Tíminn - 13.12.1978, Síða 19
Miðvikudagur 13. desember 1978
Hinn.iiilw1;
Áhersla lögð á aukið starf
framsóknarfélaganna
Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Suðurlandskjördæmi
Kjördæmisþing framsóknar-
manna i Suöurlandskjördæmi var
haldiö i Vik I Mýrdal laugardag-
inn 18. nóv. Þingiö sóttu yfir 50
fulltrúar vfös vegar úr kjördæm-
inu, þótt erfiö færö drægi eitthvaö
úr fundarsókn. A þinginu geröi
formaöur kjördæmissambands-
ins grein fyrir starfi stjórnar þess
og starfsemi framsóknarfélag-
anna. Skýrsla um rekstur blaös-
ins Þjóöólfs flutti framkvæmda-
stjóri þess, Gunnar Guömunds-
son, en Þórarinn Sigurjónsson
skýrði frá starfsemi framsóknar-
hússins á Selfossi. Þórarinn hefur
verið formaöur hússtjórnar frá
upphafi, en baðst nú undan
endurkosningu. Framsóknar-
menn eiga húsið nú nær skuld-
laust og er það miöstöö fyrir
starfsemi kjördæmissambands,
útgáfu Þjóöólfs og framsóknarfé-
lögin I Arnessýslu og á Selfossi.
Aöalmál kjördæmisþingsins að
þessu sinni var flokksstarfiö og
flutti Steingrimur Hermannsson,
landbúnaöarráöherra og ritari
Framsóknarftokksins, framsögu-
erindi um það. Uröu miklar um-
ræöur um það á þinginu og komu
fram fjölmargar ábendingar og
tillögur um þaö' í máli manna.
Var lögö áhersla á aukiö starf
innan framsóknarfélaganna og
nauösyn þess aö þaö yrði sem
öflugast innan hvers sveitarfé-
lags. En nauösynlegt væri aö
kjördæmissambandiö heföi for-
ystu um aö halda sliku starfi uppi.
Þess vegna var samþykkt
tillaga um aö nú þegar yröi kosin
nefnd til aö kanna, hvort ekki er
grundvöllur fyrir því aö ráöa
fastan starfsmann til kjördæmis-
sambandsins, er annist fram-
kvæmdastjórn þess, Þjóöólfs og
félagsheimilis framsóknarmanna
aö Eyrarvegi 15, Selfossi, ásamt
erinda rekstri.
Ennfremur heföi kjördæmis-
sambandiö forgöngu um fjölþætta
fundarstarfsemi I kjördæminu.
Þá voru samþykktar tillögur
um samgöngu- og raforkumál.
Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson
var endurkjörinn formaöur, en
Guöni Agústsson varaformaöur I
staö Garöars Hannessonar, sem
baöst undan endurkosningu.
Aörir I aöalstjórn voru kosnir
Ólafur ólafsson, Höröur Sigur-
grlmsson, Jóhann Björnsson,
Einar Þorsteinsson og Astráður
Guömundsson.
1 miöstjórn Framsóknarflokks-
ins voru kosin Agúst Þorvaldsson,
Hilmar Rósmundsson, Ólafur
Ólafsson, Agúst Ingi ólafsson,
Einar Þorsteinsson, Hafsteinn
Þorvaldsson, Sigriöur Her-
mannsdóttir og Hrafnkell Karls-
son.
Aö kjördæmisþingini loknu var
haldinn almennur fundur um
landbúnaöarmál, þar sem Stein-
grimur Hermannsson land-
búnaöarráöherra flutti fram-
söguerindi um ástand og horfur I
þeim málum.
Kristján Jónsson, Snorrastöðum:
„Það er allt banninu að kenna”
Þaö viröast nokkuö margir
vera haldnir þeirri áráttu aö
kenna áfengisbanninu um alla
ofdrykkju, jafnvel nú á tlmum,
þó margir áratugir séu frá liðn-
ir. Ég hef nú alltaf álitiö að hér
kenndi áhrifa frá vindýrkend-
um, sem reyna ævinlega aö
kenna bindindisstarfsemi og
hömlum um alla skaðsemi vln
nautnarinnar. „Menn þyrstir
svo af skrifum hans Halldórs á
Kirkjubóli”, segir Þorgeir Þor-
geirsson I smá blaöagrein, eöa
eitthvaö i þá áttina féllu orö
hans, — ég man þau ekki ná-
kvæmlega. Ég hrökk þvl við
þegar ég sá i hinni stórfróölegu
ritgerö Steindórs Steindórs-
sonar frá Hlööum, um Hlaöir I
Hörgárdal, aö höfundur kennir
áfengisbanninu um drykkju-
skap þeirra I öxnadal og ná-
grenni. Hann segir: „Drykkju-
skapur var þar nokkur, einkum
eftir aö atflutningsbanniö komst
á. Er mér einkum minnisstætt
haustiö 1917. Haföi ég aldrei
fyrr séö almennt fylliri á
mannamótum en þá viö Þverár-
rétt”.
