Tíminn - 24.11.1978, Side 23
Föstudagur 24. nóvember 1978
23
70 ára
Maris Guðmundsson
í dag er sjötugur Maris GuÖ-
mundsson múrarameistari-Hlaö-
bæ 14 í Arbæjarhverfi. A þessum
merku timamótum I llfi hans er
mér bæöi ljúft og skylt aö senda
honum og fjölskyldu hans hug-
heilar heiUa- og árnaöaröskir,
þvi aö viö höfum um nokkurt
skeiö veriö nánir samstarfsmenn.
Ekki er þaö þö ætlun min aö rekja
hér ævi eöa starfsferil Marisar,
þótt þar sé margt frásagnarvert.
Margthefur aö sjálfsögöuá daga
hans drifiö á langri ævi og hann
lagt gjörva hönd á margvisleg
þarfleg verk I iöngrein sinni, svo
kappsfuUur og eljusamur, lag-
virkur og skyldurækinn verk-
maöur sem hann ævinlega var.
Hins vegar eru mér félagsmála-
störf Marisar efst i huga á þess-
um tfmamótum i ævi hans ogég
þar viö störf hans aö málum
safnaöar og kirkju i Arbæjarsókn.
baustörferusvo sérstakseöUs.aö
miklu miöur væri,lægju þau i
þagnargildi.
Fyrir um þaö bU 8 árum lágu-
leiöir okkar Marisar fyrst saman
er ég hóf prestþjónustu I þá ný-
stofnuöu Arbæjarprestakalli.
Lagöi ég þá fljótlega leiö mina
heim til Marisar og Marlu, konu
hans, en hann var þá eins ög nú
formaöur kirkjukórs sóknarinnar
en hún i safnaöarstjórn.
Eftir þessa fyrstu heimsókn til
þeirra hjóna varö mér þaö ljóst
hve miklir áhugamenn um mál-
efni kirkjunnar þau voru og aö
hér ætti kirkjan ósvikna liösmenn
og sanna hoUvini. Reyndin hefur
þá lika oröiö sú,aö fáir hafa
reynst kirkju sinni hoUari og
heilli f verki en þau.
Svo sem eöUlegt var um nýlega
stofnaöan söfnuö var hann aö
flestu leyti slyppur og snauöur.
Húsnæöi átti hann ekkert, hljóö-
færi viö hæfi vantaöi og kirkju-
gripir fáir og smáir. Aö mörgu
þurfti þvi aö hyggja er byggja
þurfti upp safnaöarstarfiö og var
þá þaö verkefniö langstærst aö
koma upp viöunandi húsnæöi og
starfsaöstööu. Nú er þaö flestum
ljóst aö ekkert áhlaupaverk er aö
reisa Guöshús i þessu landi eins
og þjóöin lætur sér sæma aö búa
aö þeim málum. Lendir slikt
Grettistak oftast nær á heröum
fáeinna fórnfúsra safnaöar-
manna. Marishefur alla tiö veriö
fremstur I flokki þessara fáu trúu,
æviniega boöinn og búinn aö veita
byggingarmálum safnaöarins liö,
vinna sjálfboöavinnu og leggja
fram fjármuni, og það munaöi
um liöveislu þeirra hjóna. Og ég
veit aö gleöi Marisar~var bæöi
djúp og rik, þegar safnaöar-
hieimiliö var vigt i vor og fyrsti
áfangi kirkjubyggingarinnar var
þar meö tekinn i notkun.
Aður haföi söfnuöurinn eignast
vandaö pi'puorgel sem kirkjukór-
inn undir forystu Marisar og
organistans Geirlaugs Arnasonar
haföi haft forgöngu um aö kaupa
og lagt verulegt fjármagn til
þeirrar framkvæmdar.
Þegar Bræðrafélag Arbæjar-
safnaöar var stofnaö haustið 1971
var þaö meginstefnuskráratriöi
þess félags aö vinna aö fram-
gangi safnaöarheimilisbygging-
arinnar. Var Maris kjörinn i
fyrstu stjórn þess félags og hefur
gegnt ritarastörfum allt fram á
þennan dag. Til þess var hann
einkar vel fallinn þvi að hann
Anna Guðný
Guðmundsdóttir
— látin
Anna Guöný Guömundsdótt-
ir kennari andaöist I Land-
spitalanum 20. nóvember. Hiin
fæddist i Litluvik I Borgarfiröi
eystra 7. desember 1895, og
var þvi tæpra áttatiu og
þriggja ára, þegar hún lést.
