Tíminn - 26.01.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.01.1979, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 26. janúar 1979 Flugvöllum í íran var lokað fyrir Khomeiny — sem kveðst þá snúa heim á sunnudaginn Teheran/Reuter — Stjórn Baktiars í iran vann að minnsta kosti tíma í gær er trúarleiðtoginn Ayatollah Ruhollah Khomeiny frestaði heimkomu sinni til iran. Hann lýsti því þó samtímis yfir, að hann mundi hverfa heim til iran að stofna þar fslamísk lýðveldi eftir að flugvellir landsins hefðu verið opnaðir og hann mundi koma jafnvel þó það kostaði blóðugt borgarastríð. Aöstoöarmenn Khomeiny sögöu fréttamönnum i gær, aö hann stefndi nú aö þvi aö snúa heim á sunnudaginn. Samkvæmt fyrri áætlun ætlaöi Khomeiny aö koma til tran i dag, en transstjórn til- kynnti I fyrrinótt, aö flugvellir landsins yröu lokaöir i þrjá sólar- hringa. Fyrr um daginn haföi herinn lokaö Teheranflugvelli um stundarsakir, en hann haföi veriö opnaöur aftur og þessi ákvöröun stjórnarinnar kom mjög á óvart. Aöra uppörvun hlaut Baktiar i I Stjórnmálanefnd Sýrlands og íraks: Ræðir stjórnar skrár sam- einaðs rík- is Sýrlands og íraks dag, er mikil stuöningsganga viö hann var farin i Teheran, og skiptu þátttakendur hundruöum þúsunda, en voru þó ekki álika fjölmennir og hinir er tekiö hafa þátt i göngum til stuönings Khomeiny. Baktiar sagöi i gær, aö hann heföi beöiö Khomeiny aö fresta heimkomu sinni þar sem hún gæti valdiö óeiröum og jafnvel Fréttastofa Miöausturlanda sagöi i gær frá fundi Atherton og Boutros Boutros Ghali, og greindi jafnframt frá þvi aö Egyptar héldu fast viö fyrri kröfur slnar um aö engin tvimæli mættu vera borgarastyrjöld i landinu. Ot- varpiö f Teheran sagöi ennfremur frá þvi, aö i bréfi til Khomeiny heföi Baktiar gert hann ábyrgan ef til þessa kæmi og bent jafn- framt á nauösyn þess, aö allar róttækar breytingar á stjórn landsins þyrfti aö gera eftir lýö- ræöislegum leiöum og meö stjórnarskrárbreytingum. Afstaöa Khomeiny er aftur sú, aö snúa heim enda þótt þaö þýöi borgarastyrjöld. Hann bætti raunar viö, aö kæmi til borgara- styrjaldar vildi hann veröa sá fyrsti er úthellti blóöi sinu fyrir þjóöina. Aöur hefur veriö greint frá þvi aö stjórn Baktiar sendi sendi- mann á fund viö Khomeiny i á þvi aö varnarskuldbindingar Egypta viö önnur arabariki yröu rétthærri en friöarsamningurinn við tsraeli ef á þaö reyndi. Var haft eftir Ghali aö afstaöa Egypta markaöist af þvi aö sýna Paris, en aöstoöarmenn Khom- einys sögöu i gær aö hann heföi ekki viljað veita sendimanninum áheyrn. Khomeiny skoraöi i gær á fylg- ismenn slna i tran aö biöa sin þol- inmóöir og gera ekkert róttækt i málinu. Hann var spuröur hvort hann mundi hvetja til vopnaðrar uppreisnar gegn stjórn Baktiars og svaraöi þvi til, aö hann mundi ekki gera slikt að svo stöddu, en hann heföi þaö i huga. Þá sögöu aöstoöarmenn hans aö ekki væri aö eilífu hægtaö halda flugvöllum I Iran lokuöum. Þeir gáfu enn- fremur i skyn aö samningaviö- ræöur viö yfirmenn 1 hernum væru á döfinni og alltént gæti her- inn ekki einn og einangraöur hindraö framgang þjóöarviljans. og sanna aö friöarsamningur Egypta viö tsraeli heföi ekki nei- kvæö áhrif á samninga og skuld- bindingar viö bræöraþjóöirnar. Ennfremur áskilja Egyptar sér rétt til aö fordæma ástæöulausar árásir tsraela á nágrannarfki og þjóöir þegar svo ber undir en viö hvorugt þetta geta Israelir sætt sig og staöan aö þvi er viröist þvi litt breytt frá þvi upp var lagt. Egyptar halda fast i varnarskuldbindingar við önnur arabaríki Kairó/Reuter — Atherton, sérlegur sendimaður Carters Bandarikjaforseta, kynnti i gær stjórn Egyptalands og Sadat forseta nýjar tiilögur sinar og israelskra stjórnmálamanna um leiðir til að grundvalla framhald friðarviðræðna Egyptalands og ísraels. N-Kórea fagnar til boði frá S-Kóreu um sameiningarviðræður Hong Kong/Reuter — N-Kórea fagnaði i dag boði frá S-Kóreu um að taka að nýju upp