Tíminn - 13.12.1978, Page 9
MiOvikudagur 13. desember 1978
9
alþingi
1. umræða um Ríkisendurskoðun:
Alþingi hafi eftirlit með ráð-
stöfun fjárveitinga
Fyrir skömmu var tekiO til 1.
umræOu i neOri deild Alþingis,
lagafrumvarp Halldórs
Asgrimssonar (F) og Ingvars
Glslasonar (F) um Rlkisendur-
skoOun, eftirlit og aOhald f rlkis-
búskapnum. í uppliafi itarlegr-
ar framsöguræOu sinnar, sagOi
Halldór Ásgrimsson m.a.:
„Upphaf þessa máls er þaö,
aö á árinu 1975 viö afgreiöslu á
rlkisreikningi vakti ég athygli á
þvi aö hér á Alþingi væri mjög
litil umræöa og litlar skýringar
sem fylgdu rikisreikningi. Ég
gatþessþá aö mér þætti eölilegt
aö hér yröi breyting á, þ.e.a.s.
aö Alþingifengi meiri skýringar
og gleggri upplýsingar um hina
raunverulegu framkvæmd
fjárlaga. Þaö hafa oröiö á
undanförnum árum miklar
umræöur i þjóöfélaginu um
rikisreksturinn almennt, hvern-
ig honum skuli háttaö og hvern-
ig skuli standá aö lagfæringum
á þvi sviöi, hvernig skuli standa
aö eftirliti og aöhaldi. Þaö hefur
veriö mikil útþensla i öllum
rikisrekstrinum. Hiö opinbera
hefur fengiö aukin verkefni og
stærri og stærri hluti af okkar
þjóöartekjum fer til opinberra
þarfa og sameiginlegra þarfa.
Þegar slikur vöxtur á sér staö
er mjög hætt viö þvi aö þaö eigi
sér staö sóun á f jármagni og af-
köst veröi litil á hinum ýmsum
stööum i rikiskerfinu og nýting
fjármagnsins ekki sem skyldi.
Þess vegnaer ljóst, sérstaklega
þegar ekki er hægt aö stækka
eöa auka hina opinberu starf-
semi og samneyslu óendanlega
eins og öllum i þjóöfélaginu er
væntanlega ljóst, aö þaö er
mjög mikils um vert aö þaö
fjármagn sem er eytt til
sameiginlegra þarfa séu skyn-
samlega nýtt. og vel í þágu
þjóöarheildar.”
Halldór Asgrimsson sagöi aö
allir værusammála umaöeftir-
lit meö rikisstarfseminni þyrfti
aöauka: „Aö mlnum dómi þarf
Alþingi aö eiga hér frumkvæöiö,
axla ábyrgöinaaf þessu eftirliti,
gagnrýna og leiöbeina og vlsa
veginn I staö þess sem oft vill
veröa, aö Alþingi sé áhorfandi,
sem gefur heimildir, samþykkir
fjárframlög án þess aö fá
fullnægjandi skýrslur um ráö-
stöfun og nytsemi þessa
fjármagns. Þaö er min skoöun,
aö rikisendurskoöun skuli vera
tæki Alþingis I þessu eftirlits- og
aöhaldshlutverki þess.”
Halldór sagöi, aö meö laga-
frumvarpinu væri ekki veriö aö
þenja rikisreksturinn út, þvi
fyrir væri stofnun sem heitir
rikisendurskoöun: „Þessi stofn-
un er hin ágætasta og vinnur
mjög þarft verk. En hins vegar
er ekki til heildarlöggjöf um
— mein og opnan
umræða fari
fram í þinginu
um starfsemi
ríkisins
Halldór
Eiður
Ingvar
Halldór E.
starfsemi hennar. Þaö hafa orö-
iö miklar breytingar á þessum
sviöum, reikningsskilum ,
upplýsingakerfum og ööru þess
háttar. Þaö hafa oröiö byltinga-
kenndar breytingar sem út af
fyrir sig einar kalla á lagasetn-
ingu um þessa stofnun. Og i ööru
lagi lýtur stofnunin fjármála-
ráöuneytinu og fjármálaráö-
herra. Þaö er þvi einn aöal-
tilgangur þessa frumvarps aö
breyta þessu fyrirkomulagi og
setja þessa stofnun undir stjórn
Alþingis. Stofnunin skal þvl
veraóháö ríkisstjórn, ráöuneyti
og ötrum stofnunum, sem eru
háöar eftirliti rikisendurskoö-
unar.”
