Tíminn - 13.12.1978, Side 2
2
SALT 2 í sjónmáli:
Miövikudagur 13. desember 1978
Vance og Gromyko
hittast 21. des.
Moskva/Reuter — Tassfréttastofan sagði i gær, að
Cyrus Vance, utanrikisráðherra Bandarikjanna,
mundi hitta sovéska starfsbróður sinn, Andrei Gro-
myko, i Genf 21 og 22. desember næstkomandi og
væri markmið fundar þeirra að ljúka gerð nýs
SALT-sáttmála.
Fyrr i vikunni haföi Vance lýst
yfir þvi, aö hann mundi hitta
Gromyko fyrir árslok og ýmis-
legt, sem haft var eftir honum þa,
benti til þess aö ekki væri langt i
land aö stórveldin tvö næöu sam-
komulagi um nýjan samning um
takmarkanir hervæöingar.
Þá sagði Carter Bandarlkjafor-
seti viö sjónvarpsmenn af þessu
tilefni, aö mjög vel heföi miöaö i
samkomulagsátt milli rikjanna
um takmarkanir kjarnorku-
vopnabúnaðar. Þá bætti hann þvi
viö aö þegar samningar um SALT
2 heföu náðst mundi hann eiga
fund með Brésnjef Sovétleiötoga,
og þeir mundu nota þaö tækifæri
til aö ræöa ýmis önnur mál jafn-
framt.
3»---------------►
Cromyko og Vance
Nú vill Andreotti taka
þátt í nýj a ,gengis
snáknum’
Róm/Reuter — ítalíu-
stjórn tilkynnti i gær, að
hún hefði þrátt fyrir allt
áhuga á að taka þátt í
sameiginlegu gjald-
eyriskerfi Efnahags-
bandalagsrikja (EMS),
en í kjölfarið fóru miklar
deilur á italska þinginu
um málið.
Evrópuriki fylgdust af miklum
áhuga meö gangi mála i ftalska
þinginu í gær, en miklu þykir
varöa aö sem flestar Evrópuþjóö-
ir taki þátt i þessu samstarfi, sem
miöar aö þvi aö treysta samvinnu
þeirra innbyröis, ja&ivel aö þvi
marki aö samtvinna efnahags-
kerfilandannasvoþaukomifram
sem ein sterkheild á alþjóölegum
vettvangi.
Andreotti forsætisráöherra
Italiu var af mörgum leiötogum
Evrópu hrósaö fyrir kjark sinn I
þessu máli. Sérstaklega vakti
ákvöröun Andreottis gleöi i
Frakklandi og V-Þýskalandi, en
margir stuöningsmenn stjórnar-
innar á Italiu voru mjög efins um
afleiöingarnar, og sögöu aö
fylgismenn stjórnarinnar á þángi
mjög sundurleitir heföu
meö þessu veriö settir i mikinn
vanda.
Aöur var taliö fullvist, aö Italia
sem og Bretland og Irland mundu
standa fyrir utan sameiginlega
gjaldeyriskerfiö af ótta viö aö
þetta fyrirkomulag mundi bitna á
hinum fátækari rikjum og þeim
er ættu viö efnahagsöröugleika aö
striöa. Ekki þótti nægilega
tryggilega frá því gengiö aö slik-
um rikjum yröi komiö til hjálpar
viö aö undirbúa jarðveginn fyrir
stöðugt og hátt gengi, þar sem lít-
il röskun mætti veröa á gengis-
skráningu. Höföu Italir m.a. sér-
staklega fariö þess á leit, aö hin
Andreotti
rikari riki veittu þeim efnahags-
aöstoöibyrjuntil aöbúasig undir
aö taka á sig þær skuldbindingar
sem sameiginlega gjaldeyris-
kerfið heföu I för með sér.
Carter vill enn
undirrita fyrir
þann sautjánda
Kairó/Reuter — Cyrus
Vance, utanrikisráð-
herra Bandarikjanna,
sneri i gær aftur frá
Jerúsalem til Kairó til
frekari viðræðna við
Sadat Egyptalandsfor-
seta.
Vance beitir sér þessa dagana
aö þvl aö brjóta niöur fyrirstööur
I vegi friöarsamninga ísraels og
Egyptalands þannig aö hægt
veröi — ef mögulegt er aö undir-
rita friöarsáttmála rikjanna fyrir
17. desember, eins og ráö er fyrir
gert i Camp David sáttmálanum
frá þvi haust.
Vance skrapp I gær til Jerúsa-
lem til aö vera viöstaddur lát-
lausa útför Goldu Meir, fyrrver-
andi forsætisráöherra tsraels, og
átti I feröinni tal viö Moshe Day-
an, utanrikisráöherra Israels og
Ezer Weizman, varnarmálaráö-
herra.
