Tíminn - 01.12.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 01.12.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 1. desember 1978 23 GUiggað i drög að áliti visitölunefndar: Ýmsir annmarkar á vísi- tölubindingu launa hér Kás — ,,Mikið hefur verið um það rætt og ritað á undanförnum árum, hvort visitölubinding launa — viðmiðun launa við verðvisitölu með sjálfvirkum hætti — valdi í sjálfri sér verðbólgu, sé verðbólgu- hvetjandi. Niðurstöður af athugunum á þessu sviði eru ekki ótviræðar, en einna helst mætti taka svo til orða, að almennur dómur verði ekki um þetta feild- ur annar en sá, að visitölubinding launa geti ekki talist uppspretta verðbólgu umfram aðrar kaup- gjaldsákvarðanir”, segir i drögum þeim, sem Jón Sigurðsson, formaður visitölunefndar, hefur gert að áliti nefndarinnar, þar sem rætt er um hugsanlegar breytingar á núverandi fyrirkomuiagí visitöiubind- ingar launa. vanda, sem þvl hlýtur jafnan aö fylgja. I öðru lagi valda tíúverandi vísitöluákvæöi almennri kaup- hækkun, þegar innflutningsverö hækkar, hvört sem hækkun verö- ur á útflutningsveröi eöa ekki. Hækki innflutningsverö umfram hækkun útflutningsverðs bætist launahækkunin ofan á viöskipta- kjararýrnun, staöa útflutningsat- vinnuvega versnar af þeim sök- um og viðskiptahalli myndast, á landi sem aukiö geta á verðbólguvandann 1 lok kaflans um hugsanlegar breytingar eru reifaöir þeir helstu annmarkar sem eru á nú- gildandi tilhögun visitölubinding- ar launa hér á landi. Og sem geti viö vissar aöstæöur aukiö á verö- bólguvandann. Nefnir Jóp Sig- urösson fjögur dæmi þessu til stuönings: ,,1 fyrsta lagi má ætla aö sé launahækkun i heild stefnt fram úr hagvexti til lengdar, auki visi- tölukerfiö á þann veröbólgu- sem á endanum getur kallaö fram gengislækkun, sem aftur veldur veröhækkun og siöan launahækk- un á ný, ef peninga- og fjármála- stefnan er undanlátssöm. Vixl- verkunarhringrás af þessu tagi getur veriö miklu öflugri en sú víxlhækkun, sem fólgin er i visi- tölubindingu launa einni sér. 1 þriöja lagi er visitölukerfiö nú þannig úr garöi gert, aö þaö bind- ur hendur stjórnvalda viö aö afla fjár til almannaþarfa og hag- stjórnar. Aö minnsta kosti tor- veldar þaö verulega val um leiöir I f jármálum og skattamálum, þar sem mikilvægustu skattstofnar Grútarmengun í loðnu- löndunarhöfnum — tillögur Siglingamálastofnunar til úrbóta AUverulegrar grútarmengun- ar varö vart á flestum loönu- löndunarhöfnum á landinu viö upphaf og nokkru fram eftír á yfirstandandi sumarloönuver- tiö. Mengun af þessu tagi var i hámarki á noröanveröum Aust- fjöröum seinni hluta septem- bermánaöar s.l. Aöóskforráöamanna sveitar- félaga á umræddu svæöi fór Stefán Bjarnason, mengunar- sérfræöingur Siglingamála- stofnunarinnar, austur i byrjun október s.l. og kannaöi umfang og eöli grútarmengunarinnar og hugsanlegar leiöir til úrbóta. Heilbrigöiseftirlit rikisins ósk- aöi eftir þvi aö fá aö taka þátt 1 þessari athugun og fóru þvi fúll- trúi frá Heilbrigöiseftirliti rikis- ins og liffræöingur frá Liffræöi- stofnun Háskóla Islands meö Stefáni I þessa ferö. Skýrsla um athugun þessa ásamt tillögum stofnunarinnar til úrbóta liggur nú fyrir. Skýrslan hefúr veriö send öllum viökomandiaöilum á þeim stöö- um sem athugunin fór fram. 1 megindráttum má telja ástæöurnar fyrir þessari meng- un sem þarna varö, vera meö fernum hætti: 1 fyrsta lagi frá skipum viö löndun loönunnar, f ööru lagi frá löndunarbúnaöi loðnuverk- smiöianna, i þriöja lagi vegna hreinsunar á lestum skipanna eftir löndunog I fjóröa lagi I frá- rennsli frá verksmiöjunum sjálfum. A grundvelli þessara niöur- staöna hefur Siglingamála- stofnun rikisins gert eftirfar- andi tillögur til úrbóta i þessu sambandi: 1. Tryggtveröi aö lensibúnaöur í lestum loönuveiöiskipa sé þannig, aö auövelt sé aö ná snjó úr öllum farmi skipsms. 2. Geröar veröi breytingar á Dælubúnaöi skipanna þann- ig, aö mögulegt sé aö losa þvottavatn úr lestum beint til móttöku I iandi. 3. Komiö veröiupp búnaöi, set- geymi, til þess aö taka viö skiljuvatni viö löndun og þvottavatni úr lestum skip- anna, þar sem loönulöndun fer fram. 4. Skilju- og löndunarbúnaöur veröi þannig útbúinn aö frá honum renni enginn vökvi til sjávar. 