Tíminn - 07.12.1978, Side 14
14
Jólablað 1978
Ávallt nýbrennt
Söluai'greiösla:
N’alnsstig Reykjavik.
Framhald af bls. 9.
ár hvert, og má þvl ætla aö
Helgu hafi veriö ætlaö aö skila-
Hólakirkju ámóta verki. Er ekki
ósennilegt aö þaö hafi getaö
svaraö til refilsaumaös altaris-
klæöis.
í próventubréfi Helgu Sig-
uröardóttur var ennfremur tek-
ið fram aö htin mætti hafa hjá
sér „sonarbarn eöa dóttur á
sinnkostnaöef hún vildi.” Er að
sjá sem htin hafi notfært sér
þessa heimild, þvi aö dóttur-
dóttir hennar, Þóra Tumasdótt-
ir, mun, liklega undir 16. öldina
miðja, hafasaumaö tvo altaris-
vængi — eftil vill vængina meö
borusaum sem aö framan voru
nefndir — meöal annars meö
myndum af helgum mönnum.
Samkvæmt áletrun saumaöi
htin vængina til dýrðar Mariu
guösmóöur: héngu þeir enn i
Hóladómkirkju á fyrri hluta 18.
aldar, en eru nú glataöir. At-
hyglisvert er , aö i kvæöi frá
seinni hluta 16. aldar eftir Ólaf,
bróður Þóru, er Helga talin hafa
boriö af flestum konum á Is-
landi ekki aöeins fyrir fegurö
heldur einnig hannyröir.
Alkunn er frásögnin i sögu
Jóns biskups ögmundssonar af
Ingunni læröu sem dvaldist á
Hólum i tiö hans (1106-1121).
og samhiiöa bóknámi og fræöslu
stundaöi hannyröir svo oiö var
á gert, þótt engin verk hafi
varöveist svo gömul aö eigna
megi henni. Einna helst hefur
þó veriö litiö til nunnuklaustr-
anna i Kirkjubæ og á Reyni -
staö, stofnuö 1186 og 1296, sem
miöstööva islenskrar útsaums-
listar á miööldum, jafnvel taliö
aö (31 sjö — ef til vill átta —
refilsaumuöu altarisklæöin sem
varöveist hafa af Noröurlandi
væru verk systranna I Reyni-
staöarklaustri. En út frá ofan-
greindum heimildum viröist
engin fjarstæöa aö ætla aö
Draflastaöaklæöiö — ásamt
Miklagarös- og Hólaklæöinu —
hafi verið unniö á Hólum af eöa
undir umsjón Helgu Siguröar-
dóttur og hiö fyrstnefnda þá trú-
lega aö undirlagi Orms bónda
Jónssonar I tilefni af kirkju-
vigslunni 1538. E.E.G.1978
Staðgengillinn
Framhald af 5. siðu.
sleppt og setti hann þá upp
flóttamannahæli 1 klaustrinu.
Enn hélt hann uppi andstööu
sinni viö nasista og skrifaöi m.a.
i blaö sitt. „Enginn getur breytt
sannleikanum. Alltsem við get-
um gert er aö leita hans og lifa
honum.”
1 febrúar 1941 komu nasist-
arnir aftur og sóttu hann. I þetta
sinn var hann grunaöur aö vera
óvinur Þriöja rikisins. Kolbe
var fyrst sendur i fangelsi i
Varsjá en siöan til Auschwitz.
Þar var hann settur i þrælk-
unarvinnu. Dag einn er hann
var aö bera þungan timbur-
stafla hrasaöi hann og datt og
var nærri barinn til dauöa af
varömanni einum. Hann var
sendur I sjtikraskýli fangabtiö-
anna og er honum tók aö skána
var hannsetturl skála 14. Fáum
dögum seinna flýöi fanginn.
Hinir tiu sem höföu veriö
valdir til aö deyja úr hungri
lágu nú naktir á höröu gólfi i
röku og dimmu neöanjarðar-
skýli i skála 13. Stundum vein-
uöu þeir eöa öskruöui óráöi. En
svo lengi sem þeir höföu meö-
vitund hlýddu þeir á uppörvun
Kolbe um,aö Guö heföi ekki yfir-
gefiö þá. Meðan þeir höfðu mátt
til sungu þeir og báöu. Eftir
nokkra daga neituöu veröirnir
aö koma nálægt dauöaklefan-
um. Þeir höföu séö hundruö
manna deyja en enga meö slíkri
ró sem þessa. 1 staöinn sendu
þeir fanga til aö fjarlægja lik
þeirra sem dóu.
Síðastur
að
deyja
1 skála 14 var Gajowniczek i
fyrstu mjög ráövilltur vegna
fórnar Kolbes. Hann grét og
neitaði aö boröa. Þá kom
Koscielniak vitinu fyrir hann:
„Hertu þig upp! A presturinn aö
deyja til einskis?” A þvi andar-
taki ákvaö Gajowniczek aö hann
yröi aö lifa. Hann mætti ekki
ónýta gjöf Kolbes. Fyrir
Koscielniak var fórn prestsins
einnig endir örvæntingarinnar.
„Vegnasliks manns var ástæöa
aö halda áfram aö lifa”. Eftir
tvær vikur voru fjórir enn á lifi 1
skála 14 og af þeim var Kolbe
siöastur til aö deyja. Þaö var
eins og hann þyrfti aö hjálpa
sérhverjum félaga sinum I
gegnum dauöastriöiö. Aö siö-
ustu uröu nasistarnir aö llfláta
hann.
Aö loknu striöinu sneri
Francis Gajowniczek aftur tfl
heimilissins i Varsjá. Þaö haföi
oröiö fyrir sprengju og báöir
synir hans höföu látiö lifiö, en
kona hans var á lífi. Þau fluttu
til litils þorps og hægt og rólega
byrjuöu þau nýtt lif.
Þá heyröi Gajowniczek
merkilegar fréttir: Orörómur-
inn um Kolbe haföi borist til
Vatikansins og þar haföi tillaga
komiö fram aö taka hann i
dýrlingatölu. Þaö var þó ekki
fyrr en 24 árum seinna, er ýtar-
leg og erfiö rannsókn haföi fariö
fram aö þaö var ákveöiö. Þann
17. október 1971 voru átta
þúsundir Pólverja saman-
komnir í Róm til aö vera
viöladdar athöfnina er Kolbe
skyldi geröur aö helgum manni.
Þar á meðal var Francis
Gajowniczek og Koscielniak.
„Milljónum manna var
fórnaö vegna hroka hins sterka
og brjálæöis kynþáttahaturs”
sagöi páfinn. „En i þvi myrkri
skin persóna Mazimilians
Kolbe. Hann er vitni um
kærleika sem er sterkari dauö-
anum.”
Kolbe lifir sem tákn um
óþekktar fórnir og gleymdar
hetjudáöir. Hann gaf einum
manni lifiö. Hann gaf fjölmörg-
um öörum styrk til aö þreyja
tima haturs og haröstjórnar.