Ég á gróflega erfitt meö aö
beina þeim grun aö þessum
mæta manni — mér alveg
ókenndum, nema af ritverkun-
um og oröspori — aö hann sé
ginningarfifl vindýrkendanna.
En ákaflega skýtur þetta
skökku viö hiö rétta samkvæmt
minni reynslu. Ég er nú fimm
árum eldri en Steindór og man
þvl svolltiö lengra aftur I tím-
ann en hann, og ég held, aö þaö
hafi alls ekki veriö meira
drukkiö hér I nálægöinni en ann-
ars staöar, nema siöur sé, frá
aldamótum til bannáranna. Ég
minnist þó þess aö oftar en einu
sinni, á þvi tlmabili, var svo
mikiö fylliri I Mýrdalsrétt —
sem er lögskilarétt Kolbeins-
staöahrepps ( að dró til slags-
mála, sem mér þótti nóg um
a.m.k. Ég var skelfing hræddur,
og þurfti ég þó ekki aö óttast aö
neinn mér vandabundinn yröi
þar viöloöandi, og enginn áreitti
mig.
En meöanbanniö var rlkjandi
sá ég aldrei verulega ölvaöan
mann, og ég held tæplega, þaö
sem kallaö er, kenndan heldur.
Fór ég þó viöar á þeim árum en
á bernskuárunum. Þá fór ég
helst ekki á mannamót, nema i
réttina og til kirkju.
Mér er tjáð — og hef ég ekki
ástæöu til aö ren-ja þaö — aö árin
1916 og 1917 hafi einn maöur
komiö,sem sakfelldur,! húsiö á
Skólavöröustlg 9 annaö áriö en
enginn hitt áriö. Skyldu þeir
vera ögn fleiri nú sem gista
fanggeymslurnar? Og hve mik-
inn hluta skal vlniö hafa leitt
þangaö?
Með rýtinginn i bakinu
Þaö held ég hafi veriö lélegt
næöi til aöhúka viö drykkjuskap
I öxnadalnum þriöjudaginn I
tuttugustu og annarri viku sum-
ars 1917, þvi hér vestra gekk
hannupp meö hvassviöri slöari
hluta nætur, og hélst þaö allan
daginn. Ekki var gaddfrost, en
þó undir frostmarki, og hreyt-
ingarskóf. Mýrdalsrétt var
þann dag, aö venju, og var henni
flýtt sem unnt var. Þeir hafa
þolað betur gustinn I Oxnadaln-
um og námunda, þvl varla hefur
hann veriö vægari þar.
Annars má þaö til sanns veg-
ar færa, aö áfengisbanniö var
stofnað meö rýtinginn i bakinu,
þar sem konsúlabrennivlnið
var. Þaö þótti ótækt aö starfs-
menn annarra þjóöa gætu ekki
haft þennan alþjóöadrykk á
boröum fyrir hina erlendu gesti.
Islendingsstoltiö var þá ekki
meiraen þetta, hvaö sem nú er.
Þessi dropi konsúlanna mun
hafa verið drjúgur og seitlaö
eitthvaö viöar, og er ekki ótrú-
legt aö þeir i Þverárrétt I Oxna-
dal hafi haft einhverja leiöslu
frá þeirri óheillalind.
Þegar læknum var leyft aö
láta menn fá ákveöinn skammt
af spiritus (hundaskammtinn)
var rýtingurinn rekinn
dýpra, og svo var hann kafrek-
inn meö innflutningi Spánarvln-
anna, og banniö úr sögunni. Lék
þá jafnvel grunur á, aö sumir
sem aöstööu höföu, og illa
þoldu takmörkin vlnsins, hafi
frekar hyllt þessa kröfu Spán-
verja, heldur en andæft gegn
Það er lika sýki og
verri en hin
Fyrir nokkru var i sjónvarpi
umræöa um bindindi og vín-
nautn í sambandi viö möguleika
nýtilkomna til bruggunar
áfengra drykkja. Mætti þar
Ólafur Haukur Arnason
áfengisvarnaráöunautur, rök-
fastur og prúöur aö vanda. En
Davlö Oddsson borgarfulltrúi
hélt uppi vörnum fyrir hóflega
vinnautn aö hann taldi. Hann
sagöi meöal annars, aö misgert
væri viö þá, sem notuöu víniö
aöeins til aö auka gleöina á
góöra vina fundum aö beita þá
bönnum og hömlum vegna
skúrkanna — eins og hann
komstaöoröi —semekki kynnu
meö áfengi aö fara.
En ég skal nú upplýsa Davlö
Oddsson, og hans nóta, um þaö
aö ef þeir geta ekki glaðst alveg
fullkomlega meö grönnum sín-
um og góövinum án þess aö
neyta örvunarlyfja, þá hafa þeir
fordjarfaö hinn eölislæga gleöi-
gjafa, sem þeim var I blóö bor-
inn viö fæöingu, spillt þannig
dýrmætri guös gjöf og leita svo
annarra úrræöa, sem vægast
sagt eru ekki frá hinu góöa.
