Tíminn - 07.12.1978, Side 13
Jólablað 1978
'9
13
heimavistarskólar eins og þessi
skóli. Og þaö besta sem viö get-
um gert fyrir vaxandi kynslóö>
fyrir framtiö þjóöarinnar.þaö er
held ég aö reisa marga vandaöa
unglingaskólaoggeraþá allaaö
fyrirmyndarheimilum.”
Þorsteinn Gislason skáld og
ritstjóri gaf skólanum kvæöi
eins og fyrr segir. Þaö hefur æ
slöan veriö skólasöngur. í
kvæöinu er talaö þannig til
æskunnar:
Lögö er skyldan þarfa, þunga
þínar heröar á:
reisa býlin, rækta löndin,
ryðja um uröir braut...
Vermd af nýrra vona ljósi
vinn þú dýrust heit:
sárin græöa,hefja i hrósi
hérað þitt og sveit...
Jafnframt er æskunni gefiö
þetta fyrirheit:
Sértu viljug,svo mun höndin
sigra hverja þraut.
Tónskáldin Páll Isólfsson og
Sigvaldi Kaldalóns geröu og
gáfu skólanum sitt lagið hvor
viö þetta kvæöi. Voru bæöi lögin
æfö og sungin.
Jakob skáld Thorarensen gaf
einnig skólanum kvæði. Þar er
borin fram þessi hvatning:
Hér mun vakinn vösku taki
vitaðsgjafi Suöurlands:,
leiftur margt og ljóma bjartan
leggja skal frá stöövum hans,
nýjar menntir — minna af
prenti,
meira af llfi og vori i senn...
Tónskáldið Emil Thoroddsen
geröi lag viö þetta kvæöi og gaf
skólanum.
Þetta gefur til kynna,aö ýmsir
af fremstu embættismönnum
landsins og listamönnum
heilsuöu fyrir hálfri öld með
nokkurri viöhöfn Laugarvatns-
skóla,sem þá var stofnsettur.
IV
Voriö 1930 var ég braut-
skráður úr Laugarvantsskóla
eftir tveggja vetra nám. Aö þvi
loknu þurfti ég á ný aö feröast
milli Laugarvatns og öræfa-
sveitar. Þá varö mér kunnugt
aö Siggeir Lárusson á Kirkju-
bæjarklaustri hafði um þaö leyti
keypt nýjan vörubll I Reykjavlk
og hugðist aka bllnum þaöan
austur á Slöu. Hann lét mér I té
sætií vörubllnum. Þá voru vegir
viöa ófullkomnir, jafnvel hættu-
legir fyrir bila og mörg vötn
óbrúuð s.s. Þverá og Markar-
fljót I Rangárvallasýslu,
Hafursá, Klifandi og Kerlingar-
dalsá i Mýrdal, Múlakvlsl á
Mýrdalssandi o.fl.
Siggeir á Kirkjubæjarklaustri
lét þetta samt ekki hamla ferð
sinni. Og meö dugnaöi og góöri
útsjón komst hann leiöar sinnar.
Valiö var brot á Þverá viö
Fljótshliö innanveröa, slöan
farið suöaustur aurana til aö
komast yfir Markarfljót. Viö
komumst á einum degi frá
Reykjavlk til Vlkur, en þaö var
ströng dagleiö. Daginn eftir var
feröinni haldið áfram austur aö
Kirkjubæjarklaustri. Þar varö
ég þá aö leggja á hesta til að
komast austur I öræfi. En sú
leið var rúmlega þriöjungur
þess vegar sem ég haföi áöur
ferðast á hesti.
