Tíminn - 16.12.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 16.12.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur 16. desember 1978 17 ,,Þú þarft ekki dúkku sem getur talað — þú þarft dúkku sem kann að hlusta”. DENNI DÆMALA US/ krossgáta dagsins 2933. Lárétt I) Flækist 6) Hlemmur 7) Grassylla 9) Frá 10) Máttvana II) Leit 12) 1001 ÍS^ Boröhaldi 15) Þvottur Lcörétt 1) Veikur i fótum 2) Nafar 3). Hornalaus 4) Eins 5) Hegning 8) Mörg 9) Veik 13) Spil 14) Tveir Ráðning á gatu No. 2932 Lárétt 1) Einrænn 6) Dul 7) DD 9) Æt 10) Ragnaði 11) A1 12) II 13) Ana 15) Notaleg 1 fe 13 IV BP PB iS Lóðrétt 1) Eldraun 2) ND 3) Runnana 4) Æ1 5) Nýtileg 8) Dal 9) Æði 13) At 14) A1 Jazzvakning gefur út „Samstæöur” — eftir Gunnar Reyni Sveinsson ESE — Félagið Jazzvakning sem nýhafið hefur sitt fjórða starfsár hefur gefið út á hljómplötu jazz- verkið Samstæður eftir tónskáld- ið Gunnar Reyni Sveinsson. í tilkynningu sem blaðinu hefur borist frá Jazzvakningu vegna þessarar útgáfu segir m.a. : Jazzverkiö Samstæður samdi Gunnar Reynir Sveinsson fyrir Listahátið I Reykjavlk 1970. Var verkið frumflutt I Norræna hús- inu og léku þeir Gunnar Ormslev, Jósef Magnússon, Reynir Sigurðsson, örn Armannsson, Jón Sigurðsson og Guðmundur Steingrlmsson, verkið undir stjórn höfundar. Þetta sama ár var verkið hljóð- ritað fyrir útvarp og myndað fyrir sjónvarp. Er það útvarps- upptakan sem ákveðið var að vinnaifyrir hljómplötu. Kemur sú hljóöritun þvl út núna átta árum slöar. Þessi upptaka er að ýmsu leyti ekki eins fullkomin og nú- tlma tækni leyfir. Er það ef til vill gagnrýnisvert, en hitt er mikil- vægara að þessi merka upptaka er varðveitt á þessari breiðsklfu. Verkið var ekki hljóöritað á nýjan leik vegna þess að þaö er ekki nokkur leið að endurtaka það sem áður var gert. Þó upptakan hefði orðið betri, heföu þær Sam- stæður hljóðritaöar 1978, orðið allt aðrar Samstæður en þær sem breiðsklfan geymir. Verkið Samstæöur skiptist I sex ’ einingar, sem bera nöfn,fengin að láni frá skáldjöfrinum Steini Steinarri. Tónskáldið Gunnar Reynir Sveinsson kallar verkið kammer — jazz. Lýsir það verkinu nokkuð. Þó Jazzvakning fari einföldustu leiðina I.þessari útgáfu, er um stórt skref að ræöa fyrir félagið. Jazzvakning er ekki gróöafyrir- tæki. Tekjur félagsins hafa rétt hrokkið tíl að fleyta starfseminni áfram. Enda hefur stefnan verið sú aðstarfiö standi ávallt á sléttu. Er þessi útgáfa þvl byggð á hugsjóninni einni saman eins og reyndar allt starfið. Þessi útgáfa hefði reynst ómöguleg ef ekki hefði komið til góðvilji tónskáldsins og tónlistar- mannanna ásamt þrotlausu og fórnfúsu starfi félagsmanna Jazzvakningar. Það er von okkar allra að þessi plötuútgáfa veröi hvatning öllu tónlistaráhugafólki I landinu til að stuöla að hvers konar hugsjón- astarfsemi I tónlist. Vil kaupa 220 volta rafal Ýmsar stærðir koma til greina. Upplýsingar i sima 99-3310. OlíiliiJii Laugardagur 16. desember 1978 Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi »166, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö slmi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. Bilanatilkynningár Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir slmi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarab allan sólarhringinn. Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfiröi I slma 51336 Kvöld, nætur— og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavlk vikuna 15. til 21. des. er 1 Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala : Mánudaga til / föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 vtil 16. Barnadeild alla daga frá :kl. 15 til 17. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur stmi 51100. » Frá kvennadeild Rangæinga- félagsins I Reykjavik: Kökubasar og flóamarkaöur verður aö Hallveigarstöðum laugardaginn 16. des. kl. 14. Stjórnin. „SKRIFSTOFA LJÓSMÆÐRAFÉLAGS ISLANDS ER AÐ HVERFIS- GÖTU 68A. UPPLÝSINGAR ÞAR VEGNA STÉTTARTALS LJÓSMÆÐRA ALLA VIRKA DAGA KL. 16:00-17.00 EÐA 1 SIMA 17399. (athugið breytt simanúmer)” Ferðalög Félagslíf Héilsugœzla ' Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka I slm- svaraþjónustu boigarstarfs- manna 27311. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud.