Fréttablaðið - 31.08.2006, Síða 77

Fréttablaðið - 31.08.2006, Síða 77
FIMMTUDAGUR 31. ágúst 2006 41 Hljómsveitin Reykjavík! rekur smiðshöggið á sumartónleikaröð tímaritsins The Reykjavik Grape- vine og útgáfufélagsins Smekk- leysu og leikur í húsakynnum þess síðarnefnda síðdegis í dag. Þeim til fulltingis verður Slugs ásamt Bent og félögum. Að vanda verða tvennir tónleik- ar, þeir fyrri kl. 17 á Klapparstíg 27 og hinir síðari á Café Amsterdam í Hafnarstræti kl. 21 í kvöld. Í tilkynningu frá sveitinni er þess getið að þeir piltar séu í einkar góðu formi, hættir að slíta strengi en rífi þess í stað áhorfendur í sig með trylltum látum og er haft eftir Bóasi Hallgrímssyni, söngvara sveitarinnar, að hann muni persónu- lega mæta heim til þeirra sem ekki láti sjá sig á Café Amsterdam. Smiðshögg á sumarið HLJÓMSVEITIN REYKJAVIK! Hamhleypur á sviði. Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir og Ingvar E. Sig- urðsson, félagar úr leikhópnum Vesturporti, taka þátt í uppsetn- ingu Lyric Hammersmith leik- hússins í London á Hamskiptunum eftir Franz Kafka en Gísli Örn er jafnframt leikstjóri verksins ásamt David Farr en þeir gera aðlögun sögunnar í sameiningu. Verkið verður frumsýnt í byrjun október en í viðtali við nýjasta tímaritið Reykjavík Mag kemur fram að þrátt fyrir að Vesturport hafi frá stofnun einnig notið vel- gengni erlendis sé þetta í fyrsta sinn sem svo margir af félögum þess taki þátt í uppsetningu sem er í eðli sínu „bresk“. Auk þeirra þriggja kemur leikmyndahönnuð- urinn Börkur Jónsson einnig að sýningunni. Framhald er einnig á farsælu samstarfi Vesturports og tónlist- armannsins Nicks Cave sem semur músík fyrir verkið ásamt Warren Ellis, félaga sínum úr hljómsveitinni The Bad Seeds. Það er skammt stórra högga í millum hjá leikhópnum en nú í byrjun september verður kvik- myndin Börn frumsýnd en hún er unnin af Vesturporti í Ragnars Bragasonar en síðar í vetur verð- ur systurmynd hennar, Foreldrar, frumsýnd. - khh Hamskipti Vesturportsfélaga GÍSLI ÖRN GARÐARSSON Leikur Gregor Samsa í Hamskiptunum eftir Kafka. Upplýsingar í síma: 561 5620 Vornámskeið hefst 30. apríl Kennsla hefst 12. September Upplýsingar í síma 5615620 frá kl.14-18 www.ballett.is Ken sl fst 1 septe er Upplý r í síma 5615 l 2-17 ww .schballett.is Sálin flytur sérvalin lög úr söngvasafni sínu með fulltingi aðstoðarhljóð- færaleikara. Lögin eru útsett sérstaklega með hliðsjón af hinum rómaða Gospelkór Reykjavíkur, undir stjórn Óskars Einarssonar. Miðasala hefst föstud. 25. ágúst. Sölustaðir: Esso Ártúnshöfða og Fossvogi, miði.is, Skífan og BT. hans Jóns míns GOSPELKÓR REYKJAVÍKUR Stórtónleikar Laugardalsh öll 15. september ÁSAMT Einstök og ógleyman leg kvöldstund ! Edgar Smá ri & Ómar Guðj óns hita upp Aðeins selt í sæti - miðamagn takmarkað!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.