Tíminn - 13.12.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.12.1978, Blaðsíða 5
Mi&vikudagur 13. desember 1978 5 Skuldafen hjá LÍN „Þolir ekki fleiri lántökur” — segir framkvæmdastjóri LÍN Sigurjón Valdimarsson FI — 1 fjárlagafrumvarpi 1979 er sýslustofnun ekki gert ráö fyrir gertrábfyrir 2 milljörðum og 235 nema 3% aukningu námslána þúsundum til Lánasjó&sins auk fyrir þetta skólaár. Lánasjó&ur- 400 milljóna i lánsheimiid. t vi&- inn hef&i hins vegar gert rá&fyrir bót vift þetta vantar okkur um 700 10% aukningu I sinni áætlun. 1 milljónirtil þessaft útliluta lánum reyndinni hef&i aukningin or&i& aö 85% og 200 milljónir, ef taka á 12%. tillit til maka og barna. Auk þess Ef viö sundurli&um þessar 700 höfum viö lagt inn fjárveitinga- milljónir betur, þá eru 615 beiöni upp á 9 mUljónir vegna milljónir vegna námslána, — þar starfsmannahalds. Starfsmenn af 234 milljónir vegna 12% aukn- hér eru sex, en helmingur þeirra ingar á lánsumsóknum og 72 fær laun sin greidd af rá&stöf- milljónir vegna hækkana á af- unarfé sjó&sins, þvf aö þeir hafa borgunum og vöxtum af lánum ekki fengist viöurkenndir á fjár- LIN frá árinu 1977. lögum. Sjóöurinn hefur nú þegar Sigurjón sag&i, aö þetta þunga lánabyrði og veitur fram- vandarfiál hefbi mátt leysa meo tiö hans á þvf, a& fjárveitingar lánsheimildum, en tU viöbótar fáist frá Alþingi. þeim 400 milljónum, sem gert er Þannig íysir framkvæmda- ráö fyrir f fjárlagafrimivarpinu stjóri Lánasjóös islenskra náms- myndi sjóöurinn ekki þola 700 manna, Sigurjón Valdemarsson milljónir tíl viöbótar, hvaö þá ef stö&u Lánasjóösins nú. Hann viö bættust 200 milljónir vegna sagöi I samtali viö Timann, aö maka og barna eins og ny stjórn þessistórkostlegi mismunur, sem Lánasjóösins ætlar aö fá i gegn. fram kæmi milli áætlunar og ,,Ef þessar 700 milljónir fást raunveruleika á hverju ári — 700 ekki nema f formi lánsheimilda, milljónir, stafaöi af þvi m.a. aö þá er sjóönum stefnt i vo&a”. fjárlagaáætlun LIN frá þvii maí, Sigurjón var ekki bjartsynn á væri aldrei umreiknuö á rétt hraöa uppbyggingu sjóösins, gengi,þegar til úthlutunar kæmii enda þóttlán séu nú visitölubund- september. Jafnvel launali&ir in. Og sag&i hann aö 15-20 ár fengjust ekki hækkaöir. mynduliöa, áöur envisitölukerfiö Einnig heföi fjárlaga- og hag- fer aö virka. Ennþá mikið um „svarta síld” í Noregi meira af fersksQd en gefiö hef&i veriö upp og aö fyrir umfram- magniö væri ekkert greitt. 1 fyrra var lengi vel þagaö yfir þessu, en lögregluyfirvöld munu þó sums sta&ar hafa skorist i leik- inn, er norsk blöö skyröu frá þvi aö heilar bilalestir hafi flutt smyglaöa saltsild („svarta sild”) yfir landamærin til Sviþjóöar og Finnlands. Ekki hafa enn borist öruggar fréttir um uppbætur þær, sem norsk stjórnvöld greiöa á saltslidina i ár, en þær námu há- um upphæ&um á s.l. ári. Fitumagn norsk-islensku sildarinnar á verti&inni i haust er sagt hafa veriö a& jafna&i 23-26%. Sftarútvegsnefnd fékk fyrr á þessu ári syni frá Noregi af salta&ri sild af norsk-islenska stofninum og lét fitumæla hana hjá Rannsóknastofnun fisk- i&naöarins ogreyndist fitumagniö vera 23-24%. Fitumagn islensku Suöurlands- sildarinnar á verti&inni i haust hefir veriö frá 12-18%. Fitan hefir veriömjög misjöfn eftir stæröum og veiöitima.” ,,Svo sem kunnugt er var mikill ágreiningur um þaö i Noregi hve mikiö skyldi leyft aö veiöa af sfld af norsk-islenska stofninum i haust. Norsk stjörnvöld létu enn einu sinni undan þrýstingi fiski- mannanna og heimilu&u vei&ar á 70.000 hl þrátt