viðræður um sameiningu rikjanna en fyrri tilraunir í þá átt fóru Damaskus/Reuter — Fljótlega I næstu viku munu háttsettar stjórnmálanefndir frá trak og Sýrlandi hittast i Damaskus til aö ræöa og koma sér saman um stjórnarskrárbreytingar og stjórnarskrárgerö til grundvall- ar sameiningu rikjanna. I ráöi er aö Al-Bakr traksfor- seti stjórni störfum stjórnmála- nefndarinnar i Damaskus, ef slæm heilsahans bannar honum þaö ekki, ásamt Hafez Al-Ass- ad, en þeir voruskipaöir forset- ar nefndarinnar er hún var sett á fót fyrir þremur mánubum er Assad heimsótti trak stuttu fyrir Bagdadráöstefnu Araba- rikjanna. Fundur Assad og Al-Bakr þá kom 1 kjölfar sjö ára illvigra deilna milli rikjanna og innbyröis átaka i arabiska Baath-sósialistaflokknum, sem fer meö stjórn i báöum rikjun- um. út um þúfur 1973. Park Chung Hee, forseti S- Kóreu, lagði til i siöustu viku að ríkin mættust á miöri leið og ræddu möguleika á sameiningu án þess aö setja nokkur skilyröi fyrirslikum viöræðum. Var þessu tilboði Chung Hee fagnaö i opin- berum málgögnum i N-Kóreu i gær. Sendiherra N-Kóreu i Peking, Jon Myong Su, sagöi I gær, aö N- Kóreumenn ættu upptökin aö þvi aö málinu væri hreyft á ný nú. Þá herma heimildir aö allur mál- flutningur N-Kóreu um hugsan- lega sameiningu rikjanna hafi mjög breytst aö undanförnu og yfirlýsingar þaðan hafi ekki lengur i sér fólgnar árásir á stjórnvöld i S-Kóreu er gætu komið I veg fyrir samkomulag. Park Chung Hee býður vel Bráðabirgöasigur fyrir Baktiar Fjörutíu þjóða afvopnunarnefnd hóf störf í gær Genf/Reuter — Tilkynnt var i Bandarikjunum i gær aö nú styttist óðum I aö Salt II samningageröinni lyki og endanlegt samkomulag Sovét- manna og Bandarik janna væri ekki langt undan. Sama dag hóf störf á vegum Sameinuöu þjóöanna nýfjöru- tiu þjóða afvopnunarnefnd en um afvopnunarmál hefur hingaö til nær ávallt veriö fjallaö á stórveldaplani og þó einkum milli risaveldanna tveggja. Markmiö nýju S.Þ, afvopnunarnefndarinnar er aö ná samkomulagi um alls- herjarbann viö kjarnorku- sprengingum og samskonar banni viö notkun og fram- leiðslu á kemískum vopnum. 100 hvitír flytja dag- lega frá Ródesiu SalisburyReuter — Flótti hvitra manna frá Ródesiu eykst stööugt eftir þvi sem nær dregur fyrirhugaöri m eir ihlutastjórn blökku- manna. Samkvæmt opinber- um heimildum er tala þeirra nú aö nálgast 100 dagiega. Þrettán þúsund yfirgáfu Ródesiu á siöasta áriog þar af nær þrjú þúsund i desember mánuöi einum. Auglýsið í Tímanum Kína endurgreiðir eignir sem gerðar voru upptækar í menningarbyltingunni Peking/Reuter — Kinastjórn hefur ákveðið að end- urgreiða eignir og fjármagn er gert var upptækt hjá „kapitalistum” og þjóðnýtt i menningarbylting- unni, sagði fréttastofan Nýja Kina i gær. Þessi róttæka stefnubreyting þykir gefa til kynna mikinn vilja hjá ráðamönnum I Kina nú til samstarfs við auömenn og viö- skipta- og iðnaöarfyrirtæki til aö efla framleiöslu landsins. Enn- fremur er þessi ákvöröun skilin svo, aö hún sé visbending til brottfluttra Kinverja, einkum á Formósu um aö réttur eigna- manna verði framvegis virtur I nýja Kina og þeir fái sinn sann- gjarna skerf. Þá er þessi stefnubreyting i fullu samræmi viö þaö sem hefur veriö aö gerast i Kina aö undan- förnu, er sambúðin viö Vestur- lönd hefur verið stórbætt og bak- inu snúiö viö sjálfþurftarbúskap Maó gamla. Samfara endurgreiöslunum verður ýmsum iðnaöarsérfræö- ingum og kaupsýslumönnum end- urgreidd uppbót á laun er af þeim var tekin i menningarbyltingunni og veröur þessi uppbót greidd aft- ur á bak allt til ársins 1966. En saman tekiö mun þetta nema gif- urlegum upphæöum. Eins og venjulega fylgdi til- kynningunni um þetta efni árás á Lin Piao og „fjórmenningsklik- una” og þeim kennt um allt sam- an og jafnvel að hafa ofsótt af- komendur eignamannanna er nú ættu að endurheimta sitt. ERLENDAR FRETTIR Umsjón: Kjartan Jónasson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.