Tíminn - 01.02.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 01.02.1979, Blaðsíða 20
Sýrð eik er sígild eign fcCiÖCiW TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag simi 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Fimmtudagur 1. febrúar 1979 26. tölublað 63. árgangur Reykjavík: Næst kaldasti janúarmánuður á öldinni ESE — Samkvæmt upplýsing- um Veöursto funnar í gær mun siðasti mánuöur hafa veriö sá kaldasti á öldinni i Iteykja vfk, ef frá er talinn janúarmánuö- ur frostaveturinn mikla 1918. Ekki iágu endaniegar tölur um hitastig mánaöarins fyrir i gær, en aö sögn Trausta Jóns- sonar veöurfræöings lætur nærri aö meöalhiti mánaöar- ins hafi veriö — 4, 1 stig, sem er3.7 stigum undir meöaltaii, miöaö viö mælingar áranna 1931—1960. Aösögn Trausta var janúar- mánuöur 1918 sá kaldasti sem komiö hefur i Reykjavik, en þá var hitastigiö aö meöaltali — 7.3 stig. Þess má geta aö sambærileg tala fyrir Akur- eyri þetta sama ár var -r 13.5 stig. I gær var viöa hörkufrost á landinu og fór hitastigiö i fyrrinótt á mörgum stööum niöur fyrir + 20 stig. Mestur varö kuldinn á Hveravöllum h- 25 stig, en mest frost i Reykjavik varö -=- 15 stig. Lækkar verð á lnftnnm)n1i — þegar líöur fram á veturinn? HEI — „Já, ég hef heyrt aö þaö væri eitthvaö bjartara yfir ansjósuveiöunum hjá þeim i Perú, en þaö er erfitt aö átta sig á þeim fréttum sem þaöan koma” sagöi Jón Reynir Magnússon hjá Síldarverksmiöjum rikisins þeg- ar Timinn bar þetta undir hann og spuröi hvort siikar fréttir gætu haft slæm áhrif fyrir fiskimjöls- framieiöendur hér á landi. Jón sagöist ekki halda aö þaö gæti veriö nein óskapleg veiöi sem um væri aö ræöa þarna en þó væri nú svo, aö fréttir sem þessar gætu haft áhrif á veröiö. En ekki hafa veriö miklar verösveiflur aö undarförnu. Hann sagöi aö búiö væri aö selja um 25—30 þús. tonn fyrir fram af mjölframleiöslu vetrar- vertiöarinnar, en reikna mætti meö aö veöalvertiö gæfi um 60 þús. tonn. Jón sagöi hugsanlegt aö um lækkaö verö gæti oröiö aö ræöa fyrir þaö mjöl sem óselt er, en þó væri á þaö aö llta, aö þeir hafa ekki hafiö veiöar i Perú ennþá, svo mjöl þaöan kemst varla á markaö fyrr en i april/máf. ,Eina með öllu” „Þaö eru margir sem stýfa pylsur úr hnefa I Austurstrætinu þessa dagana. Þaö eru til fleiri sætir gæjar en Herra Reykja- vDt”- (Tfmamynd Tryggvi) Fyrsta tölvustýrða vogin í Meitilinn Raunvisindastofnun Samdráttur i sölu áfengis frá rikinu ESE — Neysla á áfengi frá Afengis- og tóbaksverslun rikis- ins minnkaöi á siöasta ári um 3.9% ef miöaö er viö áriö 1977. 1 fyrra var áfengisneyslan 2.96 litrar á hvert mannsbarn og er þá miöaö viö 100% áfengismagn, en samsvarandi tala fyrir áriö áöur, sem var metár, er 3.08 lítrar. Ef litiö er á áfengissöluna árin 1978 og 1977, kemur 1 ljós aö i fyrra var selt áfengi I útsölum ATVR fyrir 12.079.052.730 krónur en 1977 nam salan 8.182.079.740 krónum. Mest var selt af áfengi i Reykjavik, eöa fyrir 8.697.028.190 krónur áriö 1978, en næst á eftir kom Akureyri meö sölu upp á 1.388.032.540 krónur. háskólans hefur i samvinnu viö tæknimenn sjávarafuröadeildar Sambandsins hannaö og smiöaö