Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 10
10 liiJilii' Sunnudagur 24. desember 1978 Gleðileg jól farsælt komandi ár Starfsmannafélagið Sókn Óskum starfsfólki okkar Gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Þökkum samstarfið á árinu sem er að liða. islenzkir Aðalverktakar s.f. Keflavikurflugvelli. Gleðileg jói farsælt komandi ár Framleiðsluráð landbúnaðarins Gleðileg jól farsælt komandi ár Verkakvennafélagið Framsókn Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum. Nýja sendibilastöðin Skeifunni 8. Simi 85000. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu sem er að liða. AKRA-smjörlíki — Akureyri Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Ora h.f. r Herbert Lom og Peter Sellers Kvikmynda- húsin um Marty Feldmann og Mel Brookt I Silent Movie. A6 venju spila kvikmynda- húsin hátrompunum út um jóliir Hér á slöunni er f jallaö stuttlega um þær kvikmyndir sem boöiö er upp á i þetta skiptiö. 1 sumum tilvikum er notast einvöröungu viö erlent heiti mynda. Orsökin er sú aö þegar þetta er ritaö höföu sumir forráöamenn kvik- myndahúsanna ekki enn valiö myndunum Isienskt heiti. Sennilega veröa einhverjir aödáendur John Travolta fyrir vonbrigöum meö aö Háskólablö skuli ekki taka Grease til sýningar um hátiöirnar. Sam- kvæmt áreiöanlegum heimild- um veröur hún sýnd um miöjan janúar. G.K. Hárkalinn enn á ferð Laugarásbió býöur upp á flunku nýja mynd Jaws 2. Þessi nýja hákarlamynd er i stll hinn- ar fyrri sem sló öll met I aösókn á sínum tíma. Hvort þessi stendur hinni fyrri á sporöi skal ósagt látiö. Helstu hlutverk eru I höndum sömu aöila og I fyrri myndinni. Murry Hamilton leikur bæjarstjórann og Roy Schneider leikur lögreglustjór- ann Brody. I staö Steven SpeJ berg sem leikstýröi Jaws er stjórnin aö þessu sinni I hönd- um Jeannot Szware. Hercule Poirot í Egypta- landi. Einn af frægari einkaspæjur- um leynilögreglusagnanna Her- cule Poirot, veröur önnum kaf- inn á hvlta tjaldinu I Regn- boganum yfir jólahátlöina I kvikmyndinni Death on the Nile sem gerö er eftir samnefndri skáldsögu Agöthu Christie. Eins og oft áöur er ráögátan morö- mál. 1 þetta skipti er leitaö moröingja amerlskrar tildur- rófu, Linnet Ridgeway sem var I brúökaupsferö á fljótabáti á Nil. Engir viövaningar fara meö hlutverk I þessari spán- nýju mynd. Peter Ustinov leikur Hercule Poirot en aörir sem leggja hönd á plóginn eru: Angela Lansbury,Bette Davis, Maggie Smith, George Kennedy, Mia Farrow, Jack Warden og Jon Finch. Leikstjóri er John Guillermin en hann er kannski kunnastur fyrir aö leik- stýra King Kong. Chaplin í Hafnarbíó Jólamyndir Hafnarbló aö þessu sinni eru tvær stuttar Chaplin myndir, Trúboöinn (The Pilgrim) og Byssurnar (Shoulder Arms). Caplin geröi myndirnar meöan hann var á samningi hjá First National < Films á árunum 1918-22. * Trúboöinn er um afbrota- mann sem flýr úr fangelsi og bregöur sér I llki boöbera Guös orös. Eins og nærri má geta bjóöa hlutverkaskiptin upp á ýmiss kátbrosleg atvik. Kvikmyndin Byssurnar ger- ist á vlgstöövunum I Evrópu I fyrri heimsstyrjöldinni. Hún byrjar á þvl aö maöur lætur skrá sig til herþjónustu. Eftir heldur slaka frammistööu I stigvélaverksmiöju hersins er hann sendur til vlgstöövanna I Frakklandi. Llfiö I skotgröfun- um reynist heldur gleöisnautt og tilbreytingarlltiö. Loks kem- ur aö þvl aö þaö er blásiö til bar- daga og fer þá líf aö færast I tuskurnar. Þessi mynd Chaplins er af mörgum talin besta gamanmynd sem gerö hefur veriö og er spennandi aö sjá hvort hægt veröur aö sam- þykkja þá fullyröingu. Undrabíllinn Herbie í Monte Carlo Þaö má heita hefö aö Gamla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.