Tíminn - 24.11.1978, Síða 22
22
Föstudagur 24. nóvember 1978
OJO
Ll'.IRFt'.lAC;
KEYKIAVÍKDR
*& 1-66-20
ðl
r
1-13-84
VALMCINN
i kvöld kl. 20.30
Orfáar sýningar eftir.
LtFSHAAKI
6. sýn. laugardag Uppselt
Græn kort gilda
7. sýning þriöjudag kl. 20.30
hvit kort gilda.
8. sýn. fimmtudag kl. 20.30
gyllt kort gilda.
SKALD-RÓSA
70. sýn. sunnudag kl. 20.30
MiBasala i Iönó kl. 14-20,30
simi 16620
RCMRUSK
Miönætursýning i Austur-
bæjarbiói laugardag kl. 23,30
Miöasala i Austurbæjarblói
kl. 16-21
Simi 11384
í&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
“S11-200
A SAMA TIMA AÐ ARI
i kvöld kl. 20
100. sýning sunnudag kl. 20
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
laugardag kl. 20. Uppselt
þriöjudag kl. 20
ÞJÓÐDANSAFÉLAG
REYKJAVIKUR
sunnudag kl. 15
mánudag kl. 20
ISLENSKI
DANSFLOKKURINN OG
ÞURSAFLOKKURINN
miövikudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið:
MÆÐUR OG SYNIR:
sunnudag kl. 20.30
Tvær sýningar eftir.
Miöasala 13.15-20. Sfmi 1-
1200.
g Hringið -
i og víð j
; sendum
X blaðið |
: um leið I
Sjö menn við sólarupp-
rás
(Operation Daybreak)
Æsispennandi ný bresk-
bandarisk litmynd um morö-
iö á Reinhard Heydrich 1
Prag 1942 og hryöjuverkin,
sem á eftir fylgdu. Sagan
hefur komiö út I islenskri
þýöingu.
Aöalhlutverk: Timothy
Bottoms, Nicoia Pagett.
Þetta er ein besta strfös-
mynd, sem hér hefur veriö
sýnd I iengri tima.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.10, og 9.15
Bönnuö innan 14 ára.
Blaðburðar
fólk óskast
Blaðburðarfólk óskast i
eftirtaldar götur:
Ægissíða
Háteigsvegur
Borgarholts-
braut 9—14
Skjólbraut
SIMI 86-300
Lokað frá hádegi í dag
Sigurður Elíasson h.f.
Auðbrekku 52 — Kópavogi
Afar spennandi og viöburöa-
rik alveg ný ensk Pana-
vision-litmynd, um mjög
óvenjulegar mótmælaaögerö-
ir. Myndin er nú sýnd viöa
um heim viö feikna aösókn.
Leikstjóri: Sam Peckinpah
tsienskur texti
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15
*& 1-89-36
lonabíó
*S 3-11-82
Sigur „Carrie" er stór-
kostlegur
Kvikmyndaunnendum ætti
aö þykja geysilega gaman aö
myndinni”—Time Magasine
Aöalhlutverk: Sissy Specek,
John Travolta, Piper Laurie
Leikstjóri: Brian DePalma
Sýnd kl. 5-7-9-11.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Ath. Sýnd föstudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 11.
Goodbye# Emmanuelle
Ný frönsk kvikmynd I litum
og Cinema Scope um ástar-
ævintýri hjónanna
Emmanuelle og Jean, sem
vilja njóta ástar og frelsisi
hjónabandinu.
Leikstjóri: Francois Le
Terrier.
Aöalhlutverk: Sylvia
Kristel, Umberto Orsini,
Þetta er þriöja og siöasta
Emmanuelle kvikmyndin
meö Sylviu Kristel.
Enskt tal, íslenskur texti.
Sýn kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Hækkaö verö.
Með hreinan skjöld
Sérlega spennandi bandarisk
litmynd meö Bo Svenson og
Noah Beery
íslenskur texti
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05 og
11.05
salur
-»
•f
Swis.
7ðMi
An AMERICANINTERNATIONAL Picture
STARRING
TIMOTHY SUSAN BO
BOTTOMS * GEORGE * HOPKINS
Smábær íTexas
Hörkuspennandi Panavision-
litmynd.
Bönnuö innan 16 ára.
Islenskur texti
Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.
9.10-11.10.
salur
Hreinsað
Bucktown
Spennandi og viöburöí
litmynd.
Bönnuö innan 16. ára.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.15-5.
9.15-11.15.
Kóngur í New York
Sprenghlægileg og fjörug
ádeilukvikmynd, gerö af
Charlie Chaplin. Einhver
haröasta ádeilumynd sem
meistari Chaplin geröi.
Höfundur-leikstjóri og aöal-
leikari:
Charlfe Chaplin
Sýnd kl. 3—5—7—9 og ll.
-------salur -------------
Vetrarbörn
Ný dönsk kvikmync
eftir verölaunaskálasogu
Dea Trier Mörch
Leikstjór
Henning—Jensen
ISLENSKUR TE:
Sýnd kl. 5-7-9.
Bönnuö innan
*& 2-21-40
Saturday night fever
Myndin sem slegiö hefur öll'
met i aðsókn um viöa veröld.
Leikstjóri: John Badham
Aöalhlutverk: John Travolta
tslenskur texti
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sala aögöngumiöa hefst kl. 4.
Sama verö á öllum sýning-
um.
Allra siöasta sinn.
Hækkaö verö.
Stjörnustríð
Frægasta og mest sótta
mynd allra tima. Myndin
sem slegift hefur öll að-
sóknarmet frá upphafi kvik-
myndanna.
Leikstjóri: George Lucas
Tónlist: John WiIIiams
Aöalhlutverk: Mark Hamill,
Carrie Fisher Peter Cushing
og Alec Guinness
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sala aðgöngumiöa hefst kl. 4.
Hækkaö verö
A NOW STORY
WITH
NOW MUSIC!
□□ DOLBYSTEREO
TELHNICOLOH*
A UNIVERSAL PICTURE [TO)
,/Nivms»l LiT» stuo.os IN< Ml R'OMIS HIStSwK,
FM
Ný bráöfjörug og
skemmtileg mynd um Q-Sky.
Meöal annara kemur fram
söngkonan fræga LINDA
RONSTADT á hljómleikum
er starfsmenn Q-Sky ræna.
Aöalhlutverk: Michel
Brandon, Eileen Brennan og
Alex Karras.
ISLENSKUR TEXTI.
Synd kl. 5—7,05—9 og 11,10.