Tíminn - 01.02.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.02.1979, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 1. febrúar 1979 19 flokksstarfið Hafnarfjörður Fimmtudaginn 1. febr. 1979 kl. 21 munu Markús A. Einarssonog EirikurSkarphéöinssonfjalla um fjárhagsáætlun Hafnarfjaröar fyrir árið 1979, I félagsheimili framsóknarmanna aö Hverfis- götu 25. Aliir velkomnir. FUF Kópavogi Fundur veröur iFpamsóknarhúsinu, Rauöarárstig 18, fimmtu- daginn 1. febrúar 1979 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Útgáfa Framsýnar. 2. önnur mál. Allir félagar eru hvattir til aö mæta og taka meö sér gesti. — F.U.F. Borgnesingar — Nærsveitir Siðasta Framsóknarvistin i 3ja kvölda spila- keppninni veröur haldin i samkomuhúsinu Borgarnesi, föstudagskvöldiö 2. febrúar kl. 21. Avarp flytur: Haukur Ingibergsson. Fjölmennið. Framsóknarfélag Borgarness. Framsóknarfélag Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur veröur haldinn fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20.30 aö Hótel Esju. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.Samkvæmt lögum félagsins skulu tillögur um menn i fulltrúastarf hafa borist eigi siöar en viku fyrir aöalfund. Tillaga um aðal- og varamenn i fulltrúaráð framsóknarfélag- anna i Reykjavik liggur frammi á skrifstofunni að Rauðarárstig 18. Stjórnin. Viðtalstímar Alþingis og borgarfulltrúa og annarra i nefndum á vegum Fram- sóknarfélaganna i Reykjavik aö Rauöarárstig 18. 3. Laugardaginn 3. febrúar kl. 10-12. Einar Agústsson, alþingismaöur Gestur Jónsson, formaöur Bláfjallanefndar Helgi Hjálmarsson I Bygginganefnd Reykjavikur Valdimar K. Jónsson, formaöur Veitustjórnar Reykjavikur 4. Miövikudaginn 7. febrúar kl. 5-7 Þórarinn Þórarinsson, Ritstjóri Timans. Alfreð Þorsteinsson i Umferðarnefnd Þóra Þorleifsdóttir i Tryggingaráöi. Kristinn Agúst Friðfinnsson, varaformaöur æskulýösráös. 5. Laugardaginn 10. febrúar kl. 10-12 Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi Guömundur G. Þórarinsson, varaþingmaöur. Jón A. Jónasson, formaöur Fulltrúaráösins og I Heilbrigöisráöi Reykjavikur. Páll Jónsson I stjórn bæjarútgeröar Reykjavikur. 6. Miðvikudaginn 14. febrúar kl. 5-7 Jón Sigurðsson Ritstjóri Timans EirJ, ur Tómasson, formaöur Innkaupastofnunar Reykjavikur og maður íþróttaráös. Guð--mdur Gunnarsson i Framkvæmdaráöi Reykjavikur örnólfur Thorlacius I Umhverfisráöi. 7. Laugardagur 17. febrúar kl. 10-12 Einar Agústsson, alþingismaður Ragnar ölafsson, formaöur Niðurjöfnunarnefndar Leifur Karlsson i stjórn Strætisvagna Reykjavikur Mosfellssveit Kjalarnes Kjós Félagsvist og dans. Framsóknarfélag Kjósarsýslu efnir til þriggja kvölda spila- keppni I Hlégarði dagana 2. feb. 16. feb. og 2. mars kl. 20.30, stundvislega öll kvöldin. Eftir spilamennskuna verður DANSAÐ TIL KL. 1.00. Keppt verður um Rinarferö á vegum Samvinnuferða og Land- sýnar, sem sá fær er hæstur veröur eftir öll kvöldin. Einnig verða vegleg einstaklingsverölaun, þrjú fyrir konur og þrjú fyrir karla Jón Sigurðsson, ritstjóri flytur ávarp. Kristján B. Þórarinsson stjórnar spilamennskunni. Fólk er beðið að mæta stundvislega. ©Amnesty Skýrslan hefur ettir opinDer- um aðilum á Kúbu, aö þar hafi verið 3200 pólitiskir fangar i byrjun árs 1978. En aö loknum viöræöum viö kúbanska út- laga lýsti Kúbustjórn þvi yfir 20. nóv. 1978 aö hún hygðist láta lausa 3500 pólitiska fanga og skyldi 400 föngum sleppt á mánuöi. A.I. haföi meö mál 15 fanga I Bandarikjunum aö gera og haföi grun um aö bak viö handtökurnar lægju forsendur eins og kynþáttauppruni fang- anna. „Hægri menn” eða fylgis- menn fyrri rikisstjórna I Asíu voru fangelsaöir i Kampuchea, Laos, Kina og i Vietnam. Stöðugur orörómur hefur veriö um viötæk mann- dráp i Kampuchea. I Laos, Kina og Vietnam var þúsund- um manna haldiö föngnum til „pólitiskrar endurhæfingar”. Hvitar minnihlutastjórnir i suöurhluta Afriku héldu áfram aö fangelsa fólk, sem grunaö er um stuöning viö ýmsar þjóðernishreyfingar þeldökkra. Bæöi I Ródesiu og S-Afrlku hefur A.I. vitneskju um slæma meöferð og pynd- ingar á pólitiskum föngum. Annars staöar i Afriku leiddu aögeröir yfirvalda gegn raunverulegum eöa Imynduö- um samsærum til fangels- anna. I Kóngó, Gineu viö mið- baug, Sómaliu og Zaire voru slikir fangar teknir af lifi unn- vörpum. I Eþiópfu voru þús- undir manna, sem grunaöir voru um andstööu viö yfirvöld, drepnir. 