Tíminn - 26.01.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.01.1979, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 26. janúar 1979 í spegli tímans Böm frægra listamanna Pat Boone, söngvar- inn frægi á m.a.barna 22ja ára gamla dóttur, Debbie. Þau unnu áö- ur saman i skemmti- iönaðinum en nú hafa leiöir skiliö meö þeim feöginum. Nú I janúar ætlar hún i fyrsta sinn aö koma fram opin- berlega i Las Vegas, án aöstoöar fööur sins. Og bráðlega mun hún halda brúökaup sitt meö Gabriel Ferrier 21 árs. Hann stundar listnám og er sonur JoséFerrierog Roose- mary Clooney. Unga pariö kynntist fyrir tveimur arum, þegar þau sóttu bibllulestrar- námskeiö. Faöirinn, Pat Boone, er sam- þykkur dótturinni aö öilu leyti, einkum þó valinu á unnustanum. Þó er eitt sem hann er ekki ánægöur meö, þaö er a'setningur hennar aö ætla á næst- unni aö gefa út bók — sem hún fær væntan- lega 250.000 dollara fyrir. Þar vill hún sýna fram á aö hún geti staöið á eigin fót- um — en ekki aðeins Arftaki laugar dagsfársins? Bandariska sjón- varpsstööin ABC er nú aö gera framhalds- þætti.sem bera nafnið ,,AÖ gera þaö gott” (Makin’It). Söguþráö- urinn snýst um ung- ling, sem nær sér á strik meö „discó- dansi” (hljómar þaö kunnuglega?) og aöal- hlutverk er I höndum eldri systur þess fræga John Travolta, Ellenar, sem nú er 39 ára. Hún varö fyrst til i þessari frægu fjöl- skyldu aö hasla sér völl i leiklistarheim- inum, en yfirgaf Broadxvay fyrir 14 ár- um og einbeitti sér aö uppeldi tveggja barna sinna, þar til nú, aö hún kemur aftur i sviðsljósiö. — Þaö er mér vissulega til framdráttar aö vera systir Johns, segir hún, en þaö sakar ekki aö geta ofurlftiö leikiö lika! A mynd- inni sjáum viö Ellen borna á gullstól af samleikurum sinum i ,,AÖ gera þaö gott.” Fullorðnir krakkar Enda þótt Marie-- France Pisier (34 ára) sé einn af stofnendum róttækra kvennasam- taka, er hún ekki á myndinni I neinum mótmælaaögeröum. Hún er bara aö hvila sig I vinnunni viö aö leika i nýrri mynd, French Postcards, stjórnandi er George Lucas. Myndin er til oröin i ljósi reynsiunn- ar af myndunum American Graffity og Star Wars um stú- dentalif I Paris. Pisier leikur þar út- ásetningarsama kennslukonu, og i raun og sannleika vonast leikkonan til aö kenna landsmönnum sinum lexiu. — Myndin er andfrönsk, segir hún, hún deilir á hvernig alltaf er fariö meö Amerikana eins og fullorðna krakka meö galtóm höfuö. meö morgunkaffinu — Veöriö hefur aldrei oröiö jafn- gott siöan þeir fóru aö nota þessar bansettar örvar og boga. Halló, þetta er vinur... Má ég koma meö manninn yöár heim til miödegisveröar? P. Keres. skák A skákmóti í Bad Nauheim 1936/ þar sem áttust við G.Stahl- berg og P.Keres kom þessi staða upp og það er Keres sem á leik og hann gerir út um skákina í tveimur leikjum á snotran hátt. G.Stahlberg. Rf 3 Hótar mát á h2 gxRf3 Hd2 Gefið.Hvítur getur ekki komið í veg fyrir mátið á h2 eða f2 bridge Þú situr i vestur meö þessi spil: S. 8 2 H. 9 6 2 T. D L. K D G 10 7 6 2 Þú hófst sagnir með þriggja laufa hindrunarsögn, en andstæöingar sögöu sig upp í 4 spaöa. Sagnir voru þannig: N 3T 4S S 3S V 3L Hverju spilaröu út? Eölilegasta útspiliö er auövitaö lauf-K og mundu flestir spilarar sennilega kýla honum á boröiö umhugsunarlaust. Sumir mundu e.t.v. spila út tígul-D i þeirri von aö ná I stungu. En bestu rökin eru þó fyrir hjartaútspili. Noröur á aö öllum líkindum góöan tigul (og þaö er ekkert vandamál aö finna D), þannig aö nauösynlegt getur veriö aö brjóta strax hjartaslagi ef einhverjir eru. Og þaö getur veriö mikilvægt aö spila I gegn um blindan. Allt spiliö var þannig: Noröur S. A 7 3 H. A G 8 T. A G 10 9 6 3 L. 8 Vestur S. 8 2 H. 9 6 2 T. D L. K D G 10 7 6 2 Austur S. K 9 5 H. K D 5 4 T. 8 7 5 L. A 3 Suður S. D G 10 6 4 H. 10 7 3 T. K 2 L. 9 5 4 Hjarta út er þaö eina sem drepur spiliö. Sagnhafi verður aö setja lítiö og nú get- ur félagi spilaö undan lauf-A og komiö þér inn til aö spila hjarta aftur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.