Tíminn - 07.12.1978, Side 3

Tíminn - 07.12.1978, Side 3
Jólablað 1978 3 ® P. STEFÁNSSON HF. ““gg HVERFISGÖTU103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHOLF 5092 Þarna voru til leiðinlegar og slæmar manneskjur eins og alls staðar. okkur, en þaö breyttist, þegar hún var tekin. Þá varð allt miklu auöveldara. Ástæöan fyrir aö lögreglan var leyst upp var sú, aö Þjööverjar gátu samt semáöur ekki treyst á hana, þvi hjá lögreglunni var stundum hægt aö komast eftir hvar gera átti „rasslur”, en þeir voru oft meö Þjóöverjunum viö húsleit- ir, leit aöblööum og þvi um líku. Þannig varö aö fara óhemju varlega og menn máttu ekki fara á almenna staöi, svo sem veitingastaöi, nema þá i mjög litlum mæli. Eins máttu menn gæta sín á aö fá sér ekki staup, þvi þá áttu menn til aö fara aö stæra sig af einhverju, og alls staöar voru eyru. Ég minnist þess aö eitt sinn ætlaöi ég aö fara inn á veitinga- staö og hitti þá fyrir mann einn, sem kallar til min: „ólafsson, áttu nokkur leyniblöö i dag!” Sem betur fer gat égfljótt þagg- aö niöur I honum””. Andstaða á öllum svið- um „ Andstaöan var viöa á þess- um árum og á öllum sviöum. I grennd viö mig I Frihöfninni, skammt frá Nýhöfninni, var skotfæraverksmiöjan „Riffel- syndikatet”, sem Þjóöverjar höföu sérlega sterkar gætur á. Leitaö var á hverjum manni, sem þar gekk inn um hliöin og vöröur nótt og dag. En einn góöan veöurdag var hún sprengd I loft upp. Starfsmenn- irnir höföu flutt inn i hana um þaöbil 70 kg af sprengiefiii, sem þeir höföu faliö inni á sér á ónefnanlegum staö. En Þjóöverjar sýndu lika mikla hörku ogsá sem kunni aö vera gripinn meö þó ekki væru nema tvö blöö, var tekinn. Hvaö þá ef um fleiri, t.d. 150 blöö, var aö ræöa. Menn voru aö visu sjaldnast pyndaöir, þótt reynt væri aö hafa sem mest upp úr þeim, en þeir voru vægöarlaust sendir í fangabúöir. Sjálfur var ég þrivegfe tekinn og spuröur út úr, en i ekkert skiptiö var ég meö blöö, enda óvist aö ég sæti hér, heföi svo veriö. Kæmi fyrir aö einhver okkar var tekinn, var um aö gera fyrir þá tvo, þrjá.sam- starfsmenn, sem viökomandi maöur þekkti, aö fara í felur, en eins og fyrr segir, áttu menn ekki aö vita um fleiri. Oft skall hurö nærri hælum. Eitt sinn var ég aö dráfa blöö- unum uppi á fimmtu hæö, þegar ég heyri konu opna glugga og kalla á götuna eftir lögreglu- þjóni, þvi' hún væri aö fá leyni- blöö. Þannig leiö manni sifeDt svipaöogpóstþjóni, sem á von á aö grimmur hundur kunni aö stökkva á hann, þegar minnst varir. Sem betur fór var enginn úti á götunni i þaö sinn, svo bet- ur fór en um stund á horföist. lannaö sinn kom fyrir mig at- vik, sem vel mætti flokka meö fúröulegum fyrirbay-um. Kunn- ingi minn ednn, sem var sjómaö- ur, átti afmæli, — ég man ekki hvort þaö var fimmtugs eöa sextugsafmæli, — kallaöi I mig og segir: „Blessaöur komdu I afmæliö mitt. Þaö er haldiö hér úti á Café West”. Þetta var skipstjóri á einu skipanna þarna i Nýhöfninni, en þau voru frá öllu