1 Uganda, þar sem A.I. segir aö moröverk öryggissveita hafi oft veriö réttnefnt blóöbaö, voru menn af Lango og Acholi ættflokkum drepnir vegna ætternis sins. Flest riki heims héldu fast viö dauöarefsinguna og henni var beitt meö viötækum hætti, þar sem um glæpsamleg eöa pólitisk afbrot var aö ræöa, ýmist með lögsókn eöa aftöku án dóms. Þegar skýrslan var skrifuö voru 464 fangar á „dauöalistanum” I Bandarikj- unum. Frakkland og Tyrkland voru einu meðlimalöndin i Evrópuráöinu þar sem dauöa- dómum var fullnægt. 011 kommúnistarikin héldu fast við dauöarefsinguna. Gekkst A.I. fyrir alþjóölegri ráöstefnu I Stokkhólmi um dauöarefs- inguna og voru þátttakendur rúmlega 200 þar sem hún var fordæmd óvægilega og bent á aö hún væri oft notuð til aö kúga andstöðúhópa, kynþátta- og þjóöernishópaj trúarlega og afskiptua hópa manna. , v: KIPAUTGtRe RIKISIKS Ms. Baldur fer frá Reykjavik þriöju- daginn 6. febrúar til Þing- eyrar og Breiöaf jaröar- hafna. Vörumóttaka alla virka daga nema laugardaga til 5. febrúar. Ms. Hekla fer frá Reykjavlk þriöjudag- inn 6. febrúar vestur um land i hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: tsafjörö, (Bolungarvik um tsafjörö) Siglufjörö, Akureyri, Húsa- vfk, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörö, Borgarf jörö-Eystri, og Seyöisfjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 5. febrúar. Ms. Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn 9. febrúar vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö, (Tálknafjörö og Bitdudal um Patreks- fjörö), tsafjörö, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungar- vik um tsafjörö), Siglufjörö, Akureyri og Noröfjörö. Mót- taka alla virka daga nema laugardaga til 8. þ.m. Almennir stjórnmálafundir ólafur Tómai Mánudagur 5. febrúar Keflavik. Tómas Arnason, fjármáiaráöherra ræöir efnahags- málin i Framsóknarhúsinu i Keflavik kl. 21 Þriðjudagur 6. febrúar Hafnarfjöröur. Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra ræöir stjórnmálaviðhorfiö og efnahagsmálin i Iönaðarmannahúsinu viö Linnetstig kl. 20.30. Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1978 Vinningaskrá: 1. Nr. 28020 Húsgögn frá Valhúsgögn 2. Nr. 24405 Litsjónvarpstæki 3. Nr. 25158 Málverk 4. Nr. 12747Litsjónvarpstæki 5. Nr. 6467 Sunnuferð 6. Nr. 31504 Hljómflutningstæki 7. Nr. 29920 Myndavél 8. Nr. 22196 Vatnslitamyndir 9. Nr. 31502 Málverk 10. Nr. 5093 Dýrariki Isl. e. Gröndal 11. Nr. 24238 Ritsafn 12. Nr. 19229 Grafikmyndir 13. Nr. 2646 Reiknivél 14. Nr. 31855 Ritsafn 15. Nr. 22325 Ritsafn f. 500 þús. f. 400 þús. f. 350 þús. f. 325 þús. f. 235 þús. f. 200 þús. f. 130 þús. f. 120 þús. 70 þús. 60 þús. 60 þús. 60 þús. 40 þús. 30 þús. 20 þús. f. f. f. f. f. f. f. t Eignimaöur minn, faöir og tengdafaöir Leifur Þjóðbjörnsson Skagabraut 41, lést 1 sjúkrahúsi Akraness 29. þ.m. Guölaug Björnsdóttir, Unnur Leifsdóttir, Eggert Sæmundsson. Útför eiginkonu minnar og móöur okkar Sigriðar Gisladóttur, frá Skaftafelli, Ljósvallagötu 32, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 2. febrúar kl. 1,30. Blóm afþökkuð en þeir sem vildu minnast hennar er vin- samlega bent á llknarstofnanir. Fyrir hönd vandamanna Guömundur Bjarnason og dætur Eiginkona min Pálina Kreis sem andaðist 22. janúar, hefir veriö jarösungin I kyrrþey samkvæmt hennar eigin ósk. Skúli Þorleifsson og aörir aöstandendur Hjartans þakkir til allra nær og fjær er sýndu okkur samúð viö andlát og útför systur okkar Guðnýar Björgvinsdóttur frá Ketilsgöröum i Jökulsárhllö Jónheiöur Björgvinsdóttir, Stefán Björgvinsson, Guömundur Björgvinsson, Þórhalla Björgvinsdóttir, Vigdögg Björgvinsdóttir, Fregn Björgvinsdóttir, Björgvin K. Björgvinsson. Þökkum samúö og hlýju auösýnda vegna andláts litla drengsins okkar Samúels Henriks. Þuriöur Jana Agústsdóttir, Arnlaugur Samúelsson, og aörir aöstandendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.