frystihúsavogir meö innbyggöri örtölvu og veröur sú fyrsta send i Mcitilinn I Þorlákshöfn i þessari viku. Hönnun vogarinnar hefur átt sér taisvert langan aö- draganda, en tækiö er nauösyn- iegt til þess aö hægt sé aö safna uppiýsingum á hinum ýmsu vinnsiustigum og stuöla þannig aö betri nýtingu hráefnis og þróa nýtingarhvetjandi launakerfi. Einnig eru þessir aöilar meö Útlit fyrir 2,3% hækkun verðbótavisitölu: Alveg sama segir ASI — svo framarlega sem hún kemur til bókunar GP — „Okkur er alveg sama þó aö þessar hækkanir komi til framkvæmda svo framarlega sem þær koma til bókunar i kaupiö”, sagöi Haukur Már Haraldsson hjá ASt þegar Timinn bar undir hann hugsan- legar afleiöingar þessara hækk- unarbeiöna, veröi þær samþykktar, þ.e. 2.3% hækkun veröbótavisitölu. Haukur bætti siöan viö: „En komi þessar hækkanir ekki til bókunar eöa veröi visitalan skert á annan hátt, þá erum viö illa sviknir”. Varöandi þá spurningu hvort þaö gæti ekki orsakaö atvinnuleysi og samdrátt ef þessar hækkanir kæmu ekki til framkvæmda sagöi Haukur: „Þaö hefur nú ekki legiö neitt á boröinu aö þessi opinberu fyrirtæki ætli aö fara aö segja upp mannskap þó þau fái ekki þessar umbeönu hækkanir. Ef svo er þá eru þau krosstré sem sist skyldu bregöast oröin ansi veikburöa”. borövog fyrir pökkun I smiöum og veröur sú fyrsta tilbúin I febrúar. Timinn ræddi viö einn hönn- unaraöilann, Gylfa Aöalsteinsson rekstrarhagfræöing hjá Framleiöni, en Framleiöni er dótturfyrirtæki Sambandsins og Sambandsfrystihúsanna. Gylfi sagöi, aö umrædd vog ætti sér fyrirrennara, sem væri vog Póls- ins á Isafiröi. Nýia vogin væri þó fullkomnari gædd örtölvu og kraft- nemum, sem gefa meiri mögu- leika á flokkun og flóknari starf- semi yfirleitt. Gylfi sagöi, aö vogarkerfiö fyrir frystihús yröi tvenns konar: Nýtingarkerfi fyrir flökunarvél- ar, og nýtingarkerfi fyrir vinnslu- sla, snyrtingu og pökkun. Margar vogir væru i hvoru kerfi og væru allar vogirnar tengdar inn á safn- einingu, sem flokkaöi og safnaöi upplýsingunum saman i fram- bærilegt form inn á skerma og prentara. Siöar yröi timaskráningarkerfi byggt inn I þetta lika, innstimplun starfsfólk ig ýmsar upplýsingar um starfstima hjá verkstjórum. Aö þvi fengnu ætti aö vera komiö fullkomiö eftirlit meö öllu þvi, sem skýrslugera þyrfti i frysti- húsunum. Framleiöandi aö hinni tölvu- stýröu vog hefur enn ekki veriö ákveöinn og tómt mál aö tala um verö enn sem komiö er. Fiski skipa- stóll ís- lendinga 88.667 brúttó- lestir ESE —Fiskiskipastóll tslendinga var um siöustu áramót, samtals 88.667 brúttólestir og áttu þá aöeins 17 þjóðir stærri fiskiskipa flota. Langstærstur var fiskiskipa- stóll Sovétríkjanna eða samtals 3.564.708 brúttólestir, en þess má geta aö fiskiskipastóll heimsins var um siðustu áramót samtals 8.798.577 brúttólestir. Næst á eftir Sovétmönnum komu siðan Japanir, Spánverjar Bandarikjamenn og Pólverjar Af Norðurlandaþjóöunum voru Norömenn i 7. sæti með 221.157 brúttólestir. íslendingar eru eins ogáöur segir i 18. sæti, Danir i 22 sæti, Færeyingarf 25. sætiog Svi- ar i 34. sæti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.