Tíminn - 08.12.1978, Blaðsíða 19
Föstudagur 8. desember 1978
19
krossgáta dagsins
2927.
Lárétt
1) Kemst viö 5) Tltt 7) Brún 9)
Svik 11) 550 12) Ætiö 13) Hár
15) Skán 16) Maöur 18) Undn-
ar
Lóörétt
1) Stormur 2) Hríö 3) Nútiö 4)
Sigaö 6) Skeiö 8) Meö tölu 10)
Kona 14) Lukka 15) Málmur
17) Gylta
Ráöning á gátu No. 2926
Lárétt Lóörétt
I) tJtgerö 5) Eta 7) Lit 9) Kiö D tJtlagi 2) Get 3) Et 4) Rak 6)
II) A1 12) LL 13) Glæ 15) Blá Óöláta 8) 11110) 111 14) Æla 15)
16) Lár 18) Banana Bra 17) An
Jólaglögg á
Esjubergi
ATA — Gestum Esjubergs gefst
nú kostur á aö fá jólaglögg, þenn-
an heita ogkjarngóöa drykk, sem
hressir, bætir og kætir I skamm-
deginu, eins og þeir segja, starfs-
mennirnir á Esjubergi.
Þetta er i þriöja sinn, sem
Esjuberg býöur upp á jólaglögg,
og má þvl segja, aö hér sé komin
á siövenja, sem vonandi helst i
framtiöinni.
Jólaglöggiö, ásamt piparkök-
um, veröur veitt i hádeginu og á
kvöldin fram til jóla. Esjuberg
hefur veriö skreytt i tilefni jóla-
föstunnar og Jónas Þórir leikur
þar á bió-orgel um kvöldmatar-
tima á laugardögum og sunnu-
dögum.
Aö sögn Esjubergsmanna ligg-
ur leiömargra, sem eru i verslun-
arhugleiöingum fyrir jólin i Esju-
berg. Glas af heitu jólaglöggi hef-
ur reynst mörgum þeirra upplyft-
ing undir sllkum kringumstæð-
um.
Sólmundur sigraði
— í haustmóti
Taflfélags
Seltjarnarnéss
Haustmóti Taflfélags
Seltjarnarness er lokið.
Keppendur voru 10. í
unglingaflokki voru 8.
Keppt er um bikara,
sem heildverslunin
Gallia gaf til keppninn-
ar.
Sigurvegari varö Sólmundur
Kristjánsson,6.5 vinningar af 7,
Kristjánsson, 6.5 vinningar af 7,
annar varö Gylfi Gylfason, 5
vinningar af 7, og þriöji varö
Tryggvi Hallvarösson meö 4.5
vinninga af 7.
UnglingameistarivaröKristinn'
Albertsson meö 6.5 vinninga af 7,
annar Snorri Bergsson, meö 5.5
vinninga af 7, og þriöji varö
Tryggvi Guömundsson meö 4.5
vinninga af 7.
A hraöskákmóti voru 14
keppendur og voru tefldar 9 um-
feröir eftir Monrad kerfi. Efstur
varö Sólmundur Kristjánsson
meö 17 vinninga af 18 möguleg-
um, annar varö Garöar
Guömundsson, meö 15 vinninga
af 18 og þriöji Tryggvi Hallvarös-
son, meö 14.5 vinninga af 18
mögulegum.
ídag
Föstudagur 8. desember 1978
Lögregla og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliöiö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Bilanatilkynningár ]
- i>
Vatnsveitubilanir simi 86577.
. Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
' Hitaveitubilanir: kvörtunum
veröur veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
/- --------—■——í
Héilsugæzla
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00—17.00
mánud.—föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavik
vikuna 8. til 14. desember er I
Ingólfs Apóteki og Háaleitis
Apóteki. Þaö Apótek sem fyrr
er neft, annast eitt vörslu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og heigidagagæsla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Félagslíf
^
Skaftfellingafélagiö hefur
spilakvöld fyrir félagsmenn
sina föstudaginn 8. des. kl. 21.1
Hreyfilshúsinu viö Grensás-
vegi.
Al-Anon fjöiskyldur
Svaraö er i sima 19282 á
mánudögum kl. 15-16 og á
fimmtudögum kl. 17-18.
Fundir eru haldnir i Safn-
aðarheimili Grensáskirkju á
þriðjidögum, byrjendafundir
kl. 20og almennir fundir kl. 21,
i AA húsinu Tjarnargötu 3C á
miövikudögum, byrjenda-
fundir kl. 20 og almennir fund-
ir kl. 21 og i Safnaðarheimili
Langholtskirkju á laugardög-
um kl. 14.
Geðvernd. Munið frimerkja-
söfnun Geöverndar pósthólf
1308, eða skrifstofu félagsins
Hafnarstræti 5, simi 13468.
' ..
Minningarkort
- - - - ~~ „
Minningarspjöid esperanto-
hreyfingarinnar á Islandi fást
hjá stjórnarmönnum Islenska
esperanto-sambandsins og
Bókabúö Mals og menningar
Laugavegi 18.
Minningaspjöld Hvitabands-
ins eru til sölu I versl. Jóns
Sigmundssonar, Hallveigar-
stig l. Happdrætti Háskólans,
Vesturgötu 12, Bókabúö Braga
og hjá stjórnarkonum.
