Tíminn - 16.12.1978, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.12.1978, Blaðsíða 7
Laugardagur 16. desember 1978 7 Landbúnaöarráöherra: ilþingí Þýöingarmest að marka lang tímastefnu í framleiðslumál- um land- búnaðarins fóöurbætir ofnotaður á fjölmörgum búum Hér á eftir fara nokkrir kaflar ur siöari hluta framsöguræöu Steingrlms Hermanrtssonar landbúnaöarráöherra, er hann flutti fyrir frumvarpi til breyt- inga á lögum um Framleiösluráö landbúnaöar- ins, veröskráningu, verömiölun og sölu á landbúnaöarafuröum o.fl. I gær birtust kaflar úr fyrri hluta ræðunnar. Aætlanagerð og stefnu- mörkun ,,Ég tel þá rétt aö fara nokkr- um oröum um frv. sjálft og gera ekki slst grein fyrir þeim breyt., sem geröar hafa veriö frá tillög- um 7 manna nefndarinnar. I 1. gr. frv. er gert ráö fyrir auknum verkefnum Fram- leiösluráös, fyrst og fremst i áætlanagerð og stefnumörkun fram I tímann fyrir landbún- aöarframleiösluna. Þar eru ekki breytingar geröar á áliti 7 manna nefndar nema hvaö I 2. og 5. gr. hefur veriö bætt inn setningum, sem tengja starf- semi Framleiðsluráös betur en áöur var þeirri stefnu um mál- efni landbúnaöarins, sem Alþingi ákveöur hverju sinni, eins og segir I 2. liö 1. gr. og er svipaö oröalag I 5. liö þessarar greinar. Visar þaö til þess, aö ég tel nauösynlegt aö Alþingi ákveöi stefnu I landbún- aöarmálum og er undirbúning- ur að tillögugerö um sllkt þegar hafin. Geri ég ráö fyrir þvi, aö þingsályktunartillaga veröi lögö fram á Alþingi siöar I vetur. Aðalefni frumvarpsins Aöalefni þessa frv. felst I 2. gr. þar eru þær heimildir, sem fariö er fram á, aö Framleiösluráöið fái til þess aö hamla gegn umframframleiöslu I landbúnaöi. 1 a-liö yröi veitt heimild til aö ákveöa mismun- andi verö á búvöru til framleiö- enda. Þarna er bæöi um heimild aö ræöa til þess aö ákveöa mis- munandi útborgun á búvöru og einnig aö ákveöa mismunandi verö meö framleiðslugjaldi á búvöru, eins og 7 manna nefndin leggur til 1 tillögu sinni um reglugerö, sem byggöist á þessu ákvæöi. Eins og fram kemur I fylgiriti meö frv., áliti 7 manna nefndar, gerir nefndin ráö fyrir þvi, aö 2% gjald veröi tekiö af afuröum af 400 ærgilda bússtærö og minni, siöan 4% af 401-600 ærgildum, 6% af 601-800 ærgildum og 8% þar yfir, en hins vegar hjá framleiðendum utan lögbýla verði framleiöslu- gjaldiö 10%. I b-lið þessa frv. er fariö fram á heimild til aö leggja sérstakt gjald á allt innflutt kjarnfóöur. Þarna er sú breyting frá tillög- um 7 manna nefndar aö fellt er niöur ákvæöi, þess efnis aö þó væri aöeins heimilt aö taka slikt gjald af kjarnfóöri ef áætlanir Framleiösluráös sýndu, aö út- flutningsbætur nægöu ekki til veröjöfnunar. Ráðstöfun fjármagnsins 1 c-liö er ákvæði um ráöstöfun fjármagnsins og er þaö I sam- ræmi viö tillögur 7 manna nefndar. Þó hefur þar veriö felld út heimild til aö endurgreiöa fóöurbætisgjaldiö aö hluta. Vil ég beina þvl til landbúnaöar- nefndar aö þaö þyrfti aö skoöa. Má vera, aö rétt sé aö hafa slika heimild þegar um sérstakar aö- stæöur er aö ræða, t.d. kalár og annaö, sem getur valdiö veru- legum vandræöum á ákveönum svæöum landsins. Þá vil ég geta þess, aö inn i frv. i c-liö hefur veriö sett ákvæöi, sem segir: „Gjöld þessi skulu ekki leiöa til hækkunar á veröi búvöru, sem 6 manna nefndin ákveöur, enda sé fjármagninu ráðstafað aö öllu leyti til framleiöenda búvöru”. Almennt séö þá gerir c-liöur 2. gr. ráö fyrir þvi, aö þeim upphæöum sem innheimtast veröi ráðstafaö til þess: 1. aö koma I veg fyrir óeölilega tekjuskeröingu af þessum ástæöum, sem vitanlega veröur einhver. 