Tíminn - 01.12.1978, Side 10
10
Föstudagur 1. desember 1978
I
I
1
i
1
I
I
1
Bændur sýna me
þroska en þjóðin
hefur átt að
venjast hjá stétt-
arsamtökum
— 1 skýringum meb tillög-
unum er m.a. taliö að þessar að-
geröir eigi aö hamla gegn fækk-
un bænda. Mörgum gæti nú
dottiö f hug aö sérstök skatt-
lagning hvetti bændur frekar til
aö hætta búskap?
— Já, kannski er eðlilegt aö
svo sé álitið. En verði þessar aö-
gerðir, eða aðrar svipaðar, ekki
gerðar, mundi það leiða til þess
að leggja þyrfti á verðjöfnunar-
gjöld, sem kæmu miklu þyngra
við smáu búin. Þaö mundi leiða
til þess að margir smábændur
yrðu að greiða svo stóran hluta
af sinum tekjum i verðjöfnunar-
gjöld, að þeir gætu hreinlega
ekki lifað af þvi sem eftir væri.
Þeir yrðu m.ö.o. sveltir út úr
búskapnum. En með þvi að
ivilna smærri búunum, þannig
að taka af þeim lægstu gjöldin, á
að koma i veg fyrir að slikt
eigi sér staö.
— Er þá ekki talið æskilegt aö
búum fækki, eins og sumum er
hugleikiö.
— Nei, þvi þar sem erfiöast er
aö búa og búum hefur fækkað
mest á undanförnum árum, eru
bændur orðnir svo fáir aö þeir
eiga erfitt meö aö sinna nauð-
synlegustu félagslegu verkum
og jafnframt almennu félagslifi.
Viða er þetta komið i algert lág-
mark. En félagslif er einn
þáttur mannlegra samskipta
sem er nauðsynlegur til aö fólk
geti unaö við sinn hlut.
Allt að helmings tekju-
munur milli landsvæða
— 1 tiliögunum er talað um
aögeröir til aöstoöar einstökum
svæöum sem standi mjög illa.
Hvaö er þá átt viö?
— Svokölluö áætlunarnefnd,
sem nú hefur starfaö i tvö ár,
hefur kannaö ástandið i hinum
einstöku héruöum og það kom i
ljós að afskaplega mikill munur
er á fjárhagslegri afkomu eftir
byggðarlögum. Getur verið allt
að helmingsmunur á tekjum
bænda eftir sveitum, þar sem
hún er best og verst. Nefndin
hefur látið bera saman stærð
bústofnsins, afurðir af honúm
og til kostnaöinn á þeim svæð-
um þar sem afkoman er lökust.
Þá kemur I ljós aö einkum er
tvennt sem veldur, annars
vegar tiltölulega mikill kostnaö-
ur i aökeyptum föngum, aðal-
lega kjarnfóðri og áburði, en af-
uröirnar eru aftur á móti tiltölu-
lega litlar. Telur nefndin aö með
aukinni súgþurrkun eöa vot-
heysgerö i stærri stil, mætti
stórminnka aðföngin, bæta fóðr-
ið og þar með fá meiri afurðir
meö minni tilkostnaöi eftir
sama bústofn.
— Er þá ekki um aö ræöa aö
þetta séu svo haröbýlar sveitir
aö ekki borgi sig aö halda þar
uppi búskap? ,
— Nei, þaö geta veriö sæmi-
legir landkostir á þessum stöö-
um. Þetta á t.d. viö um Mýra-
sýslu, sem er veðursæl. Þaö á
viö um Dalasýslu, sem er mjög
gott búskaparsvæöi almennt
Gunnar Guöbjartsson, formaöur
Stéttarsambands bænda.
— síöari hluti
viötals við
Gunnar
Guöbjartsson,
formann
Stéttarsam-
bands bænda
ars staðar og þvi þarf að leggja
meir i og vanda betur til fóð-
urverkunar heldur en menn af
einhverjum ástæðum — kannski
vegna fjárskorts — hafa gert.
Verður þvi einkum og sér i lagi
lögð áhersla á að bæta fóöur-
verkunina, þannig að menn geti
verkað heyrið jafnvel i vot-
viðrasömu tiðarfari eins og oft
er á þessum svæðum.
Smjörfjöll hlaöast upp ööru hverju, aöallega vegna þess aö
mjóikurframleiöslan er svo misjöfn eftir árstiöum, aö yfir sumariö
hefst ekki undan aö framleiöa osta, sem eru mun seljaniegri fram-
leiösluvara, úr þeirri mjólk sem er umfram neyslu. Meö jafnari
framleiöslu mætti væntanlega koma i veg fyrir smjörfjöll í framtíð-
séð. Einnig á þetta við um suð-
austurhorn landsins og viöar.
