Tíminn - 16.12.1978, Side 13

Tíminn - 16.12.1978, Side 13
12 Laugardagur 16. desember 1978 Laugardagur 16. desember 1978 13 MEST SELDA TÆKI LANDSINS 1977og1 976 meðmæ/i 1979 árgerðin komin CROWIN Aim-elevation Auto Playei for SHC-3250, BSR Record Changer for SHC-3220 CROWN RADIO CORP JAPAN Samvinnutryggingar: Lækka brunatryggingar ■ iðgjöld húsa um 40% — Verðtryggja nú brunabótamatið i samræmi við byggingavisitölun á hverjum tima TILLÖGUR SAMVINNUTRYGGINGA: BRUNATRYGGINGAR HÚSA A ISLANDI IÐGJÖLD. TJÓN OG KOSTNAÐUR 40% AF 1.446.000.000. = 578.520.000. _. Landinu skipt ( brunavarnarsvæði Á hverju svaaöi veröi: Byggingafulltrúi Tengiliöur viö fasteignamat rikisins Samræmt fasteigna- og brunabótamat Aætlun" 1979 ÁÆTLUN 1978 PSSd I I Cx3 TJÓN KOSTNAÐUR10% afslAttur NÚVERANDI ÁSTAND MIÐAÐ VIÐ 50% VEROBÓLGU l LANDINU. I I VÁTRYGGÐ HÚSEIGN I i óvAtryggð húseign - sjálfsAbyrgð ÚÓOÖLÍ 1/1 1/4 1/7 1/10 31/12 NÝSKIPAN SAMVINNUTRYGGINGA: BRUNABÓTAMAT BREYTIST í SAMRÆMI VIO BYGGINGAVÍSITÖLU. öl A þessari mynd eru skýröar til- lögur Samvinnutrygginga GT um brunavamarsvæöi sem miöa aö samræmdu fasteigna og bruna- bótamati og kæmi i staö núver- andi úreltrar skipunar. Iögjöld vegna brunatryggingar húsa er áætluö 1.446.000.000 kr. áriö 1979. Afsláttur miöaö viö aö öll tryggingarfélög veittu þann af- slátt sem Samvinnutryggingar bjóöa næmi þannig 578.520.000 kr. Hér er skýrt hvernig gildi fasteignar rýrnar i óverötryggöu brunabótamati á einu ári i 50% veröbóigu. Nýskipan Samvinnu- trygginga ræöur hér fulia bót á. VIÐ STÆKKUM 0B BREYTUM bjóðum við flestar byggingavörur á sama stað i nýinnréttuðu húsnæði á 1. wm og 2. hæð, samtals 600 m2. omið og skoðið. — Það er hagkvœmt að verzla It á sama stað. AM — 1 fyrradag boöuöu for- ystumenn Samvinnutrygginga GT blaöamenn til fundar f þvl skyni aö kynna þá ákvöröun félagsins aö lækka brunatrygg- ingariögjöld húsa um 40% viö endurnýjun þann 1. janúar 1979 og jafnframt aö verötryggja brunabótamatiö f samræmi viö byggingavisitölu á hverjum tima. Þeir Hallgrimur Sigurösson framkvæmdastjóri Brúnó Hjaltested, aöstoöarfram- kvæmdastjóri, Héöinn Emils- son, deildarstjóri brunatrygg- ingadeildar og Benedikt Sigurösson, lögfræöingur, kynntu þetta mál á fundinum: uppbyggingu Samvinnutrygg- inga og þá þróun tryggingamála sem er undirrót þessarar ákvœ-öunar, ásamt þvi sem gerö var grein fyrir gildandi lagaþáttum um brunatrygging- ar húsa, en á þeim töldu þeir fyrirsvarsmenn félagsins mik- illa breytinga þörf. Fasteignamatið annist brunabótamat Samkvæmt núverandi skipan hefur hvert sveitarfélag á sín- um vegum tvo brunabótamats- menn sem f 220 sveitarfélögum eru þannig 440 talsins. Heföi þetta veriö eölileg skipan á sln- um tíma, en þyrfti nú á endur- skoöun aö halda, þvi slikt mat þyrfti sérfræöilegrar kunnáttu viö. Heföi enda mikiö veriö um aö brunabótamat væri of lágt reiknaö þegar tjón heföu