2. aö greiöa bændum fyrir aö draga úr framleiöslunni og tel ég þaö ákvæöi mjög mikilvægt. Sú leiö hefur veriö farin víöa erlendis og reynst vel og tel ég sjálfsagt aö reyna hana hér. 3. aö hluta til verðjöfnunar, ef útflutningsbætur hrökkva ekki til, sem tvimælalaust veröur fyrstu árin, þvi nokk- urn tima tekur aö snúa viö þeirri þróun, sem veriö hefur undanfarin ár I landbúnaöar- framleiöslunni. Þá er I þessari grein einnig nefnt, aö nota megi hluta af fjármagninu til þess aö jafna flutningskostnaö á fóöurbæti um landiö. Þetta tel ég sanngirnismál ekki sist, þar sem nokkur dráttur mun veröa á þvl, aö grasköggla- verksmiöjur veröi reistar noröanlands.” Ráöherra geröi þá grein fyrir öörum hugmyndum sem ræddar heföu veriö. Kvaö hann þær allar hafa veriö vandlega kannaöar af 7 manna nefnd. Sumar af þeim hugmyndum fælust i heimildum i frum- varpinu, en annaö, einkum fóöurbætisskömmtun, heföi nefndin taliö mjög flókiö og' vafasamt I framkvæmd. Þrjú meginmarkmið ,,AÖ lokum vil ég leggja áherslu á aö menn veröa aö minnast þess aö landbúnaöur- inn er aö sjálfsögöu ekki annað en einn hlekkur I stórri keðju. Fyrir hvern bónda I sveit, hygg ég aö u.þ.b. þrir aörir hafi atvinnu, bæöi viö aöföng land- búnaöarins og aö sjálfsögöu ekki sist og raunar fyrst og fremst viö þann iönaö, sem á landbúnaöinum byggir. Sumt af Steingrlmur Hermannsson landbúnaöarráöherra flytur framsöguræöu sína fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um Framleiösluráö landbúnaöarins, veröskráningu, verömiölun og sölu á landbánaöarvörum o.fl. Tlmamynd — Róbert þeim iönaöi er meö þvl álitleg- asta, sem viö höfum eins og t.d. skinnaiönaöurinn og ullariönaöurinn, þó skinna- iönaöurinn beri þar liklega af, eins og nú er En margt bendir til þess aö islenska ullin eigi mikla framtiö fyrir sér á ágætum mörkúöum. Vitanlega veröur aö skoöa þetta þegar stefnt er aö samdrætti I grundvallar- framleiöslunni. Ég vil jafnframt segja, aö þaö sem hér er lagt til eru nánast fyrstu aðgeröir til þess aö snúa þeirri langtímaþróun viö, sem veriö hefur undanfarna áratugi. Ég tel þýöingarmest I þessu sambandi, aö marka hiö fyrsta langtimastefnu i framleiöslu- málum landbúnaöarins og reyndar I landbúnaöarmálunum ' almennt. Ég tel þrjá þætti mikilvægasta i þvl sambandi. 1. aö tryggja bændum tekjur, sem eru sambærilegar yiö þaö, sem aörar stéttir I þjóö- félaginu hafa. 2. aö miöa framleiösluna sem næst viö innanlandsþarfir, en . taka þá jafnframt tillit til þarfa þess iönaöar, sem á landbúnaöinum byggir, en einnig aö leggja áherslu á, samfara sliku, aö auka fjöl- breytni i landbúnaöarfram- leiöslu. 3. aö tengja landbúnaöarstefn- una þeirri byggöastefnu, sem viö viljum fylgja. Ég geri mér grein fyrir þvl, að erfitt er aö ná þessum markmiöum öllum. Hætt er viö aö slikum aögeröum fylgi einhver fækkun I bændastétt, sem reyndar hefur veriö undan- farin ár, en þá tel ég aö beita veröi opinberum aögeröum til þess aö koma i veg fyrir aö sú fækkun veröi I sumum hinum afskekktu byggöum, þar sem strjálbýli er oröiö mikiö og byggöin er i hættu og vaxandi hættu viö hvert býli sem úr leik fer. Þetta er ekki sföur mikiö mál fyrir þéttbýliskjarnana á slikum svæöum, sem byggja svo mjög á sveitunum, sem I kring eru. Þetta er þvl margþætt vandamál og ég legg áherslu á, áö ekki er eölilegt aö bænda- Sparnaður í