Tíminn - 01.12.1978, Blaðsíða 15
;i il ‘ ii ;ti ;i n
Föstudagur 1. desember 1978
15
„Þessi setning þarna á mottunni er ein sú fyrsta sem ég læröi aö lesa — Þarna stendur: Þurrkaöu af fótunum”.
DENNI DÆMALAUSI 1
S. J
krossgáta dagsins
2921.
Lárétt
1) Drengur—5) Tré —7) Þras
— 9) Andi 11) Nes —.12) Röö —
13) Hraöa — 15) Bit — 16)
Kona — 18) Bátur.
Lóörétt
1) Narrar — 2) Reglur 3) öfug
röö — 4) Þakskegg — 6) Ljóri
— 8) Æö — 10) Svif — 14) For
— 15) Tók — 17) Efni.
Ráöning á gátu no. 2920.
Lárétt
1) Ofeiti— 5) Ljá — 7) Rit-9)
Lóm — 11) E1 — 12) BB — 13)
Slá — 15) Kór — 16) Mjó 18)
Lakkar —
2 2> rr M
■ 5 I wi
? <t <3 fy ^ p ■/2
2 IU 17 jbl
Lóörétt
1) Ófresk — 2) Elt — 3) IJ —4)
Tál — 6) Ambrar — 8) 111 — 10)
Öbó — 14) Ama — 15) Kók —
17) JK
BÆKUR
hf. Kápu geröi Hilmar Þ. Helga-
son og byggir hana á ljósmyndum
eftir Vigfús Sigurgeirsson
Pqh Þorsteinsson
ÞjÓðlÍIK
Þjóðlifs-
þættir
eftir Pál Þorsteinsson
Bókaútgáfan örnog örlygur hef-
ur gefiö út bókina
ÞJÓÐLIFSÞÆTTIR eftir Pál
Þorsteinsson, fyrrum alþingis-
mann, frá Hnappavöllum.
Efni bókarinnar er fjölbreytt,
en þar er lýst einstöku þáttum 1
islensku þjóöllfiaö fornu ognýju,
þar sem Austur-Skaftafellssýsla
og mannlif þar kemur einkum viö
sögu. I bókinni er sagt frá staö-
reyndum sem eiga aö halda gildi
sinu þótt tfmar liöi.
Bókin er filmusett og prentuö
hjá Prentstofu Guömundar Bene-
diktssonar.en bundin i Arnarfelli
Lilli Klifurmús og
hin dýrin í
Hálsaskógi
Bókaútgáfan örnog örlygur hef-
ur gefiö út bókina LILLI
KLIFURMtlS og hin dýrin i
Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner
I þýöingu Huldu Valtýsdóttur og
Kristjáns frá Djúpalæk.
Höfundur myndskreytir bókina
sjálfur sem prentuö er I litum.
Efni sögunnar er öllum svo kunn-
ugt aö ekki er ástæöa til þess aö
rekja þaö hér en rétt er aö geta
þess, að auövitaö eru allar vis-
urnareinnig i bókinni og hinar lit-
prentuöu teikningar höfundarins
erusvo margar aö þær eru nánast
á hverri siðu.
Bókin er prentuö i heimalandi
höfundarins, Noregi, en filmu-
setning var gerö i prentstofú
Guömundar Benediktssonar.
ídag
Föstudagur 1. desember 1978
Lögregia og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliöiö simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Bi lanati Ikynninga r
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarab allan sólarhringinn.
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Heilsugæzla ^
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00—17.00
mánud,—föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavlk-
vikuna 1. til 7. desember er i
Lyfjabúö Breiöholts og Apó-
teki Austurbæjar. Þaö apótek,
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörslu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Félagslíf
V- , - • ~ J
Jólafundur Kvenfélags
Langholtssóknar veröur 5.
des. kl. 20,30. Stjórnin.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavik
vikuna 1. desember til 7.
desember er i Lyfjabúö
Breiðholts og Apóteki Austur-
bæjar. Þaö apótek, sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörslu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Basar Kvenfélags Langholts-
sóknar veröur sunnudaginn 3.
des. kl. 2 e.h Félagskonur og
aörir velunnarar, skiliö mun-
um og kökum f.h. laugardag-
inn 2. des. Nefndin.
Safnaöarfélag Keflavfkur-
kirkju heldur basar i
Kirkjulundi laugardaginn 2.
desog hefst hann kl. 3:00 s.d.
Kvenfélag Lágafellssóknar:
Jólafundurinn veröur haldinn
mánudaginn 4. des. 1 Hégaröi
kl. 20,30. Spilaö veröur bingó
og fl. verður til skemmtunar.
Stjórnin.
Dómkirkjan: Laugardag
barnasamkoma i Vestur-
bæjarskóla viö öldugötu kl.
10,30. Séra Hjalti Guömunds-
son.
