Tíminn - 01.12.1978, Qupperneq 1

Tíminn - 01.12.1978, Qupperneq 1
Húsakaupsmálið: Samkomulagsgrundvöllur að myndast. Sjá bakslðu Síðumúla 15 ■ Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldslmar 86387 & 86392 Aðalfundur Vinnumála- sambands samvinnu- félaganna: Fulltrúa ráði komið á laggi irnar Aöalfundur Vinnumálasam- bands samvinnufélaganna var haldinn i Hamragöröum, f éla gsheimili samvinnu- manna i Reykjavfk 23. nóvem- ber s.l. A fundinum fluttu stjórnar- formaöur Vinnumálasam- bandsins Hallgrimur Sigurðs- son og framkvæmdastjóri þess Július Kr. Valdimarsson skýrslur sinar um starfsemina á liónu starfsári. AB þvi loknu uröu miklar umræöur um stöðu samvinnu- hreyfingarinnar á vinnu- markaöinum og ástand og horfur i kjara- og atvinnumál- um. A fundinum var samþykkt að koma á fulltrúaráöi innan Vinnumálasambands sam- vinnufélaganna, þar sem sæti ættú fulltrúar hinna ýmsu starfsgreina innan þess. Þá var samþykkt að fjölga i stjórn sambandsins úr 5 mönnum i 7. Stjórn Vinnumálasambands samvinnufélaganna er nú "þannig skipuö. Hallgrimur Sigurösson framkvæmdastjóri, formaöur, Ólafur Sverrisson kaupfélags- stjóri, Svavar Júliusson, kaupfélagsstjóri, Arni S. Jó- hannsson, kaupfélagsstjóri, Hjörtur Guömundsson, kaup- félagsstjóri, Matthias Gisla- son, kaupfélagsstjóri og Arni Benediktsson framkvæmda- stjóri. Atvinnuútlitið bágborið á Suðurnesjum: Fjöldauppsagnir hiá ís- lenskum aðalverktökum HEI — „Þaö litur mjög illa út meö atvinnu hér á Suöurnesjum núna” sagöi Emil Páll Jónssor. h já Verkalýös- og sjómannáféiag. Keflavikur i gær. Þetta á ekki aöeins viö um út- gerö og fiskvinnu þar sem oft er um timabundin vandamál aö ræöa sagöi Emil. Nú viröist vera samdráttur i flestum greinum. Nýbúiöeraösegja upp starfsfólki i Hraðfrystihúsi Keflavikur, þótt vonast sé til aö þaö veröi aöeins timabundiö. 1 dag fengu siöan um 30 manns uppsagnarbréf frá ls- lenskum aöalverktökum. Þeir hafa veriö aö draga úr fram- kvæmdum en þar til I haust hefur ekki veriö mikiö um uppsagnir heldur f rekar um tilfærslur á f ólki aö ræöa. 1 haust hefur aftur á móti veriö um hreinar uppsagnir aö ræöa, og 30 i dag eins og áöur sagöi. Emil var spuröur hvort þetta fólk heföi aö einhverju ööru aö hverfa. Hann taldi litlar likur á þvi. Suðurnesin væru nær ein- göngu háö stopulli fiskvinnu og hernum. Þaö liti svo út sem þetta svæöi væri i algeru svelti hvaö alla fyrirgreiöslu varöaöi. Þarna vantaöi tilfinnanlega fleiri at- vinnutækifæri t.d. iönaö en þaö virtist ekkert hylla undir aö neitt væri á döfinni i þvi efni. Astandiö i frystihúsunum væri heldur ekki gott þvi varðandi þá fyrirgreiöslu sem stjórnvöld lofuöu I sumar heföi ekkert gerst. Framhald á bls. 21. HEI — Miklar tilfæringar og umstang áttu sér staöá Keflavfkurflugvelli f gærdag, er veriö var aö flytja eitt háhyrningsgrey á milli fiugvéla. Hann kom meö Fokker-vél frá Hornafiröi og sföan var feröinni heitið meö hann —einn farþega —i Boeingþotu til Nizza I Frakklandi. Ekki er vitaö hvaö slfkur farmiöi kostar. En þótt tilstandiö væri mikiö var ekki laust viö aö maöur vorkenndi þessari fallegu skepnu aö liggja þarna bjargarlaus, smurö einhverju hvitu smyrsli og vafin