fjármálakerfinu Fjárhags— og viöskipta- nefnd efri deildar Alþingis hefur lagt fram svohijóöandi tDIögu til þingsályktunar: „Alþingi ályktar aö fela rlkisstjórninni aö beita sér fyrir sparnaöi I fjármála- kerfinu. Stjórninni tU aöstoöar viö framkvæmdina tilnefna þingflokkarnir fimm menn I nefnd, stjórnarflokkarnir hver um sig einn mann, en stjórn- arandstaöan tvo. Nefndin skiptir meö sér verkum. Markmiöiö er veruleg fækkun starfsmanna rikis- banka, Framkvæmdastofiiun- ar rlkisins og opinberra sjóöa og sammftdar aögeröir til sparnaöar og hagkvæmari rekstrar, þ.á.m. sameining fjármálastofiiana og skoröur viö óhóflegum byggingum.” Grdnargerö meö tillögunni hljóöar svo: „Naumast veröur um þaö deilt, aö ofvöxtur hefur hlaup- iö I fjármálakerfiö. Samhliöa hefur þaö oröiö sifellt van- máttugra að leysa þau verk- efni, sem peningastofnunum eru ætluö i nútimaþjóöfélagi. Tilraunir, sem geröar hafa veriö til endurbóta, hafa einna helst oröiö til aö flækja mál slfellt meir og torvelda úr- lausnir. Stóraukiö sarfsliö hefúr sist orðið til bóta. Ljóst ætti aö vera, aö sjálít mun kerfiö ekki snúast gegn þess- ari framvindu. Ohjákvæmlegt er þvl, aö Alþingi taki I taum- ana. Þvler tillaga þessi nú flutt.” ! nefndinni eiga sæti: Eyjólfur K.Jónsson (S), Jón Helgason (F), Geir Gunnars- son (Ab), Agúst Einarssori (A), Jón G.Sólnes (S), KarlSt. Guönason (A) og Olafur R.Grimsson (Ab) . stéttin ein beri þær byröar, sem þessu fylgja. Ottekt á búskaparaðstöðu 1 þessu sambandi tel ég jafn- framt, aö fljótlega þurfi aö grlpa til annarra aögeröa, sem hamla gegn framleiösluaukn- ingu. Ýmsar tillögur þessu aö lútandi eru I áliti 7 manna nefndar, sem fylgir frv., i 8 liö- um Sumar þær tillögur eru þegar i athugun hjá landbún- aöarráöuneyti eins og t.d. sú fyrsta, aö gera úttekt á búskaparaöstööu um landiö, sem 7 manna nefndin telur vera grundvallaratriöi til þess aö skipuleggja megi landbúnaöar- framleiösluna og ná þeirri lang- timastefnu, sem ég hef nefnt. Einnig eru þar tillögur um aukna fjölbreytni I landbúnaö- arframleiöslunni, sem eru I at- hugun. Ég mun fljótlega kalla sérfræöinga til aö skoöa þær. Þá eru þar einnig tillögur um breytingar á styrkjakerfi og lánareglum stofnlánadeildar. Þetta er tvímælalaust mjög mikilvægt. Þessa þætti, svo og raunar fjölmarga aðra, eins og starfsemi Rannsóknarstofnunar landbúnaöaríns, Búnaöarfélags tslands og fleiri veröur aö sjálf- sögöu aö samræma þeirri lang- timastefnu, sem viö viljum hafa á sviöi landbúnaöarins. Ég hef þvi undirbúiö frv. um nokkrar breytingar á þvl styrkjakerfi, sem nú er,þar sem fariö veröur fram á heimild til aö nota þaö fjármagn til aö ná slikum markmiöum, sem ég nefndi áöan. Ahersla veröur lögö á aö draga úr ráöstöfun sliks fjármagns i landbúnaöi þar sem um framleiösluaukn- ingu yröi aö ræöa. Þannig eru þaö fjölmargar aögeröir, sem þessu veröa aö fylgja. Þetta er fyrsta viöleitnin til aö snúa viö margra áratuga- þróun, eins og ég hef margnefnt. Mjög er mikilvægt, aö þessar heimildir fáist skjótt. Ég leyfi mér þvl aö fara fram á þaö viö þá nefnd sem fær máliö til meö- feröar, aö hún hraöi sinum störfum. Ég legg á þaö rika áherslu, aö þær heimildir, sem fariö er fram á veröi samþykkt- ar fyrir áramótin. Kveöja verö- ur saman fulltrúafund Stéttar- sambands bænda og yröi þaö gert strax eftir áramót til aö ákveöa útfærslu og fram- kvæmd, þeirra heimilda sem hér er farið fram á.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.