Tíminn - 08.12.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.12.1978, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 8. desember 1978 Italinn Sant’Angelo teiknaöi þennan silkikjól meO pifúm á pilsinu, sem leggst á misvixl Oscar de la Renta á heiöur- inn af þessum doppótta hlfraiausa kjól sem er meö smáskaröi aö framan til þess aö sýna falleg hné. Nú eiga Svartur þröngur kjóll meö klauf lengst upp á læri, teiknaöur af Halston ame- riskum tiskuhönnuði. Diane Von Furstenberg er ekkert aö hika viö aö fylgja nýju tiskunni um klaufir á þröngum piisum! Pilsiö á kjólnum sem hún sýndi var alveg opiö aö framan! glasabamagetnað —miinu opna í Bretlandi og Bandarík junum eftir nokkra mánuoi — Ég gat skilað aftur buxunum sem ég gaf þér I afmælisgjöf og voru of litlar og fengiö kjól fyrir þær. /LPifír Varstu eklci bara of braðlatur,- Elskan. fallegir fætur að sjást Aö undanförnu hefur pilssidd yfirleitt veriö niöur á miöjan kálfa og hálfsið og siö pils veriö mjög vinsæl. Tiskufrömuöir hafa ef til vill veriö farnir aö sakna þess aö hinir fögru fótlegg- ir sýningastúlknanna fengu ekki aö njóta sin á fata- sýningunum. A tiskusýn- ingu sem haldin var nú i nóvember I New York komu fram margar geröir af pilsum meö klauf ýmist á hliöinni eöa framan og jafnvel aö aftan. Viö sjáum hér nokkur sýnishorn af kjólum, sem allir eru meö klaufum upp i pilsin. Sjúkrahús fyrír skák Hér er ein gömul skákþraut sem gaman er að glíma við, en hún er síðan 1737. Hvítur leikur og vinnur. bridge Vestur S. A 10 9 H. A K T. 7 6 2 L. D 9 8 7 Noröur Austur S. 7 6 H. 9 8 3 2 T. 5 3 L. A K 6 5 2 Suöur Vestur er sagnhafi i þremur gröndum og fær úthjarta drottningu. Getur vestur alltaf fengiö ni'u slagi ef laufin liggja ekki 4-0? Viö fyrstu sýn viröast niu slagir vera öruggir ef laufin eru 2-2 eöa 3-1 úti. En viö nánari athugun kemur i ljós aö laufliturinn er stiflaöur i 3-1 legunni. Er einhver leiö til aö hreinsa stifluna? Já, sagnhafi tekur hittháspiliö sitt I hjarta, spÚar laufi inná ás og spilar siöan hjarta úr boröi og kastar laufi heima. „Það er óþarfi að svina.” Noröur Vestur S. 7 H. A K 10 8 5 3 T. 7 5 2 L. A 9 5 , Austur S. D 6 5 H. D G 9 4 T. A K G L. D 6 3 Suöur Þú spilar fjögur hjörtu I vestur en suöur haföi sagt spaöa. Noröur spilar út spaöa ás og meiri spaöa. Hvernig hagaröu úrspil- inu? Ef suöur á spaöa kóng, eins og allt beqdir til, þá geturöu tryggt þér vinning i spilinu hvernig sem þaö liggur aö ööru leyti. Þú trompar seinni spaöann, tekur trompin og endar inni I boröi. Siöan spilaröu spaöa- drottningu sem suöur leggur væntanlega kónginn á og kastar tigli heima. Nú er suöur innspilaöur og veröur aö gefa þér tf- unda slaginn. Allt spiliö: Vestur S. 7 H. A K 10 8 5 3 T. 7 5 2 L. A 9 5 iNoröur j S. A 9 4 H. 6 2 T. 10 8 4 3 L. G 10 8 4 Austur S. D 6 5 H. D G 9 4 T. A K G L. D 6 3 Suöur S. K G 10 8 3 2 H. 7 T. D 9 6 L. K 7 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.