Tíminn - 13.12.1978, Blaðsíða 12
12
MiOvikudagur 13. desember 1978
rOQGGOQOGJ
Leikreyndir kappar
valdir gegn Dönum
Atli Hilmarsson eini nýliöinn
Landsliösþjálfarinn Jóhann Ingi Gunnarsson tilkynnti í
gær val landsliösins í handknattleik, sem mætir Dönum
um næstu helgi og veröur þaö þannig skipað.
——Markverðir^- Jens Einarsson,
ÍR (6) og Gunnar Einarsson
Arhus KFUM (54). Aörir leik-
menn: Stefán Gunnarsson, Val,
fyrirliöi (47), Þorbjörn Jensson,
Val (14), Þorbjörn Guömundsson,
—Val (39), Bjarni Guömundsson,
Val (34), Steindór Gunnarsson,
Vai (16), Gústaf Björnsson, Fram
U), Atli Hilmarsson, Fram (0),
Áxel Axelsson, GW Dankersen
(67), Ólafur H. Jónsson, GW
Dankersen (104) og Höröur
Haröarson, Haukum (3).
Þetta liö mun leika fyrri leikinn
gegn Dönum, sem hefst kl. 21 á
sunnudagskvöldiö. Valsmenn rétt
ná heim í tæka tiö til aö leika
þessa leiki, en Vlkingarnir, sem
leika gegn Ystad á sunnudaginn i
Sviþjóö, munu koma heim á
mánudagseftirmiödag kl. 17 og ná
þannig rétt til aö spila leikinn á
mánudagskvöldiö. Þeir Vikingar,
sem leika meö liöinu þá eru: Arni
Indriöason, sem veröur fyrirliöi 1
siöari leiknum, (45), Páll Björg-
vinsson (31), ölafur Jónsson (8),
Viggó Sigurösson (36). Auk þess
mun ólafur Benediktsson, mark-
vöröur úr Val, koma I liöiö á
mánudag, en hann hefur 81 lands-
leik aö baki.Þaö veröa þvi fimm
leikmenn úr leiknum á sunnudag
teknir úr liöinu fyrir mánudags-
leikinn og ræöst þaö algerlega
eftir frammistööu manna á
sunnudaginn, hverjir detta úr liö-
inu.
HSl boöaöf til blaöamanna-
STAÐAN
Staöan i 1.. deildinni er nú þann-
>g:
Valur ......... 5 4 1 0 99: 84 9
Vikingur ..... 6 4 1 1 133:122 9
FH ............6 4 0 2 120:102 9
Haukar....... 7 3 0 40 146:145 6
Fram ......... 6 3 0 3 119:126 6
ÍR ........... 6 2 0 4 105:117 4
Fylkir ........6 1 1 4 107:116 3
HK ........... 6 1 1 4 106:122 3
Markhæstu menn:
Höröur Haröarson, Hauk-
um .......................42/9
Geir Hallsteinsson, FH ....41/16
AtliHilmarsson.Fram .... 32/5
Gústaf Björnsson, Fram ..32/20
Björn Blöndal HK ........28
Guöjón Marteinsson, 1R ... 26/3
Brynj. Markússon, 1R ....26/4
Páll Björgvinsson, Vik .... 25/7
Gunnar Baidursson, Fylki . 23/5
Þorbjörn Guömundss., Val 23/6
Jón. P. Jónsson, Val.....21/1
Hilmar Sigurgislason, HK . 20
Þórir Gisiason, Haukum .. 19/3
Ragnar ólafsson, HK .....19/10
Hjarni Guömundsson, Val . 18
Erlendur Hermannsson,
Vík ..................... 18
fundar I tilefni vals liösins i gær
og benti Jóhann Ingi þar réttilega
á ýmsa vankanta viö undirbúning
iiösins, t.d. aö landsliöiö er i
megnustu vandræöum meö aö fá
inni fyrir æfingar sinar. — Auk
þess eru þessir leikir á mjög
slæmum tima fyrir landsliöiö, þar
sem Valsmenn eiga leik viö
Dynamo Bukarest á fimmtudag
og Vfkingar leika gegn sænska
liöinu Ystad. — Þaö er þvi sýni-
legt aö landsliöiö getur vart
fengiö lélegri undirbúning fyrir
leiki, sagöi Jóhann Ingi. — Einu
megum viö þó ekki gleyma, en
þaö er, aö andstæöingarnir eru
Danir og gegn Dönum leggja
menn allt i sölurnar, og ég get
engu lofaö — nema aö leikmenn
munu berjast eins og þeir geta, þó
þaö veröi ekki nema meö hjart-
anu einu saman.
