Tíminn - 26.01.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.01.1979, Blaðsíða 1
;Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 863ÖO - Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Timamynd: Róbert við upphaf starfseminnar Góöar horfur á mörkuðum kísiljárns Starfsmannafélag Flugleiöa: Deilur örfárra manna — ógnun við flugreksturinn Oó — Stjórn Starfsmannafélags Flugleióa sendi f gær frá sér ályktun sem samþykkt var á fundi s.l. miövikudag, og fjallar um deilur þær, sem uppi hafa verift meðal starfsmanna. Þar kemur f ijós, aö vafasamt er aö kalla gömiu féiögin starfs- mannafélög. I deilunum standa aöeins hópar örfárra manna, sem ekki virðast taka tillit til annars en óeöiilegrar eigin- hagsmunastefnu. 1 Starfsmannafélagi Flug- leiöa eru 1280 félagsmenn af 1350 starfsmönnum fyrirtækis- ins. 1 ályktuninni segir, aö taka blaöaskrifum þeirra fé- \veröi laga sem kenna sig viö LofUeið- ir eöa F1 meö varúö, þar sem um mjög fámenna hópa sé aö ræöa, en meöal flestallra starfs- manna Flugleiöa ríki sátt og samlyndi. Hins vegar geti áframhaldandi deilur fámennra hópa leitt til versnandi stööu Flugleiöa i alþjóölegum flug- rekstri. Aö lokum segir, aö þessar deilur örfárra manna séu ógnun viö lifsafkomu allra starfsmanna Flugleiöa, og aö deilurnar veröi aö leysa svo aö hinn almenni starfsmaöur fái friö til aö sinna störfum sinum. Nánar bls. 5. Steingrfmur Hermannsson: Góðir möguleik ar á samstöðu — um stefnumörkun I efnabagsmálum Ráðherranefndin daglega að störfum SS — ,,Þaö eru góöir möguleikar á samstööu um stefnumörkun i efnahagsmálum. Helst stendur á vfsitölumálinu, sem viö fram- sóknarmenn leggjum mikla áherslu á”, sagöi Steingrimur Hermannsson, formaöur ráö- herranefndarinnar, um stefnu- mótun f efnahagsmálum til lengri tima I viötali i gær. „Visitölunefndin hefur ekki stólaö áliti, enda hefur hvln frest til 15. febrúar. Um þaö mál hefur þó itarlega veriö rætt, og mér sýnist aö einhverjar lagfæringar fáist á visitöluviömiöun.” Um störf nefndarinnar aö und- anförnu sagöi Stengrimur: Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga hefur framleiðslu að tveim mánuðum liðnum Steingrimur Hermannsson. „A grundvelli tillagna okkar framsóknarmanna hef ég lagt fram frumdrög aö frumvarpi til laga um gerö fjárlaga og fjárfest- ingar- og lánsfjáráætlunar. Einn- ig er unniö aö samningu frum- varps um peningamál og kjara- mál, og i verölágsmálum er beöiö eft ir tillögum verölagsstjóra, sem veröa lagöar fram á morgun. Viö höfum fariö vel yfir tillögur Alþýöubandalags um hagræöingu o.fl. á sviöi atvinnuveganna. Aö sjálfsögöu felst I tillögum okkar um betri nýtingu fjármagns, viö- leitni til hagræöingar I atvinnu- vegunum, en viö framsóknar- mennteljum aö rikisstjórnin eigi þó aö láta semja sérstaka at- vinnumálaáætlun. Nefndin er daglega aö störfum og veröur á fundum um helgina. Viöstefnum aöþvi aö leggja fram frumvarpsdrög um mánaöamót, en þó veröur i þeim eyöa, þar sem niöurstööur i visitölumálinu liggja þá ekki fyrir.” AM — Ekkert viröist þvf til fyrirstööu aö gangsetning járnblendiverk- smiöjunnar á Grundartanga veröi um mánaöamótin mars/aprfl nk., svo sem áætlaö hefur veriö, og er nú fyrri áfangi verksmiöjunnar vel á veg kominn, en I honum felst einn bræösiuofn, ásamt öllum búnaöi til aö flytja hráefni aö honum og fullunniö efni frá honum og geymar til út- fiutnings, auk verkstæöisþjónustu verksmiöjunnar. „Höfum allir hug á að skila áliti sem fyrst” — segir Hallgrimur Dalberg, formaður Verkefnaskiptanefndar rikis og sveitarfélaga, sem tekur senn til starfa að nýju