Tíminn - 24.11.1978, Side 21
Föstudagur 24. nóvemb'ír 1978
21
flokksstarfið
Snæfellsnes og
nágrenni
Seinni spilavist framsóknarfélaganna
verður i Grundarfirði laugardaginn 25.
nóv. og hefst kl. 21. Heildarverðlaun
Evrópuferð með Samvinnuferðum, auk
kvöldverðlauna.
Ávarp: Dagbjört Höskuldsdóttir.
Hljómsveitin Stykk leikur.
Allir velkomnir.
Stjórn framsóknarfélaganna.
Egilsstaðir
ArshátiB Framsóknarfélags Egilsstaöa
veröur haldin i Valaskjálf laugardaginn 25.
nóvember og hefst meö boröhaldi kl. 20.00.
Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaöur,
flytur ávarp. Einnig veröa skemmtiatriöi.
Dansaö veröur aö loknu boröhaldi. Þátttaka
tilkynnist til Jóns Kristjánssonar simi 1314,
Benedikts Vilhjálmssonar simi 1454 eöa Astu
Sigfúsdóttur simi 1460. Allir velkomnir.
Nefndin.
Kjördæmisþingi í Norðurlandi
vestra FRESTAÐ
Kjördæmisþingi framsóknarmanna
Noröurlands-Vestra sem veröa átti um næstu
helgi er FRESTAÐ um óákveöinn tima vegna
ófæröar i kjördæminu
Keflvíkingar -
Suðurnesjamenn
Framsóknarkvennafélagiö Björk heldur félagsvist I Fram-
sóknarhúsinu aö Austurgötu 26, sunnud. 26. nóv. n.k. kl. 20.30.
Góö kvöldverölaun, allir velkomnir. — Skemmtinefndin.
„Listir á líðandi stund"
Ráöstefna á vegum S.U.F. dagana 25. og 26. nóvember 1978.
Dagskrá:
Laugardagur 25. nóvember
Kl.
13.30 Avarp Formanns S.U.F.
13.45 Hvaö er „list”? : Haraldur Ólafsson, lektor.
14.00 Umræöuhópar taka til starfa.
15.00 Kaffi.
15.30 Tónlist á líöandi stund: Helgi Pétursson, aöstoöarritstjóri.
15.45 Heimsókn I Hljóörita. Starfsaöstaöa og vinnuaöferöir
fslenskra tónlistarmanna: Gunnar Þóröarson, tónskáld.
18.00 Kvöldveröur i Leikhúskjallaranum. Leiklist á liöandi
stund. Helga Thorbérg, leikari.
20.00 Leiksýning i Þjóöleikhúsinu: Sonur skóarans og dóttir
bakarans, eftir Jökul Jakobsson. Áöur veröur leikritinu lýst
stuttlega.
22.30 Diskótek I Óöali. Islensk hljómplötukynning.
Sunnudagur 26. nóvember
Kl.
10.00 Bókmenntir á liöandistund: Gunnar Stefánsson dagskrár-
fulltrúi.
10.15 Umræöuhópar starfa.
11.15 Heimsókn á myndlistarsýningu. Myndlist á liöandi stund:
Jón Reykdal, listmálari.
12.30 Hádegisveröur á Esjubergi.
13.30 Pallborösumræöur um Islensku fjölmiöla. Stjórnandi:
Helgi H. Jónsson. fréttamaöur. Þátttakendur:
15.00 Kaffi. Jón Asgeir Sigurösson,
15.30 Umræöuhópar starfa. Sigmar B. Hauksson,
16.30 Stutt hlé. Þorsteinn Pálsson.
16.45 Umræöuhópar skila áliti.
17.45 Kvikmyndir á lföandi stund: Siguröur Sverrir Pálsson.
kvikmyndágeröarmaöur.
