Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 12
Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Benco h/f Bolholti 4 Reykjavik. Simi (91) 2-19-45. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Dún & Fiðurhreinsun Vatnsstig 3 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Daihatsuumboðið Ármúla 23. Simi 81733. Gleðileg jól farsælt komandi ár Fiskverslun Hafliða Baldvinssonar. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. G.S. Varahlutir. Ármúla 24. Simi 36510 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Hólasport Lóuhóium 2-6. Simi 75020 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. , Húsasmiðjan h/f Súðarvogi 3. Simi 83860. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu sem er að liða. Prentsmiðjan Oddi. barnatíminn Umsjón: Sigrún Björnsdóttir Hu/waskeluiz. Nú þessa dagana getum við búist við að sjá jólasveina á ferli i bænum, nokkrir þeirra eru þegar komnir. Þessa mynd af Hurða- ’skelli sendi íris Björk Sigurðardóttir, 4 ára, Engjaseli63. Orðaleikur Settu eftirfarandi orö i reitina, þannig aö þú notir hvert orö aöeins einu sinni: SKAL, VASI, BORÐ, PCÐI, STÓLL, KERTI, LAMPI, mynd, TEPPI, BLÓM, LJÓS. Börnin hans Bamba eftir Felix Salter Þýð. Stefán Júliusson ,,Hornin þin eru að verða mjög stór, er það ekki?” sagði Lana. Rödd hennar var mjúk og hlý. ,,0, nógu stór, býst ég við,” tautaði hann. ,,Mér finnst stundum, að þú sért myndarleg- asti unghjörturinn i öllum skóginum.” ,,Lana.” „Fyrir utan Núma bróður minn, auðvitað,” sagði Lana. ,,Númi,” sagði Búi og reiðin sauð i rómnum. „Ég skal bara segja þér....” „Segja henni hvað?” þrumaði Númi, um leið og hann hentist fram úr runna. „Ekkert,” sagði Búi. „Jæja,” sagði Númi. „Þá skulum við berjast.” „Berjast? Hvers vegna?” spurði Búi. „Vegna þess að ég kann ekki við svipinn á þér. Það er næg ástæða.” Númi setti undir sig hausinn og krafsaði. „En ég vil ekki berjast við þig,” sagði Búi. Framh. i næsta Barnatima. Snjallræði Gárungi nokkur kom kaldan vetrardag inn I veitingahús og langaöi aö setjast nærri ofninum, en þar var þá alskipaö. Hann gengur þá til veitingamannsins og biöur hann aö gefa hestinum sinum steik og vin og vindil á eftir. Honum ótti þetta kynlegt, en lét þó þjón fara meö þetta út I hesthús. Gestirnir fóru nú aö veröa forvitnir og langaöi til aö sjá skepnuna, sem átti aö fá þessar kræsingar. Þyrptust þeir allir út á eftir þjóninum, en hest- eigandinn var einn eftir inni. Tók hann sér nú besta sætiö viö ofn- inn. — Eftir litla stund kom allur hópurinn inn aftur og segir aö hesturinn vilji ekki smakka á matnum.— ,,Hvaö er þetta? Vill hann ekki matinn? Þaö er þá best aö ég boröi hann sjálfur. Þaö fer lika svo Ijómandi vel um mig hérna. Ég þakka ykkur fyrir ómakiö.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.