orðiö. Matiö stæöist lfka aöeins skamman tima á veröbólgu- Útveggjasteinn Milliveggjaplötur Spónaplötur Grindaefni Plasteinangrun Glerullareinangrun Steinullareinangrun Glerullarhólkaar; v Þakjárn 1 Idhúsinnréttingar Plaströr & fittings Gluggaplast Álpappír Garðastál Lamir & skrár Rafmagnsverkfæri Málningarvörur Verkfæri Veggfóður Veggstrigi Gólfflísar Veggtlisar Lím Gólfdúkur Korkflísar Saumur Forráöamenn Samvinnutrygginga á blaðamannafundinum I fyrradag. Frá vinstri: Benedikt Sigurös- son, lögfræöingur, Brúnó Hjaltested, aöstoöarframkvæmdastjóri, Hallgrfmur Sigurösson, fram- kvæmdastjóri og Héöinn Emilsson, deildarstjóri brunatryggingadeildar. timabilum ogværinú eölilegt aö i staö þess gamla fyrirkomulags veröi landinu skipt niöur i hæfi- lega stór brunavarnahólf' meö tíUiti til mannfjölda og sam- gangna. 1 hverju brunavarnar- hólfi veröi einn brunamálastjóri sem hafi meö höndum eftirlit, samkvæmt lögum um bruna- varnir og I hverju brunavarnar- hólfi veröi byggingarfulltrúi sem annist öll almenn störf byggingafulltrúa ásamt upp- lýsingagjöf til Fasteignamats rikisins svo Fasteignamatiögeti gefiö út brunabótamöt fyrir all- ar fasteignir. Eölilegt væri aö samræma gildismat fasteigna- mats og brunabóta þar sem þessimöt geta bæöi þjónaö ólik- um tilgangi meö þvi aö bygg jast á raungildismati. Brunabótamat hefur fylgt vfsitölu byggingarkostnaöar en einungis veriö hækkaö einu sinni á ári, fyrirfram miöaö viö þágildandi visitölu. Þetta þýöir þaö aö þegar byggingar- kostnaöur vex svo sem veriö hefur aö undanförnu, eru hús- eigendur komnir meö verulega fjármuni I eigin áhættu undir lok hvers iögjaldstimabils. Til leiöréttingar þessu hafa Sam- vinnutryggingar þvl ákveöiö aö verötryggja brunabótamatiö i samræmi viö breytingar á byggingavisitölu á hverjum tima, svo sem fyrr segir. Frjálst val Eftir aö mjög var dregiö úr hömlum á vali manna til þess aö kjósa sér tryggingarfélag til brunatrygginga, 1954, — en fram til pess tima var aöeins gert ráö fyrir einum valkosti sem sé þeim aö þessum viösk^jtum öllum væri komiö fyrir hjá Brunabótafélagi Is- lands, — var meö enn nýjum lögum 1955 ákveöiö aö svipta forráöamenn byggöarlaganna valfrelsinu varöandi umrædd vátryggingarviöskipti. Gilda nú um þessar tryggingar tvenns konar reglur I þrennum lögum. Reykjavikurborg hefur heimild til þess aö sjá s jálf um trygging- ar húsa i Reykjavik og hefúr hún faliö þaö Húsatryggingum Reykjavíkur. Um bruna- tryggingar utan Reykjavikur gilda þau ákvæöi tvennra laga aö skylt sé aö tryggja allar hús- eignir hjá Brunabótafélagi Is- lands aörar en útihús. Sam- kvæmt annarri lagagrein hafa þau heimild til aö semja viö önnur tryggingarfélög um brunatryggingar á húseignum i umdæmi sfnu og er hér augljóst misræmi. Vilji sveitarfélag hins vegar tryggja hjá ööru trygg- ingarfélagi en Brunabótafélagi Islands þarf þaö aö senda inn sérstaka bænarskrá, og er erfitt