Mönnum kom almennt vel
saman um val landsliösins og má
segja aö litiö sé um óvænt val á
mönnum. Þaö er helst, aö val
Framaranna Gústafs og Atla veki
athygli, en Gústaf hefur 1 lands-
leik aö baki og Atli engan. Báöir
þessir leikmenn hafa þó sýnt þaö,
Þorbjörn Guömundsson er hér f leik gegn Dönum, siöast er þeir komu hingaö
aö þeir eiga framtiöina fyrir sér
og Atli er tvimælalaust efnileg-
asta stórskytta okkar. Þaö kom
dálitiö á óvart, aö Björgvin
Björgvinsson skyldi ekki hafa
veriö valinn, en aö sögn gaf hann
ekki kost á sér, auk þess sem þaö
yröi mjög dýrt aö fá hann heim
meö alla fjölskylduna yfir jólin.
Þeir Axel, Ólafur og Gunnar
koma allir heim yfir jólin og
munu æfa meö landsliöinu, en Jó-
hann Ingi kvaöst hafa tekiö upp
þá stefnu aö kalla ekki fleiri en
Viljum enga
kynningu”
— Þaö var samþykkt af öll-
um ieikmönnum, aö afþakka
kynningu á UMFN-liöinu, ef
slikt boö bærist, sagöi Brynjar
Sigmundsson er undirritaöur
sló á þráöinn til hans i gær-
kvöldi og spuröist fyrir um
ummæli þau er birtust i
Suöurnesjatiöindum fyrir
skemmstu (sjá mynd).
— Okkurfundust þessi skrif
ekki vera réttmæt og sam-
þykktum þvi aö neita tilboöi
um kynningu I Timanum. —
Viöhöfum fariö þess á leit viö
Suöurnesjatlöindi, aö þeir
birti kynningu á liöinu, þannig
aö stuöningsmenn okkar veröi
ekki af kynningunni.
Svo var aö skilja á greininni
i Suöurnesjatiöinum aö undir-
ritaöur væri gallharöur
IR-ingur, en aö gefnu tilefni
vill hann taka þaö fram, aö
hann hefur aldrei veriö i ÍR,
ÍR-ingar tóku þesari sjálf-
sögðu málsmeðferð afar illa og
upphófst nú mikil^ógsherferð
geen Stefáni og Niarðvíking-
um. sem náði hámarki i subbu-
skrifum Sigurðar Sverrissonar
á ibróttasiðum Timans. Var
málinu snúið svo gjörsamlega
né bendlaöur viö félagiö á einn
eöa annan hátt og telur sig
ekki hafa dregiö taum neins
ákveöins félags i skrifum sin-
um. —SSv—
UMFN tekur ekki þátt
í kynningu Tímans
Dagblaðið Timinn hefir um
nokkrar helgar í vetur kynnt
leikmenn liða í úrvalsdeild og
iafnframt boðað að öllum lið-
um deildarinnar mundi verða
boðið að taka þátt í slíkri
kynningu.
Njarðvíkingar hafa ákveðið
að afþakka slíkt boð, ef að til
kemur. Rangfærslur og
ódreneileg skrif Sieurðar
Sverrissonar í sambandi við
mál Stewarts og Stefáns
Bjarkasonar hafa verið í þeim
dúr að leikmenn UMFN hafa
engan áhuga á að ræða við pilt
þennan.
Dagana 16-17. des veröur haldin
I Haukahúsinu viö Flatahraun,
maraþonhandknattleikskeppni á
vegum Hkd. HAUKA.
Fyrirkomulag keppninnar
veröur á þann veg aö tvö 6 manna
liö skipuö leikmönnum Mfl.
HAUKA munu spila handknatt-
leik frá þvi kl. 8 á laugardags-
kvöld og þar til þeir gefast upp á
sunnudeginum. Ekki veröa neinir
skiptimenn, en leikmennirnir
LIÐ VIKUNNAR
Vegna mistaka féll „liö vik-
unnar” út i siöustu viku og vegna
þrengsla var ekki hægt aö koma
þvi I blaöiö i gær. „Liö vikunnar”
birtist nú i 6. sinn.
Siguröur Gunnarsson, Vikingi (l)
-------------
Brynjólfur Markússon, ÍR (1)
Geir Hallsteinsson, FH (4)
Arni Indriöason, Vikingi (2)
Stefán Jónsson,
: !