Þaö er talaö um áfengissýki,
þegar menn kunna sér ekki hóf,
sem kall'aö er. En þetta er lika
sýki, Daviö Oddsson, og hún er
aö þvi leyti verri en hin, aö þeir
sem undir hana eru lagöir segja
gjaman og fullyröa: Ég er heil-
brigöur. Og þvl miöur trúa þeim
alltof margir.
Sá smitberinn er hættulegast-
ur sem er óafvitandi um þá pest
sem hann gengur meö.
Alþingi O
leiösluráði landbúnaöarins viötæk-
ar heimildir til þess aö spoma gegn
þeirri umframframleiöslu sem nú
er Égtreysti samtökum bænda bet-
ur til aö ákveöa skynsamlegar leiö-
ir i þessu heldur en okkur hér á
Alþingi”.
ílok ræöu sinnar sagöi ráöherra:
„Mér er ljóst aö hér er- töluverð
andstaöa gegn þvi, aö þetta frum-
varp nái fram fyrir jólafrí þing-
manna. Sumir segja aö skaöinn sé
minnstur geröur meö þvi. Ég hygg
aö þaö þýddi a.m.k. 2ja mánaöa töf
og þeir mánuðir eru töluveröir I
framleiöslu mjólkurafuröa. Ég tel
hverja viku mikilvæga I þessu
sambandi, að gripa til þeirra aö
geröa sem hér er gert ráö fyrir”.
Sigurjón O
son, forseti borgarstjórnar, mun'~
veita trénu viötöku fyrir hönd
borgarbúa. Athöfninni lýkur meö
þvl aö Dómkórinn syngur jóla-
sálma.
Eftir aö kveikt hefur veriö á
jólatrénu veröur barnaskemmtun
viö Áusturvöll.
Prófmál ©
sem fæst viö málefni útflutnings á
hrossum.
Sjö deildir:
Hagsmunafélag hrossabænda
starfar nú I sjö deildum, sem
stofnaðar hafa veriö, 2 I Húna-
vatnssýslu, en ein I Skagafjaröar-
sýslu, Ragnárvallasýslu, Arnes-
sýslu, Borgf jaröarsýslu og I land-
námi Ingólfs. Flestir munu fé-
lagsmenn I Skagafiröi, eöa um 60.
19
f—flokksstarfið—^
Vísitalan og
þjóðarbúskapurinn
Almennur félagsfundur um efnahagsmál
veröur haldinn á kaffiteríunni aö Rauöarár-
stlg 18 miövikudaginn 13. des. kl. 20.30.
Framsögu heldur Einar Agústsson alþingis-
maöur.
F.U.F. Reykjavík
Hafnarfjörður — Garðabær —
hreppur — Kópavogur
Bessastaða-
Hörpukonur halda jólafund sinn i samkomuhúsinu á Garöa-
holti fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Séra Bragi Friðriksson flytur jólahugvekju. 2.
Upplestur og fleira jólaefni. 3. Tískusýning, vörur frá hafnfirsk-
um verslunum. Veitingar. Freyjukonur mæta á fundinn. Gestir
velkomnir.
Stjórnin.
Garðabær og Bessastaðahreppur
Framsóknarfélag Garöabæjar og Bessastaöahrepps heldur fund
I Goðatúni fimmtudaginn 14. þ.m. kl. 20,30. Fundarefni: Hákon
Sigurgrlmsson ræöir skipulagsmál Framsóknarfélaganna.
Stjórnin
Félag Framsóknarkvenna Reykjavík
Jólafundur, jólakaffi, jólabingó veröur I Atthagasal Hótel Sögu
fimmtudaginn 14. des. kl. 20,30. Muniö jólapakkana. Mætiö vel.
Stjórnin
Til sölu
kæliborð, veggkæliskápur, kjötsög, stór
hakkavél, hóteleldavél, vifta og ýmis
önnur tæki.
Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn og sima á
auglýsingadeild Timans fyrir 18.
desember, n.k. merkt „Hagstæð kaup”.
Veistu að
árgjald flestra styrktarfélaga er sama og
verð 3ja sigarettupakka?.
Ævifélagsgjald er almennt tifalt árgjald.
Ekki allir hafa timann eða sérþekkinguna
til að aðstoða og likna. Við höfum samt öll
slikar upphæðir til að létta störf fólks er
getur.
Innilegustu þakkir til allra þeirra, er
sýndu mér á ýmsan hátt vinarhug á
niræðisafmæli minu 28. nóv. s.l. Gleðileg
jól og gæfurikt komandi ár. Þökk fyrir
liðnu árin.
Ólafur Eggertsson,
Kvium
---------------------------------""*!
Móöir okkar og tengdamóöir
Magnea Pétursdóttir
lést á Landakotsspltala 9. des.
Jarösett veröur frá Selfosskirkju laugardaginn 16
desember kl. 14.00.
Einar Sigurjónsson, Kristin Helgadóttir
Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Björn Kristjánsson
Sigurlaug Sigurjónsdóttir, Bjarni Þóröarson
Guðmundur Sigurjónsson, Elln Sæmundsdóttir
Gunnar Sigurjónsson, Ingibjörg Kristjónsdóttir
... ^