Tíminn - 13.12.1978, Side 3
Mi&vikudagur 13. desember 1978
3
Fasteignaskattar hækkaðir i Revktavík:
„Erum að berjast við
kerfið hans Birgis”
- sagði Kristján Benediktsson borgarfulltrúi
Kristján Benediktsson.
Kabarett
um bæjar-
lífið á
Akureyri
Kás — A sibasta borgarstjórnar-
fundi var ákvebib aft hækka fast-
eignagjöld I Reykjavlk. Fast-
eignaskattar eru sem kunnugt er
reiknaöir sem hlutfall af fast-
eignamati ogveröur hækkun þess
sem hér segir: á ibúöarhiisnæöi
úr 0.421% I 0,5%, á ööru húsnæöi
úr 0,842% I 1,25% oglóöarleiga at-
vinnuhúsnæöis úr 0,58% I 1%.
Gert er ráö fyrir þvl aö þessi
hækkun gefi borgarsjóöi um 877
miilj. kr. I aöra hönd, þar af 280
millj. kr. vegna liækkunar á fast-
eignaskatti íbúöarhúsnæöis, 527
millj. kr. vegna hækkunar á ööru
liúsnæöi, og 70,6 millj. kr. vegna
hækkunar á lóöarieigu atvinnu-
húsnæöis, eöa samtals 877,6 millj.
kr.
Björgvin Guömundsson, borg-
arfulltrúi, fylgdi úrhlaöi tillögum
meirihlutans um hækkun fast-
eignagjalda. Sagöi hannaö hækk-
unin stafaöi aöallega af þremur
orsökum, þ.e. aukinni veröbólgu,
rýrari hlut Reykjavikur úr jöfn-
unarsjóöi sveitarfélaga, og gífur-
legriskuldabyröi, vegna erlendra
lána, en vaxtabyröi þessara lána
væri geysileg vegna tiöra gengis-
breytinga. Einnig gat Björgvin
þess, aö fasteignagjöld hækkuöu
sjálfkrafa um 42% vegna nýs
fasteignamats sem tekiö heföi
gildi um siöustu mánaöamót.
Birgir lsleifur Gunnarsson tók
næstur til máls og sagöi, aö Sjálf-
stæöismenn væru á móti þessari
hækkun, sem þeir teldu atlögu aö
atvinnurekstri I borginni. Sann-
leikurinn væri sá, aö engin þörf
væri á þessari hækkun, ef nægi-
legs aöhalds væri gætt í f jármál-
um borgarinnar. Sagöist hann
ekki gera oröa bundist vegna óná-
kvæmra vinnubragöa viö gerö
fjárhagsáætlunar borgarinnar
fyrir næsta ár.
Kristján Benediktsson lagöi á
þaöáherslu I málflutningi sínum,
slöar viö umræöuna, aö taka yröi
ákvöröun um hækkun fasteigna-
skatta á þessum fundi, ætti aö
koma til hækkunar þeirra á næsta
ári.
Varöandi þau orö, sem Birgir
lét fjalla um gerö fjárhagsáætl-
unar fyrir næsta ár, sagöi Krist-
ján, aö meirihlutinn núverandi
væri aö berjast viö kerfiö, sem
hann, Birgir Isleifur, og hinir
Sjálfstæöismennirnir heföu kom-
iö á fót, viö gerö þessarar fjár-
hagsáætlunar. Þaö væri ekki ætl-
un þeirra aö þenja þaö bákn úr,
en þeir yröu samt sem áöur aö ná
inn peningum til aö reka þaö
kerfi.
Sagöi Kristján, aö fyrst Sjálf-
stæöismenn væru á móti hækkun
fasteignaskatta, þá gætu þeir
væntanlega sagt hvar annars
staöar ætti aö fá þessa fjármuni,
eöa hvar ætti aö skera niöur fjár-
veitingar. Allar tillögur væru vel
þegnar I þessu efni, og yröu þær
teknar til rækilegrar aúiugunar.
Auövitaö heföi borgarstjórn
þaö i hendi sér, hve miklar fram-
kvæmdir yröu hjá borginni á
næsta ári. Þóyröi aö hafa I huga,
aö mjög margir stærstu fram-
kvæmdaliöirnir heföu veriö
ákveönir af fyrrverandi meiri-
hluta, og því væri erfitt um vik
vegna samninga viö verktaka.
Nefodi hann i þvi sambandi fram-
kvæmdir viö fjóra skóla í Reykja-
vlk, sem aö miklum meiri hluta
heföu veriö bundnar ákvöröunum
fyrri meirihluta. Þá minntist
Kristján á, aö fýrrverandi meiri-
hluti heföi sett I gang nýtt bygg-
ingasvæöi fyrr á þessu ári, þar
sem svo heföi veriö um samiö, aö
húsbyggjendur greiddu fyrir hol-
ræsagerö, en borgin greiddi þeim
siöan aftur þá fjármuni. Þaö
kæmi þvi i hlut núverandi meiri-
hluta, aö greiöa fyrir þær gjöröir
fyrrverandi meirihluta.
Sagöi Kristján, aö sér sýndist
nokkuö mörg mál vera af þeim
toga spunnin, aö meirihlutinn
gæti þar litlu ráöiö, eöa breytt,
um fjárveitingar til þeirra, mætti
þar nefna t.d. heilsugæzlu- og
skólamál.
