Tíminn - 13.12.1978, Qupperneq 8
8
Miövikudagur 13. desember 1978
á víðavangi
Gildir auöhyggja á
íslandi?
1 Kastljósi nýlega var til um-
fjöllunar hvort viö Islendingar
gætum oröiö sjálfum okkur nóg-
ir í orkumálum og framleitt
vetni til aö knýja áfram skip og
bifreiöar. öllum þorra lands-
manna held ég aö hafi komiö
þessi möguleiki á óvart, en enn
skrýtnari var kannski afstaöa
prófessorsins og Seölabanka-
stjórans. Ekki neituöu þeir, aö
vetnisframleiöslumöguleikinn
værifyrir hendi, en kváöu fram-
leiöslunaekki borgasig þar sem
enn væri hægt aö fá ódýrara
eldsneyti erlendis frá og jafnvel
einnig eftir aö almennt væri
fariö aö nota vetni til aö knýja
áfram farartæki og ýmsar aör-
ar vélar.
Auðhyggjan
Þaö liggur 1 augum uppi, aö
þessi svör sin byggja þeir tvi-
menningar á auöhyggjukenn-
ingunnif rægu, sem kveður á um
aö menn skuli framleiöa þaö
sem hagstæöast er og kaupa þaö
sem menn eru ekki sam-
keppnisfærir um aö framleiöa.
En nú er bara spurningin hvort
þessi kenning gildi á íslandi og
hvort hún er yfirleitt f tisku i
heiminum nú oröiö. Horfi menn
I kringum sig eru þau ófá hin
sósfölsku riki, sem hunsa auö-
hyggjulögmáliö hvar sem þeir
mega, og Evrópurlkin yfirleitt
eru komin langt á veg meö aö
byggja upp nýja verndartolla þó
slfkt sé kannski helst gert meö
styrkjum nú. Aftur liöa þró-
unarlöndin óendanlega fyrir aö
taka þátt i auöhyggjuleiknum —
og svo má lengi telja.
Ég hygg aö prófessorinn og
bankastjórinn gætu dæmt land-
búnaöarframleiösiu á Islandi til
dauöa á sömu forsendum.
Spurningin er hvort viö Islend-
ingar eigum eða getum veriö aö
taka tillit til auöhyggjukenning-
arinnar. Eöa hvaö er þaö þá
sem viögætum framleitt ódýrar
en aðrar þjóöir? — Fisk? Já,
kannski fisk.
Lögmál auðhyggj-
unnar
Auöhyggju lögmáliö byggir á
nokkrum meginforsendum sem
ekkieruallartilstaöar. Einfor-
sendan er sú aö allir hagi sér
eftir þvi. Sú er ekki til staöar.
önnur aö nóg sé af kapitali til aö
koma hagkvæmustu framleiösl-
unni I gang og keppa á alþjóða-
markaöi.Þessierekki heldur til
staöar en viö gætum kannski
haldiö áfram á braut erlendrar
stóriöju.
I þessu orkuframleiðslumáli
væri hollt aö athuga sinn gang
velogsvaraekki strax út úr bók
auöhyggjunnar, sem virðist
kannski vera aö syngja sitt siö-
asta. Orka sem og matvara er
af skornum skammti og spurn-
ing er hvort ekki þarf aö nýta
hana hvarvetna þar sem til
hennar næst. I öðru lagi er
gjaldeyrir af skornum skammti
á lslandi og þó þaö kunni aö
vera dýrara en eitthvaö annaö
aö framleiöa vetni á tslandi til
heimanota kann þaö aö borga
sig þjóöhagslega. Þaö er svo i
orkumálum sem i landbúnaöar-
málum að þaö getur margborg-
aö sig aö vera sjálfum sér nóg-
ur.
Þar sem sá möguleiki er fyrir
hendi aö framleiöa rafmagn til
þess aftur aö framleiöa vetni,
sem hægt er aö nota til að knýja
hverskonar brennsluvélar á aö
kanna þennan möguleika vel og
vandlega og þaö eftir fleiri bók-
um en bók auöhyggjunnar. KEJ
Sigurður Björnsson, Kvískerjum:
Fyrirspurn tii Arnþórs Garðarssonar próf
I Tímanum 30. nóv. s.l. er
grein eftir Arnþór Garöarsson
prófessorsem ber yfirskriftina:
„Um nýtingu rjúpna og annarra
fuglastofna”. I þessari grein er
setning sem undirritaöanlangar
til aö prófessorinn gefi skýringu
á. Setningin hljóðar svo:
„Tjónaf völdum gæsa er þeg-
ar á heildina er litiö hverfandi,
en einstöku bændur veröa þó
fyrir nokkrum búsifjum, sem
auövelt er aö koma I veg fyrir”.
Rétt er þaö aö tjón af völdum
gæsa mun varla skipta miklu
máli þegar á heildina er litiö,
þvi þá skiptir t.d. ein sveit svo
litlu, en þaö getur samt veriö
mjögtilfinnanlegtfyrir þá sveit.
Þvl miöur hefur aldrei veriö
gerö viöhlitandi rannsókn á
tjóni af völdum gæsa á þeim
svæöum sem þaö hefur veriö
mest, þrátt fyrir beiöni um þaö
frá bændafundum.