18.15 Ráöstefnuslit.
18.30 Kvöldveröur á Hótel Loftleiöum.
19.30 Kvikmyndasýning i Fjalakettinum: „Þjófarnir” frá ’75
eftir José Luis Borau. Ein besta kvikmynd sem gerö hefur
veriö á Spáni. Áöur veröur kvikmyndinni lýst stuttlega.
Ráöstefnan veröur haldin aö Rauöarárstig 18 (Hótel Heklu)
Þátttakendafjöldi er takmarkaöur viö 40 og skal þátttaka til-
kynnt i sima 24480 ekki siöar en 24. nóvember n.k.
Þátttökugjald er Kr. 8.000,- og eru öll dagskráratriöi, þ.á.m.
máltiöir, innifalin i þvi veröi.
Ráöstefnugestum utan af landi, er sérstaklega bent á, aö svo-
kallaöir helgarpakkar Flugleiöa, gilda á Hótel Heklu, auk þess
sem gistikostnaöur á Hótel Heklu veröur greiddur niöur.
J
flokksstarfið
Dalvík
Bæjarfulltrúar framsóknarfélagsins veröa til viötals I sam-
komuhúsinu (litla sal), laugardaginn 25/11, kl. 10-12, f.h. —
Stjórnin.
Vesturlandskjördæmi
Kjördæmis-
þing
Alexander
Stefánsson
Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna i
Vesturlandskjördæmi veröur haldiö i Bifröst
i Borgarfiröi, sunnudaginn 27. nóvember og
hefst þaö kl. 10 árdegis. Fjallaö veröur aöal-
lega um flokksmálefni.
A þingiö mæta: Steingrimur Hermannsson,
ráöherra og alþingismennirnir Halldór E.
Sigurösson og Alexander Stefánsson
Stjórnin
V_________________________;_____________
Halldór E.
Sigurösson
Steingrfmur
Hermannsson
__ J
Knattspyrnu- og jólastemning í...
Lundúnum
Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir hópferö til
London dagana 27. nóvember — 3. desember.
Arsenal — Liverpool
Laugardaginn 2. desember fer fram leikur Arsenal og Liverpool
á hinum fræga Highbury-leikvangi.
London skrýdd jólabúningi I fyrsta skipti I mörg ár.
Tilkynniö þátttöku I sima 24480 sem fyrst.
S.U.F.
Minningarathöfn um son okkar og bróöur
Jón Inga Ingimundarson
Hafnargötu 68 Kefiavlk
fer fram I Keflavfkurkirkju laugardaginn 25. nóv. kl. 2 e.h.
Ingimundur Jónsson
Steinunn Snjólfsdóttir
og systkini.
Útför eiginmanna okkar
Ásgeirs Péturssonar
Ólafs Axelssonar
Þórarins Jónssonar
veröur gerö frá Dómkirkjunni I Reykjavik laugardaginn
25. nóvember kl. 10:30.
Blóm og kransar eru vinsamlega afbeöin en þeim sem
vildu minnast þeirra er bent á aö láta llknarstofnanir
njóta þess.
Þórey Ingvarsdóttir
Auöur ólafsdóttir
Borghild Edwald
Viö þökkum af alhug öllum þeim, nær og fjær, er auösyndu
okkur samúö og vinarhug viö fráfall og jaröarför litia
drengsins okkar og bróöur
Birgis Más
Aslaug Maria Þorsteinsdóttir
Björn Olsen Jakobsson
Svala Ýrr Björnsdóttir
Sigrún Vala Björnsdóttir
Elva Björk Björnsdóttir, Siguröur Gunnar Jóhannesson.
0 Drög að frumvarpi
1. mars. Viö höfum hins vegar
gert þá tillögu aö meö frumvarp-
inu fylgi Itarleg greinargerö, sem
lýsir nánar stefnumiöum rikis-
stjórnarinnar i þessum málum á
næsta ári. M.a. þeim áföngum
sem hún einskoröar sér aö ná um
hjöönun veröbólgu, og vissar
breytingar á visitölukerfinu. Viö
erum sem sagt tilbúnir aö taka
inn i greinargeröina svona
ákveönar yfirlýsingar um
markmiöin á næsta ári, og þá lika
fyrir 1. mars. Viö getum ekki sætt
okkur viö tillögur Alþýöuflokks-
manna, þvi á sömu forsendu og ég
nefndi áöan i upphafi máls mins,
þá teljum viö Framsóknarmenn
ekki fært aö fella slfk atriöi inn I
frumvarpiö án samráös viö laun-
þega.”