Annars yröi aöllta á þaö, aö
efþaöyröustórarsveiflur I fram-
kvæmdum hjá borginni á milli
ára, þá gæti þaö leitt til atvinnu-
leysis, þvi Reykjavlkurborg er
stærsti vinnuveitandinn innan
Forstöðumaður
Búnaðarbankans
á Selfossi
Hinn 11. ágúst s.l. opnaöi
Búnaöarbankinn nýja afgreiöslu
á Selfossi, en þann dag voru liöin
10 ár, frá þvl aö bankinn hóf starf-
semi slna I héraöinu meö opnun
útibússins I Hverageröi.
Forstööumaöur Selfossdeildar
bankanshefur veriöráöinn Jónas
Ingvarsson fulltrúi, heimamaöur
á Selfossi. Jónas er fæddur aö
Reynifelli á Rangárvöllum áriö
1921. Hann stundaöi nám viö
Héraösskólann á Laugarvatni og
slöar Samvinnuskólann, áöur en
hann réöst til Kaupfélags Árnes-
inga áriö 1941, ar sem hann hefur
starfaö óslitiö siöan, m.a. sem
útibússtjóri K.A. á Stokkseyri
árin 1942 — 1946.
Afgreiösla Búnaöarbankans á
Selfossi starfar til bráöabirgöa
viö nokkuö þröngan húsakost i
leiguhúsnæöi aö Austurvegi 44, en
áformaö er aö búa bankanum
framtíöarstaö á Selfossi I nýju
húsi Brunabótafélags tslands og
bankans, sem reist veröúr aö
Austurvegi 10.
Afgreiöslustaöir Búnaöar-
bankans I Arnessýslu eru þá
Jónas Ingvarsson.
orönir fjórir, Hverageröi,
Laugarvatn, Flúöir og Selfoss,
og geyma þeir samtals tæpar 1500
milljónir af innlánsfé Arnesinga
miöaö viö siöustu mánaöamót.
borgarmarkanna. Sú röskun gæti
siöan haft áhrif á tekjur borgar-
innar.
Sagöi Kristján, aö vissulega
væri þægilegt fyrir Sjálfstæöis-
menn aö hamast yfir því aö skatt-
ar skuli hækka. En á hitt væri aö
llta, aövandinn er mest tilkominn
A.S. — Mælifelli, 12.-12. — SIÖ-
astliöinn sunnudag var aöventu-
hátiö I Árgaröi i Tungusveit.
Kriskjukór Mælifeilsprestakalls
söng undir stjórn Heiömars
Jónssonar og séra Hjálmar
Jónsson á Bólstaö flutti hug-
vekju. Nemendur Sóihildar og
Einars Schweiger I Tónlistar-
skóla sýslunnar léku mörg iög á
pfanó, flautu og gitar viö mikla
íu'ifningu samkomugesta.
Tónlistarskólinn hefur nú
starfaö I tvö ár og er árangurinn
vegna aögeröa þeirra sjálfra, og
eins yröu tillögur þeirra, ef ein-
hverjar væru, um lausn vandans
á annan hátt, vel skoöaöar ef
fram kæmu, þvl minnstur vand-
inn væri aö gefa afslátt á fast-
eignasköttum, fyndist einhver
önnur leiö.
lofsveröur. Er konur í Reykja-
sókn höföu boriö fram veitingar
og Lúslur sungiö, var tilkynnt
aö aöventutónleikar nemenda
Tónlistarskólans yröu einnig i
Varmahlíö næstkomandi föstu-
dag og á Hofsósi á laugardag
og hefjast þeir ít báöur stööun-
um klukkan 16:30.
Fádæmi teljast, aö i veöur-
bliöunni, sem nú hefur staöiö I
tvær vikur, hafa fjólur sprungiö
út I blómagaröinum á Reykjum,
en taliö aö til hjálpi, aö þar er
ylur I jöröu.
FI — Þaö er veriö aö vinna aö
þessum kabarett og eru nokkrir
menn hér i bæ aö koma honum
saman. Þaö skeöur margt
skemmtilegt liér á Akureyri
fyrir þá semauga hafa fyrir þvl,
sagöi Guömundur Magnússon
formaöur Leikfélags Akureyrar
I samtali viö Timann, en nú er I
smiöum þar nyröra kabarett
um bæjarilfiö, sem enn er falinn
nokkurrihulu. Nóger af grinist-
um fyrir noröan og ætti þetta
ekki aö veröa erfitt. Guömundur
sa'göi aö slikur kabarett lieföi
ekki veriö færöur upp á Akur-
eyri siöan milli 1940-1950, en Ak-
ureyringar heföu smekk fyrir
eitthvaö Qörugt i leikhúsi.
Guömundur sagöi, aö aösókn
aö sýningum á „Þess vegna
skiljum viö” eftir Kamban heföi
ekki veriöeins góöogbúist heföi
veriö viö, en þeir áhorfendur,
san sáu leikritiö, heföu veriö
mjög hrifnir. Guömundur sagöi
aö hætt heföi veriö viö sýningar
á „Manninum frá La Mancha”,
sem fjallar um atriöi úr sögunni
Don Quixote eftir Cervantes,
vegna of mikils kostnaöar I upp-
færslu.
Frumsýning L.A. á Skugga-
Sveini veröur annan I jólum og
leikritiö „Stalin er ekki hér”
veröur frumsýnt um miöjan
janúar.
Tónleikar og
veðurblíða
— I Skagafirði á aðventunni
iOKBarc'aV'^ð'J
'arn B „lsonar er \
£3K»"s*'"im
-u v,ios tó9»Jae, ppjdd
•iajnao\e9 KV\v.vnVnoq sV
stór\en^Uver\ö urn "^Kur \a
9erð "e nl par °dauð\ n
^«a»raos. P plS\aröa
mar99e^6
‘íS'jS'w
au VéSa'
\«ssö9u
sem
Vestur9°