, að mörg fyrirtæki skuli halda uppi margs konar leiöakerfum hverju innan um annað á Stór-Reykjavikursvæöinu,i stað þess aö setja þetta allt undir einn hatt og samræma feröirnar og leiðakerfin til þæginda og hagsbóta fyrir alla þá, sem þurfa á strætisvögnum aö halda. Um þetta atriði erum við greinilega báöir sammála, en I þeim málum „erflest ógert” og þaðer hárrétthjá EAað þaðeru aörir aðilar en forstöðumenn flutningafyrirtækjanna sem þar verða að taka ákvaröanir. Oó Fyrsta íslenska rekstrar- ráðgjafarfyrirtækið 10 ára Hannarr si. FI — Á þessu hausti eru liðin 10 ár síðan Benedikt Gunnarsson stofnaði fyrrtækið Hannarr s.f. og hefur þaö starfað óslitiö sið- an. Hannarr er því elsta sjálf- stætt starfandi rekstrarráö- gjafarfyrirtæki á landinu, en rekstrarráðgjöf er sú sérhæfða þjónusta, sem fyrirtækjum og stofnunum er veitt á sviöi hag- ræðingar og hagsýslu til þess að bæta rekstur. Á blaðamannafundi sem Hannarr s.f. hélt I tilefni af 10 ára afmælinu kom fram, að hagræðingar og hagsýslustarf- semi kom fyrst fram I Bandarikjum Norður-Amerlku um slöustualdamótog breiddist siöan út um heiminn. Hér á landi hefst þessi starf- semi upp úr 1950, og þá með erlendum ráðunautum og starfsmönnum á vegum einstakra samtaka eða stofn- ana. Var þvl ekki á færi nema stærri fyrirtækja eða aöila þeirra samtaka, sem ráku slíka starfsemi, að notfæra sér að einhverju marki þessa þjón- ustu. Stofaun Hannars s.f. sem óháðs innlends fyrirtækis með rekstrarráðgjöf sem sérgrein, hlaut að marka veruleg þátta- skil I hagræðingar- og hagsýslu- 06 HÖND Starfsmannafélag rlkisstofnana: Flokks- pólitísk- ir hags- munir mega ekki ráða Fjölmennur fundur trúnaðar- manna Starfsmannafélags rikis- stofnana samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sem haldinn var i gærdag: ,,Enda þótt upplýst sé að kjör launþega á tslandi séu lakari en kjör launþega 1 nágrannalöndum okkar, þrátt fyrir þjóðartekjur, sem eru meö þeim hæstu sem þekkjast, er ekki að sjá að stjórnvöld hafi um langt árabil sÆ aðrar leiðir til þess aö draga úr óðaverðbólgu og byggja upp heilbrigt efnahagsllf I landinu, en að draga úr kaupmætti launa. Þegar núverandi rikisstjórn tók við völdum, vonuöust margir til þess að ráðist yröi I alvöru að rót- um meinsemdarinnar eins og kveðið var á um i samstarfslýs- ingu, dregið yrði úr hömlulausri fjárfestingu og allt efnahagskerf- iö yröi tekið föstum tökum Þvl lýsir trúnaöarmannafundur SFR ábyrgð á hendur hverjum þeim er yrði þess valdandi að rlkisvaldið brygðist þessu megin- hlutverki slnu. Jafnframt þvi að standa vörð um kjör félagsmanna sinna, lýsir SFR sig reiðubúið tilþessað taka jákvætt á hverju þvi máli sem leitt gæti til lausnar þjóöfélags- vandamála þeirra er við blasa, svo framarlega sem þar verði aö unnið með hagsmuni almennings I landinu i huga. Flokkspólitiskir hagsmunir einstakra stjórnmálamanna og flokka eiga ekki og mega ekki ráða rikjum, þegar um þjóðar- heill er að tefla” Auðvelt að afla sér upplýsinga um leiða- kerfi SVR Svar við grein 00 i Timanum (Á víðavangi) 19. okt. 1978 starfsemi I landinu. Enda varð sú raunin á, aö strax I upphafi vorunæg verkefni að fást viö og strax á ööru ári voru starfandi 4 ráðgjafar hjá fyrirtækinu og hafa slðan veriö 4-5 eftir atvik- um. ,,Við höfum litið á þessa stærð sem góöa stærð fyrir- tækisins og höfum ekki viljað fjölga” sagði Benedikt á blaða- mannafundinum, „en mark- aðurinn I sjálfu sér gefur tilefni til stækkunar. Svo viljum við einnig vera vandlátir á starfs- menn og vandfýsnir á verk- efni”. „Verkefni fyrirtækisins hafa Frh. á bls. 23 Þessi mynd var tekin Ihúsnæði Hannars s.f. að Höfðabakka 9. Benedikt Gunnarsson framkvæmdastjóri og stofnandi fyrirtækisins er lengst til hægri á myndinni. Hin eru t.f.v. Sigurður Ingólfsson tæknifræðingur, Birgir Guðmundsson tæknifræðingur (situr) og Sigriður Friðriksdóttir skrifstofustúlka. A myndina vantar Guðmund Jónmundsson tækni- fræðing. Tlmamynd: GE SJ — Rit Heimilisiðnaðarfélags islands 1978 er komið út fallegt að vanda. Meðal efnis