A fjóröa áratug þessarar ald-
ar voru geröar brýr á Þverá,
Ala, Affall og Markarfljót I
Rangárvallasýslu ogennfremur
unniö af káppi viö vega- og
brúageröir i Vestur-Skaftafells-
sýslu. A þvl tlmabili tókst að
leggja samfelldan akveg frá
Reykjavlk austur á Slöu. Eftir
þaö var gert stórátak við brúa-
geröic, fyrirhleöslur vatna og
vegalagningu I Austur-Skafta-
fellssýslu er lauk aö kalla meö
tengingu hringvegarins og opn-
un Skeiðarárbrúar til umferöar
á þjóðhátiöarárinu 1974. Þetta
veldur slikri breytingu á sam-
göngum sunnan lands, aö nú
tekur feröalag Ur öræfasveit til
Laugarvatns nálega jafn marg-
ar klukkustundir og þaö tók
marga daga fyrir fimmtiu árum,
sé fariö landveg. A sama tíma
hafa flugferöir einnig komið til
sögu.
V
Hvernig hefur þjóöllfiö al-
mennt breytstá fimmtíu árum?
Breytingarnar eru svo miklar
og margvislegar aöþeim veröur
ekki lýst I stuttu máli. Sem
dæmiskal hér nefna,að nú liggja
akfærir vegir um allar byggöir
landsins, flugferöir eru milli
margra staöa innan lands og
milli landa,simi og rafmagn eru
á hverjum bæ, landsmenn njóta
útvarps, sjónvarps o.s.frv.
Glæsileg skólahús hafa veriö
reist viöa um land. A Laugar-
vatni eru nú t. d. a uk héraösskól-
ans, menntaskóli, Iþrótta-
kennaraskóli, húsmæöraskóli
og grunnskóli. Mikla fyrir-
hyggju hefur þurft til aö gera
hinar stórfelldu framkvæmdir
og þær hafa kostað áreynslu og
fjármuni af aflafé þjóöarinnar.
Framtak og fyrirhyggja kemur
viöa i ljós I verkum frá liönum
árum. Einkum hafa þeir menn,
sem nú eru rosknir lagt mikið af
mörkum á verklegu sviöi á
löngum starfstlma.
NU situr á skólabekk um
þriðjungur landsmanna, ef
miöað er viö skólana I heild frá
grunnskólum til háskóla. Þessir
nemendur leggja ekki á sig
langar feröir á hestum um ófull-
komnar vegaslóöir og yfir óbrú-
uö vötn.né feröir á litlum
skipum milli hafna. Þeir geta á
skammri stund fariö frá einum
landshluta til annarra i flugvél
eða bll — og spara þaö ekki.
Unga fólkiö i landinu nýtur
þeirra gæöa og þæginda, sem
framkvæmdunum fylgja og þaö
tekur viö þeim gæðum Ur hönd-
um eldri kynslóöar. Þegar litiö
er til verklegra framkvæmda I
landinu, geta átt viö þá lands-
menn, sem stunda nám, orö
Skarphéðins Njálssonar: Eftir
er enn yövarr hluti.
Skólar landsins mynda nú
samfellt skólakerfi meö mörg-
um námsbrautum. Eigi aö slöur
er i fullu gildi sú ábending,sem
gáfaöur ogsnjall ræöumaöur
tók fram I tækifærisræöu á
Laugarvatni fyrir fimmtlu ár-
um og þvl fremur sem skóla-
kerfiö verður æ viöameira og
áhrifarikara I þjóölifinu:
Eina ráöið,sem hugsanlegt er
aö dugi,hvort heldur er til aö
varna því aö menn fari I hund-
ana I stórborginni eöa i bók-
menntunum, er aö gera þá
næma fyrir mismun góös og ills,
kenna þeim aö greina hollt frá
óhollu,fagurt frá ljótu^satt frá
lognu. Hérer hiö mikla hlutverk
skólanna aö kenna mönnum aö
lesa sér til gagns og þar meö aö
velja sér andlegan félagsskap.
Páll Þorsteinsson
Vandaðar vélar
horga
sig
LOFT
KÆLDU
bezt
dráttaivélamar
Með eða án framdrifa
Fullnægja ströngustu kröfum
Hagsymr bændur velja
ed'^ X sér hagkvæmar vélar, þeir
{v^J***** ' velja
DEUTZ dráttarvélar við sitt hæfi
ÓSKAVÉL ÍSLENZKA BÓNDANS
HFHAMAR
VeLADEILD SlMI 2-21-23
TRYGGVAGoTU REYKJAVl K