Kvenfélag Hreyfils,
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stööum: Á skrifstofu
Hreyfils, simi- 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur Fellsmúla
22, simi 36418, Rósu Svein-
bjarnardóttur, Dalalandi 8,
simi 33065, Elsu Aöalsteins-
dóttur, Staöabakka 26, simi
37554 og hjá Sigriöi Sigur-
björnsdóttur, Stifluseli 14,
simi 72276.
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga tslands
fást á eftirtöldum stöðum:
1 Reykjavfk: Versl. Helga
Einarssonar, Skólavöröustlg
4, Versl.Bella, Laugavegi 99,
Bókaversl. Ingibjargar Ein-
arsdóttur, Kleppsvegi 150. I
Kópavogi: Bókabúöin Veda,
Hamraborg 5. I Hafnarfiröi:
Bókabúö Olivers Steins,
Strandgötu 31. í Akureyri:
Bókabúö Jónasar Jóhanns-
sonar, Hafnarstræti 107.
MINNINGARSPJÖLD Félags
einstæöra foreldrafást I Bóka- ■
búö Blöndals, Vesturveri, i
skrifstofunni Traöarkotssundi
6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi-
björgu s. 27441, Steindóri s.
30996 i Bókabúö Olivers I
Hafnarfiröi og hjá syórnar-
meöiimum FEF á Isafiröi og
Siglufiröi.
Frá Byggingahappdrætti
Náttúrulækningafélags tsl.
, Dregið var hjá borgarfógeta
10. okt. 1978. Eftirtalin númer
hlutu vinning: Litasjónvarp:
27154, Litasjónvarp: 28892,
Litasjónvarp: 24527. Litasjón-
varp: 24651. Sólarlandaferð:
13169. Sólarlandaferö: 23468.
Dvöl á Heilsuhæli N.L.F.I.:
23025. Dvöl á Heilsuhæli
N.L.F.I.: 5746. Upplýsingar á
skrifstofu N.L.F.I. Simi 16371.
Minningarspjöld Styrktar-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aöalumboði DAS
Austurstræti, Guömundi
Þórðarsyni gullsmiö, Lauga-
vegi 50, Sjómannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjaröar, Strandgötu 11
og Blómaskálanum viö Ný-
býlaveg og Kársnesbraut.
hljóðvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 M orgunþulur kynnir
ýmis lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Þórir S. Guöbergsson
heldur áfram lestri sögu
sinnar „Lárus, Lilja, ég og
þú” (5)
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þlngfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir. Morgunþulur
kynnir ýmis lög: — frh.
11.00 Ég man það enn;
11.35 Morguntónleikar:
Stanislav Douchon, Jiri
Mihule og Ars Rediviva
hljómsveitin leika Konsert i
d-moQ fyrir tvö óbó og
strengi eftir Vivaldi: Milan
MuncUnger stj. / Hugo Ruf
og kammersveit leika Lýru-
konsert nr. 1 I C-dúr eftir
Haydn. \
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan :
„Blessuð skepnan” eftir
James Herriot Bryndis
Viglundsdóttir les þýðingu
sfna (14).
15.00 Miðdegistónlelkar:
15.45 Leski dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra
Jónsdóttir kynnir.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Æskudraumar” eftir
Sigurbjörn Sveinsson
Kristin Bjarnadóttir les
sögulok (9)
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
TiDcynningar.
19.40 Tveir á tali Valgeir
Sigurösson talar viö Skúla
Jensson bókaþýöanda.
20.05 Tónlelkar Sinfóniuhljóm-
sveitar islands i Háskóla-
biói kvöldiö áöur: fyrri
hluti. Hljómsveitarstjóri:
Pán P. Pálsson. Einieikari:
Einar Jóhannesson a.
Fanfare og Chorale op. 54b
eftir Egil Hovland. b.
Klarinettukonsert nr. 2 i
Es-dúr eftir Carl Maria von
Weber.
20.45 Hin mörgu andlit Ind-
iands Harpa Jósefadóttir
Amin segirfráferösinnium
Indland þvert og endilangt
og bregöur upp indverskri
tónlist: — fyrsti þáttur.
21.10 Pianósónata nr. 11 I Bdúi
op. 72 eftir Beethoven
Alfred Brendel leikur.
21.35 t samvinnu Jónas
Jónsson frá Brekknakoti
flytur erindi.
22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ-
bjarnar I Hergtlsey rituö af
honum sjálfum. Agúst
Vigfússon les (18)
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsms.
22.50 Bókm enntaþá ttur.
Umsjónarmaöur: Anna
ólafsdóttir Björnsson.
Fjallaö um Nóbels-
verölaunin I bókmenntum
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.45 Sfðustu vigin Þriöja
kanadiska myndin um þjoö-
garöa i Noröur-Ameriku og
er hún um Everglades á
Flórida. Þýöandi og þulur
Gylfi Pálsson.
21.25 Kastljós Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maöur Helgi E. Helgason.
22.35 Heyrnleysinginn Bresk
sjónvarpskvikmynd um lif
heyrnarlausrar stúlku,
byggö á sannsögulegum
viöburöum .Aöalhlutverk
Geraldine James. Þýöandi
Ragna Ragnars.
00.05 Dagskrárlok