og tafsamt aö koma þessu i kring, eöa ekki minna en 8 mánuöir og aöeins á fimm ára frestí. Gagnrýndu forsvars- menn Samvinnutrygginga þetta fyrirkomulag mjög mikiö og töldu eölilegt aö framtiöarform- iö yröi meö sama hætti og nú er oröiö alls staöar I nágranna- löndum, frjáls valréttur, likt og gerist um aörar tryggingar, sem aö eöli eru ekki aö neinu leytí frábrugönar þessari grein trygginga. Ástæður iðgjalds- lækkunarinnar Astæöur iögjaldsiækkunar- innar sögöu þeir forystumenn Samvinnutrygginga vera þróun i orkumálum, þar sem er hita- veita er nú i um 80% bygginga en rafkynding i 10%, betri brunavarnir, betri húsagerö og loks betri skrifstofutækni, þe. tölvuvæöing allrar vinnslu. Iögjöld vegna brunatrygging- ar húsa á tslandi 1979 eru áætluö 1.446.3 milljónir og þvi ljóst hve miklar hagsbætur hér ræðir um fyrir húseigendur, ef almennt yröi aö þetta fyrirkomulag kæmist á. (Þess skal getiö hér aö I stuttri frásögn af þessum fundi meö f orráöamönnum Sam- vinnutrygginga I blaöinu i gær, varö meinleg villa I fyrirsögn, þar sem lækkunin varö aö 4 pró- sentum I staö 40 og biöur blaöiö þá tryggingamenn og lesendur velviröingará þeim mistökum.) ALLT UNDIR EINU ÞAKI með betrí samvisku” - segir Steingrímur Sigurðsson, sem opnaði í gær myndlistarsýningu að Kjarvalsstöðum i óþökk samtaka listamanna „Listahátið getur ekki borið ábyrgð á rekstri Norræna hússins” — Davlð Oddsson og Hrafn Gunnlaugsson svara Erik Sönderholm SJ —Athugasemd Eriks Sönder- hohns forstjóra Norræna hússins vegna uppgjörs Listahátiöar 1978 er á töluverðum misskilningi byggö sagöi Davlö Oddsson frá- farandi formaöur framkvæmda- stjórnar Listahátiöar I gær. Nor- ræna húsiö hefur alfariö sjálft valiö þá krafta sem þar hafa komiö fram á Listahátiö og kostnaöur þar af hefúr hvergi komiö inn I okkar reikninga, frek- ar en aöild margra annarra aöila svo sem Þjóöleikhússins, Leik- félags Reykjavlkur og fleiri. Ég held aö halii Norræna hússins af aöild aö Listahátiö hafi veriö svipaöur aö þessusinni ogaf fyrri hátiöum oghafihann veriö meiri þá er þaö sjálfsagt vegna þess aö forstjórinn hefur færst eitthvað meira I fang en áöur hefúr veriö gert. Ég tel ennfremur aö Nor- ræna húsiö hafi fengiö fjárveit- ingu sérstaklega vegna Lista- hátiöar og get ég þess hér vegna þeirra ummæla forstjóra hússins aö hallinn af Listahátiö sé þriöjungur af þvi fé sem ætlaö er tð reksturs hússins. Varöandi styrkina sem fram- kvæmdastjórn Listahátiðar ákvaö aö veita Bandalagi is- lenskra listamanna og Söng- skólanum vil ég geta þess aö Erik Söderholm á aö vlsu ekki sæti i framkvæmdastjórn Listahátiöar þótthannhafi veriöboöaöur þar á fundi en hann sat fulltrúaráös- fund Listahátiöar, þarsem fjallaö var um þetta mál og geröi þá enga athugasemd þar viö. óneitanlega kemur þaö spánskt fyrir sjónir nú, eftir aö þessi óánægja hans er komin I Ijós. — Ég ætla mér ekki aö munn- höggvast