Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 8
 8 Sunnudagur 24. desember 1978 Stafafura dr Skorradal (Ljósmynd Róbert) gróður og garðar Skagafirfti og einnig nokkuö Ur HUnavatnssýslu, Þingeyjar- sýslu o.s.frv. Fer framleiöslan mjög vaxandi í Skorradal hófst sala á jólatrjám 1967 og voru seld 88 tré.AriB 1977 var salan 3414 tré og er áætluð talsvert meiri i ár, jafnvel 4-5þUsund. Einnig talsvert af grenigrein- um. Hæstu islensku jólatrén þaðan á markaði munu 5-6 metrar Það eru bæjarfélög og oliufélög sem kaupa hin stóru tré! Mikið af jólatrjám og greinum fæst við nauðsynlega grjsjun, en einnig er far® að rækta sérstaka jólatrjálundi. Eru sumir sBkir lundir, t.d. i Skorradal, komnir I hringrás, þ.e. það er gróðursett i þá að nýju vorið eftir að höggvið var, svo að alltaf verði til lundir með jólatrjám. Verður þess varla Stafafurujólatré 1978 (Ljósmynd Róbert) Ingólfur Davíðsson: Fersk jólanna Fura heftir lengi verið notuð tiismiða hér á landi, viðurinn venjuiega fluttur inn frá Norðurlöndum. Alloftrekurogá fjörur væna furuboli austan um haf. Um eöa fyrir siðustu alda- mót var byrjað að rækta furu i smáum stll hér á lani, þekkja t.d. margir lundina á Grund i Eyjafirði, Þingvöllum oc við Rauðavatn Eftir strið var farið að gera meira að ræktun furu (og raunar fleiri barrtrjáa) og þá aðallega skógarfuru, ein- hverja algengustu trjátegund Evrópu. En furulUs lék hana svo illa að eftir 1960 var hætt viö ræktu.n hennar. Fjallafuran hefur staðist iúsina betur, en er oft fremur stór runni en tré. Samt hafa fjallafurugreinar gefið skógræktinni talsveröar tekjur t.d. greinar frá Þing- völlum og lundinum viö Rauðá- vatn. Bergfura er afbrigði af fjallafuru og er venjulega einstofna tré. Gefur norsk berg- fura hér góöar vonir. Uppruna- lega munu heimkynni fjallafuru vera hálendi Mið- og Suður- Evrópu. Hátt til fjalla þar verð- ur hún aöeins runnið. Undanfarin ár hefur stafafurafrá Alaska verið gróð- ursett hér langmest ailra iuru- tegunda og virðist álitleg til frambúöar víða um landið. tré 1 siöasta þætti var vikið að jólatrjám og jólagreinum. Skal hér nokkru við bætt. Það eru ekki mörg ár siöan farið var að nota islensk jólatré og greinar — greniogfuru — en nú er taliö að framleiddur sé hér á landi þriðjungur jólatrjánna. Lang- mest kemur úr Skorradal en þar næst Haukadal. Hallormsstaða- skógur sér Austurlandi fyrir jólatrjám og greinum — alla leiö noröan frá Vopnafirði og suður til Hornafjarðar. Nyrðra kemur allmikið úr Eyjafiröi og langt að biða að öll eða flestöll jólatré verði framleidd hér á landi. Nær öll innflutt jólatré eru rauðgreni ræktað á Jót- landsheiöum. Siðustu árin hefur islensk stafafura i vaxandi mæli rutt sér til rúms sem jólatré en áður var grenið einrátt. Stafafuran er lagleg, en höfuðkostur hennar sem jólatré er sá, að hún fellir ekki barrið, en heldur alveg sinum græna skrúða inni á heimilunum, þó loftið þar sé þurrt og heitt. Sums staðar i Bandarikjunum hefur furan lengi veriö algengt jólatré, en á Norðurlöndum rauögreni eins og hér. En þetta er að breytast og fjallafuran kemur I staðinn fyrir grenið. Hún er nú I tisku fyrir jólatré bæði i Danmörku og Þýskalan- di. Það er fyrirhafnar- minna fyrir marga Þjóðver ja aö kaupa f jallafuru frá Danmörku, heldur en að sækja hana upp í fjalllendi sin. Jafnvel Svfar sækja jóiatre' til Danmerkur. Jólagreinar sem inn eru fluttar haldast lenglendaerþar um þin (eðalgreni) aö ræða, fallega tegund en dýra 175 sm til tveggja metra tré um 20 þúsund- krónur. Furan er mun ódýrari og rauðgreniö ódýrast endá endist það langstytst. Einnig