Tíminn - 08.12.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.12.1978, Blaðsíða 1
Föstudagur 8. desember 1978 274. tölublað 62. árgangur Nú segir af sænsk- menntuðum menningar- postulum — bls. 8 Síðumúla 15 • Pósthólf 370 ■ Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Frumvarp um nýskipan landbúnaðarmála lagt fram I gær: ..Fyrst og fremst tillngur bændasam- takanna siálfra” Frá blaöamannafundinum i gær þarsem Steíngrlmur Hermannsson, landbúnaöarráöherra, kynnti hiö nýja frumvarp. Viö enda borösins sitja: Hákon Sigurgrlmsson, ráögjafi iandbúnaöarráöherra um stefnu- mörkun i landbúnaöi, Steingrimur Hermannsson, landbúnaöarráö- herra, og Magnús Torfi ólafsson, blaöafuiltrúi rlkisstjúrnarinnar. Timamynd Tryggvi. — sagði Steingrimur Hermannsson, landbúnaðarráðherra á fundi með fréttamönnum, þar sem frumvarpið var kynnt — Miðar að þvi að draga úr umframframleiðslu búvara Kás — í gær var lagt fram á Alþingi stjúrnarfrumvarp um aö- geröir til aö hamla gegn úhag- kvæmri umframframleiöslu bú- vara, en undanfarin ár hefur framleiðsla mjúlkur og kinda- kjöts fariö verulega fram úr þvi sem selt er á innlendum markaöi, og ekki hefur tekist aö fá viöun- andi verö fyrir þá umframfram- leiöslu á erlendum mörkuöum. Steingrimur Hermannsson, land- búnaörarráöherra, kynnti frum- varpiö I gær, á fundi meö blaða- mönnum, en þaö er efnislega nær samhljúða tillögum sjömanna- nefndarinnar svoköiluöu um sama efni. „í frumvarpinu felast fyrst og fremst tillögur bændasamtak- anna sjálfra”, sagöi Steingrimur Hermannsson. „Hér er ekki um nýjar tillögur aö ræöa, þvi áriö 1972 lagöi Halldór E. Sigurösson þáverandi landbúnaöarráöherra fram frumvarp til breytinga á lögunum um Framleiösluráö landbúnaöarins, sem m.a. fólu I sér ákvæöi sem heimiluöu FL aö- geröir til framleiöslustjórnunar.” Sagöi Steingrimur aö þaö frum- varp heföi ekki náö fram aö ganga, og siöan heföi ekki náöst samstaöa um lögfestingu slikra ákvæöa, fyrr en nú. En sam-, komulag heföi nú náöst bæöi meö stjórnarflokkunum og bændum um þessar aðgerðir. Helstu efnisatriöi frumvarpsins eru þau, aö Framleiösluráöi er faliö aö beita sér fyrir gerð áætl- Framhald á 21. siöu Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir um miðstjórn A.S.Í.: „Ef einhver sýnir viðleitni til sjálfstæðrar hugsunar — þá er hann sendur út f kuldann” ESE — 1 gær iét rkari Hins Islenska prentarafélags, Sæm- undur Arnason, þau orö falla i frétt sem birt var i Tbnanum, aö pólitik réöi öllu i miöstjúrn Alþýöusambands Islands, og aö þeir forystumenn verkalýös- félaga innan A.S.t., sem ekki væru i neinu flokkspólitisku félagi, væru hreinlega útilokaöir frá allri þátttöku innan miö- stjórnarinnar. Timinn snerisér af þessu tilefni til Aöalheiðar Bjarnfreösdóttur formanns Verkakvennafélagsins Sóknar, sem þekkir gjörla til allra vinnubragöa innan miö- stjórnar A.S.I., og var hún spurö álits á þessum ummælum ritara Hins islenska prentarafélags. Aöalheiöur sagöi 'aö hún heföi nú haldið aö þetta þyrfti ekki aö koma neinum á óvart, sem fylgst heföi meö þvl hvernig kosiö væri til miðstjórnarinnar, þvi aö þeim kosningum væri eingöngu stjórn- aö af pólitiskum hópum. — Ef maöur heföi