Eftir viöræöur viö Sadat og
Mustafa Khalil, forsætisráöherra
Egyptalands, i gær var búist viö
aö Vance flygi I dag aftur til
Jerúsalem þar sem hann mun
hitta Begin forsætisráöherra.
Carter Bandarikjaforseti sagöi
i gær, aö Vance heföi gefiö sér
skýrslu um gang mála og sam-
kvæmt henni heföi náöst nokkur
árangur og ljóst væri, aö Egyptar
væru tilbúnir til að setjast aö
samningaboröinu nú þegar og lét
hann I ljós þá von, aö Israelsmenn
væru einnig reiöubúnir til þess
sama.
Carter lagöi mikla áherslu á
hversu mikilvægt væri aö ljúka
samningageröinni fyrir 17. des-
ember, þvi ef þaötækist ekki væri
strax komiö slæmt fordæmi og
litlar likur á aö rikin héldu frem-
ur önnur þau ákvæði, sem þau
hafa skuldbundiö sig til aö hlfta i
Camp David sátbnálanum.
Þá sagöi Carter, aö þaö sem nú
stæöi I vegi samninga væru smá-
mal miöaö viö þaö sem yfirstigiö
hefur veriö.
ERLENDAR FRÉTTIR
BSE8I umsjón:
isssa Kjartan Jónasson
Arabísku olíuríkin vilja fullvinna
meira af olíuframleiöslu sinni
Abu Dhabi/Reuter — A fundi
arabiskra otiuútfiutningsrikja I
gær var ákveöið aö fara þess
mjög eindregiö á leit viö
Evrópurlki, aö þau keyptu
fremur unnaollu frá Arabarlkj-
unum en hráollu og gæfu þannig
arabisku oliuátflutningsrikjun-
um kost á aö fullvinna afuröir
sinar.
Fundur arabisku olluútflutn-
ingsrikjanna snúst annars um
hvort og hversu mikiö eigi aö
hækka oliuverö, sem ekkerthef-
ur hadckaö slöan I janúar 1977 —
og þó fremur lækkað I rauntekj-
um fyrir olluútflutningsrikin,
þar sem veröiö hefur allan tim-
ann veriö bundiö I bandariskum
dollurum, sem siöan 1977 hafa
verulega lækkaö I gengi á al-
þjóöamarkaöi.
Af ákvöröun ollurikjanna frá i
gær má hugsanlega ráöa, aö
þau séu tilbúin til aö halda olíu-
veröinu niöri gegn þvi aö fá
meiri hlutdeildl fullvinnslu oliu-
nnar. Eins og nú háttar til full-
vinna Arabarikin aöeins um 2.5
milljónir tunna af 20 milljón
tunna framleiöslu á degi hverj-
um. Til aö fá úr þessu bætt
hyggjast þau nú þrýsta á
Evrópurikium aö hætta viöfyr-
irhugaðar byggingar nýrraolíu-
hreinsunarstööva.
15 ára afmæli sjálfstæðs Kenya:
Moi forseti sleppti öll-
um pólitískum f öngum
Nairobi-London/Reuter — Dan-
iel Arap Moi, sem tók viö for-
setaembætti I Kenya eftir Keny-
atta fyrr á árinu, viröist oröinn
injög traustur Isessi og vinsæll I
landi sinu, og til marks um þaö
sleppti hann i gær lausum úr
fangelsi öllum pólitiskum föng-
um frá tlö Kenyatta á forseta-
stóli.
Tilefni atburöarins var 15 ára
afmæli sjálfstæös Kenya, og
meöal hinna pólitisku fanga
voru nokkrir þjóöfrægir menn,
svo sem frægt innfætt skáld og
brir fvrrum þingmenn. Sagöi
Daniel Arap Moi, aö meö þessu
vildi hann sýna og sanna þjóö
sinni hversu mikla trú hann
Moi
heföi á vilja hennar til aö sýna
einingu og staöfestu i þjóömál-
um. Ekki gat hann þess hversu
fangarnir voru margir, en er-
lendir diplómatar I landinu
töldu þá vera um 15.
Ákvörðun forsetans var tekiö
meö miklum fögnuöi I landinu
og fóru stúdentar meöal annars
i skrúögöngur og hylltu forseta
sinn meö húrrahrópum. Erlend-
is voru viðbrögðin og jákvæö og
sérstaklega fögnuöu alþjóöa-
samtökin Amnesty Internation-
al ákvöröun forsetans. Félagar
samtakann I London sendu for-
setanum þakkarskeyti þar sem
þeir létu þa ósk i ljósi, að þaö
sem hann heföi gert yröi öörum
aö leiöarljósi.