inn I skræpóttar tuskur. Aö maöur nú ekki minnist á ósköpin, ef framtföarstaöurinn veröur einhver pollur I staö þess aö geta leikiö sér i At- lantshafinu aö vild, sem hingaö til. Tímamynd Róbert Efnahags- frumvarpið afgreitt frá Alþingi — Bragi Sigurjónsson fjarverandi SS — Lagafrumvarp rflcisstjórn- arinnar „um timabundnar ráö- stafanir til viönáms gegn verö- bólgu” var samþykkt f efiri deiid Aiþingis i gær meö 11 samhljóöa atkvæöum. Aöur haföi neöri deild þingsins samþykkt frumvarpiö meö 23 atkvæöum gegn atkvæöi Alberts Guömundssonar (S). Viö afgreiöslu málsins i efr: deild I gær var Bragi Sigurjóns son (A), formlegur forseti deild arinnar, fjarstaddur. Veiðiþjófar i Mosfellsdalnum: Skutu rjúpur á afgirtri einkalóð Sjálfsagt og eðlilegt að Alþingi flytjist — i annan landshluta, segja Framsóknarmenn i V-Húnavatnssýslu ATA — Um helgina fóru þrir menn inn á afgirt sumarbústaöa- land i Mosfellsdalnum og skutu þar rjúpur.ánleyfis landeiganda. Misskilningur mun hafa valdið þvi, aö þeir fóru inn fyrir giröing- una, en þeir höföu fengiö leyfi bóndans á Laxnesi, til aö veiöa i landi hans. Aö sögn lögreglunnar í Hafnar- firöi var henni gert aðvart á sunnudaginnogsagtaö þrir menn væru aö skjóta rjúpur á greini- lega afgirtri einkalóö i Mosfells- dalnum, miöja vegu milli Gljúfrasteins og Laxness. Lög- reglan kom á vettvang og stööv- aöi veiöimennskuna. Aöspuröir sögöust þremenning- arnir hafa stundaö veiöarnar i góöri trú. Þeir höföu fengiö leyfi hjá bændunum i Helgadal og Lax- nesi til aö veiöa i landi þeirra. Þeir munu hafa skilið þaö svo, aö afgirta sumarbústaðalandiö til- heyröi Laxnesi. — Þaö má þvi segja, aö þetta hafi veriö óhappa- verk hjá veiöimönnunum, sagöi lögregluvaröstjórinn. — En þess ber aö geta, aö veið- arnar voru stundaöar allt of nærri þjóöveginum. Auk þess er mikil byggö á þessu svæöi og þvi tals- veröhætta á mannaferöum, sagöi lögreglan. — Ekki er svo úr vegi aö bénda veiöimönnum á, aö þeir veröa aö kynna sér vel og ná- kvæmlega hvar og hjá hverjum- þeir eru aö veiöa. Sumarbústaöalandiö, sem hér um ræöir, er skógi vaxiö og hefur veriö friöland fugla, sem þangaö sækja. Rjúpur ogaörir fuglar, eru- öruggari um sig i skóginum og rjúpurnar er nánast hægt aö hlaupa uppi og snúa ur hálsliön- um. Þykir mönnum þaö ekki sýna mikinn Iþróttaanda aö stunda veiöar viö slikar aöstæöur. Fyrir nokkru var haldinn aöalfundur Framsóknarfélag- anna f V-Húnavatnssýslu og var fundurinná Hvammstanga. Þar var samþykkt eftirfarandi til- laga: ,,Þar sem stjórnarskrá ls- lands er til endurskoöunar, m.a. til aö jafna vægi atkvæöa kjós- enda viö kosningar til Alþingis, krefst fundurinn þess, aö þá um leiö veröi felld niöur þau ákvæöi i stjórnarskr&nni, aö Alþingi hafi aösetur i Reykjavlk, og for- seti Islands hafi aösetur 1 Reykjavik eöa nágrenni. Fundurinn ályktar ennfrem- ur, aö þar sem fyrir liggur aö byggjanýtt Alþingishús, og ibú- ar Stór-Reykjavikursvæðisins viröast meta harla lítils nálægö Alþingis ogstofnana þess, þá er sjálfsagt og eölilegt, aö Alþingi flytjist i annan landshluta, sem einhverju viD fórna til aö hafa Alþingi nær sér en nú er”.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.