1 frumvarpinu er lagt til aö
stjórn rikisendurskoöunar skipi
6 alþingismenn, sem sæti eiga i
fjárveitinganefnd og fjárhags-
nefndum Alþingis. Formaöur
stjórnarinnar skal vera rikis-
endurskoöandi, sem þessistjórn
skipar.
Þá kemur fram i 6. gr. frumv.
aö stofnunin skuli gera starfs-
áætlun til eins árs I senn, þar
sem fram komi I meginatriöum,
aöhvaöa verkefnumskuli unniö
og á hvern hátt.
1 10. gr. frumv. kemur fram,
aö endurskoöunin skuli ná til
rikisreiknings; stofnlánasjóöa
og annarra.þar sem kostnaöur
eöareikningslegt tapergreitt af
rikissjóöi samkvæmt fjárlög-
um; fyrirtækja eöa stofnana,
sem rekin eru á ábyrgö rikis-
sjóös eöa ríkissjóöur á
meirihluta í, þar meö taldir
rikisbankar og hlutafélög;
reikningsskila Alþingis: „Þetta
myndi þvi hafa þaö i för meö
sér, aö þessi stofnun yfirtæki
endurskoöun bankanna og
hlutafélaga, sem rikissjóöur á
meirihluta I, t.d. Járnblendi-
félagsins, Aburöarverksmiöj-
unnar og Sementsverksmiöj-
unnar.”
1 12. gr. frumv. kemur fram,á
hvern hátt þessi endurskoöun
skuli fyrst og fremst fram-
kvæmd. Hún skuli beinast fyrst
og fremst aö þvi, hvort
reikningsskil gefi glögga mynd
af rekstri og efnahag I samræmi
viö góöar venjur. Hvort starf-
semin, sem reikningsskilin
fjalla um, sé i samræmi viö
heimildir fjárlaga, annarra
laga og almennar starfsvenjur.
Þá er stofnuninni gert skylt aö
leggja mat á þaö, hvort nauö-
synleg, fjárhagsleg og rekstrar-
hagfræöileg sjónarmiö eru i
heiöri höfö viö ráöstöfun
fjármagns og rekstur þeirra
fyrirtækja og stofnana sem
reikningsskilin ná yfir.
Þá ræddi Halldór um þau
frávik, sem oröiö hafa á undan-
förnum árum milli fjárlaga
annars vegar og rikisreiknings
hins vegar: „Þingiö eyöir hér
næstum þvi öllu haustinu á
hverjuárií þaö, aö ræöa hvern-
ig fjárlagafrumvarpiö skuli úr
garöi gert. Siöan kemur rlkis-
reikningurinn meö glfurlegum
frávikum, kannski 10%, en þaö
fer enginn tlmi af starfstima
Alþingis til þess aö ræöa þetta
plagg, sem er árangurinn af
þeim fjáriögum, sem Alþingi
samþykkir.”
Frumvarpiö gerir ráö fyrir,
aö rikisendurskoöunin leggi
fyrir Alþingi endurskoöunar-
skýrslu meö rikisreikningi, sem
liggi til grundvallar umræöum á
Alþingi.
Um aöaltilgang frumv. sagöi
Halldór, aö þaö miöaöi aö þvi,
aö auka eftirlit og aöhaldshlut-
verk Alþingis yfir stofnunum og
meöferö fjármuna I rikiskerf-
inu. Þá er stefnt aö þvi, aö koma
á stofnun, sem geti unniö aö
bættri nýtingu fjármuna og
bættum afköstum I rikiskerfinu.
Gera má ráö fyrir meiri og opn-
ari umræöu um starfsemi ríkis-
ins, ef frumv. nær fram aö
ganga.