Sem betur fer hefur tjón af
völdum gæsa veriö nokkru
minna tvö undanfarin ár en
áöur var, og er vonandi aö sú
þróun haldist, en engin trygging
mun fyrir þvl. Þess vegna er
þaö mikiö gleöiefni fyrir þá,
sem haröast hafa orðiö úti af
völdum gæsa, ef auöveld aöferö
er til, sem komiö getur i veg
fyrir tjón af þeirra völdum, en
hún er þeim ekki kunn.
Undirritaöur óskar þvi eftir
aö prófessorinn birti svar viö
eftirfarandi spurningu i Tlman-
um: Hvernig er liægt meö auö-
veldu móti aö koma i veg fyrir
tjón af vötdum gæsa?
Areiöanlega veröa fleiri en
undirritaöur honum þakklátir
fyrir fullnægjandi svar viö þvi.
Siguröur Björnsson
Kvbkerjum
Tjón aí völdum gæsa
Jólatónleikar
á Egilsstöðum
—Jólatónleikar veröa i Egils-
staöakirkju fimmtudagskvöldiö
14. des. nk. og hefjast þeir kl.
20.30. Aö tónteikum þessum
stendur tónskóli Fljótsdalshér-
aös. Mikiil fjöldi flytjenda kemur
fram, og flytur iiann fjölbreytta
efnisskrá, sem aö mestu leyti
veröur lielguö jólunum.
Eins og kunnugt er, þá er nú
komiö nýtt og vandaö plpuorgel i
Egilsstaöarkirkju. Þetta markar
aö nokkru leyti tlmamót, hvaö
varðar tónleikahald hér á Egils-
stööum. Er þetta mikill viöburöur
fyrir alla tónlistarunnendur. Tón-
skóli Fljótsdalshéraös vill leggja
orgelsjóöi kirkjunnar lið. Aö-
gangseyrir verður þó stillt mjög I
hóf, og viljum viö hvetja fólk um
aö fjölmenna á tónleikana, og
styrkja þar meö gott málefni.
Starfsmannafélag Reykjavikurborgar:
Borgarstjórn
standi við
samþykkt sína
Eftirfarandi ályktun var sam-
þykkt á stjórnarfundi i Starfs-
mannafélagi Reykjavikurborgar
þann 4. des. 1978.
„Stjórnvöld hafa nú enn einu
sinnigripiötilþessráðs aöskeröa
gildandi kjarasamninga. Sem
fyrr mótmælir stjórn St.Rv. sllku
harölega og Itrekar þá skoöun
sina að það sésist til þess falliö aö
skapa tiltrú og traust á gildi
samninga um kaup og kjör.
Stjórn St.Rv. áréttar þá skoöun
sina.aökjarabætur geti vissulega
veriö I ööru fólgnar en beinni
krónutöluhækkun kaups.
Hins vegar telur stjórnin aö nú
sé ætlast til aö launþegar afsali
sér ums&ndum kaupgreiöslum
fyrir m.a. félagsleg réttindi, sem
eru óljóst skilgreind og ekki
vitaö hvenær eöa hvort komi til
framkvæmda, og skattalækkanir,
sem enginn veit, hve stór hluti fé-
lagsmanna i St.Rv. mun njóta.
Meö hliösjón af bréfi St.Rv. frá
1. mars 1978, og kröfu annarra
launþegasamtaka um greiöslu
visitölubóta á laun, samþykkti
borgarstjórnReykjavikur 15. júni
s.l. aö fullar veröbætur skyldu
greiöast á öll laun samkvæmt
gildandi kjarasamningum.
Þetta skyldi framkvæmt i
áföngum, og 1. janúar n.k. á allt
starfsfólk borgarinnar að njóta
óskertra veröbóta samkvæmt
ákvæöum kjarasamninga.
Þaö er skoöun stjórnar St.Rv.
aömeö þvf aö greiöa aöeins 6.12%
visitölubætur á desemberkaup,
hafi ekki veriö staöiö viö þessa
samþykkt. Launagreiöslu þessari
er þvi hér meö mótmælt sem
rangri, og áskilinn allur réttur i
þvl sambandi.
Viö umræöur á Alþingi 28. nóv.
s.t. um frumvarp um viönám
gegn veröbólgu lýsti forsætisráð-
herra yfir þeirri skoöun sinni, aö
launagreiöanda væri heimilt aö
greiöa hærra kaup en lögin geröu
ráö fyrir.
Stjórn St.Rv. skorar þvl á
borgarstjórn Reykjavlkur aö
breyta ákvöröun um greiðslu
6.12% visitölubóta á desember-
kauptil samræmis viö samþykkt
sina frá 15. júni 1978, og ákvæöi
kjarasamnings milli Reykja-
vikurborgar og Starfsmannafé-
lags Reykjavikurborgar fyrir
timabilið 1. júll 1977 til 30. júni
1979”.
Hver hefur ekki
fengið nóg af öskrandi
vekjaraklukkum?
Jólagjöfin sem býður
— digital — clock
Verð aðeins 29.860.-
nýja möguleika
Skipholti 19, simi 29800
27 ár i fararbroddi.