Tíminn - 26.01.1979, Blaðsíða 10
10
Föstudagur 26. janúar 1979
niður eða
Dr. Halldór Pálsson,
búnaðarmálastjóri:
A að leggja þau
starfrækja þau
af myndarskap?
tbúöarhúsið á Skriðuklaustri i Fljótsdal byggt af Gunnari
Gunnarssyni skáldi.
Þá skal aftur vikiðaö tölu til-
raunabúanna og fjárfjölda á
hverju þeirra en hvort tveggja
er þyrnir í augum sumra
bænda.
I fyrsta lagi tel ég heppilegra
að tilraunabilin séu færri og
fleira fé á hverju, heldur en
fleiri og færra fé á hverju,
vegna þess að minni kostnaöur
er við færri og stærri bú og
starfskraftar visindamanna
sem vinna þurfa timabundiö á
tilraunabúunum nýtist betur.
Til dæmis nýtist vinna okkar
sem höfum meö Hestsbúið aö
gera, miklu betur viö 1000 fjár á
Hesti heldur en 700 fjár þar og
t.d. 300 á Reykhólum. Ég leit
svo á, er Rannsóknastofnun
landbúnaöarins fékk Mööruvelli
aö þaö ætti ekki aö hafa þar til-
raunabú i sauöfjárrækt, heldur
einbeita starfskröftum þar aö
nautgriparækt til viðbótar jarö-
ræktartilraunum. Lét ég þá
skoðun i ljós á fundum meö for-
stjóra stofnunarinnar og sér-
fræöingum og er hún óbreytt.
Hins vegar er óumflýjanleg
nauðsyn aö hafa stórt og vel
rekið tilraunabú i sauðfjárrækt
á Austurlandi. Þar er sauöfjár-
rækt aöalbúgrein flestra bænda
ogvegna sauöfjárveikivarna er
tilfærsla fjár, jafnvel meö
sæöisflutningi ekki leyfö milli
Austurlands og annarra lands-
hluta. Geti rflciö ekki haldið
áfram starfrækslu fjárbús á
Skriðuklaustri og haft þar á
staðnum mann sem sinnir fyrst
og fremst sauöf jártilraunum og
er ábyrgur gagnvart þeim vls-
indamanni sem Rannsóknar-
stofnunin felur yfirstjórn sauö-
fjártilraunanna, þá veröa sam-
tök bænda á Austurlandi aö taka
að sér starfrækstlu f járbúsins á
hliðstæðan hátt og Búnaðar-
samband Suöurlands starfrækir
Laugardælabúiö fyrir naut-
griparækt, bændum til mikils
gagns og ríkinu til sparnaöar.
Þaö er ofætlun aö halda, aö einn
tilraunastjóri geti annaö i senn .
umsjón meö jaröræktartilraun-
um ogbúfjárræktartilraunum á
tilraunastöö auk almenns
rekstur slikrar stöövar.
Nokkru öðru máli gegnir meö
fjárbúiö á Reykhólum. Ég tel,
aö þar sé æskilegt aö starfrækja
ölraunabú en af þvi hve erfitt
og timafrekt er fyrir visinda-
menn á Keldnaholti að starfá
þar og fylgjast meö og búiö er
staðsett i' þröngu varnarhólfi,
orki tvi'mælis hve mikiö kapp
skuli leggja á »ð viöhalda þar
ölraunabúi I sauöfjárrækt.
Dýrmæt eign
Hinu má ekki gleyma aö fjár-
stofnarnir á öllum tilraunabú-
unum eru dýrmæt eign. Vitaö er
um og skrásettar skýrslur um
ættir og ótal verömæta eigin-
leika hvers einstaklings á búum
þessum. Er þvi mun árangurs-
rikaraaö nota þessa fjárstofna i
ræktunartilraunir og aörar öl-
raunir en fé sem fátt er vitaö
um.