Eiöur Guönason (A) sagöi, aö
frumvarpiö væri góöra gjalda
vert til aukins aöhalds og eft-
irlits I rlkiskerfinu. Þaö væri
kunnara en frá þyrfti aö segja,
aö framfarir hafa oröiö mjög
miklar I stjórnsýslu og eftirliti á
undanförnum árum. Þaö væri
frekar undantekning en regla aö
ýtrasta sparnaöar væri gætt i
rlkiskerfinu. Frumvarpiö þvi
spor I rétta átt.
Halldór E. Sigurösson (F)
kvaöst fylgismaöur frumvarps-
ins. Þaö væri brýn nauösyn aö
tengja þennan þátt viö Alþingi,
þaö varöaöi Alþingi verulega,
hvernig fariö væri meö þá
fjármuni, sem Alþingi hefúr
variö I rikisreksturinn. Hins
vegar væri rikisreksturinn svo
umfangsmikill, aö þaö geröist
ekki á skömmum tlma aö fá
þar fram breytingar. Sagöi
hann, aö þær skipulagsbreyt-
ingar, sem geröar voru hjá
Pósti og Síma, heföu skilaö
verulegum árangri. Þaö tók þó
2-3 ár aö finna og skipuleggja
þær leiöir, sem mönnum þóttu
heppilegastar.
Kaupstefnan — Reykjavfk hf:
Boðað til alþjóðlegrar
vörusýningar í Reykjavík
á næsta ári
RAFMAGNSm HANDVERKFÆRI
Við SKIL heimilisborvélar fæst gott úrval hagnýtrafylgihluta,
svo sem hjólsög, stingsög, smergel, pússikubburog limgerðis-
klippur. Alla þessa fylgihluti má tengja við borvélina meðeinkarauðveld-
um hætti, svo nefndri SNAP/LOCK aðferð, sem er einkaleyfisvernduð
uppfinning SKIL verksmiöjanna. Ekkert þarf að fikta með skrúfjárn eöa
skiptilykla heldur er patrónan einfaldlega tekin af, vélinni stungið itengi-
stykkið og snúið u.þ.b. fjóröung úr hring, eða þar til vélin smellur í
farið. Fátt er auðveldara, og tækið er tilbúiö til notkunar.
Auk ofangreindra fylgihluta eru á boðstólum hjólsagar-
borð, láréttir og lóðréttir borstandar,
skrúfstykki, borar, vírburstar,
skrúfjárn og ýmislegt
fleira, sem eykur stór-
lega á notagildi SKIL
heimilisborvéla.
AM — Kaupstefnan I Reykjavlk
býöur til kaupstefnu undir heitinu
„Alþjóölega vörusýningin —
Reykjavik ’79” dagana 24. ágúst
til 9. september á næsta ári.
Kaupstefnan hf. hefur nú sent
út til fyrirtækja upplýsingar um
þessa væntanlegu vörusýningu,
til þess aö undirbúningstimi geti
oröiö sem bestur og rýmstur.
Segir I bæklingi þeim, sem nú
er kominn út vegna þessarar
fyrirhuguöu sýningar, aö
vörusýningar hafi veriö ótrúlega
fjölsóttar hér á landi, og hafi
fimm stórsýningar Kaupstefn-
unnar dregiötil sinæ meirigesta-
fjölda. 1970 komu 53 þúsund
manns, 1971 61 þúsund, 1973, 65
þúsund, 1975, 72 þúsund og 80
þúsund manns komu á sýninguna
„Heimiliö-77”.
Skrifstofa Kaupstefnunn-
ar-Reykjavik hf. gefur allar
upplýsingar um fyrirhugaöa
vörusýningu. Þeir sem þess óska
geta þar fengiö itarlegt prentaö
yfirlit um aöstööu á sýningarstaö
ogannaö er undirbúning og fram-
kvæmd varöar.
Komiö og skoðið, hringið eða skrifið
eftir nánari upplýsingum og athugið hvort
SKIL heimilisborvél og fylgihlutir eru ekki
hagnýt gjöf til heimilis ykkar eða vina ykkar.
ÞEIR SEM VILJA VÖNDUÐ VERKFÆRI,VELJA SéWt
Einkaumboö á Islandi lyrir SKIL ralmagnshandverkfæri: *
FALKIN N
SUÐU RLAN DSBRAUT 8, SÍMI 84670