/
\
Haukum (1)
Erlendur
(1)
Hermannsson, Vikingi
Gunnlaugur
Haukum (2
Gunnlaugsson,
varamenn:
Jens Einarsson ÍR (4)
Siguröur Gislason, tR (2)
Ólafur Jóhannesson, Haukum (1)
munu fá 5. min. hvild á hverri
klukkustund. Læknir og hjúkrun-
arkona munufylg jast meö likam-
legu ástandi leikmanna meöan á
keppni stendur.
Tilgangurinn meö , þessari
keppni er tviþættur. Annars veg-
ar munu leikmenn reyna aö setja
HEIMSmet I handknattleik (i þaö
minnsta ISLANDSMET) meö þvi
aö spila I rúmlega 20 klukku-
stundir. Hins vegar er þetta fjár-
öflunarleiö fyrir flokkinn. Gefnir
hafa veriö út styrktarmiöar sem
leikmenn Mfl. ætla aö selja dag-
ana 13-14 des. meö þvi aö ganga i
hús I Hafnarfiröi. Styrktarmiöar
þessir eru tvennskonar, annars
vegar fyrir einstaklinga sem
skuldbinda sig tilaögreiöa 200 kr.
fyrir hverja leikna klukkustund,
og hins vegar fyrir fyrirtæki, sem
skuldbinda sig til aö greiöa 1000
kr. fýrir hverja klukkustund.
1 staöinn býöur HANDKNATT-
LEIKSDEILD HAUKA öllum
þeim sem skrifa undir styrktar-
miöa upp á kaffiveitingar i
HAUKAHÚSINU frá þvi kl. 14.00
á sunnudaginn 17. des. og þar til
aö strákarnir i Mfl. HAUKA gef-
ast upp.
—SSv—
þessa þrjá „útlendinga” heim til
landsleikja. — Ég hef þann
kjarna i höndunum, sem kemur
til meö aö leika i B-keppninni á
Spáni i febrúar og þ'aö er ákaflega
mikilvægt aö leikmennirnir fái
eins mikla samæfingu og hægt er
þennan skamma tima, sem viö
höfum til undirbúnings, sagöi Jó-
hann Ingi.
— Ahorfendur hafa veriö
óvenjulega daufir I dálkinn i vet-
ur finnst mér, sagöi Jóhann Ingi,
en meö þeirra stuöningi er ég ekki
I vafa um, aö viö náum góöum
árangri. — Ég lofa ekki sigri, en
viö gerum okkar besta og meira
er ekki hægt aö krefjast af nein-
um, sagöi landsliösþjálfarinn.
—SSv
Maraþonhandboltl Hauka
Danir
með
sterkt lið
Danska landsliöiö, sem
kemur hingaö um helgina er
mjög sterkt og aöeins vantar I
þaö tvo menn, sem aö öllu
jöfnuleikameöþvi.en þaö eru
þeir Michael Berg og Anders
Dahl Nielsen. Megniö af leik-
mönnunum, sem hingaö
koma, léku meö Köinu i HM i
Danmörku s.l. vetur oger liöiö
mjög leikreynt. Annars er þaö
þannig skipaö:
Markveröir: Kay Jörgen-
sen, Odense KFUM (193), Ole
Norsskov Sörensen, AGF Ar-
hus (16). Aörir ieikmenn:
Lars Bock, Hotte IF (77 leik-
ir — 168 mörk) Heins Sören-
sen, Arhus KFUM (46—95),
Karsten Petersen, SAGA Köb-
enhavn (4/5), Iver Grunnet,
FIF Köbenhvavn (24/23),
Morten Stig Cliristensen, Saga
Köbenhavn (32/37), Carsten
Haurum, Holte IF (13/19),
Mikael Kold, Alborg HK
(7/11), Erik Bue Petersen, IK
Skovbakken (39/65) Kim Vest-
ergard, AGF Arlius (6/6),
Jesper Petersen, Arhus
KFUM (73/114), Bjarne
Jeppesen, Frederica KFUM
(18/30) og Per Skaarup, HG
Köbenhvan (14/18).
Eins og s já má eru engir ný-
liöar í liöinu og flestir leik-
manna hafa talsveröa leik-
reynslu — enginn þó eins og
Kay Jörgensen, sem leikur
hér sinn 194. og 195. landsleik
fyrir Dani, en hanner tæplega
34 ára gamall og frábær
markvöröur.
— SSi