Tíminn - 16.12.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 16. desember 1978
5
í, sparisjóðsdeildum Útvegsbanka íslands, fáið þér
afhentan sparibauk, við opnun nýs sparisjóðsreikn-
ings, með 2000 kr. innleggi.
„Trölla" sparibaukur og sparisjóðsbók er skemmtileg
gjöf til barna og unglinga, auk þeirra hollu uppeldis-
áhrifa, sem hún hefur. Komið nú þegar í næstu
sparisjóðsdeild bankans og fáið nytsama og skemmti-
lega jólagjöf fyrir aðeins kr. 2000.
Silfurtimglið jólaleikrit
sjónvarpsins
Kostnaður
leikritsins
40 millj ónir
SJ — Jólaleikrit sjónvarpslns
aö þessu sinni veröur Silfur-
tungliö eftir Halldór Laxness.
Leikstjóri er Hrafn Gunn-
laugsson, sem jafnframt hefur
séö um sjónvarpsgerö leiks-
ins. Tónlist er eftir Jón Nor-
dal, enEgill Ólafsson hefur lit-
sett hana á ný og samiö lög viö
nokkur kvæöi Halldórs Lax-
ness, sem ekkieruf leikritinu,
en haföir eru meö I sjónvarps-
útfærslunni.
Aö sögn Jóns Þórarinsson-
ar, var kostnaöur viö sjón-
varpsgerö Silfurtunglsins 40
milljónir oger þá allt meö tal-
iö einnig fastra starfsmanna
og tækjaleiga.
Aöalhlutverk i Silfurtungli
sjónvarpsins, sem veröur á
dagskrá á kvöldi annars I
jólum, eru i höndum Sigrilnar
Hjálmtýsdóttur og Egils ólaf-
sonar, Bjargar Jónsdóttur,
Steindórs Hjörleifssonar, bór-
halls Sigurössonar, Erlings
Glslasonar og Kjartans
Ragnarssonar. Leikmynd
geröi Björn G. Björnsson,
upptöku annaöist E g i 1 1
Eövarösson.
Ibúasamtök Þingholtanna:
Ófremdarástand vegna
ónæðis og hnjasks
— af völdum biiaumferðar um hverfið
Aöalfundur ibtiasamtaka Þing-
holtanna, sem haldinn var i
nóvember, var mjög óánægöur
meö umferöarmál hverfisins
bæöi I lofti og láöi.
Vilja samtökin aö skipulags-
yfirvöld Reykjavikur haldi kynn-
ingarfund, þar sem kynnt veröi
þau gögn sem unnin hafa veriö á
vegum borgarinnar um þetta
hverfi. Þá vilja þau einnig, aö
unniö veröi aö þvi aö hætt veröi
utanlandsflugi frá Reykjavlkur-
flugvelli, vegna hávaöa, og aö þaö
veröi gert aö framtiöarmarkmiöi
aö færa Reykjavikurflugvöll á
heppilegri staö.
A vegum ibúasamtakanna
hefur starfaö starfshópur um um-
feröamál. Hefur hann komist aö
þeirri niöurstööu, aö bílaumferö
víöa í Þingholtunum sé þess eölis
aö hún valdi stórhættu fyrir börn
og gangandi vegfarendur, ásamt
óviöunandi loft- og hávaöa-
mengun. Telur starfshópurinn aö
helstu umbætur gætu oröiö: Betri
dreifing umferöar, einstefna, lok-
un gatna aö einhverju marki,
stemma stigu viö fjölgun bila-
stæöa og byggingum sem kalla á
aukna umferö.
Ekkert
ákveðið
um fram
lengingu
kjarasamninga
BSRB
ESE — 1 fyrradag var háldinn
fundurl stjórn BSRB, en á fund-
inum var m.a. til umræöu hvort
framlengja ætti kjarasamninga
bandalagsins til 1. desember
1979 eins og óskaö hefur veriö
eftir af hálfu rikisstjórnarinnar.
Engar ákvaröanir voru tekn-
ar á fundinum i þessum efnum,
enda var fundurinn eingöngu
umræöufundur, eins og einn
stjórnarmanna BSRB komst aö
oröi i gær.
Þau atriöi, sem til umræöu
voru á fundinum, voru m.a. þeir
punktar sem BSRB hefur sett á
oddinn I þessu máli, en I þeim
felst m.a. aö felld veröi niöur
ákvæöi úr kjarasamningum
sem kveöa á um tveggja ára
samningstimabil og aö kjara-
nefnd og kjaradeilunefnd veröi
lagöar niöur.
A fundinum var ákveöiö aö
boöa til f undar i samninganefnd
bandalagsins 3. janúar n.k., og
er búist viö þvi aö á m illi 50 og 60
manns muni sækja þann fund.
HEIMDblS-
Hinir nýútskrifuöu lyfjatæknar, ásamt skólastjóra sinum: Efri röö frá
vinstri: Sigurrós H. Jónsdóttir, Elsa Maria Björnsdóttir, Björg B.
Pálmadóttir, ólafur Ólafsson, skólastjóri, Theodóra Theodórsdóttir,
Ingibjörg K. Sveinsdóttir, Sólveig A. Þorgeirsdóttir. Fremri röö frá
vinstri: Valgeröur Magnúsdóttir, Lina G. Kjartansdóttir, Ragnheiöur
Siguröardóttir og Gunnhildur Stefánsdóttir. Auk þeirra úrskrifaöist
Edda S. Guömundsdóttir.
11 nýir lyfjatæknar
Um mánaöamótin september —
október voru útskrifaöir 11 iyfja-
tæknar frá Lyfjatæknaskóla ts-
lands en nú eru liöin liölega 5 ár
frá stofnun skólans. Er þetta
fjóröi hópurinn sem útskrifast frá
skólanum en alls hafa nú útskrif-
ast 67 lyfjatæknar sem starfa i
lyfjabúöum , lyfjageröum og á
sjúkrahúsum. Bera þeir merki
Lyfjatæknafélags tslands viö
störf sln sem er gyllt mortel á
bláum grunni.
Nám viö Lyfjatæknaskóla ts-
lands tekur 3 ár og er markmiö
hans aö tæknimennta aöstoöar-
fólk viö lyfjaafgreiöslu og lyfja-
gerö. Skólastjóri er ólafur ólafs-
son lyfjafræöingur en auk hans
starfa 4 kennarar viö skólann.
Jólatré
Laugardaginn 16, þ.m. kl. 16.30, verður
kveikt á jólatrénu i Keflavik en tré þetta
er gjöf frá vinabæ Keflavikur, Kristian-
sand i Noregi.
Fulltrúi norska sendiráðsins mun afhenda
tréð og barnakór barnaskólans i Keflavik
mun syngja undir stjórn Finns Lindal.
Jólasveinar munu koma i heimsókn.
Skemmtlleg
jólagjöf-og ódýr!
Jólabækur
Skemmtilegu smá-
barnabækurnar eru
safn úrvals bóka:
Bláa kannan
Græni hatturinn
Stubbur
Tralli
Stúfur
Láki
Bangsi litli
Svarta kisa
Kata
Skoppa
Ennfremur:
Kata litla og brúðu-
vagninn
Palli var einn i heim-
inum
Snati og Snotra
Bókaútgáfan Björk