landinu, frá Langalandi, Fjóni,Svendborgog öörum ólik- um stööum. Þetta voru svona sérstakir básar sem skipin þarna höföu. Ég var oröinn kunnugur i Ný- höfninni,haföi búiö þarlengi og veriö reyndar húsvöröurog sem slikur haföi ég oft li tiö inn til sjómannanna. Þess má geta aö vegna þessa húsvaröarstarfs, haföi ég oröiö aö fara á ýmis námskeiö, svo sem um eldvarn- ir, ikveikjur og annaö þess hátt- ar. Ég var nýbúinn aö fá blöö og átti nú aö úthluta þeim um kvöldiö, eöa frá 6-8. Ég lét til leiöast ogfékkmérstaupog tók skjótt aö „kippa”, gleymdi blööunum á maganum, en framan á honum geymdi ég blööin, og ég hringdi heim til konunnar og sagöi henni aö ég kæmist ekki I matinn, — mundi ekki koma fyrr en rétt fyrir klukkan átta. landa mina þessi ár, þótt ég þekkti enga, sem unnu meö Þjóöverjum. Ég minnist þó eins, sem umgekkst Þjóöverja nokkuö, svona eins og hvern annan, ogslika menngat maöur auövitaö ekki þekkt, þvi þeir gátu reynst hættulegir, án þess aö ætla sér þaö beinlinis. Ég hitti hann eitt sinn á billiard- stofu og haföi tekiö hann tali. SkyndDega lá þá seöDl á borö- inu, þar sem á stendur aö ég megi ekki hafa samband viö þennan mann og þaö reyndist þá alveg rétt. En ekki veit ég hvaöan seöDlinn kom. Menn máttu lika einmitt bú- ast viöþvlaömenn sem voruút- sendarar Þjóöverja, ættu til aö byrja á þvi aö tala iÚa um Þjóö- Ég er svo ekki fyrr búinn aö láta tóliö á en ég fæ þaö hugboð, aö ég eigi aö fara út, alveg eins og skot. Ég fann aö ég skyldi hvorki kveöja Pétur né Pál, en fara bara út. Og ég hlýddi. Ég bjó þarna, sem heitir Toldbod- gade, þá er ekkert annaö en þaö að öll Nýhöfnin var lokuö af Gestapo. Þaö munaöi ekki nema fjórum eöafimm metrum, aö ég slapp. Er þetta ekki furöulega merkDegt? Þeir rannsökuöu aö sjálfcögðu aUt, og fyndist ein- hver grunsamlegur var hann tafarlaust settur fastur. Þaö heföi veriö huggulegt aöfinnast meö blööin þarna. Konan mln varö auövitaö alveg hissa, þeg- ar égkom heim, ogminntimig á aö ég heföi ekki ætlaö aö koma fyrr en klukkan átta. „Ja, þaö er margt skrýtiö”, sagöi ég”. „Sjálfsagt er ég bara ekki nógu mikiö á móti ykkur,” sagði ég við Þýskarana og það llkaöi þeim auðvitað. Júdas „A liösmönnum okkar var auövitaö sterk yfirsjón, þótt viö værum látnir vita sem minnst, höföum tíl dæmis engin nöfn, Þannig var ekki hægt aö ljóstra miklu upp. Hins vegar geröu þeir ráöfyrir því, aö maður yröi aö segja eitthvaö, þvi ekkert þýddi að segja viö Þjóðverjana aö maöur heföi ekkert gert og væri saklaus. Þegar þeir tóku fnig, spuröu þeir tU dæmis strax af hverju ég væri á móti þeim, —„Warum sind Sie gegen uns? Nú, ég svaraði þegar aö ef þaö væri eitthvaö, þá væri ég bara alls ekki nógu mikiö á móti þeim. Og þetta likaöi þeim, — „Das gefállt uns!” Hins vegar voru hjálparkokk- arþeirra, dönsku „Hipo” menn- irnir lang verstir, og kem ég aö þeim sffiar. Mér var ætlaö að hafa ekki mikiö samband viö llú mú sleppn hanum lousum út í frumskúg umferúurinnar. Nú