Tíminn - 16.12.1978, Blaðsíða 21

Tíminn - 16.12.1978, Blaðsíða 21
Laugardagur 16. desember 1978 21 flokksstarfið Akranes F.U.F. heldur almennan félagsfund I félags- heimilinu Sunnubraut mánudaginn 18. desem- ber n.k. kl. 20,30. Dagskrá’. Inntaka nýrrafélaga Rætt frekar um blaðaútgáfu, Kynning á starfi kjördæmissambandsins, Jón Sveinsson. önnur mál. Stjórnin Lífeyrissjóður Austurlands Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands hefur ákveðið að veita sjóðfélögum lán úr sjóðn- um i janúar n.k. Umsóknareyðublöð fást hjá for mönnum aðildarfélaga sjóðsins og á skrif- stofu hans að Egilsbraut 25 i Neskaupstað. Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin séu fullkomlega fyllt út og að umbeðin gögn fylgi. Umsóknir um lán skulu hafa borist til skrifstofu sjóðsins fyrir 8. janúar n.k. Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands NYTT FRÁ denfca Veggeiningarnar henta hvar sem er. í heimilið, á skrifstofuna og allsstaðar þar sem vegghúsgagna er þörf. Sérstaklega hagkvæmar, þar sem hægt er að kaupa eina eða fleiri einingar og bæta svo við eftir efnum ogþörfum. SOGAVEGI 188 SÍMI 37-2-10 Símsvari eftir lokun Ég þakka innilega skyldfólki minu og vin- um sem glöddu mig á margan hátt á 85 ára afmæli minu 24. nóvember og gjörðú mér daginn ógleymanlegan. Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og nýárs. Anna Jónsdóttir, Skagabraut 37, Akranesi. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir Auður Eir V NU ER RÉTTI TÍMINN Til þess að gera hagstæð vélakaup Höfum mikið úrval af búvélum og ýmsum vélum fyrir verktaka og sveitarfélög Hagstætt verð — góðir greiðslusjýilmálar ÚRVAL notaðra dráttarvéla og heyvinnuvéla MF Massey Ferguson JJfiöjbLcUivélaA, A/1 • SUOUMl ANP .HHAl" kosin prestur í Kirkju- hvols- presta- kalli FI — Talin hafa veriö atkvæöi i skrifstofu biskups frá prest- kosningum i Kirkjuhvolspresta- kaUi Rangárvallaprófastdæmi er fram fór 10. des. sl. Einn um- sækjandi gaf sig fram séra Auöur Eir Vilhjáimsdóttir Reykjavik. A kjörskrá voru 365 þar afgreiddu 220. Umsækjandi hiaut 176 atkvæöi. Auöir seölar voru 44. Kosningin er lögmæt. Kirkjan Eyrarbakkakirkja: Guösþjón- usta kl. 2 s.d. Altarisganga. Sóknarprestur Stokkseyrarkirkja: Barna- guösþjónusta kl. 10,30. árd. Sóknarprestur. Keflavikurprestakall — Njarövikurprestakall: Jólasöngur f Stapa kl. 5 s .d. og i Keflavikurkirkju kl. 20.30. Nemendur ilr Tónlistaskólum Njarðvlkur og Keflavikur flytja fjölbreytta tónlist ásamt kirkjukórum sóknanna. Protestant Chapel choir syng- ur hluta af Messias eftir Handel í Stapa. Allir velkomn- ir. Séra ólafur Oddur Jónsson. Veistu að árgjald flestra styrktarfélaga er sama og verð 1-3ja sigarettupakka? Ævifélagsgjald er almennt tifalt árgjald. Ekki allir hafa timann eða sérþekkinguna til að aðstoða og likna. Við höfum samt öll slikar upphæðir til að létta störf fólks er getur. Blómaskáli Michelsen Hveragerði FRAM TIL JÓLA ER opið alla daga og helgar til kl. 10 ORÐSEIMDING TIL ÞINGEYINGA 3. bindið Ættir Þingeyinga er komið út Askrifendur vitji ritsins i Helgafell Veghúsastig 7, eða útfyllið eftirfarandi pöntunarseðil og sendið okkur, og sendum við yður bækurnar i pósti. Undirritaöur óskar aö fá þriöja bindi ritsafnsins „Ættir Þingey- inga’’ sent gegn póstkröfu nafn.................... heimilisfang............. óska aö fá sent 1. bindi+ óska aö fá sent 2. bindi+ Indriöi Indriöason Bókaútgáfan Helgafell Pósth. 7134, Veghúsast. 7.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.