eru á markaöi eftirlikingar úr plasti, settar saman úr nokkr- um hlutum. Þau eru alldýr og munu varla seljast mjög mikið, þvi að flestir kjósa heldur lifandi tré. Islensku jólatrén hefa vaxiö hægt og eru fremur þéttvaxin. Jafnan er eitthvað skraut hengt á jólatrén. Sumir hylja þau að mestu með englahári, glitræmum o.fl., en flestir skreyta þau ekki meira en svo aö sjálft tréð njóti sín. Það er þá aöalprýöin og á að vera þaö. Fyrrum voru litil allavega lit kerti sett á jólatréö og gáfu kertaljósin þvi lif og lit. En nú eru venjulega notaðar raf- magnsperusamstæöur i stað kertanna. Það er öryggisráð- stöfun.þviað trénverða eldfim, er þau taka að þorna. Margir láta jólatrén standa á fæti sem vatn er i og endast þau þá öllu lengur en ella. Sjálfsagt er að hafá vatn I fötu og votan klút við hendina, þegar kveikt er á jóla- tré. Furan fellir ekki barmálar- nar og fer vel á þvi aö setja furuna út ( tré og greinar) og skoröa þar til prýðis eftir jólin. Græn furan lifgar þá garðinn allan veturinn. Litum á myndirnar. Þarna sjáið þið flata sýprisgrein (Tuju), ffnlega og endingar- góða. A annarri mynd sést þrekleg stafafuraúr Skorradal. A þriðju myndinni heldur undir- ritaður á jólatrénu sinu, þrýst- inni stafafuru. Róbert ljós- myndari Timans tók furu- Sýprusviðargreln myndirnar. Fyrri helming jóla- föstu var snjólaust með öllu i Reykjavik. En snjór var óvenju mikill um skeiö nokkru áður. Snjórinn hlifði jörðinni svo jafn- vel fáein skrautblóm hjörðu I görðum hér syðra, og einstaka fifill brosti móti sól. Fyrir allmörgum árum var sagt frá þvi i ffétt um að Norð- firðingar hafisótt blóm út I garð á aöfangadag. Mun slikt fátitt á íslandi.Meðan við systkinin vorum lítil skreytti pabbi jafjiar jóiatréð og fengum við ekki að sjá það fyrr en á aöfangadags- kvöld, en þá var hrifning okkar mikil. Stórar hagl kringlur voru hengdar á tréð og epli, kökur og körfur með rúsinum, kandis, fikjum o.fl. auk jólaskrautsins. Ekki var smakkað á þessu fyrr en búið var að ganga kringum jólatréö, horfa á kertin loga góða stund og syngja. Jólagjafir voru fáar og helst eitthvaö fatnaðarkyns og þá heimaunn- ið. í Danmörku var meira um jólagjafir ogvar-eim raðaðund- ir tréð á gólfið. Forvitin börnin vildu auðvitað fá þær sem fyrst, helst strax, en nei, eða eins og Danir sögðu „Först skal træet vises, sidenkan det soises”. b.e. horfa skyldi fyrst á jólatréö um stund, ganga kringum það og syngja.Lesinn var huslestur hjá okkur, en sjaldan gengið til aftam söngs.enda löng leið til kirkju. AB loknum jólum var tréö sett niöur I kjallara og geymt þar til gamlaárskvölds en þá var kveikt á því aftur. Kerti létum við krakkarnir brenna á rúm- stólpunum langt fram á nótt, eftir að slökkt hafði verið á trénu og oliulampanum. Kýrnar voru mjólkaðar við lýsislampa — eöa týruljós. Týran var glss eða flaska sem tappa með röri I gegnum var stungið 1, en kveikurinn lá i gegnum rörið (eða pipuna) niður i olluna. Heldur voru týruljósin dauf og sist betri en gömlu lýsislampar- nir. Þeir gátu gefið allgóða birtu ef ljósmetið, þ.e. lýsið, var gott og kveikurinn i lagi. En vitan- lega voru oliulamparnir mikil framför. Þeir héldu velli nokkra áratugi, en hlutu svo að þoka fyrir rafmagnsljósunum. Lýsis- lampinn eða kolan lýsti þjóðinni i þúsund ár. „Ljósið kolunnar lék um Snorra, lýsti sagnheim feðra vorra.” ' Ljósadýrð og skreytingar fylgja jólunum og lifga i skammdeginu, minna okkur á að nú fer dagur að lengjast aftur. Skreytingu sem hér er birt mynd af, gerti Jóna á af- geiðslu Timans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.