sleppum við Allegro lausum - kraftmiklu "dýri” af þeirri tegund, sem fer lipurlega um frumskóg umferðarinnar. Með þjálu framhjóladrifi smýgur hann í beygjurnar og hefur gott tak á veginum, jafn- vel á hálum vetrarbrautum. Undir vélarhlífinni leynist kraftmikil þverliggjandi vél. Auk þess er fimm stiga girkassi (1500-gerðin) og fádæma góð vökvafjöðrun, Hydragas, sem tryggir að "dýrið” þitt er ávallt tryggilega með öll hjólin á veginum. Sérstaklega styrktir diskahemlar á framhjól- um veita þér einnig aukiö öryggi og tryggingu; þú getur snarhemlað ef nauðsyn krefur. Og í þessum nýja Allegro Combi er farangursrými, sem gæti rúmað 1320 lítra af vatni. En það sem kannski vekur hvað mesta athygli við Allegro er hve neyzlugrannt ”dýr” hann er. Hann eyðir litlu benzini, hóf- legt verð er á varahlutum. Það er ótrúlega ódýrt að eignast þetta "hlaupadýr”. verja, aöeins til þess aö veiða eitthvaö upp úr mönnum. Ég minnist þess aö i okkar deDd voru um þaö bil 14 menn, flest verkamenn þarna I Nýhöfninni, ogeitt sinn misstum viö tvo eöa þrjá menn f Þjóöverjana. Þjóö- verjar borguöu 5000 mörk fyrir hvernhaus, sem þeir höföu upp á fyrir tDstDli svikara. Okkur varö nú ljóst aö i okkar hópi hlaut aö vera einn, sem var Júdas. Viö vorum I geysDegum vanda, þvi'hvernig átti að finna Júdasinn? En þaö heppnaöist. Einn okkar sem hétStrobel, kemur til min og segir: „Heyröu Siggi. Viö höfum nú misst þrjá og einn af okkur er svikari. Við veröum aö finna hann”. „En hvernig?” segi ég, og hugsa um aö þetta hlaut aö vera maöur, sem viö töluöum viö hvern dag. „Jú”, segir Strobel. „Viö klæöum okkur i sparifötin, eins og viö séum aö fara I heimsókn og göngum svo á rööina”. Þetta geröum viö, klæddum okkur upp, sex saman, sem viö vissum alveg örugga, og geng- um svo á röðina. Tveir voru eitt- hvaö vant viö látnir, en þegar viö komum á annan staöinn seg ir sá sem þar bjó: „Hvaö, eruö þiö komnir aö sækja mig ?” Augljóslega varö hann sem sagt alveg höggdofa ogskelkaöur viö þessa heimsókn. „Þiö megiö ekki drepa mig”, segir hann strax, og feDur alveg saman. „Ég á konu og tvö börn”. „Já, en nú eru sjö börn orðin föurlaus”, segjum viö. Þá spyr Strobel, sem var fyrir hópnum: „Hvaö geröir þú viö aUa þessa peninga?” En hann var búinn aö fá þarna 15.000 mörk. Þá svarar hann: „Konan min er svo skrautgjörn”. „Ég á eftir aö þakka fyrir matinn,” sagöi ég viö séra Friörik og viö uröum báöir eftir i Danmörku. Konan hans haföi reyndar verið aö hlusta á hvaö fram fór og þegar hann segir þetta, þá stökk hún á hann og þaö er eitt versta uppgjör, sem ég hef séö á miUi hjóna, alveg voöalegt. Viö menn sem þessa, var raunar ekki nema eitt aö gera, en ég haföi ekki neitt meö þaö aö gera. Hann var fjarlægöur, en þvi máli kom ég ekki nærri. Viö þessar kringumstæöur var engin lögregla, heldur haföi andspyrnuhreyfingin sinn eigin dómstól og það sem þar fór fram var tekiö á plötur. Aö ööru

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.