fyrir aövaranir fiskifræöinga,” segir i nýjasta upplýsingabréfi frá Sildarútvegs- nefiid. „Ljóst er nú aö veitt hefir veriö mikiö umfram veiöikvótann, þótt þa& komi ekki fram i opinberum skýrslum. Sildarútvegsnefnd hafa undanfari&boristfréttír viöa a& um þaö, aö norsku vinnslu- stöövarnar fái „velútilátna vigt” er þær taka viö fersksildinni, enda kemur umframmagniö hvergi fram á opinberum skýrsl- um og skeröir þvi ekki kvóta vei&iskipanna. Hi& opinbera lág- marksverö fyrir fersksildina vir&ist þvi sni&gengiö á svipa&an hátt og á s.l. ári. Einn norskur sildarkaupma&ur tjáöi StiN nú i vikunni aö algengt hef&i veriö á vertíöinni aö veiöiskipin hef&u af- hent vinnslustöövunum 50-100% Óskilahross Hjá lögreglunni i Kópavogi er i óskilum rauðblesóttur hestur, ca. 6 vetra gamall, ómarkaður. Lögreglan i Kópavogi .Vél frá bandarfska flugfélaginu Frontier. þessum merkjum? ATA — Er nýja félagsmerki Ma&ur kom a& máli viö starfs- Flugleiöa likt félagsmerki banda- menn Timans og sýndi þeim riska flugféiagsins Frontier? mynd af Jélagsmerkinu banda- Nýja Fiuglei&a-breiöþotan. riska. Sag&i hann, aö Flugleiöa- merkiö væri nákvæmlega eins, nema hvaö þvi væri snúiö á haus og neösta linan fjarlægö. Timinn bar þessa fullyröingu undir Svein Sæmundsson, blaöa- fulltrúa Flugleiöa. — Mér finnst merkin als ekki lik, sag&i Sveinn. — En þaö er aö visu erfitt aö útbúa merki, sem ekki likist öðru merki á einhvern hátt. Aöur en ökvöröun var tekin um aö nota þetta merki, bárum viö þaö saman viö öll önnur flug- merki, sem viö náöum I. Viö gát- um ekki og getum ekki séö, aö merkiö okkar likist neinu ööru úr hófi fram, sagöi Sveinn. Viö látum lesendum eftir aö dæma, en birtum hér mynd af báöum merkjunum. Er hægt að ruglast á Það eru líka peningar Vöttur SU-37 Jón Jónsson SH-187 Hvalnes GK-121 Sóley ÁR-50 Hrafn Sveinbjarnarson II GK-10 Gunnar SU-139 Hrafn Sveinbjarnarson GK-255 Sæborg RE-20 Geirfugi GK-66 Frár VE-78 Vikurberg GK-1 Vonin KE-2 Garðar II SH-164 Guðbjörg ST-17 Verðandi RE-9 Kambaröst SU-200 Árntýr VE-115 Saxhamar SH-50 Þórður Sigurðsson KE-16 Þór TFIA Höfrungur III ÁR-250 Stigandi VE-77 Óskar Magnússon AK-177 Fiskibátar, litlir og stórir, togarar, varðskip, flutningaskip, loðnubátar. Allar hafa þessar fleytur eitt sameiginlegt: MWM-MANNHEIM Ijósa- mótora af gerðinni D-226, þriggja, fjögurra og sex strokka. Góður fé- lagsskapur. Gerð D-226, er fáanleg með eftirfarandi HÖ/SN: 33/1500, 39/1800, 43/2000, 44/1500, 52/1800, 57/2000, 66/1500, 78/1800, 86/2000, 100/1500,112/1800,119/200. Allt vestur-þýsk ,,A” hestöfl. Semsagt stór- fjölskylda. Við 1500 snúninga er stimpilhraði aðeins 6 metrar á sekúndu og vinnu- þrýstingur 6,1 BAR. Brennsluoliunotkun 161-165 grömm á hestafls- klukkustund er allt að 1/5 hluta minna en i mörgum eyðslufrekum mótorum. Það eru lika peningar. Þetta er nefnilega afburða góðir mótorar. Bjóðum lika stærri rafstöðvar og skipavélar, upp 18000 hestöfl, oft með stuttum fyrirvara. Og stundum merkilega hagstætt verð. Vesturgötu 16 Reykjavik. Simar 13280 - 14680. öyrDaojDyr <JJ(5)[n)©©©[rD <Ss Ærún HF-60 Bjarni Ásmundar ÞH-320 Kristbjörg VE-70 Steinunn RE-32 Bjarni ólafsson AK-70 Alaborg AR-25 Sigrún GK-380 Grótta AK-101 Fróði SH-15 Sigurður Sveinsson SH-36 Hrafn Sveinbjarnarson III GK-U Dalarafn VE-508 Þinganes SF-25 Eldhamar GK-37 Snætindur ÁR-88 Gunnar Bjarnason SH-25 Kári VE-95 Guðfinna Steinsdóttir ÁR-10 Krossanes SU-5 Sigurbára VE-248 Hólmatindur SU-220 Visir íS-171

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.