Tíminn - 16.12.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.12.1978, Blaðsíða 13
Laugardagur 16. desember 1978 13 ?':¦¦ ga á blaðamannafundinum i fyrradag. Frá vinstri: Benedikt Sigurðs- tested, aðstoðarframkvæmdastjóri, Hallgrimur Sigurðsson, fram- son, deildarstjóri brunatryggingadeildar. fram tu pess tima var aoeins gert ráð fyrir einum valkosti, sem sé þeim a6 þessum viöskiptum öllum væri komib fyrir hjá Brunabótafélagi Is- lands, — var meö enn nýjum lögum 1955 ákvebiö aö svipta forráOamenn byggOarlaganna valfrelsinu varOandi umrædd vátryggingarviOskipti. Gilda nú um þessar tryggingar tvenns konar reglur i þrennum lögum. Reykjavlkurborg hefur heimild til þess aO sjá sjálf um trygging- ar husa i Reykjavik og hefur hún faliO þaO Húsatryggingum Reykjavíkur. Um bruna- tryggingar utan Reykjavfkur gilda þau ákvæöi tvennra laga aO skylt sé ab tryggja allar hús- eignir hjá Brunabótafélagi Is- lands aOrar en útihiis. Sam- kvæmt annarrí lagagrein hafa þau heimild til aO semja viO önnur tryggingarfélög um brunatryggingar á húseignum 1 umdæmi sfnu og er hér augljóst misræmi. Vilji sveitarfélag hins vegar tryggja hjá ööru trygg- ingarfélagi en Brunabótafélagi tslands þarf þaO aO senda inn sérstaka bænarskrá, og er erfitt og tafsamt aO koma þessu i kring, eOa ekki minna en 8 mánuOir og aOeins á fimm ára fresti. Gagnrýndu forsvars- menn Samvinnutrygginga þetta fyrirkomulag mjög mikiO og töldu eOlilegt aO framtfOarform- iO yrOi meO sama hætti og nú er orOiO alls staOar i nágranna- löndum, frjáls valréttur, likt og gerist um aOrar tryggingar, sem aO eOli eru ekki aO neinu leyti frábrugOnar þessari grein trygginga. Ástæður iðgjalds- lækkunarinnar AstæOur iOgjaldslækkunar- innar sögOu þeir forystumenn Samvinnutrygginga vera þróun i orkumálum, þar sem er hita- veita er nú i um 80% bygginga en rafkynding i 10%, betri brunavarnir, betri husagerO og loks betri skrifstofutækni, þe. tölvuvæOing allrar vinnslu. IOgjöld vegna brunatrygging- ar húsa á tslandi 1979 eru áætluO 1.446.3 milljónir og þvf ljóst hve miklar hagsbætur hér ræOir um fyrir húseigendur, ef almennt yrOi aO þetta fyrirkomulag kæmist á. (Þess skal getiO hér aO I stuttri frasögn af þessum fundi með forráOamönnum Sam- vinnutrygginga i blaOinu i gær, varft meinleg villa f fyrirsögn, þar sem lækkunin varð að 4 pró- sentum I staO 40 og biður blaoiö þá tryggingamenn og lesendur velvirðingará þeim mistökum.) „Listahátíð getur ekki borið ábyrgð á rekstri Norræna hússins" — Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugsson svara Erik Sðnderholm SJ — Athugasemd Eriks Sönder- hohns forstjóra Norræna hússins vegna uppgjörs Listahátiðar 1978 er á töluverðum misskilningi byggð sagði Davlð Oddsson frá- farandi formaður framkvæmda- stjórnar Listahátl&ar I gær. Nor- ræna húsið hcfur alfarið sjalft valið þá krafta sem þar hafa komið fram á Listahátiö og kostaaður þar af heftir hvergi komiö inn f okkar reikninga, frek- ar en aðild margra annarra aðila svo sem Þjoðleikhússins, Leik- félags Reykjavlkur og fleiri. Ég held að halli Norræna hiíssins af aöild að Listahátið hafi verið svipaöuraö þessusinni ogaf fyrri hátiðum og hafi hann verið meiri þá er það sjálfsagt vegna þess að forstjórinn hefur færst eitthvað meira I fang en áður hcfur verio gert. Ég tel ennfremur að Nor- ræna húsið hafi fengið fjárveit- ingu sérstaklega vegna Lista- hatiöar og get ég þess hér vegna þeirra ummæla forstjora hússins að hallinn af Listahátfð sé þriðjungur af þvi fé sem ætlað er til reksturs hússins. Varðandi styrkina sem fram- kvæmdastjórn Listahátiðar ákvað að veita Bandalagi is- lenskra listamanna og Söng- skólanum vil ég geta þess að Erik Söderholm á að vlsu ekki sæti i framkvæmdastjórn Listahátiðar þótthannhafi veriðboðaður þar á fundi en hann sat fulltrúaráðs- fund Listahátlöar, þar sem fjallað var um þetta mál og gerði þá enga athugasemd þar við. óneitanlega kemur það spánskt fyrir sjónir nií, eftir að þessi óánægja hans er komin I ljós. — Ég ætla mér ekki að munn- höggvast opinberlega viO for- stjóra Norræna hússins um hagnaO af ListahátiO '78, sagOi Hrafn Gunnlaugsson fráfarandi framkvæmdastjóri hátiOarinnar Timanum. En ég vil taka fram eftirfarandi: — Þegar talaO er um hagnaO af Listahátiö eOa tap er átt viO bæði starfsárin sem umboO Lista- hátiOarnefndar nær yfir. HátiOin sjálf er haldin annaO hvert ár. — Erik Söderholm verOa á þau mistök aO einblina á áriO 1978, er skilaOi 7.003.340 króna hagnaOi en sleppa árinu 1977. HagnaOur af ListahátiO '78 sundurliOaOur ná- kvæmlega er 12.315.534 kr. i hreinum peningum, eignaaukn- ing keypt skrifstofuáhöld 544.462 kr., innrétting á húsnæOi Lista- hatiOar 1 milljón kr. Samanlagt eru þetta tæpar 14 milljonir kr. og stendur þvi fullyrOing mln um 14 milljóna kr. hagnaO óhögguO. Peningaeign hátíOarinnar frá hatfOunum 1976 og 1978 eru þvi samtais tæplega 20 milljónir kr. — Þá vil ég benda á aö reikningar Norræna hiissins hafa aldrei veriD teknir inn í uppgjör ListahátiOar. ÞaO er ekki hægt aO ætlast til aO framkvæmdastjóri ListahátfOar beri ábyrgO á rekstri Norræna hussins frekar en ann- arra stofnana sem eiga aOild aO hatioinni svo sem ÞjóOleikhússins eOa Listasafn Islands. wv&mJU nvisku" [ gær myndlistarsýningu lanna 3 og ég held aö fariö hafi veriö aO lögum i þegar mér var veitt leyfi til aö sýna, ég 1 veit aO þaO var fariO aO lögum. Ég sýni : meO góöri samvisku, — aldrei meO betri r samvisku. Hins vegar ætlaOi ég upphaf— > lega aö sýna á Hótel Borg, en köld eru i kvennaráO ég fékk ekki húsnæOi þar, • heldur Sigrún Jónsdóttir. Þá sótti ég um ; KjarvalsstaOi og átti ekki i annaO hús aO - venda. i — Mér finnst gott andrú'msloft hér I hiisinu, sagöi Steingrimur að endingu, . en þetta er 41. sýning hans frá þvi hann „debuteraöi" i Bogasalnum áriö 1966.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.