Tíminn - 26.01.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.01.1979, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 26. janúar 1979 I . .. the fírst stop on the road to excellence Vinsælu nótnabækurnar frá ALMO eru komnar, þar á meðal: KISS Donna Summer, Leo Sayer, Joan Armatrading, Silver Convention, John Travolta, Quincy Jones, Bob Marley, Nazareth, The Beach Boys, ABBA o.fl. o.fl. Vinsamlega sendið mér litmyndalistann frá ALMO Nafn: Sími: Heimili: Póstnúmer: Sendist til: PLÖTUPORTIÐ Laugaveg 17, 121 Rvk. Pósthólf 1143 Seljum í dag: Tegund: ára. Verð Bedford disel sendif.bill .74 2.000 Vauxhall Chevette '11 2.900 Ch.Malibu 2d ’78 5.800 Ch. Malibu Classic ’ 79 6.200 GMCRallý Wagon 78 5.800 Mazda 323 '78 3.300 Péugeot 504 station ’72 2.000 Opel Ascona ’72 3.800 Mazda 929 4ra dyra ’77 3.600 Volvo 244 De luxe ’76 4.300 Chevrolet Blazer ’76 6.100 AMC Concord 4d '78 5.000 Ch. Nova Concours 2d '11 5.000 Oatsun Disel 220 C <"13 2.000 Peugeot 504 sjálfsk. '16 4.100 Mazda 929 station '11 3.500 Ch. Monte Carlo '11 ’ 6.200 Vauxhall Chevette st. >77 3.300 Ch. Caprie Classic ’79 7.300 Volvo 142 ’74 3.000 Vauxhall Viva ’74 1.350 VW 1200 L ’76 1.900 Land Rover diesel '11 4.500 Ch. Blazer beinsk. V-8 '11 6.500 Toyota Mark 2 ’74 2.300 GM.C. Jimmy ’74 4.500 WagoneerVS sjálfsk. ’73 3.500 Oldsmobile Delta Royal 1 D '78 7.300 Ch. Blazer Custom ’75 4.850 Ch. Malibu 2 d V-8 ’74 3.400 AudilOOLS’ ’76 3.700 Chevrolet Vega 74 1.600 Datsun 180B SSS ’78 4.300 Ch. Nova Custom 2ja d • ’78 5.300 Ch. Malibu Classic st. ’78 5.800 Mazda 818 4d 1600 ’74 1.800 Samband s&> Véladeild á víðavangi Við viljum verðtryggja almennan lífeyrissjóð og stytta vinnudaginn með fullu kaupi „Þaö er hægt a& leysa vanda efnahagslifsins á tiltölulega stuttum tima, ef samstaOa er milli stjórnmáiaflokka og hagsmunasamtaka um nau&- synlegar aögeröir”. Þannig komst Ingvar Gfsla- son alþm. aö or&i i ræöu sinni á almennum stjórnmálafundi á Hótel KEA á Akureyri sl. þriöjudag. Fundur þessi var mjög vel sóttur og voru frum- mæiendur auk Ingvars, Stefán Valgeirsson aiþm. og Tómas Arnason fjármálaráöherra. Stefna Framsóknar vinnur á „Núverandi ríkisstjórn hef- ur skilyrði til þess aö vera sterk stjórn”, sagöi Ingvar Gislason enn fremur. „En til þess aö svo megi veröa I raun og veru, þá veröa aliir þeir, sem aö stjórninni standa, aö lita raunsætt á efnahagsmáiin og viöurkenna I verki alþekkt- ar efnhagslegar staöreyndir. Ef þessi rikisstjórn ætlar aö lifa, þá þýöir ekki aö berja höföinu viö steininn og afneita sta&reyndum. Alþýöuflokks- menn og Alþýöubandalags- menn veröa aö slá af stóryrö- um sinum og skrumi, sem Ingvar Gislason. færöi þeim óvænt sigur I siö- ustu kosningum. Þeir veröa aö nálgast stefnu Framsóknar- flokksins i efnahags- og kjaramálum. Stefna Framsóknarflokks- ins er raunsæisstefna, en fyrst og fremst kjarabótastefna fyrir almenning I landinu. Stefna Framsóknarflokksins var aö vísu kaffærö i áróöri fyrir si&ustu kosningar. En stefna flokksins er nú aftur aö vinna á og hún þarf aö vinna enn meira á”. Nú er boðið upp á luxusinnréttingu á Trabant Allur gjörbreyttur að innan. Nýtt mælaborð, bakstilling á framsætum og hægt að leggja þau niður og allur frágangur mjög vandaður. Komið og kynnið ykkur ótrúlega vandaðan bil á því sem næst leikfangaverði. TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonar/andi við Sogaveg Stmar 8-45-10 6r 8-45-11 ) m ur TRÉSMIÐJAN MOSFELL SF. HAMRATÚNI 1. MOSB’ELLSSVEIT v/LÁGAFELL. SÍMI 66606 1 ýx*,i Útihurðir frá aðeins kr. 68.400.