Þá hafa stofnar þessir sér-
stakt kynbótagildi. Sé tekiö
dæmi frá Hesti þá hefur vaxtar-
lagi og holdarfari fjárstofnsins
veriö gjörbreytt siöan um fjár-
skipö og frá búinu hafa veriö
seldir um 500 hrútar sem hafa
haft áhrif til bóta a.m.k. margir
þeirra, á féö I þvi varnarhólfi og
viöar meö hrútum sem hafa
farið á sæöingarstöövar og
reynst þar ágætlega. Ýmsir
leggja ef öl vill ekki trúnaö á
frásögn mina i þessu efni telja
mérmáliöof skylt, en þeim vísa
ég á aö tala viö kjötmatsmenn i
Borgarnesi og bændur i Borgar-
firöi og viðar sem áhuga hafa á
sauðfjárkynbótum.
Þótt ég sé persónulega
ókunnugur fjárstofnum á þeim
búum, sem Stefán Aðalsteins-
son hefur haft yfirumsjón meö
að undanförnu.aöeins séö Hóla-
féö einu sinni á útmánuðum, þá
er ég viss um aö stofnar þar eru
mikils viröi ekki aðeins vegna
litarháttar og annarra ullar
eiginleika heldur ekki siöur af
þvi aö þeir hafa veriö kynbættir
meö tilliti til frjósemi mjólkur-
lagni o.fl. eiginleika. Þaö eitt aö
Stefán Aöalsteinsson hefur
notaö ööruvisi úrvaisaðferö
varöandi kjötsöfnunareigin-
leika en notuö hefur veriö á
Hesti, hefur sérstakt gildi. Nú
geta áhugasamir bændur og
nemendur bændaskóla gert sér
feröir til aö bera þessa fjár-
Lokagrein
stofna saman bæöi lifandi og
einnig afuröir þeirra, magn og
gæöi. Ekki er minnstur lærdóm-
ur i þvi aö sjá hvort verulegur
gæðamunur er á afurðum fjár-
stofnanna á þessum búum. Þaö
eitt er rannsóknarefni út af fyrir
sig.
Aö sjálfsögöu má fækka eitt-
hvaö þvi fé sem notaö er I
sauöfjárræktartilraunir. Hefur
þaö þegar veriö gert. Léttir þaö
okkur erfiöi sem aö tilraunun-
um vinna en gerir þvi miöur
árangurinn minna viröi en hvaö
er aö horfa i þaö ef bændum
finnst aö meö þvi sé Rann-
sóknarstofnunin að taka þátt i
aö minnka offramleiöslu vanda-
málið, þótt litiö muni um það.
En ráöamenn ættu aö gera sér
þaö ljóst, áöur en ákvaröanir
veröa teknar um framtiö til-
raunabúanna i búfjárrækt aö
þaö hefur kostaö okkur sem I
forsvari þessara mála höfum
staðiö nær fjögurra áratuga
þrotlaust starf aö byggja upp þá
tilraunaaðstöðu og þá sauöf jár-
stofna sem nú eru fyrir hendi
sem auövelt er aö eyöileggja á
einum degi meö vanhugsaöri
ákvöröun.
III. önnur rikisbú
Þar er varla um annaö bú aö
ræða enGunnarsholtsbúiöafþvi
aöekkiveröur sóttvarnarstöðin
i Hrisey lögö niöur fyrr en lokiö
er þeirri innflutningstilraun á
holdanautgripum sem nú er
unniö aöhvaö sem siöar veröur.
1 Stóöhestastööinni á
Litla-Hrauni er ekki unniö aö
framleiöslu, heldur aöeins aö
uppeldiog prófun stóöhesta sem
bændur og félagssamtök þeirra
nota.
