Tíminn - 01.12.1978, Síða 2

Tíminn - 01.12.1978, Síða 2
2 Föstudagur 1. desember 1978 Biskupar á Spáni: Ráðast á nýju stjómarskrána — sem borin verður undir þjóöaratkvæöi i næstu viku Madrid/Reuter —Mikil umræba er nú hafin á Spáni um gagnrýni sem forsvarsmenn kirkjunnar i landinu hafa sett fram á nýrri stjórnarskrá landsins sem borin verbur undir þjóbaratkvæbi i næstu viku. Gagnrýni kom fyrst fram hjá ^ 0g til þess eins fallna að auka á kardlnálanum og yfirbiskupi, rótleysi og hömluleysi i fjöl- Macelo Gonzalez Martin, sem skyldu- og kynferbismálum. sagbi stjórnarskrána gublausa, Hin nýja stjórnarskrá, sem tillitslausa vib kristilegt sibferbi reiknab hefur verib meb að allur > ERLENDAR FRÉTTIR wsusa umsjón: Kjartan Jónasson Ársþing NATO: Afstaða Kína þorri Spánverja mundi sam- þykkja, gerir ráb fyrir abskilnabi kirkju og rikis og tryggir trú- frelsi. Gagnrýni Marcelo Gonzalez, sem átta biskupar og erkibiskup- ar á Spáni hafa tekib undir og les- in hefur verib upp f kaþólskum kirkjum á Spáni, er ab því leyti alvarleg, ab i henni felst áskorun til allra trúrra káþólikka um ab afneita stjórnarskránni vib þjób- aratkvæbagreibslur I næstu viku. Abur hafbi kirkjustjórn landsms tekib þá afstöbu ab skipta sér ekki af málinu, en láta hvern þegn rikis og kirkju gera upp vib sjálf- an sig á hvern hátt hann greibir atkvæbi. Margir stjórnmálamenn á Spáni hafa tekib illa gagnrýni ®g áskorunum Marcelo Gonzalez, einkum sósialistaT og kommún- istar, og þeir hafa kennt Gonzalez vib svartasta afturhald i landinu og kallab hann Francosinna. Nixon hefur ekki tapað öllu skopskyni ennhá Oxford/Reuter — Fyrrverandi forseti Bandarfkjanna hinn frægi Nixon(er nú á Bretiands- eyjum og hélt i gær ræbu i Oxfordháskóla þar sem hann sýndi og sannabi ab eitthvab á hann enn eftir af skopskyni þrátt fyrir þab sem á hefur dun- ib. Fyrir utan salinn þar sem Nixon hélt ræbu sfna voru höfb uppi mikil mótmæli og jafnvel eggjakast, en i ræbusalnum fékk Nixon gott hljób og siban gott klapp og mikil fagnabarlæti fylg.du. Nixon sagbi m.a. i ræbu sinni ab hann mundi aldrei þagna, hann mundi láta i ljós álit sitt á atburbum heimsmálanna. Ab lokum þakkabi hann fyrir sig eftir tveggja tima ræbu sem stnndum kafnabi i áköfum mót- mælaöskrum ab utan. Lokaorb Nixon voru: ,,Ég þakka hlýleg- ar undirtektir ykkar hér inni — og hinum fyrir utan fyrir ab fá mig til ab finnast ég vera heima hjá mér”. Nixon hefur i vikunni verib á Evrópuferbalagi og kom mebal annars fram ájónvarpi fyrr I vikunni, þar sem hann leysti úr spurningum áhorfenda. Spurn- ingu um hvort hann hygbíst halda áfram þátttöku i stjórn- málum svaraði hann á þá leib ab hann væri hættur stjórnmála- þátttöku en ekki hættur að lifa. Nixon Þó gagnrýndi hann Carter Bandarikjaforseta og stjórn hans óbeint I svari vib einni fyrirspurn. Sagði Nixon ab vildu menn smala atkvæbum i Bandarikjunum væri þab kjörin leib ab vera þungorbur á opin- berum vettva gi um brot á mannréttindum. Vildu menn aftur ná árangri i að stemma stigu vib brotum á mannréttind- um ættu þeir ab ræða I trúnabi vib þá sem i hlut ættu og ekki opinberlega. úrslitaatriði — sagði Alexander Haig hershöfðingi Lissabon/Reuter — A ársþingi Nato i Lissabon hafa mebal ann- ars orbib nokkrar umræbur um áætlanir Breta um ab seíja Kin- verjum vopn og fjaliabi Alexand- er Haig, yfirhershöfbingi Nato- rikjanna I Evrópu, um þetta mál i ræbu á þinginu I gær. Haig tók mebal annars fram, ab um einn fjórbi herstyrks Sovét- rikjanna væri vib landamæri Kina og framtibarstefna Kina hefbi úrslitaáhrif á öryggi vest- rænna rikja. Þá sagbi hann, ab þvi hlyti ab vera takmörk sett hversu oft Vesturveldin gætu valdib Klnverjum vonbrigbum án þess ab eybileggja góð samskipti. Ab öbru leyti lét Haig ekki uppi ákvebnar skobanir, en kvab úrslit samningavibræbna vib Varsjár- bandalagsrikin um afvopnun ekki skipta minna máli fyrir