5. Veröi búnaöur skv. tillögum 2-4 ekki kominn upp viö upp- haf næstu sumarloðnuvertiö- ar, þá er þaö álit Siglinga- málastofnunar og eina raun- hæfa lausnin tíl þess aö minnka mengun vegna loönu- löndunar á sumarvertiö frá þvi sem nú er, sé sú aö hafnaryfirvöld á öllum loönu- löndunarhöfnum banni ein- hliöa og i sameiningu löndun meö sjódælingu úr skipum en heimili þess i stab eingöngu annaöhvortlöndun meö þurr- dælingu eöa löndun meö krabba ogframfylgi auk þess ákvæöum f hafnarreglugerö- um um bann viö lensun á hafnasvæöum. Alþingi ég hafi gert samkomulag um þetta. Ef hann ekki getur þaö þá veit hann, hvaö svona ummæli heita. Ég vil jafnframt fræöa hann á þvi aö meöan ég veiti for- stööu þessari rikisstjórn mun ég aldrei aldrei viöhafa þau vinnu- brögö aö gera samtök eöa sam- komulag viö annan flokkinn án vitundar hins. Þaö er ekki hægt að viöhafa slik vinnubrögö 1 þriggja flokka stjórn, þaö kemur ekki til greina og viövikjandi þvi aö ég hafi fariö framhjá mínum flokksmönnum meö þetta þá er þaö reyndar skröksaga lika, þvi aö ég geröi grein fyrir þvi hvaö ég teldi rétt og framkvæmanlegt i þessum efnum á sameiginlegum fundi i framkvæmdanefnd og þingflokki. Um þetta eru náttúr- lega margir til vitnisburöar. Og þaö er ekkert óeölilegt i sjálfu sér, þó aö ég kæmist lika aö þess- ari niöurstööu vegna þess aö þeg- ar var verið aö mynda rikisstj. I haust, þá var einmitt gert ráö fyrir því aö visitalan veröbólgan mundihækkaum 9-10stig af þeim sérfræöingum sem mest var viö talaö. Hitt er rétt aö hagstofu- stjóri var meö heldur hærri spár. Þaö var ákveöið þá aö greiöa niður 2.5%, en þó hlutu menn aö gera ráö fyrir þvi aö út i kaupgjald og verölag gæti 1. des. komið6-7%. Þettaerréttaö hafa I huga. Ég skal svo ekki vera aö fjöl- yrða frekar um þetta en ég vil aft- ur skora á hv. þm. aö gera grein fyrir þvl og þaö má vera seinna hvabhann hefur fyrir sér í þvi aö ég hafi gert samkomulag en ég skal nú slaka á þvi aö ég hafi talaö viö eöa einhver Alþfl.-maöur hafi talaö viö mig um 3.6% bætur, og leiöi hann nú þann Alþfl.-mann fram, þótt seinna veröi. En þetta eru smámunir í sam- bandi viö þetta mál og ég mundi sakna þess ákaflega mikib ef minn ágæti vinur Vilmundur Gylfasonhætti alveg aö gefa mér skot ööru hverju. rikisins, óbeinir skattar, og mikil- vægir útgjaldaliðir, eins og niöur- greiöslur vörúverös, hafa beint áhrif á veröbótavlsitölu og þar meö á laun. Aö margra dómi er þetta éinn alvarlegasti annmark- inn á kerfinu. 1 fjóröa lagi má svo nefna, aö ekki fá allar starfsstéttir og hópar Verðbólgu- og kauphækk- unardansinn. Hver býöur best? veröbætur samkvæmt míverandi tilhögun og þar meö getur komiö upp mismunur þeirra I milli”. VINSÆLDAIISTINN „Stúlkur með stóra rassa 99 — hafa nú náð miklum vinsældum i London Gamla kempan Rod Stewart hefur nú skotist upp á toppinn i London meö lag sitt ..Da’ya’Think I’m Sexy”. Queen er komin á vinsældarlistann i London meö „Bicycle Race/Fat BottomedGirls”ogmá segja að „Stúlkur meö sólstóra rassa” sé á fleygiferö um London þessa dagana og Rod Stewart syngur — „Finnst ykkur ég kynæs- andi?” 1 New York er Gino Vannelli og Dr. Hook á leibinni upp á toppinn. Rod Stewart J London — Music Week 1 (4) Da’ya’ Think I’m Sexy................Rod Stewart 2 (l)RatTrap............................BoomtownRats 3 (2) Hopelessly Devoted To You.....Olivia Newton-John 4 (3) My Best Friend’s Girl......................Cars 5 (5) Pretty Little Angei Eyes.........Showaddywaddy 6 (7) Darlin............................. Frankie Miller 7 (6) Instant Replay.....................Dan Hartman 8 (8) Hanging On The Telephone ................Blondie 9 (11) Bicycle Race/Fat Bottomed Girls..........Queen 10 (13) I Love America.....................Patrick Juvet New York — Billboard 1(1) You Don’t Bring Me Flowers.........Barbara Andneil 2 ( 2) How Much I Feel.........................Ambrosia 3 ( 5) I Just Wanna Stop ................ GinoVannelli 4 ( 3) MacArhur Park.....................Donna Summer 5 ( 8) Sharing The Night Together...............Dr.Hook 6 ( 4) Hot Child In The City.................NigkGilder 7 (10) I Love The Night Life (Disco Round).Alicia Bridges 8 ( 6) Kiss You All Over..........................Exile 10 (13) (Our Love) Don’t Throw It All Away.....Andy Gibb

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.