— föstudags, ef ekki næst . I heimilislækni, simi 11510. j, Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: ■ Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Sála rr annsókna rfélag Islands. Félagsfundur að Hallveigar- stöðum 19. des. kl. 20 > 30. Fundarefni: Helgi P. Briem flytur erindi er nefnist „Fata- skifti sálarinnar.” St jórnin. MæJrastyrksnefnd. Jóla- söfnun Mæðrastyrksnefndar er hafin. Opiö alla virka daga frá kl. 1-6. Frá kvennadeild Rangæinga- félagsins f Reykjavik. Kökubasar og flóamarkaöur verður að Hallveigarstöðum laugardaginn 16. des. kl. 14. Stjórnin. Sunnud. 17/12 kl. 13 Selgjá-Svinholt, létt ganga ofan Hafnarfjarðar. Fararstj. Kristján M. Baldurson. Verö 1000 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Farið frá B.S.I. bensinsölu (I Hafnarf. v. kirkjugarbinn). Aramótaferð gist við Geysi, gönguferöir, kvöldvökur, sundlaug. Upplýsingar og far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6A sími 14606- Skemmtikvöld I Sklðaskálan- um 29. des. Útivist Sunnudagur 17. des. 1. kl. 9.30 Esja — Kerhóla- kambur 852m. Gönguferö á Esju á sólstööum. Fararstjórar: Tómas Einars- son og Guömundur Hafsteins- son. Gengiö frá melnum aust- an við Esjuberg. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að aust- anverðu, einnig getur fólk komið á eigin bilum og slegist 1 förina á melnum. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. 2. kl. 13. Gengið um Hofsvlk- ina. Gönguferðfyrir alla fjölskyld- una. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verð kr. 1000 gr. v/bllinn. Aramótaferð I Þórsmörk 30. des. 3ja daga ferð. Brenna, flugeldar, kvöldvaka, gönguferðir. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni,- Feröafélag íslands. sjonvarp Laugardagur 16.desember 16.30 Fjölgun I fjölskyldunni Lokaþátturinn er m.a. um ungbörn sem þarfnast sér- stakrar umönnunar á sjúkrahúsum þroska ung- barna fyrstu mánuðina og þörf þeirra fyrir ást og um- hyggju. Þýðandi og þulur Arnar Hauksson læknir. 16.50 tþróttirUmsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Viö eigum von á barni Lokaþáttur.Ungbarnið kem- ur heim og miklar breyting- ar verða á lifi fjölskyldunn- ar Marit þykirsem allir hafi gleymt henni. Þýöandi Trausti Júlíusson (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lifsglaöur lausamaður Breskur gamanmynda- flokkur. Annar þáttur. Tjaldað til einnar nætur Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.10 Myndgátan Getrauna- leikur. Lokaþáttur. Stjórn- endur Asta R. Jóhannes- dóttir og Þorgeir Astvalds- son. Umsjónarmaður Egill , Eðvarðsson. 22.00 Taglhnýtingurinn (II conformista) Itölsk bló- mynd frá árinu 1970, byggð á sögu eftir Alberto Moravia. Handrit og leik- stjórn Bernardo Bertolucci. Aðalhlutverk Jean Louis Trintignant. Sagan gerist á Italiu oghefst skömmu fyrir siðari heimsstyrjöld. Mar- cello nefnist ungur heimsjiekiprófessor. Hann er I nánu sambandi viö fasistaflokkinn og er sendur til Parlsar I erindageröum flokksins. Myndin er ekki við hæfi bama. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 23.45 Dagskrárlok. íU//MCfír$\\X\Si* hljóðvarp Laugardagur 16. desember , 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 8.00 Fréttir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali 9.00 Fréttir. Tylkynningar 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Að lesa og leika Jónlna H. Jónsdóttir leikkona sér um barnatlma. 12.00 Dagskráiri. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir . Tilkynningar. Tónleikar. i vikulokin Blandaö efni I samantekt Eddu Andrés- dóttur, Arna Johnsens, Jóns Björgvinssonar og Olafs Geirssonar. 15.30 A grænu ljósi Óli H. Þóröarson framkv.stj. um- feröarráös spjallar við hlustendur. 15.40 islenzkt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 1600 Fréttir 1615 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Breiðfirzkt efnia. Viðtal viðkonusem nú er hundrað ára, Sveinn Sæmundsson talar við Sigurrós Guð- mundsdóttur frá Sauöeyjum (Aöur útv. fyrir 9 árum) b. Bjart er yfir Breiðafirði Stefán Þorsteinsson I Ólafs- vik flytur hugleiöingu. 17.45 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 1835 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.45 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.30 A bókamarkaöinum Umsjónarmaöur: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. — Tónleikar. 22.05 ' Kvöidsagan: Sæslmaleiðangurinn 1860 Kjartan Ragnars sendi- ráöunautur les annan hluta þýðingar sinnar á frásögn Theodors Zeilaus foringja I Danaher. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.