öryggi Evrópurikja. Þá fjallabi Haig um naubsyn þess ab samhæfa enn betur stefnu Natorikjanna pólitiskt, efnahags- og hernabarleg meb mib af aug- ljósri hernabaruppbyggingu Var- s járbandalagsrlk janna. Haig Nkomo þverneitar að taka þátt í Ródesíuráðstefnu Lusaka—Salisbury/Reuter — Ródesiski skæruliða- leiðtoginn, Joshua Nkomo, sagði i gær að hann væri ekki lengur til viðræðu um að taka þátt i ráðstefnu til lausnar Ródesiuvandamálsins. Tillögur Vestur- veldanna þess efnis væru dauðar og grafnar og Vesturveldin hefðu sjálf séð tíl þess. Hann hefði verið tilbúinn til viðræðna i april — en ekki núna. Skærulibamibstöb Nkomo er i Zambiu og yfirlýsingar sinar gaf Nkomo i gær, en I dag er væntan- legur til Zamblu sérstakur sendi- mabur James Callaghan og bresku rikisstjórnarinnar, Cledwyn Hughes, en hann er að reyna ab fá samþykki deiluabila til þess ab setjast ab samninga- borbi i Bretlandi með þab ab markmibi ab leysa Ródesiudeil- una fribsamiega. Yfirlýsing brábabirgbastjórn- arinnar i Ródesiu i gær mun þó ekki likleg til sátta, en i henni fólst sá bobskapur ab þrátt fyrir almennar kosningar i landinu i byrjun næsta árs, sem leiba til meirihluta svartrá, verbi áfram samsteypustjórn svartra og hvitra ab minnsta kosti fram til ársins 1984. Nkomo Sendirábsstarfsmenn hafa látib þab álit I ljós, að Nkomo kunni ab slaka eitthvab á, og ljóst er ab Julius Nyere Tansaniuforseti hef- ur ekki alfarib neitab þátttöku I slikri rábstefnu, en hann ræddi vib Hughes I fyrradag. Danir hyggjast styðja í S-Afríkuskæruliða Varsj árbandalagsríki hyggjast auka framlög tii varnarmála Moskva—Vin/Reuter — Vars járbandalagsrikin lögðu i gær til, að meðan samningar milli þeirra og Natorikjanna færu fram um afvopnun yrði nú- verandi f jöldi manna undir vopnum i rikjum banda- laganna frystur. Sovétmenn hafa ábur komib fram með slikar tillögur, en þeim ekki verib vel tekib og i gær sagbi tals- mabur Nato, ab svipabar tillögur fyrir fjórum árum hafi einfald- lega ekki verib abgengilegar. Hinar nýju tillögur eru ab þvi leyti ólikar hinum fyrri og ablag- abar gagnrýni Nato ábur, ab nú er gert ráb fyrir að libstyrkur bandalaganna i heild verbi frystur, og ekki sér staklega fyrir hvert rlki. Talsmabur Nato, Aurelius Fernandez, sagbi þó i gær, ab þessar tillögur væru enn óað- gengilegar vegna ágreinings milli bandalaganna um fullyrbingar Nato þess efnis ab Varsjárbanda- lagsrikin hafi þegar forskot yfir Nato—rikin og 150 þúsund her- mönnum fleira en þau i Mið—Evrópu. Samfara tilbobinu til Nato létu Sovétrikin I gær frá sér fara yfir- lýsingar um naubsyn efldra her- varna Varsjárbandalagsrikja, vegna vopnakapphlaups sem Natorikin hótubu þessa dagana og sett hefbi verib i gang. Er bessi yfirlýsing talin standa I sam- bandi vib fullyrbingar Rúmeniu- forseta þess efnis, ab hann hefbi á fundi Varsjárbandalagsins ekki viljab gangast inn á aukin útgjöld til hermála, sem æbsti hershöfb- ingi Varsjárbandalagsins, Viktor Kulikov, leggur mikla áherslu. Þab þykir þvi liklegt ab aukist ekki llkur á samningum milli Varsjárbandalagsins- og Nato—rikja um afvopnunarmál muni riki Varsjárbandalagsins auka á ný útgjöld sin til varnar- mála. Kaupmannahöf n/Reuter — Danska þingib felldi I gær tillögur um ab beita S-Afriku efnahags- þvingunum og samþykkti tíllögu stjórnarinnar um ab biba eftir al- þjóbiegum ákvörbunum um málib. Aftur mun forsætisráb- herra Danmerkur, Anker Jörgen- sen, sem nú er I opinberri heim- sókn I Tansaniu, ab loknum for- sætisrábherrafundi Norburlans- anna á sunnudag tilkynna um nýja stefnu stjórnarinnar I mál- um S-Afriku og er talib vist ab I þeirristefnu felist mjög aukin ab- stob vib hreyfingar svartra þjób- frelsismanna og skæruliba i Afriku. Keflavík Blaðbera vantar frá 1. desember vesturbænum. Upplýsingar hjá umboðsmanni i sima: 92- 1373. J

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.