Foreldrar hennar voru
Þórhalla Steinsdóttir og
Guömundur Jónsson, Hóli,
Borgarfiröi eystra.
Anna stundaöi kennslu um
langt,árabil og vann einnig
mikiö aö bindindis- og félags-
málum meöal barna og ungl-
inga.
Hinn 11. júni 1922 giftist
Anna Guöný Halldóri
Asgrimssyni, sem lengi var
kaupfélagsstjóri á Borgarfiröi
eystra og Vopnafiröi, og sat
einnig lengi á Aiþingi, fyrst
fyrir Noröur-Múlasýslu, en
siöar fyrir Austurlandskjör-
dæmi.
0 Hannarr s.f.
náð til flestra greina atvinnu-
lifsins og viöskiptavinir eru
dreiföir um landiö allt. Hefúr
fyrirtækiö m.a. átt aöild aö þvi
átaki, sem gert var fyrir iönaö-
inn viö inngöngu lslands i EFTA
og aöild aö EBE. „Benedikt
nefndi einnig sem mjög stórt
verkefni uppbyggingu og viö-
hald dreifikerfis
Rafmangsveitna rikisins, en
byrjaö var aö vinna aö þvi áriö
1970. ,,Þar kom árangurinn
áþreifanlega i ljós fyrir og eftir
breytingar, þökk sé góöu bók-
haldi hjá Rarik.”
Opinberar stofnanir bæöi
rikisstofnanir og sveitarfélög
hafa mikiö og I vaxandi mæli
notfært sér þjónustu fyrirtækis-
ins, bæöi á stjórnunar- og fram-
kvæmdasviöi. Þróun verkefna
hefur aöallega fylgt vaxandi
skilningi viöskiptavina á stjórn-
unarmálum, vaxandi þörf fyrir
hagkvæmnisathuganir vegna
nýrra f járfestingahugmynda að
frumkvæöi lánastofnana, og
einnig hefur fyrirtækiö snúiö sér
I auknum mæli aö fræöslustarf-
semi, svo sem meö þátttöku I
námskeiöahaldi.
Ariö 1974 var starfsmönnum
gefinn kostur á eignaraöild i
fyrirtækinu, m.a. til þess aö
festa þá betur I starfi.
Hannarr s.f. hefur vikkaö út
skrifar glæsilega rithönd og
fundargerðir hans eru hinar
vönduðustu aö allri gerö. I
BræörafélaginuhefurMaris veriö
brennandi af áhuga og starfaö aö
fjáröflun félagsins eftir þvl sem
heilsa hans og kraftar hafa leyft.
A safnaðarfundum hefur hann
oftast gengt starfi fundarstjóra
meö mikilli prýöi,röggsemi,festu
og lipurð.
Ef telja ætti upp allar þær
gjafir,sem Maris og Maria hafa
fært ArbæjarsöfnuðLbæði kirkju-
muni og fjárgjafir, yröi sá listi
býsna langur. Sá listi veröur ekki
tiundaöur hér, enda vafasamt aö
slikt væri Maris aö skapi,þvl aö
hann er allra manna litiliátastur
og óhneigöastur fyrir aö flika
verkum sinum og hefur alla tlö
lagt meir upp úr þvi aö vera en
sýnast. En störf hans og þeirra
hjóna fyrir kirkjuna eru svo fá-
gætlega mikil aö vöxtum aö þau
mega vera mörgum kirkjunnar
mönnum uppörvun og hvatning,
já eru lýsandi fordæmi öllum
þeim er vinna og unna kristni og
kirkju og vita kirkjuna gegna
helgustu hlutverki hér i heimi.
Maris Guömundssoner kirkjunn-
ar maöur i’ þess orös bestum
skilningi. Fáir samstarfsmenn
mlnir hafa skiliö betur gildi henn-
ar fyrir þjóölif og mannlif en
hann, fáir veriö fórnfúsari og
trúrri synir hennar en hann.
