Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.10.2006, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 06.10.2006, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 6. október 2006 Hið ilmandi og lífrænt ræktaða apakaffi er komið á markað á Íslandi. Apakaffið er lífrænt ræktað úrvalskaffi úr arabica-baunum frá eldfjallahlíðum Panama. Kaffið er nefnt eftir hettuapanum sem heldur til á kaffiekrum á eldfjallasvæðinu í Paso Ancho. Ávextir kryddaðir ýmsum smádýrum eru eftirlætisréttur apanna en á haustin étur hann kaffibaunir. Þannig hjálpar apinn vexti og viðgangi skógarins með því að dreifa fræj- um kaffitrjánna. Apinn nýtur einnig verndar bændanna enda þeim gagnlegur. Hefðbundin kaffirækt í Panama fer fram undir laufkrónum hitabeltistrjánna, sem skapa góðar aðstæður og vernda gegn sníkjudýrum. Uppskeran sem notuð er í apakaffið er sérval- in og aðeins lítið magn er brennt í hvert sinn til að tryggja ferskleika. Apakaffið var valið besta lífrænt ræktaða kaff- ið í heiminum árið 2005 og lenti í öðru sæti sem eitt sérstæðasta kaffið í heiminum í ár. Síðastliðin fimm ár hefur það verið valið ein af bestu kaffitegundunum á alþjóðlegu kaffi- smökkunarsýningunni sem haldin er í Panama í apríl ár hvert. Apakaffið er aðeins til í takmörkuðu upp- lagi hér á landi en í öllum heiminum eru aðeins framleidd um 30 þúsund kíló á ári. Kaffið er hægt að nálgast í verslunum Hagkaupa, í Nóa- túni, Samkaupum-Úrvali, Fjarðarkaupum og Aðalkaupum. Ræktað í eldfjallahlíðum Apakaffið heitir eftir hettuapanum sem gæðir sér á kaffibaunum á haustin og dreifir þannig fræjum kaffitrjánna. *Miðað við innflutning á sykri árið 2005 og áætlaða heildarsölu á harðfiski á Íslandi á ársgrundvelli. Þá innbyrðir þú 136 grömm af sykri á dag, en aðeins 1 gramm af hollum og góðum harðfiski eða bitafiski* Engin rotvarnarefni Náttúrulegt Prótín Omega 3 fitusýrur Steinefni Frostþurrkað Kaloríusnautt Gæðafiskur Fæst í 10-11, Hagkaup og Skeljungsbúðunum Gullfiskur Fæst í Bónus ES SE M M Nýtt frá Te & Kaffi Þú finnur kaffi við þitt hæfi frá Te & Kaffi í verslunum um land allt. stundin bragðið stemningin R O Y A L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.