1 Gunnarsholti er stórt bú á
landsmælikvarða þó fyrst og
fremst framleiösla á verulegu
magni af nautgripakjöti af
holdablendingum sem ekki
hefur veriö offramleiðsla á til
þessa. Gunnarsholt er ekki til-
raunabú I eiginlegri merkíngu
þessorðs, þótt nokkrar tilraunir
hafi verið geröar þar, t.d.
fóörunartilraunir á ungneytum
sem eru þar nú I gangi. En búiö
hefur veriö sýnikennslu- og
framleiöslubú á margan hátt til
fyrirmyndar. Þar hefur tekist
aö framleiöa mikið meö litlu
vinnuafli en aö sjálfsögöu meö
mikilli notkun tilbúins áburöar
og góðs vélakosts. Þar hefur
litlu veriö kostaö til fjárfesting-
ar vegna sauöfjár- og naut-
gripabúskapar en fénaöur vel
alinn og hirtur meö litlu vinnu-
afli en mikilii heyeyöslu og beit
á ræktaö land. Erlendir gestir
hafa margsinnis dáöst aö bú-
skapnum i' Gunnarsholti og af
honum hafa islenskir bændur
einnig lært mikiö.
Helst má aö Gunnarsholts-
búskapnum finna aö ekki er birt
árlega hvernig fjárhagsafkoma
einstakra þátta búskaparins er.
Bændur trúa ekki á hagkvæmni
hans sem skyldi en reynslan
mun jafnan sýna að takist að
framleiöa mikiö meö litlu
vinnuafli, þá er afkoman oftast
góö en ekki alltaf.
Meirihlutinn af þvi mikla
grasi sem ræktaö er i Gunnars-
holti, er notað til grasköggla-
geröar. Skiptir ekki öllu máh
þótt búiö þar minnkaöi eitthvaö
Framhald á bls. 19.
Fjárhúsin á Skriöuklaustri I Fljótsdal
Dropóttar lambsgærur frá Hólum f Hjaitadal
r .. «
Vélar koma ekki í stað söltunarstúlkna
— í næstu framtíð
HEI — „útkoman var
nokkuð sæmileg hjá þeim
i Isfélaginu"/ sagði
Magnús Þorsteinsson hjá
Framleiðslueftirliti
sjávarafurða# þegar
Tíminn spurði hann um
hvaða reynsla hefði
fengist á vélsöltun síldar,
sem reynd var hjá tveim
síldarsaltendum í Vest-
mannaeyjum í haust sem
leið.
Magnús sagöi, aö vélsöltunin
heföi þann helstan kost, aö sild-
in vöölaöist mikiö betur I salt-
inu, heldur en yfirleitt væri I
bjóöunum hjá stúlkunum. Þetta
geröi söltunina i tunnunum betri
og jafnari. Hins vegar sagöi
hann aö gera þyrfti miklar
breytingar á vélunum, ættu þær
aö koma aö fullu gagni. Vinna
þeirra núna væri óttalegt sullu-
verk, bæöi illa slógdregiö og
ákaflega ónákvæmur haus-
skurður, jafnvel svo, aö tveir
dm af fiskinum færu meö
hausnum. Vélarnar ættu aö
vera sjálfvirkar, en væru ekki
nákvæmari en svo aö mest virt-
ist velta á þeim sem viö þær
vinna, hver útkoman verður.
Magnús sagöi þaö mikiö hafa
færst i vöxt, aö sildin væri
„plöttuö”, þ.e. kastaö I tunn-
urnar og jafnaö úr henni i staö
þess aö raöa hverri sild eins og
veriö hefur til þessa. Þetta
virðist vera I lagi, ef vel er
unniö, en hins vegar hafa borist
kvartanir um aö erfitt sé aö
flaka sfld frá sumum saltend-
um, vegna slæmra vinnu-
bragöa. Þetta væri vegna lélegs
eftirlits, enda er alltaf veriö aö
reyna aö auka það og heröa.
Sagöist Magnús búast viö aö
vélsöltun ætti eitthvaö eftir að
aukast hér á næstu árum, en
ekki sagöist hann hafa neina trú
á þvi aö vélarnar leystu sölt-
unarstúlkurnar af hólmi i næstu
framtið. Hann sagöi aö Kanada-
menn hefðu mikiö notaö vélar
viö söltun mörg undanfarin ár,
en Svium heföi likaö sú vinnslu-
aöferö þeirra illa.