Fóðurverkunin er aðal-
atriðið
— En á þessum svæðum er
votviörasamara en viöast ann-
— Nú er lika talaö um ein-
staka bændur — á annars góö-
um svæöum —sem standi illa og
þurfi því á aöstoð aö halda. Er
þarna ekki bara um búskussa aö
ræöa?
— Þaö er til, skussar finnast i
öllum stéttum lika bændastétt.
Þaö er fóöuröflunin og fóöurverkunin sem skiptir höfuömáli um
raunverulegar tekjur bænda af búum sinum.
En oft er þetta vegna þess aö
bændur hafa ekki haft fjárráö til
kaupa á súgþurrkunartækjum
— sem kosta hátt I tvær milljón-
ir. Þetta geta verið harðdug-
legir ungir menn, nýbúnir aö
kaupa bústofn og vélar og þvi
haft takmörkuð fjárráð. Með
aðstoð við að koma upp súg-
þurrkun gætu þeir stórbætt aö-
stööu sina.
— Er ekki hætta á aö svona
aðstoö yröi misnotuö?
— Jú, það er hugsanlegt, enda
vill svo vera um marga góöa
hluti. En þetta yrði háð mati
sérfræöinga og engin aöstoö
veitt nema að undangengnu
mati og áætlanagerö um að-
geröir.
Þarf ekki að verða
skriffinnskubákn
— í tillögunum er iika ráögerð
rekstraráætlun fyrir hvert býli I
landinu. Er ekki hætta á aö um
þetta verkefni skapist óskaplegt
skriffinnskubákn?
— Við álitum að ekki sé þörf á
að gera þetta aö neinu bákni. Að
meginhluta eru þær upplýsingar
til sem leggja þarf til grund-
vallar sjálfri áætlanagerðinni.
Það er t.d. vitað um fasteigna-
mat, skýrslur Búnaðarfélagsins
og Stéttarsambandsins um jörö-
ina sýna.hver húsakostur er,
hvaö mikið ræktarlandið er,
hver bústofn er á jörðinni og
hvernig hann hefur breytst á
undanförnum árum, og ótal-
margt annað er til af opinberum
upplýsingum. Þessu þarf bara
aö safna saman og siöan eru fá-
ein atriði, sem þarf að leggja
mat á, t.d. lcgu jarðarinnar með
tilliti til markaöar, og hvort
framleiða beri frekar mjólkur-
eða sauðfjárafurðir á jöröinni,
þá með tilliti til hvort um hættu
á ofbeit sé að ræða. Þetta þurfa
kunnugir menn aö gera.
Bændur hafa samþykkt
tillögur i þessa átt
— Reikniö þiö meö aö bændur XS
veröi samvinnuþýöir, þegar SjS
jafnvel veröur fariö aö segja
þeim til um hvaöa bústofn þeir W
eigi aö hafa? SSj
— Ég tel engan vafa á þvi.
Þaö er búið að samþykkja CsS
ýmsar tillögur á bændafundum
og aðalfundum samtaka okkar, Nn
einmitt I þessa átt, á undanförn- SS
um árum. Aðeins hefur staöið á SS
framkvæmdinni. En með þeirri S8
tölvutækni sem nú er oröin, þar SX
sem hægt er aö mata tölvu á öll- SS
um þeim upplýsingum sem til
eru, álitum við að miklu auð- sj§
veldara veröi að vinna þetta, W
heldur en áöur hefur veriö
álitið. §§
— Þá langar mig aö vikja aö xSJ
þeim vanda sem veriö hefur
vegna gifuriegs munar á xS}
mjólkurframleiöslu eftir árstiö- SSJ
um. Hvaö veröur reynt aö gera I SV
þvl máli? »
— A aðalfundi Stéttarsam-
bandsins I sumar var þetta rætt 5»
og samþykkt tillaga um aö !SS
stjórnin beitti sér fyrir þvi aö !SS
vetrarmjólkin verði greidd 20% XS
hærra verði en sumarmjólkin, I SS
þvi skyni að jafna þennan mun. SS
En eins og þetta hefur veriö á SS
undanförnum árum hefur
mjólkin I júli verið 100-140%
meiri en febrúarmjólkin. Þetta
þýðir að búin þurfa að geta tekið
á móti helmingi meira en
minnsta magninu nemur. Væri
hægt að jafna þetta mundi þaö
hafa mikil áhrif bæði til að
lækka vinnslukostnaðinn i
mjólkurbúunum og draga úr
þörf á aö stækka vinnslurými
þeirra. Það væri hægt að vinna
hagkvæmustu vörurnar og bæöi
fjármagn og vinnuafl nýttist
betur, við jafnari framleiöslu.
Framhald á bls. 21.