Tíminn - 16.12.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.12.1978, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 16. desember 1978 LIKATTHOLTI Dregið hefur verið í jóladagahappdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu fyrir dagana 9-15 desember, hjá borgar- fógeta, Upp komu þessi númer: 9. desember 0074 10. \desember 1723 11. desember 0824 12. desember 1597 13. desember 1973 14. desember 0245 15. desember 1105 Kiwanisklúbburinn Hekla. Styrkir til náms við iýðháskóla eða menntaskóla i Noregi Norsk stjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki handa erlend- um ungmennum til námsdvalar viö norska lýöháskóla eöa menntaskóla skóiaáriö 1978-80. Er hér um aö ræöa styrki úr sjóöi sem stofnaöur var 8. mai 1970 til minningar um aö 25 ár voru liöin frá þvi aö Norömenn endurheimtu frelsi sitt og eru styrkir þessir boönir fram i mörgum löndum. — Ekki er vitaö fyrirfram hvort nokkur styrkjanna kemur I hiut tsiendinga. Styrkfjárhæöin á aö nægja fyrir fæöi, hús- næöi, bókakaupum og einhverjum vasapeningum. — Umsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára og ganga þeir aö ööru jöfnu fyrir sem geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviöi félags- og menningarmála. Umsóknum um styrki þessa skal komiö tii menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. janúar n.k. Sérstök umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu. Menntamáláráðuneytið 12. desember 1978 Auglýsing um umferð í Reykjavík Samkvæmt tillögu Umferðarnefndar Reykjavikur og heimild i 65. gr. um- ferðarlaga nr. 40, 1968 hefir verið ákveðið að banna umferð bifreiða annara en strætisvagna vestur Laugaveg frá Snorra- braut að Bankastræti laugardaginn 16. desember 1978 frá kl. 13 til 19. Lögreglustjórinn i Reykjavik 15. desember 1978 Sigurjón Sigurðsson !|I ; X w :::g :•:• :•:•:•:•:•:• ■:•:•:•: X;: ::::::::::: ‘ •:• Iv :::* &BSS •y.v.v.v.;. :::r:r::::::::::::: ■ ' • - - 1 1 . •:• •:•:•:•:• :•:•:•: ■•:• :•:•: •:•:•: íwXs V :•: . :•:•:•:•:•: H ::: ;v; ý: ::: Láttu þér líða vel og vaknaðu við hljómlist digital - clock Hver hefui ekki fengii nóg af öskrandi vekjara klukkum? Verð aðeins 29.860. BÚÐIN Skipholti 19, simi 29800 27 ár i fararbroddi. Jólagjöfin sem býður nýja möguleika býður nýjan möguleika NORDÍHcNDE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.