Tíminn - 26.01.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 26.01.1979, Blaðsíða 20
Sýrð eik er sígild eign iM TRÉSMIDJAN MEIDUR \ SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag Skipholti 19, R. simi 29800. (5 linur) Verzlið búðin ■ sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Föstudagur 26. janúar 1979—21.tölublað—63. árgangur Mikil snjókoma og ísi á vegum í Cuxhave - kom I veg fyrlr að Vigri RE 71 næði toppsölu i gærmorgun, en hann fékk samt 72% hærra verð fyrir ufsann þar en hér heima SOS-Reykjavik — Vigri landaði mjög góðum fiski i Cuxhaven en ástæðan fyrir þvi að það fékkst svo lágt verð fyrir afiann var mikil snjó- koma og mikil ising á vegum, þannig að það torveldaði flutning á aflanum — og þar að auki var veðrið þannig að ekki var hundi út sigandi sagði Agúst Einarsson fulltrúi hjá LltJ Vigri RE 71 seldi 228 tonn af smá-ufsa og karfa I Cuxhaven i gærmorgun og var söluverö 56.8 milljónir — meöalverö kr. 248 á kg, sem er lágt verö miöaö viö aö aflinn var mjög góöur en slæm veöurskilyröi höföu þar mikil áhrif. — Nei, ég get ekki veriö óánægöur meö þessa sölu, þvl aö ég geröi mér fyllilega grein fyrir aö veöráttan I V-Þýska- landi myndi draga úr sölunni. Þaö hefur ekki snjóaö eins mikiö i Cuxhaven I 16-20 ár og færöin i borginni var afleit, sagöi Gisli Hermannsson framkvæmdastjóri ögurvikur h.f., sem er eigandi Vigra RE 71 i stuttu spjalli viö Timann. — Þaö var búiö aö spá þvi aö viö fengjum meira verö fyrir aflann en viö vitum aö veröiö er rokkandi á frjálsum markaöi — maöur veit ekki hvaö maöur fær fyrir afla hverju sinni fyrr en maöur heldur á peningunum, sagöi Gisli. Salan margborgaði sig Gisli sagöi aö þessi sala VIGRIRE 71... hefur selt afla tvisvar sinnum erlendis á 15 dögum. (Timamynd G.E.) Gisli Hermannsson... fram- kvæmdastjóri ögurvikur h.f. heföi margborgaö sig, þar sem Vigri heföi féngiö 72% hærra verö fyrir afl- ann i Cuxhaven heldur en gangveröiö er nU á ufsa og karfa hér á landi. — Viö feng- um kr. 248 fyrir hvert kg, en meöalveröiö er kr. 70 á kg hérlendis. Þetta litla dæmi sýnir, aö viö höfum ekki gert mistök meö aö selja aflann er- lendis sagöi Gísli. — Nú hefur Vigri selt afla sinn erlendis tvisvar sinnum á aöeins 15 dögum. Mun skipiö halda áfram aö selja afla sinn erlendis? — Nei, þaö get ég ekki sagt um — þaö er aldrei fariö I veiöiferöir meö þvl hugarfari aö sigla meö aflann. Aftur á móti vegum viö og metum hverju sinni hvar viö getum fengiö hæsta veröiö — og þá ákveöum viö, hvaö skal gera — landa hér heima eöa sigla meö aflann. Þess má geta aö skipstjóri á Vigra er hinn kunni aflamaöur Steingrímur Þorvaldsson Verslunarsamtökin sigra Játítt en að ríkisvaldið skuli tapa máli” — segir Jón A. Jónsson, kaupmaður FI — Dómur i máli Verslunarráös tslands, Kaupmannasamtaka Is- lands og Félags islenskra stór- kaupmanna gegn Vcrölagsnefnd féll 20. jan. sl. I Borgardómi verslunarsamtökunum i vil. Mál- iö snerist um þaö hvort verölags- nefnd heföi haft heimild tii þess Bláðburðar fólk óskast Timann vantar fóik til blaðburðar i eftir- talin hverfi: Laugavegur Ægisföa Grettisgata Sörlaskjól Hjallaveg Vogar Laugarnesvegur Laugarásvegur SIMI 86-300 aö iækka álagningu 20. febrúar sl. meö svokallaöri 30% reglu i kjöl- far gengisfellingar. Magnús Thoroddsen borgardómari kvaö upp þann dóm, aö heimild fyrir iækkuninni heföi ekki veriö fyrir hendi, þar sem lögin segja svo til um, aö viö beitingu 30% reglunn- ar skuli taka miö af vei reknum fyrirtækjum. Þetta hafi ekki veriö gert. „Borgardómari kveöur upp sinn dóm Ut frá þessum lagabók- staf”, sagöi Jón Aöalsteinn Jónasson kaupmaöur I samtah viö Timann, „og ég fagna þvi innilega aö loks skuli vera dæmt I máli þannig aö lögin, sem fyrir eru séuekki hunsuö. Þaö er fátitt aö rikisvaldiö tapi máli og em- bættismenn kerfisins eru þeir siöustu til aö