er grein um messuklæði ög liti eftir sira Arngrím Jónsson, Kjólkvæöi, sem eignað hefur verið Hallgrimi Péturssyni, grein um nálar og nálhús, Jóhanna Kristjánsdóttir, Kirkjubóli, ritar Ullin okkar ljúf- ar minningar og Viðtal við Hildi Jónsdóttur ljósmóður frá Þykkvabæjarklaustri I Alftarveri um forna atvinnuhætti og vinnu- brögð. Margar uppskriftir og snið eru I blaöinu ásamt myndum. Þá ritar Hulda A. Stefánsdóttir um ullarvinnu. Birtir eru kaflar úr grein eftir dr. Halldór Pálsson um notagildi islenskrar ullar frá 1944 og hluti skýrslu frá 1969 eftir dr. Stefán Aðalsteinsson og Pétur Sigurjónsson um aðgreiningu islenskrar ullar I þel og tog. Birt- ar eru litmyndir frá sýningar- deildum i Hagaskóla á XVI. norræna heimilisiönaöarþinginu i fyrra, myndir af skartgripum eft- ir Asdisi Thoroddsen og eirdiski smíbuðum af Oldu Friðriksdóttur handiðakennara. Fremst I blaöinu er greint frá ritstjórn, prentun o.fl. og saknaði ég þar efnisyfirlits, sem ekki er að finna i ritinu. Ein uppskriftin I ritinu er af siðu prjónapilsi eftir Jóhönnu Hjalta- dóttur. Svar við grein O.Ó. í Timanum (Á viðavangi) 19. október 1978. O.Ó. heldur þvi fram I grein sinni að til séu fjölmargir, sem ekki rati um það völundarhús sem leiðakerfi SVR sé, nema e.t.v. milli heimilis og vinnustaöar og botni ekkert I kerfinu t.d. hvernig eigi að komast leiðar sinnar, skipta um vagna o.s.frv. Þó hafi frétst af fólki sem kunni það vel á þetta kerfi að þaö geti haft full not af þvi! Hér skal ekki þrætt fyrir þaö aö ýmsir kunni ekki á kerfiö eða þá umfram þaö sem þeir þurfa dag- lega að nota. Hins vegar verður SVR varla kennt um það,þar sem leiöabók og leiðakort SVR eru þannig úr garði gerð að auðvelt er að afla sér nægra upplýsinga með þvi aö styöjast viö þessi gögn. Sést þaö best á þvi,að aðkomufólk ekki sist útlendingar.sem er vant þvi að þurfa að setja sig inn i staðhætti I snarhasti, virðist geta notaö ferðir SVR aö góðu gagni. Til gamans má geta þess, aö I gær barst bréf frá Englandi þar sem m.a. segir svo: „I was much surprised and impressed that a city.the size of Reykjavik ,could have not only a frequent bus service, but also a very easy-to-read bus map, two circular bus routes and a network that covers the entire city.” Hinu er ekki að neita að tölu- verður fjöldi fólks virðist annað- hvort ekki hiröa um að afla sér þessara gagna sem þó eru frum- skilyröi þess aö geta notfært sér þjónustu SVR af eigin rammleik eða kýs heldur aö leita sér upp- lýsinga á annan hátt — eða þá að láta strætisvagnana eiga sig og nota aðra valkosti til að komast leiöar sinnar. Þessu fólki stendur til boða upplýsingaþjónusta i sim- um 12700 og 82642 allan aksturs- tima vagnanna eða frá kl. 7-24 virka daga en skemur um helgar. Þar fá menn greið svör og góö við þvi vandamáli sem við blasir 1 þaö og það skiptiö. Þess veröur of oft vart aö sumt fólk virðist fyrirfram ákveöið i þvi að nota ekki strætisvagna. Af hverjusúákvöröun byggist er ekki gott að segja. I sumum tilvikum dæmir þetta fólk leiöakerfiö sem ónothæft án þess að hafa kynnst þvi eöa þá að þaö heldur aö vagnakost- ur og allur aðbúnaður i vögnunum sé enn sá sami og hann var fyrir áratug eða — tugum siðan. 1 báöum tilvikum er þessi ótti með öllu ástæðulaus. Vagnakostur SVR hefur aldrei verið betri en nú. Að þvi er varöar aöfinnslur O.O. um skort á samræmingu á feröum almenningsvagna um stór-Reykja- vfkursvæöið er þaö aö segja að vissulega er þar flest ógert en að- gerðir á þeim vettvangi veröa hér sem annars staðar að ráðast og þeim verður að stýra á æðri stööum en hjá forráöamönnum SVR. Þar þarf samræming og samstarf margra aðila að koma til sem að sumu leyti er þegar komið á rekspöl en flest þó enn ógert. Eirikur Asgeirsson Hjál. fylgir: Leiðabók Leiðakort Uppiýsingar fyrir útlendinga. • v j m i k. '■^-í j Elsku " bragðaðu nú á öllum tegundum 'Kókoskökur ►Spesíur •Kókostoppar ►Vanilluhringir ,*5ÍW wskv '71Í' KEXVERKSMIÐJAN FRÓN rjr* GLÆSILEGT HEFTI AF HUGUR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.