Sagöi Steingrlmur, aö færu
þessar yfirlýsingar inn I greinar-
geröina, þá væri meö þeim komin
veruleg viöbót viö samstarfsyfir-
lýsingu rikisstjórnarinnar.
0 Kjördæmisþing
skyldi vegna veröbólgunnar og
stefnuleysis hins opinbera i mál-
um atvinnuveganna.
Þvi þarf fjárfrek uppbygging
ekki aö sitja i fyrirrúmi næstu ár
heldur ber fyrst og fremst aö
leggja áherslu á vandlega undur-
búna og markvissa fjárfestingu
sem stefni aö bættri nýtingu
þeir ra fjármuna sem fyrir eru og
aukinni hagræöingu I atvinnu-
rekstri og samgöngumálum.
Takist aö stööva veröbólguna á
fyrri hluta kjörtimabilsins má
búast viö mikilli aukningu
þjóöartekna og bættum lifskjör-
um á siöari hluta þess. Takist þá
aö viöhalda efnahagslegu jafn-
vægi munu tslendingar á ný
veröa i' fremstu röö þjóöa heims I
þjóöartekjum og félagslegu jafn-
rétti”.
0 Á Viöavangi
vega umbjóöendum sinum lán
eöa vixia I bönkum.
1 dag er þaö aöhlátursefni
ýmissa bankastjóra, aö engir
eru haröari sláttumenn I bönk-
um en einmitt nýju þing-
mennirnir. Hér sannast þaö,
sem oft hefur veriö sagt, aö
byltingin éti börnin sin. Og
alltaf kemur Alþingi öllum til
einhvers þroska, þó aö fram-
farir nýju þingmannanna séu
meö ólikindum.” —SS
0 Landvemd
samvinnu viö samstarfsnefndina.
3. A fundinum var greint frá
umhverfiskönnun þeirri, sem
framkvæmt var siöast liöiö
sumar á vegum Landverndar á
nokkrum þéttbýlisstööum. I ljós
kom, aö umgengni er viöa ábóta-
vant. Sorpeyöing er sums staöar
ófullnægjandi bæöi frá sjónarmiöi
umhverfisverndar og hollustu-
hátta. Allt of algengt er aö ófrá-
gengin frárennslisrör spilla um-
hverfi, auk þess sem frá þeim
stafar sýkingarhætta. Nauösyn-
legt er aö þessum málum veriö
meiri gaumur gefinn.
Mörg atvinnufyrirtæki hafa
bætt og fegraö umhverfi sitt á
undanförnum árum. Enn skortir
þó mjög á, aö viöunandi árangur
hafi náöst á þessu sviöi. Bæta
þarf umgengni varöandi búfjár-
hald I þéttbýli. Aberandi er
hversu gripahúsum og kofum er
vlöa illa viö haldiö.
Fundurinn skorar á alla þá,
sem ráöiö geta umhverfismálum,
svo sem rikisvald, sveitar-
stjórnir, fyrirtæki og einstaklinga
aö hefjast nú þegar handa um
fegrun umhverfis og bætta
hollustuhætti varöandi eyöingu
sorps og frágang frárennslis. Þvi
fyrr sem hafist er handa um úr-
bætur I þessu efni, þeim mun auö-
veidari og árangursrikari veröur
lausn verkefnisins.
Fundurinn minnir enn á, aö si-
fellt þurfa allir landsmenn aö
vera vel á veröi um aö bæta al-
menna umgengnishætti og fegra
umhverfi sitt.