- Bílskúrshurðir m/karmi kr. 85.384.- Svalahurðir kr. 45.800.- Allt verð án söluskatts Gluggar og lausafög fjölbreytt úrval Gerum tilboð - aflið upplýsinga. Sendum í póstkröfu. 1 Nýjar aðferðir „Ég ætla aö gera einn þátt I stefnu Framsóknarflokksins sérstaklega aö umræ&uefni”, sagöi Ingvar Gislason. „Ég ætla aö svara þeirri spurningu hver séu viöhorf Framsóknar- flokksins i kjaramálum laun- þega og alls almennings. Ég álit aö þaö þurfi aö taka upp alveg nýjan hugsunarhátt i sambandi viö kjaramál. Þaö þarf aö reka kjarabaráttuna á nýjum grundvelli, sem sam- rýmist nútimaaðstæ&um og þeirri þjó&félagsgerö, sem er á tslandi I dag og er I flestu óskyld stéttaþjóöfélaginu fyrr á tiö. Þess vegna þarf aö beita nýjum aðferöum f kjaramál- um og I réttindabaráttu almennings”. Ka up mátta rstef na „Enn I dag er „krónutölu- stefnan” allsrá&andi i kjara- baráttunni. „Krónutölustefn- an” er borin uppi af þeim, sem berja höf&inu viö steininn. „Krónutölustefnan” er afkvæmi veröbólguhugarfars- ins og lei&ir til ófarna&ar. Hún verkar eins og olla á verö- bólgueidinn. Hún eykur ekki kaupmátt launa, eins og sést á árangri kjarabaráttu si&ustu ára, þar sem laun hafa hækk- aö 50-60% á ári, en kaupmátt- araukning er innan viö 10% og veröbólgan vex 40-50%. Það er ekkert vit 'I þessari stefnu. Hún kemur launþegum aö engu gagni. Þvert á móti. Hún vinnur gegn hagsmunum launþega vegna þess aö hún stri&ir á móti efnahagslög- málum. Framsóknarmenn hafa ætiö veriö andvlgir „krónutölu- stefnunni”. Viö viljum aö kjarabarátta sé rekin sem „Kaupmáttarstefna”. Þaö á aö krefjast þess aö kaupmátt- ur haldist og vaxi, en ekki endilega krónutalan, eins og lögö hefur veriö svo mikil áhersla á til þessa. Kjara- barátta launþega á aö byggj- ast á kröfu um kaupmáttar- aukningu og félagslegar um- bætur en ekki krónutöluhækk- anir”. Sex kjarnapunktar „Hvaö kjaramál snertir þá leggur Framsóknarflokkurinn mest upp úr eftirfarandi: 1. Haldiö sé uppi fullri atvinnu. Atvinnuleysi er þjó&félagsböl. 2. Launamunur sé ekki mikill. 3. Kaupmáttur sé aukinn fremur en krónutala launa- taxta. 4. Alþingi vinni aö félagsleg- um umbótum meö löggjaf- arstarfi og framfarasinn- a&ri stjórnarstefnu. 5. Lifeyrissjóöakerfiö veröi algeriega stokkaö upp. Stofna&ur veröi öflugur lif- eyrissjóöur fyrir alla lands- menn, þar sem jafnrétti rik- ir, enda veröi sjó&urinn verötryggöur. 6. Unniö veröi aö styttingu vinnutima, m.a. meö nýju verkstjórnarskipulagi og bættri vinnutilhögun, t.d. i verksmiöjum og frystihús- um, þannig aö starfsmenn geti unniö fyrir sér meö t.d. 8 tima vinnu á dag a& jafn- aöi, 5 daga vikunnar. Fram- sóknarmenn vilja létta vinnuoki af verkafólki meö skynsamlegri vinnutilhög- un”. - BIBLÍUDAGUR 1979 sunnudagur 18.febrúar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.