ESE — Verkefnaskiptanefnd rikis og sveitarfélaga mun væntanlega koma saman til sins fyrsta fundar á næstunni eftir nokkurt hlé og veröur þá tekiö tD viö þar sem frá var horfiö fyrir tæplega ári, en nefndin skilaöi sinni fyrstu áfanga- skýrslu af þrem I aprOmánuöi siöast liönum. Aö sögn Hallgrims Dalberg, ráöuneytisstjóra I Félagsmála- ráöuneytinu, sem er formaöur ne&idarinnar, þá hefur dregist nokkuö aö nefndin kæmi saman aö nýju og er þar mest um aö kenna tvennum kosningum s.l. sumar og stjórnarskiptunum, og eins var beöiö eftir tilnefningu aöalfundar Sam- bands islenskra sveitarfélaga um menn i nefndina. Alls eiga 10 menn sæti i nefndinni auk Hallgrims, og til- nefnir Samband islenskra sveitarfélaga fimm þeirra, en aörir eru tilnefndir af ráöherra. Þr jár breytingar voru geröar á skipum nefndarinnar af hálfu Sambands isl. sveitarfélaga nú, og taka þeir Jón G. Tómasson, formaður sambandsins, Alex- ander Stefánsson alþingis- maöur og Guömundur Krist- jánsson sæti þeirra Páls Lindals, ólafs G. Einarssonar og Bjarna Einarssonar, sem vikja úr nefndinni. Fyrir eru I nefndinni þeir Kristinn V. Jóhannsson og ölvir Karlsson. Ekki var ráðherra búinn aö tilnefna sfna menn i nefndina i gær, en aö sögn Hallgríms þá bjóst hann viö því aö þaö yrði gert innan fárra daga. Hallgrimur sagöi aö nefndin myndi nú einbeita sér aö tekju- skiptingu rikis og sveitarfélaga og I þriöja áfanga yröi fjallaö um stjórnsýsluna. Hallgrimur Dalberg sagöi aö lokum, aö búiö heföi verið aö safna gifurlega miklu eftii i báöa siöari hluta verksins, þannig aö hann ætti von á þvi aö starf nefndarinnar gætu nú gengiö fljótar fyrir sig en áöur — og eitt væri vist, aö allir ne&idarmennheföuhug á þvl aö nefndin gæti skilaö áliti aftur sem allra fyrst. AM — Ekkert viröist þvi til fyrirstööu aö gangsetning járn- blendiverksmiöjunnar á Grund- artanga veröi um mánaöamótin mars/ApriI nk„ svo sem áætlaö hefur veriö, og er nú fyrri áfangi verksmiöjunnar vel á veg kom- inn, en I honum feist einn bræösluofn, ásamt öllum búnaöi til aö flytja hráefni aö honum og fullunniö efni frá honum og geymar til útflutnings, auk verkstæöisþjónustu verksmiöj- unnar. Þessar upplýsingar komu fram á fundi blaðamanna meö for- svarsmönnum verksmiöjunnar I gær aö Grundartanga. Þessir voru þeir Jón Sigurösson, for- stjóri,Hjörtur Torfason, stjórnar- formaöur, Guömundur Guö- mundsson stjórnarmaöur,Jón Steingrlmsson, verkfræöingur og loks fjármálafulltrúi félagsins. Fjárhagslega innan ramma áætlunar öll hús fyrir reksturinn eru full- gerð eöa á siöasta stigi fram- kvæmda, niöursetningu hafnar- krana og færibanda til efnisflutn- ings miöar vel, svo og lokafrá- gangi viö ofninn, sem búast má viö aö tekiö veröi aö kynda um páskana. Fjárhagslega er verkiö sömu- leiöis innan ramma áætlunar. Upphafleg fjárhagsáætlun áfanga þessa, aö meötöldum liöum fyrir vöxtum á byggingartima og verö- hækkunum var 321.6 milljónir norskra króna. Viö slöasta upp- gjör byggingarkostnaöar sem miöaöist viö 31. ágúst sl. haföi veriö gengiö i skuldbindingar sem námu 208.3 milljónum nkr. en greiddar 152.8 nkr. Þá var loka- kostnaöur áfangans áætlaöur 298.9 mnkr. eöa rúmlega 7% undir áætlun. Er talin von til aö loka- kostnaöur lækki enn. Viö áramót höföu greiöslur numiö 205 mnkr. Skipulagning rekstrar er vel á veg komin og allir helstu stjórnendur hafa veriö ráönir til starfa. Samtals hefur félagiö ráö- iö eöa fest sér nær 60 manns til frambúöarrekstrar, auk starfs- fólks viö mötuneyti og ræstingu. Af þessu starfsliöi eru 12 manns Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.