viöurkenna aö þeim geti skjátlast en þaö er nú mein i okkar þjóöfélagi almennt. Þaö er öllum ljóst, sem i rekstri fyrirtækja standa, aö þau verö- lagsákvæöi, sem hér hafa rikt á undanförnum árumr hafa ekki miöast viö þaö hvaö er vel rekiö fyrirtæki. Þrátt fyrir þaö hefur 30% reglunni veriö beitt. Dómurinn er kveöinn upp vegna ákveöinna lagaákvæöa en þörfin er fyrir hendi. Viö vitum hvernig ástandiö er á smásölu- stiginu, vöntunin þar er svo til- finnanleg, aö ekki hefur veriö unnt aö standa undir rekstrar- kostnaöi og oröiö hefur aö draga Ur þjónustu viö viöskiptavini. Einnig má nefna aö álagningarreglan sem hér hefur veriö viö llöi nægir ekki 1 stykkja- verslun, þá á ég viö skó, bygg- ingavörur og fatnaö, þvi aö veltu- hraöinn i þessari verslunargrein er svo litill. Þjóöfélagiö krefst 30% vaxta af fjármagni en hefur Jón A. Jónasson álagningarreglur 25-30%.” á bilinu RANNSÓKN ÁINN- FLUTNINGS VERSLUN■ INNI L0KIÐ — niðurstöður birtar innan skamms ESE — Starfshópur sá sem Svavar Gestsson viöskipta- ráöherra skipaði f september- mánuöi siöast liönum, til þess aö rannsaka og gera nákvæma út- tekt á innflutningsversiuninni, hefur nú iokiö störfum og skilaö áliti til ráðherra. Aö sögn Björgvins Guömunds- sonar skrifstofustjóra i viöskipta- ráöuneytinu sem gegnir störfum ráöuneytisstjóra i fjarveru Þór- halls Asgeirssonar, þá átti starfs- hópurinn aöskila áliti um siöustu áramót en sökum umfangs rann- sóknarinnar tókst ekki aö ljúka þvi verki fyrr en nU. Svavar Gestsson ráöherra sem verið hefur I PortUgal siöan um siöustu helgi var væntanlegur til landsins i gær og sagöi Björgvin aö ráöherra myndi væntanlega greina frá tillögum starfshópsins fljótlega eftir að hannheföi kynnt sér þær. Ekki tókst aö ná tali af Georg Ólafssyni, verölagsstjóra og for- manni starfshópsins i gær. „Sambandið er sammála niðurstöðum dómsins” segir Kjartan P. Kjartansson, framkvæmdastjóri ESE — t tilefni af nýuppkveön- um ógildingardómi i bæjarþingi Reykjavikur á samþykkt verö- lagsnefndar fyrir skömmu vegna álagningar 30% reglunn- ar, sneri Timinn sér til Sam- bands islenskra samvinnufé- laga og spurðist fyrir um af- stööu þess til málsins. Kjartan P. Kjartansson, framkvæmdastjóri skipulags- deildar svaraöi þannig fyrir- spurn blaöamanns um þaö.hver afstaöa Sambandsins væri til þessa máls. — Sambandiö var ekki stefnandi i málinuen þaö er al- gjörlega sammála niöurstööum dómsins. ÞaÖ álitur aö verö- lagsnefnd eigi aö marka sjálf- stæöa afstööu til verölagsmála V^án pólitfskra afskipta og að vifc miöunarreglur nefiidarinnar skuli markast af 2. málsgrein 3. greinar laga nr. 54 frá 1960 sem áskilur aö verölagsákvaröanir allar skuli miöaöar viö þörf. þeirra fyrirtækja sem hafa vel skipulagöan og hagkvæman rekstur. I þessum málum hefur vertó hrært af alla vega litum rikis- stjórnum i tæp tuttugu ár og má endalaust deila þar um hver er bróðurbetrungur. Um hitt er ekki áhöld aö nú er búiö aö blóö- mjólka þessa atvinnugrein svo aö hUn á ekkert eftir til endur- nýjunar. Astæöulaust er aö pexa um einstaka þætti verslunarinnar en þó viröist mér aö matvöru- bUÖir dreifbýlisinsséu öllu verst settar meö afkomu. 1 þessu árferöi er þvi á vissan hátt fagnaöarefai þegar dóm- stóU áminnir yfirvöld um aö sýna atvinnugrein réttsýni, en slik afstaöa markast af þeirri von að mál veröi þá færö til betri vegar. — Nú hefur maöur heyrt aö þaö sé I athugun hjá versluninni að fyIgja þessum <ýimi eftir með álagningarbreytíngu. Hver er afstaða Sambandsins og kaupfé- laganna til þeirra aöferöa? — Kaupfélögin veröa aö ákveða þaö sjálf, en afstaða Sambandsins er sú aö rasa ekki um ráö fram heldur biöa I smá- tíma ogvænta þessaö verölags- yfirvöld taki nú loks rögg á sig og sinni þeirri skyldu aö leið- rétta þá uggvænlegu stefnu sem Framhald á bls. 19. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.