Tíminn - 01.12.1978, Page 3

Tíminn - 01.12.1978, Page 3
Föstudagur 1. desember 1978 3 Varhu ríkisúl gerðai togara — segir í ályktu Fiskiþings Kás — t Fiskiþingi sem la byrjun vikunnar var stjórn F félagsins faliö aö kanna hvaöa hætti mætti stofna til upp- lýsingamiöstöövar, sem annast gæti fyrirgreiöslu viö dreifingu hráefnis meöal vinnsluaöila, þegar hráefnisframboö er um- fram afkastagetu á tilteknum staö eöa svæöi. t þessu skyni er stjórninni bent á aö hafa samstarf viö fulltrúa útgeröar, sjómanna og vinnsluaöila um nánari fram- kvæmd og skipulag slikrar upp- lýsingaþjónustu. Leggur Fiski- þing til aö niöurstööur þessa máls liggi fyrir sem fyrst, og f siöasta lagi 1. mai á næsta ári. Þá segir I ályktun Fiskiþings: „meö þessum aögeröum og veru- íegum endurbótum i vegagerö á milli staöa, sem eru afskiptir I samgöngum og m.a. þar af leiö- andi eiga viö hráefnisskort aö striöa, megi bæta hlut þeirra, án þess aö stofna til rikisútgeröar togara, sem þingiö telur varhuga- veröa. 1 sérstakri ályktun Fiskiþings um flutning hráefnis, er skoraö á Alþingi og rikisstjórn, aö eins fljótt og kostur er veröi geröar vegabætur milli útgeröar- og vinnustaöa, þar sem öruggar samgöngur séu mikilvægur þátt- ur þeirrar viöleitni aö samhæfa veiöar og vinnslu og aö tryggja vinnslu fiskafla eins fljótt eftir löndun og frekast má veröa. Fiskiþing varar við frestun tollalækkana Kás — A Fiskiþingi þvi, sem nú er nýlokiö, var m.a. fjallaö um tollalækkanir, sem nokkuö hafa veriö til umræöu undanfarnar vikur. 1 ályktun þingsins um mark- aösmál segir m.a.: „Fiskiþing varar viö frestun á fyrirhuguö- um lækkunum á tollum sam- kvæmt samningum islands viö Frlverslunarbandalagiö og Efnahagsbandalag Evrópu, þar sem hætta er á aö slík frestun geti valdiö Islenskum sjávarút- vegi og fiskiönaöi alvarlegu tjóni”. Fiskiþing harmar afstöðu siglinga- málastjóra — til tillagna rann- sóknanefndar sjóslysa Kás — „Fiskiþing harmar þá af- stööu sem siglingamálastjóri hef- ur tekiö til tillagna rannsóknar- nefndar sjóslysa varöandi tillög- ur þeirra til úrbóta á búnaöi gúm- björgunarbáta og fleira. Væntir þingiö þess aö þrátt fyrirþaö, sem gerst hefur I viöskiptum þessara umræddu stofnana, veröi teknar upp viöræöur um þær ábendingar sem nefndin hefur gert og tillög- urnar ræddar án fordóma”, segir I ályktun sem samþykkt var á Fiskiþingi um öryggismál. Þá segir i sömu ályktun: „Rannsóknarnefnd sjóslysa fái nú þegar skip til þess aö ljúka til- raunum slnum varöandi útbúnaö og rek gúmbáta. Niöurstööur könnunarinnar veröi birtar svo fljótt sem kostur er. Siglingamálastofnunin geri at- hugun á, hvort ekki sé rétt aö settir veröi örbylgjusendar I alla gúmbáta I Isl. skipum. Fiskiþing vill enn sem fyrr benda á nauösyn þess aö kennsla veröi aukin á notkun gúmbjörgunarbáta”. Veiðitakmarkanir á þorski: Hámarks- afli á næsta ári 280 þús. tonn Kás — A nýafstöönu Fiskiþingi var mikiö fjallaö um stjórnun fiskveiöa, og þá kannski helst veiöitakmarkanir á þorski. 1 einni ályktun þingsins var samþykkt aö beina þvi til sjávarútvegsráö- herra, aö hann beitti sér fyrir þvi aö hámarksafli á þorski á næsta ári færi ekki upp fyrir 280 þús. tonn. Þá leggur Fiskiþing til, aö á timabilinu 10. mai til 30. septem- ber megi þorskur i hverjum þremur veiöiferöum togskipa ekki nema meiru en þriöja hluta aflans. Einnig leggur Fiskiþing til, aö veiöitakmarkanir á þorski veröi meö sama hætti um páska, og var á síöasta ári. En ekki nóg meö þaö. Fiskiþing telur, aö nú þegar eigi aö segja upp öllum samningum um veiöi- heimildir annarra þjóöa i fisk- veiðilandhelginni. Ennfremur ályktar þingiö, aö nota beri heim- ild laga um 200 sjómilur milli Jan Mayen og Islands og aö fyílstu hagsmuna Islands veröi gætt á Rockall hafsvæöinu. LTOMA jólcdeikur 350.000 króna verðlaun Sendu smellió svar og reyndu aó vinna til Þú þarft aðeins aö svara eftirfarandi Ljóma verólaunanna fyrir jól! spurningu: HVERS VEGNA HEFUR LJÓMA VERIÐ LANG MEST SELDA SMJÖRLlKIÐ Á ÍSLANDI UNDANFARNA ÁRATUGI? I. VERÐLAUN — TVÖ-HUNDRUÐ-ÞÚSUND KRÓNUR II. VERÐLAUN — EITT-HUNDRAÐ-ÞÚSUND KRÓNUR III. VERÐLAUN — FIMMTÍU-ÞÚSUND KRÓNUR Sendu svar þitt— í bundnu máli eða óbundnu — merkt: Jólaleikur Ljóma, pósthólf: 5251, deild b, 105 Reykjavík. Svarið veröur aö hafa borist okkur þann 18. desember 1978. • smjörlíki hf.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.