Jólakort Félags
einstæík’a foreldra
eru komin út og eru aö þessu
sinni 5 geröir á boösto'lum/3
barnateikningar, 1 kort
teiknaö af Gisla Sigurössyni
og 1 kort teiknað af Sigrúnu
Eldjárn. Kortin eru til sölu i
bókabúöum ogýmsum stööum
öörum í Reykjavik, Bókabúö
Olivers Steins i Hafnarfiröi,
hjá kaupfélögum og I
bókabúöum viða um land, svo
og á skrifstofu félagsins,
Traöarkotssundi 6. Kortin eru
unnin hjá Kassagerð Reykja-
vikur sem fyrr.
Sunnudaginn 3. desember n.k.
halda KR-KONUR sinn árlega
jólabasar i KR-húsinu viö
Frostaskjól kl. 2 e.h.
Þar veröa seldar kökur til jól-
anna ásamt skemmtilegu
jólaföndri sem þær hafa
sjálfar unniö.
Knattspyrnufélag Reykja-
vikur veröur 80 ára i mars á
næsta ári og ætla KR-ingar aö
minnast þessara timamrfta
m.a. með þvi að hefja fram-
kvæmdir á viöbótarbyggingu
við félagsheimili sitt.
KR-KONUR hafa á stefnuskrá
sinni aö stuðla aö bættri
felagslegri aöstööu KR-inga,
og vilja með þessum basar
leggja sitt af mörkum til þess
aö efla byggingasjóöinn.
,----------------:-----,
Afmæli
-
80 ára er I dag Steinunn
Hjálmarsdóttir, Reykhólum,
A-Barðastrandarsýshi. Hún
er f dag stödd á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar aö
Kastalageröi 6, Kópavogi.
hljóðvarp
FuIIveldisdagur tslands
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugreinar dagbl.
(útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
ig lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstundbarnanna:
Guðbjörg Þórisdóttir endar
lestur ■ „Karlsins I tungl-
inu”.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Þaö ersvo margt: Einar
Sturluson sér um þáttinn.
11.00 Messa i kapellu háskól-
ans Séra Bjarni Sigurösson
sjónvarp
Föstudagur
1. desember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
lektor þjónar fyrir altari.
Hilmar Sigurösson stud.
theol. predikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viövinnuna:
Tónleikar.
14.00 Fuilveldissamkoma
stúdenta f Háskólablói Dag-
skrárefni: Háskóli í auð-
valdsþjóöfélagi. Ræöu-
menn: Gunnar Karlsson
lektor, Ossur Skarphéöins-
son liffræöinemi og verka-
kona frá Vestmannaeyjum.
Stúdentar flytja frumsam-
inn leikþátt og lesa úr
niðurstööum starfshópa.
Sönghópur Rauösokka-
hreyfingarinnar syngur.
15.30 Stúdentakórinn syngur
„Gaudeamus igltur”.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Gtvarpssaga barnanna:
„Æskudraumar” eftir
Sigurbjörn Sveinsson
20.40 tsland fullvalda 1918.
Dagskrá byggö á söguleg-
um heimildum um þjóölíf og
atburði á fullveldisárinu
1918. Hún var áður sýnd i
sjónvarpinu 1. desember
1968 i tilefni af 50 ára fuli-
veldi Islands. Bergsteinn
Jónsson sagnfræöingur og
Þorsteinn Thorarensen rit-
höfundur tóku saman.
21.50 Kastljós. Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Sigrún Stefánsdóttir.
22.50 Styöjum lögreglustjór-
Kristin Bjarnadóttir les (7)
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Fullveldi tslands 60 ára
Agnar Klemenz Jónsson
sendiherra flytur erindi.
20.05 Tónleikar Sinfónluhljóm-
sveitar tslands i Háskóla-
biói kvöldið áöur: — fyrri
hluti.
21.15 Fullveldisárið. Gunnar
Stefánsson tekur saman
lestrardagskrá.
21.45 „Völuspá”, fyrir ein-
söngvara, kór og hljómsveit
eftir Jón Þórarinsson
22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ-
bjarnar I Hergilsey rituö af
honum sjálfum. Agúst Vig-
fússon les (15).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 (Jr menningarlifinu
Hulda Valtýsdóttir sér um
þáttinn, sem fjallar um
matargeröarlist.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
ann. (Support Ýour Local
Sheriff). Gamansamur,
bandariskur vestri frá árinu
1969. Leikstjóri Burt Kenn-
edy. Aöalhlutverk James
Garner og Walter Brennan.
Byssubófi hefur fariö sér aö
voöa viö störf sin og honum
er haldin vegleg útför.
Þegar rekunum er kastaö á
hann sjá menn glampa á
gull I moldinni. Þýöandi
Bjarni Gunnarsson.
00.20 Dagskrárlok.