Éghefi átt þvi láni aö fagna aö
starfa meö ágætum kirkjukór f
Arbæjarsöfnuöi, fólki sem tekur
starf sitt alvarlega og vinnur af
stakri skyldurækni og syngur
guösþjónustunnar einnar'vegna.
Félagsandinn i kórnum hefur
veriö meö afbrigöum góöur og
samheldni mikil og engum vafa
er undirorpiö.aö i þessum góöa
félagsanda á Maris, formaöur
kórsins, sinn stóra þátt, þvi aö
hann er drengilegt prúömenni
sem öllum er velviljaöur og öllum
kemur i léttara skap meö glaö-
værum gáska græskulausri kimni
og alúölegri framkomu. Hefur þá
lika oröiö sú raunin á, aö mikiö
hefur þótt á vanta i þau örfáu
skipti sem hann hefur ekki getaö
mætttil söngs viö guösþjónustur
af heilsufarsástæöum.
Maris Guðmundsson hefur
veriö mikill gæfumaöur i fjöl-
skyldu-og einkalifi. Viö hliö hans
hefur staðið eiginkona hans,
Maria Guömundsdóttir, yfir-
buröákona aö dugnaöi og starfs-
áhuga og þau hjón hafa verið
samhuga og samhent um flest
ekki hvaö sist varöandi störfin i
þágu kirkjunnar þau hafa eign-
ast og komiö upp mannvænleg-
um hópi barna sem reynst hafa
ræktarsöm og raungóð eins og
þau eiga kyn til. Og ég þekki eng-
an mann.er kynnst hefur Maris
sem ekki ber hlýjan hug til hans
og á honum gott eitt aö gjalda,
þessum vandaöa og vammlausa
manni. Þar sem góöir menn fara
þar eru Guös vegir segir forn-
helgt spakmæli. Meö drengilegu
lifi og dáðrikum störfum hefur
Maris bent okkur samferöamönn-
unum á lifið á Guös vegum.
Ég tel þaö mér til happs aö hafa
kynnst honum og átt viö hann
samstarf og honum mættu marg-
ir líkjast aö fórnfýsi,réttsýni og
drenglund. Ég þakka af alhug
samstarfiö og biö þess aö Maris
Guðmundsson megi sem lengst
meö okkur starfa og kirkjan holl-
ráöa hans og heils hugar njóta.
Guömundur Þorsteinsson
starfsemi sina og hefur m.a.
tekiö höndum saman viö Virkni
hf, til þess aö anna stórum verk-
efnum. Nú eru þessi fyrirtæki i
sameiningu t.d. aö byggja jarö-
gufustöö fyrir Afrikumenn,
nokkurs konar Kröflu I Kenya.
j OG SVEFNSOFARl
|> vandaöir o.g ódýrir — til I
| sölu aö öldugötu 33. j
^Upplýsingar I sima 1-94-07.^
Byggung Kópavogi
Fundur verður haldinn með byggjendum i
3Ja byggingaráfanga að Hamraborg 1. 3.
hæð, laugardaginn 25. nóvember kl. 2. e.h.
Rætt um innkaup á innréttingum.
Stjórnin.
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar, Pick -Up bifreið,
sendibifreið og nokkrar ógangfærar
bifreiðar þ.á.m. Rallybifreið er verða
sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 28.
nóvember, kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5
SALA VARNARLIÐSEIGNA
HJÓLBARÐAR
TIL SÖLU
FLESTAR
STÆRÐIR
A FÓLKSBlLA.
^ Frá Hofi
Jóladúkar og
|y| efni nýkomið
Höfum fallegt
úrval af gjafavöru
Hof Ingólf sstræti 1
enskgólfteppi
frá Gilt Edge og CMC
Vió bjóóum fjölbreytt úrval gólfteppa
frá Gilt Edge og CMC til afgreióslu strax;
og einnig má panta eftir myndalista
meó stuttum afgreióslufresti.
Festió ekki kaup á gólfteppum, án þess
aó kynna yóur þessi gæóateppi -
GOLFTEPPADEILD* SMIÐJUVEGI6