ekki sin sambönd innan stjórnmálaflokks þá væri maöur algjörlega úti I kuldanum Hefur þú þá oröiö vör viö aö mönnum væri ýtt til hliöar ef þeir eru ekki á einhverri púlitiskri linu? — Já, ég tel mig geta borið um aösvo hafiveriö gert. Flokkarnir hafa komiö sér saman um þetta fyrirkomulag og er þar engum einstökum fbkki um aö kenna. Er þá ópólitiskum mönnum ninan miöstjórnarinnar einfald- lega ýtt til hliöar? — Já, ég álit aö svo sé gert og ég álit einnig aö ef maöur sýnir ein- hverja ákveöna viðleitni til sjálf- stæörar hugsunar innan miö- stjórnarinnar, þá sé sá hinn sami umsvifalaust kominn út I kuld- ann. Meirihluti borgarstjórnar klofnar um sorphirðingargjald Kás — í gærkvöldi var felld I borgarstjórn, tillaga meiri- hlutans um sérstakt sorphreins- unargjald, meö 8 atkvæðum gegn 7 og var þaö atkvæöi Sjafnar Sigurbjörnsdóttur, sem úrslitum réöi. Þessi tillaga var þess efnis aö þvi yröi beint til heilbrigöisráö- herra, aö settyröulögum heimild fyrir sveitarfélög, til þess aö innheimta gjald fyrir sorphirð- ingu samkvæmt gjaldskrá, sem sveitarfélögin ákvæöu. Þegar tillagan var tekin fyrir á fundi borgarráös þann 1. 12. létu fulltrúar Sjálfstæöisflokksins, þeir Birgir Isleifur Gunnarsson og Albert Guömundsson gera sér- staka bókun, þar sem þeir mótmæltu þessum viöbótar skatti. £g fúr I bæinn aö vita hvort ég fyndi eitthvaö sem ég gæti gefiö mömmu, þegar ég sá þessi júla- dagatöl fyrir utan búkabúö. Ég var byrjuö aö safna I bauk og búin aö safna i tvo daga, en dagataliö kostaöi alla pening- ana I bauknum, svo ég hugsaði meö mér aö ég gæti bara byrjað aö safna aftur á morgun! En hvaöa dagatal er nú falleg- ast....? (Tlmamynd Tryggvi) Vestur-víking hinni þriðju lokið? — Enginn islendingur er nú á Freeport ATA — Það er rétt, núna er enginn íslendingur á Free- port, sagði Hilmar Helgason, formaður SÁA, i viðtali við Tim- ann. — Hins vegar er langur biö- listi fólks, sem vill komast aö Sogni, en þar rekur SAA endurhæfingarheimili. Þar meö má segja, aö vestur-vik- ing hinni þriöju sé lokiö. Sú fyrsta var er Leifur heppni týndi heilli heimsálfu f ölæöi og fann hana aldrei aftur. önnur var þegar 3 þúsund Islendingar þurftu aö flýja land vegna haröinda og ó- stjórnar. Freeport- ferðir alkóhólista var sú þriöja. — Okkur finnst allt aö þvi ó- skiljanlegt, hvaö fólk er trúaö á Sogn, þvi okkur finnst litil reynsla vera komin á staöinn. En sú reynsla, sem komin er, og sá árangur, sem unnist hefur á stuttum tima (siöan 12. ágúst), er frábær. — Menn, sem standa mjög hátt i þjóöfélagsstiganum, eins og sagt er, vilja frekar frara aö Sogni en til Freeport. Þaö kemur okkur á óvart. Menn, sem eru örvæntingar- fullir, velja fremur Sogn en Freeport. Þaö finnst okkur góös viti. — Sjúklingar aö Sogni eru 26 og eru þeir þar I 28 daga. Starfsmenn eru 6. — Þegar viö hófum starf- semi okkar aö Sogni 12. ágúst, fóru 40 sjúklingar tii Freeport i hverjum mánuöi. 1 október fóru 5 sjúklingar til Ameriku, 6 i nóvember og I desember veröa þeir örugglega ekki fleiri en 2-3. — Freeport-feröir íslendinga logiast þvi senni- lega algerlega útaf á næsta ári, sagöi Hilmar Helgason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.