opinberlega viö for- stjóra Norræna hússins um hagnað af Listahátlö ’78, sagöi Hrafn Gunnlaugsson fráfarandi framkvæmdastjóri hátlöarinnar Timanum. En ég vil taka fram eftírfarandi: — Þegar talaö er um hagnaö af Listahátiö eöa tap er átt viö bæöi starfsárin sem umboö Lista- hátiðarnefndar nær yfir. Hátiöin sjálf er haldin annab hvert ár. — Erik Söderholm veröa á þau mistök aö einblina á árib 1978, er skilaöi 7.003.340 króna hagnaði en sleppa árinu 1977. Hagnaöur af Listahátiö ’78 sundurliöaður ná- kvæmlega er 12.315.534 kr. i hreinum peningum, eignaaukn- ing keypt skrifstofuáhöld 544.462 kr., innrétting á húsnæöi Lista- hátiöar 1 milljón kr. Samanlagt eru þetta tæpar 14 milljónir kr. og stendur þvi fullyröing min um 14 milljóna kr. hagnab óhögguö. Peningaeign hátibarinnar frá hátiöunum 1976 og 1978 eru þvi samtals tæplega 20 milljónir kr. — Þá vil ég benda á aö reikningar Norræna hússins hafa aldrei veriö teknir inn f uppgjör Listahátiðar. Þaö er ekki hægt aö ætlast til aö framkvæmdastjóri Listahátiöar beri ábyrgö á rekstri Norræna hússins frekar en ann- arra stofnana sem eiga aöild aö hátiöinnisvo sem Þjóöleikhússins eöa Listasafn tslands. husió BYGGINGARVORUDEILD JÓN LOFTSSON HF. HRINGBRAUT121 SJ — 1 gærkvöldi opnaöi Steingrimur Sigurösson listmálari sýningu á um 70 oliumálverkum, vatnslita og pastel- myndum i vestursal Kjarvalsstaöa og stendur hún fram aö jólum, lýkur aö kvöldi 22. desember. Svo sem kunnugt er hefur Félag islenskra myndlistarmanna lýst Kjarvalsstaöi i sýningabann, en Stein- grimur er hvorki I Fí né Bandalagi islenskra listamanna og telur sig óbund- inn af banni myndlistarmannanna. Vegna máls þess hefur blaöinu borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Banda- lagi islenskra listamanna: „Fundur stjórnar Bandalags Islenskra listamanna ásamt formönnum aðildarfélaga, haldinn fimmtudaginn 14.12. 1978, fordæmir, aö tveir meölimir hússtjórnar Kjarvalsstaöa, sem svo er nefnd, Sjöfn Sigurbjörnsdóttir og Davið Oddsson, skuli upp á sitt eindæmi taka ákvaröanir um notkun hússins, þegar málið er á viökvæmu samningsstigi og lána húsiö til myndlistarsýningar, meö- an bann Félags Islenskra myndlistar- manna stendur, stutt öörum samtökum listamanna”. — Ég sótti um að sýna aö Kjarvals- stööum, sagöi Steingrimur Sigurösson, og ég held aö fariö hafi veriö aö lögum þegar mér var veitt leyfi til aö sýna, ég veit aö þaö var fariö aö lögum. Ég sýni meö góöri samvisku, — aldrei meö betri samvisku. Hins vegar ætlaöi ég upphaf— lega aö sýna á Hótel Borg, en köld eru kvennaráö ég fékk ekki húsnæöi þar, heldur Sigrún Jónsdóttir. Þá sótti ég um Kjarvalsstaöi og átti ekki i annaö hús aö venda. — Mér finnst gott andrúmsloft hér I húsinu, sagöi Steingrimur aö endingu, en þetta er 41. sýning hans frá þvi hann „debuteraöi” I Bogasalnum áriö 1966. Verð 298.980

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.